Alþýðublaðið - 27.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1941, Blaðsíða 1
BJTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. Argangub LAUGARDAG 27. DES. 1941 302. TÖLURLAÐ Ghurchill talar í BandaríbjaMnii! Bevfarafregn kommðnista nm lann við verkfðllnm nm áramótin ..-....—... Uger appsgini, segir Stefðn Jéh. Stefánsson. BLAÐ fcommúmsta hér í bæarnn, „Nýtt dagblað,“ fJhætti þé frétt með flanna- stérri fyrirsögn ó aSfangadag- inn, þegar örnggt var orðið, aS efckert blað gœti borið hana til foaka íyxr en teftir þrjó daga, að þrfr af ráðherrumim, þeir Ól- jtafnr Thors, Hermann Jónasson og Stefán Jóh. Stefánsson, — hefða lýst því yfir við atvinnn- Bæ]astjðraarlisti M- MMollsim ðfcveð iu ð jmrgu. Werdur birtur i iMpýðu blaðinu á mánudag. AMORGUN, sunnudag kl. 2 heldur Fulltrúa- ráð Alþýðuflokksins fund í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Hlutvei’k fundarins ver'ðirr að- allega að ftiíOgerra og gasngta frá lista Alþýðuf'jokfcsms veð bæjar- stjömarkosningar þær, sem ®ram eiga að fara, hér í bænum 25. janúar næstkomandi- Nefnd sú, aean kosin var á siÖasta ftmdi iil a'ö gera tiiiögur um sfcip'an. listans mun skila áLití. sínu. AlþýÖublaÖiÖ mun að öiiu for- fellaíl'ausu birta ii'sta flokksins . snæstkomandi mániudag. Listímii verðwr A-listí viö kiosningamaT. gfá loflreglnniii: Tíltðlnlega (riðsamt nm hðtíðina. J| P I i — r j-lf lit! Hótt varð stúlka á heinileið fyrir árás. pri tí'S ^r~"7 K EGAR Alþýðublaðið spurði lögregluna að því í morgun, hvernig friður Iiefði verið haldinn í bænum yfir há- tíðina, lét hún yfirleitt vel af því. „Drylckjiuskapur c-ar mjög lítill á almannafæri alð mimnsta kosti.“ „AÖeins örfáiir menn voriu tekn- ir úr umferð.“ „iNokkrtar rúour voífu brotnar, Frh- á (4. síðu., refcendur, að ríkisstjórniu „myndi alls ekki sætta sig við það, að til verfcfalla kæmi“ um áramótin, og myndi hún. ef nauðsyn fcr'efði, „grípa til sinna ráða, sennilega gefa út hráða- birgðalög, sem bönnuðu verk- föllin.“ Þetta var nú jóLaboöskapur fcommúnistablaÖsins tál verfca- mann fyrir hönd stjómartonar. Belgdi blaðiö sig síöan 'mikiö út yfir þessum tíðtodum, talaöi um „kúgunaraðferðir Hitlers" við verkalýöinn og boðaði1 „ails- Iierjarverkfal]“ undir forystu kommúnista. Þótt ólötlegt sé, að menn hafi lagt trúnað á slíikan framburð kiommúnistablaðsins, allra sizt þar sem það er að reyna að telja tnönnum trú am, aö Stefán Jóh. Stefánsson, sem mest allra hefir staðið á móti lögbtodingu kaups- ins, standi að sl'fcum fyrarætk- unum, þótti Alþýðublaðinu samt rétt að bera frétt, þessa undir bann- Stefán Jóhann síigði: „Það er aiger uppspuni, að rík- i&stjórnto hafi tilkynn.it atv'innu- rekendum, að mtonsta kostiímínu nafni ,að hún myodi ekki sætta sig við, að til verkfalila fcæmi, og að hún ætlaði að gefa út bráða- birgöaiög, ier bönnuðu verikföll. -§amk.væmt löguim ber h tos veg- ar að leita sátta í vinnudeblum, og á síðustu tímum einnig, sam- fcvæmt lögum um vánnudeilur-, hafa verið sikípaðir tveto meiin með sáttasemjara til þess að teLta um sættto. Mér þykir mjög tifclegt, 'að þessi aðferð verði viðhöfð nú etos ög svo oft áður, og vil ég vona, að aðilar fciomi séi" saman um samninga. En það vona kiommúnistár auð- vitað iekki, því að þeto vilja aldrei neinar sættir og lielzt ekikert annað en allsherjarverldiaM, eins og fram kiemiur) í frétttotói í blaöii þetora. Þar mæla böm sem vilja.“ finllna hliðið tram- sýnt í gærkveldi. LEIKRIT Davíðs Stefatis- sonar, „Gullna hliðiS“ var frumsýnt í gærkveldi fyrir fullu húsi. Frh. á 4. síðu. Viðburðar, sem á sér ekk- ert fordæmi f sðgunni áður —-— ♦....... „Við verðum allsstaðar í sókn 1943“, sagði forsætisráðherrann ..