Alþýðublaðið - 27.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1941, Blaðsíða 1
SITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXII Abgangub LAUGABDAG 27. DES. 1941 302. TÖLUBLAÐ Chnrchill talar í BandaríkjalÉgi : Chnrchill líer til * Mtm Beyfarafreon komniúDistá nm bann við verkfðllnm nm áramðtin ---------; ? .......,. .';• • Uger nppspini, segir Stefán Jóli. Steíánsson. 3LÁD fcommúnista hér í bænom, „Nýtt dagblað," ffrrtti þé frétt með flanna- stoixi fyrlrsögn á aðfangadag- inn, þegar Öruggt var orðið, að ekkert blað gœti borið hana til foaka fyrr en teftir þrja daga, að þrír af ráðherrunum, þeir Ól- iafur Thors, Hermann Jónasson og Stefán Jóh. Stefánsson, — hefðu lýst því yfir við atvinnu- Bæjastfðrnarlisti II- Þíðuflokksins ðfcveð inn á mornuu. Werðaur foirtur f Al|iýöu blaðinn á uuaámuudag. AMORGUN, sunnudag kl. 2 heldur Fulltrúa- xáð Alþýðuflokksins fund í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Hlutverk furidarins verðna" að- allega að ftiílgera og ganga frá lista Alþýðufiokksins veð bæjaí- stjórrtarkosningar pæX, sem. £ram eiga að fark hér í bænuni 25. §anuar riæsifcomandi. Nefind sú, sem kosin var á síðasta fundi iil að geia tiitöguír um skip'un iístan® mun skila álátí. sínu. Alþýðublaðið mun að öfflu for- fiallaíausu birta feta ílokksdns tnæstkomandi mánudag. Listinn verðwr A-listi við kosningarnar. M ioqrenlunni: filtðlnlega fríðsamt nm halíðina. In í nótt warð stálka á neimieið fyrir árás. f% EGAR AÍþýðublaðið *^ spurði lögregluna að því í morgun, hvernig friður hefði verið haldinn í bænum yfir há- tíðina, lét hún yfirleitt vel af því. „Drykkjuskapur var mjög lítill a almannafæri aíð minnista kosti." . „Aðeins örfáiir menn voru tekn- ir úr umfierð." „iNiokkrar rúður voFu brotnar, Frh. á 14. ¦ síðu., rekendur, að ríkisstjórnin „myndí. alls ekki sætta sig við það, að til verkfalla kæmi" um áramótin, og myndi hún, ef nauðsyn krefði, „grípa til sinna ráða, sennilega gefa út bráða- birgðalög, sem bönnuðu verk- föHin." Þetta var «u jóLaboðskapur kommúnistablaðsins tál verka- mann fyrir hönd stjórnariönar. Belgdi blaðið sig siðan - mikið út yfir þessíum tíðinidum, talaði um „kúgunaraðtfierðir Hitlers" við verkalýðinn og boðaði1 „aíls- herjarverkfaH" undir' forjfsru foommúnista. Þótt ölíklegt sé, að menn hafi lagt trúnað á slífca.n framburð kommúnistablaðsins, allja sizt par sem pað er að reyna að telja mönnum trú um, að Stefán Jöh- Síefánsison, sem mest allra hefir staðið á móti lögb&ndingu kaups- ins, standi að sl'iktum fyrirætl- unum, þóttí Alþýðublaðinu samt flétt að bera frétt. þessa utwlir hánn. Stefán Jóhann ^sagði: „Það er aíger uppspuni, að rík- isstjórnin hafi tilkynnrt atviinnu- rekendum, að minnsta kostiímínu nafni ,að hún myndi ekki sætta sig við, að Öi verkfaMa kærni, og að hún ætlaði að gefa út bráða- birgðalög, er bönnuðu verkföll. ^amkvæmt lögum b©f hins veg- ar að leita sátta" í vinnudeiilum, og á síðustu tímUm einnig, sam- kvæmt lögum um vinnudeilm'; hafa verið skipaðijr tveir menn með sáttasemjara til þess að leita um sættir. Mér þykir mjög líklegt, að þessi aðferð' verði viðhöfð nú eins ög svo oít áður, og'vil ég vona, að aðilar bomi sér saman um samninga. > . En pað vona kammúnistar auð- vitað ekki, því að þeir vilja aldrel neinar sættir og helzt ekjkert annáð en allsherjarverkfial'I, eins og fram kemuri i fréttinh'ii í blaðS þeirra. Þar mæla börn sem vilja." #VIðbarðiir9 sem á sér ekk^ erí f ordæmi f siginiiii áðnr „Við verðum allsstaðar í sókn 19434if sagði f orsætisráðherrann VBÖBURÐUR, sem á sér ekkert íordæmi í sögunni, gerð- ist í gær, á annan í Jólum, á þingi Bandaríkjanna. Þar flutti Churchill forsætisráðherra Breta ræðu um stríðið fyrir báðum þingdeildum og munu þess engin dæmi að forsætisráðherra nokkurs lands hafi áður talað á þingi annars lands ,enda er þessi viðburður talinn skýrasti vott- ur þess, hve nám