—— VIÐBURÐUE, sem á sér ekkert fordæmi í sögunní, gerð- íst í gær, á axman í jólnm, á þingi Bandaríkjanna. Þar flutti Churchill forsætisráðherra Breta ræðu um stríðið fyrir báðum þingdeildum og munu þess engin dæmi að forsætisráðherra nokkurs lands hafi áður íaíað á þingi annars lands ,enda er þessi viðburður talinn skýrásti vott- ur þess, hve náin samvinna er nú milli Bretlands og Banda- ríkjanna. Ræðu Churchills var tekið með óhemju fögnuði af öll- um þingheirni og kvað aftur og aftur við dynjandi lófaklapp meðan á ræðunni stóð. fer til Ottawa. — ■ ’ 4-r Fregn frá London f morgtm hermir, að Churo hill mimi að umræðunum í Washington loknnm, fara þaðan til Oítawa í Kanada og dvelja þar urn hríð- Hefir mikill undirbún- ingur verið hafinn í Ott- awa til að taka á móti honum — og þing Kanada manna verið fcallað sam- an. Gifuleg verzlun fyrir jólin nt m ChurchiII sagði. að það mætti ekki gera of lítið úr styrk þeirra grimmu fjandmanna, sem Bretland og Bandaríkin ættu nú í höggi við. Þteir hefðu búið sig lengi undir styrjlöd- ina, en Bretland og Bandaríkin ættu miklu meiri mannafla og framleiðslu yfir að ráða en þeir og liami þyrði að segja að að- staða Bretlands og Bandaríkj- anna y(rði öll önntur og betri um þetta leyti' árið 1942 ten hún væri nú — og árið 1943 myndi aíls staðar verða sókn af þeirra hálfu. ChtochiLl mtontist þyí næst á hina glæsitegu vöni Rússa og htoa .miíklu sófcn Búeta í Libyu. Kvað þá við dynjandi Löfatak þtogmarma. Þá sagði. hann að margir spyrðu, hvers vegna Bretland og Bandarifcto hefðu efcki verið bet- ur \dðbúi'n styrjöldinni austur í Frfa. á 2- síðu. Dæmi: Eiít verzlanafyrirtælit seidi á 10 döflam fyrir ;/2 miljón króna. ALLIR kaupsýslumenn í bænum Ijúfca upp einum mxtxmi um það, að aldrei hafi verzlun vterið eins mikil hér í Reykjavík og fyrir þessi jól. Var verzkmín mjög fjömg all- *an mániuðton en fcomst þó í há- mark síðustu dagana. " Alþýðtublaðið spuröi for- stjóra stórs verzlimarfyrirteefcis að því í morgiun hve miifcil verzliunm hiefbi veriö fyriir jólin. Hann svaraði; Frh. á 4. síðu. Tveir stérviðbarðSr um jólin: Setidtð Breta í Hongkong gatst npp, en Bretar téka Benghazi. Ógurlegar orustur standa yfir. á Filippseyjum. ’T* VEIR STÓRVIÐBURÐIR gerðust í stríðinu um jólin, annar í Austur-Asíu, hinn í Nörátií-Af ríku, Á jóladaginn gafst setulið Rreta í Hongkong upp fyrir Japönum efíir hreystilega vörn. En á aðfangadagskvöldið tóku Bretar Benghazi í Libyu, og er nú öll Cyrenaica (Austur-Libya) á; valdi þeirra. Það var skýrt frá uppgjöf og hafði engan flugvöll nema setuliðsins í Hongkong í út- varpsfréttum frá London á jólad^gskvöld ið. Var sagt, að hún hefði verið ákveðin eftir einróma ráðleggingum hrezku hterforingjanna í Hongkong, — sem þefðu talið alla frekari vörn vonlausa eftir að hér um bil vika var liðin frá Því, að Japanir komust yfir sruidið til eyjarinna^ jbg höfðþ. flutt þaugao mikið lið, sem stöðugt var að fjölga. Brezka setuliðið var í upp- hafi ekki nema 22 000 manns, á mteginlandinu, á Kowloon- skaganum, sem Jápanir náðu mjög fíjótt á sitt vald- Bretar ætta að halda árram tit Trlpolis. Þegar hersveitir Breta í Li- byu nólguðust Benghazi á að- fangadagskvóldið, sáu -þær mikinn i’eykjarmökk yfir borg- inni. Höfðu Þjóðverjar og ítal- ir iþá sprengt í loft upp öll mannvirki, sem hernaðarlega þýðingu hafa. Höfnin, sem var sú stærsta og btezta í Austur- Libyu, var gereyðilögð. Hersveitir Rommels eru nú á undanhaldi vestur í eyði- mörkina milli Cyxenaiea og Tri politania og’ komnar suður fyrir Agedabia, sem er um 150 km. sunnan við Benghazi- Að eins drefðir flokkar þýzkra og ítalskra fótgönguliðssveita eru, eim á svæðinu austan og norð- an við Benghazi og er nú veríð að elta þær uppi. Það er gefið mjög ótvírætt í skyn S fregnum frá London, að hersveitir Breta í LLbyu muni í þstta sinn ekki stað- næmast í Benghazi og við austurtakmörk eyðimerkur- innar milli Cyrenaica og Tri- politania. Þær muni halda á- fram vestur á bóginn, til Tri- polis, þar til gengið hefir verið ■v , Frii. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.