samvinna er nó milíi Bretlands og Banda- ríkjanna. Ræðu Churchills var tekið með óhemjii fögnuði af öli- um þinghe.imi og kvað aftur og aftur við dynjandi lófaklapp meðan á ræðunni stóð. ChurchiII sagði. að það mættí ekki gera of lítið úr styrk þeirra grimmu f jandmanna, sem Bretland og BandariMn ættu nú í höggi við. Þteir hefðu búið sig lengi undir styrjlöd- ina, en Bretland og Bandaríkin ættu miklu meiri mannafla og framleiðslu yfir að ráða en þeir og hann þyrði að segja að að- staða Bretlands og Bandaríkj- anna y,rði öll önnur og betri um þetta leyti' árið 1942 'en hún ( væri nú — og árið'1943 myndi alls staðar verða sókn af þeirra hálfu. Churchill minntiist því nœst á hina glæsitegu vöm Russa pg hina aniklu sókin Biteta í Libyu. Kvað þá við dynjandi lófatak þingmanna. , Þá sagði hann að margir spyrðu, hvers vegna Bretland og Bandaiíkin hefðu ekki verið bet- öír viðbúin styrjöldmni austar í JPrfa. á 2- siðu. Ottawa. Fregn frá London f ;i morgun hermir, að Chure- hill muni að umræðunum í Washington loknum, fara þaðan til Ottawa í Kanada og dvelja þar um hríð- Hefir mikill midirbún- ingur verið hafinn f Ott- awa til áð taka á mótS honum — og þing Kanada manna verið kallað sam- an. i, iií Gíiuleg verzlun fyrir jólin öæmi: Eltí verzlnnafyrirtaghf seidi á 10 dðgnm fyrir '/2 milión kröna. ALLIK kaupsýslumenn í bænum. ljúka upp einum munni um það, að aldrei hafi verzlun vterið eins mikil hér í Reykjavík og fyrir þessi jól. Var verzlunininjög fjorug all- fan mánuðinn en komst þó í 'há-r mark siðustu dagana. ' Alþýðublaðið spurði tor- stjóra stórs verzlunarfy.rirtækis áð (því í morgun hve mikil verzlUnm hefði verið fyrior jölin. Hann svaraði: Frh. á 4. síðu. 6nllnn hiíðið frnm- sýnt í gærkveldi. LEBKRIT Davíðs Stefáns- sonar, „Gullna' hliðið" yar frumsýnt í gærkveldi fyrir fullu húsi. Frh. á 4. síðu. Tveir stórviðbnrðÍF um jólin: Setiriið Breta f Mongkong gafst upp9 en Bretar tóku BenghazL m® Ögurlegar prúsiúr standa yfir. á Fiiippseyjum, np VEIR STÓRVIÐBURÐIR gerðust í stríðinu um jólin, •f- annar í -Austur-Asíu, hinn í Nor«u--Afríku, Á jóladaginn gafst setulið Breta í Hongkong upp fyrir Japönum eftir hreystilega vöim. En á aðfangadagskvöldið tóku Bretar Benghazi í Libyu, og er nú öll Cyrenaica (Austur-Libya) á^ valdi þeirra. í»að var skýrt frá Uppgjöf setuliðsins í Hongkong í út- varpsfréttum frá London á jólads^gskvöldið. Var sagt, að hún hefði verið ákveðin eftir einróma ' ráðleggingum brezku hferforingjanna í Hongkong, — sem hefðu talið alla frekari vörn vonlausa eftir að hér um bil vika var liðin frá Því, að Japanir komust yfir sundið til eyjarinna^ )>g höfðji: ílutt þangað mikið lið, sem stöðugt var að fjölga. Brezka setuliðið var í upp- hafi ekki nema 22 000 manns, og hafði engan flugvöll nema á mteginlandinu, á Kowloon- skaganum, sem Jápanir náðu mjög fljótt á sitt vald- firetar ætia að haida árram tll pipolis. Þegar'hersveitir Breta í Li- byu nálguðust Benghazi á a5-. fangadagákvöldið, sáu þær mikinn reykjarmökk yfir borg- inni. Höfðu Þjóðverjar og ítal- ir . iþá sprengt í loft upp öll mannvirki, sem hernaðarlega þýðingu hafa. Höfnin, sem var sú stærsta og bfezta í Austur- Libyu, var gereyðilögð. Hersveitir Rommels eru nú á undanhaldi vestur í eyði- mörkina milli Cyrenaica og Tri politania og komnar suður fyrir Agedabia, sem ér um 150 km. sunnan við Benghazi- Að eins drefðir fiokkar þýzkra og ítalskra fótgönguliðssveita errtj erm á svæðinu austan og norð- an við Benghazi og er nú veriö að elta iþær uppi. Það er gefið mjög ótvírætt í skyn í fregnum frá London, að hersyeitir Breta í Libyu muni í 'þstta sinn ekki stað- næmast í Benghazi og við austurtakmörk eýðimerkur- innar milli Cyrenaica og Tri- politania. Þær muni halda á- fram vestur á bóginn, til Tri- polis, þar til gengið hefir verið % . Erh. á 2. síðu. . i *n«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.