Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 1
UÞYDDBUBID RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxu. Argangur MÁNUDAGUR 2». DES. 1941 303. TÖLUBLAÐ Llstl Alþýðnflokksins vlð bæj> arstjórnarkosnkngarnar 25. jan. ■r af Bergen á langardaginn / ______ Settu lið á land á tveimur eyjum og unnu mikii hervirki á báðum stöðum. FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ í LONDON tilkynnti op- inberlega í gær, að skyndiárás brezkra herskipa, flug- véla og brezkra og norskra hersveita hefði verið gerð á laugardaginn, á vesturströnd Noregs með ágætum árangri. Nánari tilkynning um þessa árás var gefin út af flotamáía- ráðuneytinu í morgun. Segir þar, að árásin hafi hafizt kl. 8% á laugardagsmorguninn og staðið til kl. 2% e. h. Komust herskip Brteta hulin reyk inn á höfn í Vágö og Molö um 180 km. norður af Bergen og höfðu sett lið á land þar fyrr en setulið Þjóðverja varði. Sló í bardaga á báöum eyjim- um,og féliu þar 120 Þjóðverjar, en Bretar tóku 95 fanga, par á meðal 9 Quislinga og hófðu (>á á brott með sér. Tókst þeim á&ur að eyðileggja vorksmiöjur og foftskeytastöðvar og sp-rengja voptrabúr Þjóöverja á eyjunni í loft upp. Eninfremur var og skipum sökkt fyrir Þjóö- prh. á 2. siðu Þeir, sem efstir eru á listanum ’Samþykktur i einu hljóði á fundi Fulltrúaráðs Alþýðufl. í gær. Verður lagður fram fi dag og er sem áður A-listi. --------»—---- LISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS við bæjarstjórnarkosn- ingamar, sem fram eiga að fara hér í Reykjavík 25. janúar næstkomandi, var ákveðinn á fundi Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í gær og samþykktur þar í einu hljóði. Mun listinn verða lagður fram í dag og verður A-listi. Er það fyrsti listinn, sem kemur fram við þessar hæjar- stjórnarkosningar. Á listanum eru 30 nöfn ágætra Alþýðuflokksmanna og > forvígismanna verkalýðssamtakanna og launastéttanna yfir- leitt. Eins nafns munu menn þó sakna efst á listanum: Stef. Jóh. Stefánssonar, félagsmálaráðh., sem búinn er að vera fulltrúi Alþýðuflokksins í bæjarstjórn í 18 ár og um langt skeið hefir verið efstur á lista Alþýðuflokksins við allar bæjarstjórnarkosningar. Hann baðst undan því að vera ofarlega á listanum í þetta sinn, vegna þess að hann er nú öðrum störfum hlaðinn fyrir flokkinn, bæði sem formaður hans og fulltrúi í ríkisstjórri. Haraldur Guðmundsson. Anthony Eden var i ffloshva seinnipartinn i desember. Átti þar þýðiugarmiklar viðræður um stríðið við Stalin og Molotov. ÞAÐ var tilkynnt opinberlega í London í gærkveldi, að Anthony Eden, utanríkismálaráðherra Breta, hefði farið til Moskva seinnipartinn í þessum mánuði og átt þar þýðingarmiklar viðræður við Stalin og Molotov. í fylgd með Eden var Maisky, sendiherra Rússa í London, eifSir Stafford Cripps, sendiherra Breta í Moskva, tók einnig þátt í umræðunum þar. Talið er. að för iþessi hafi staðið í einhverju sambandi við ferðalag Churchills til Ame- ríku og rædd hafi verið sam- eiginleg hemaðaráætlun banda- manna eins og síðustu dagana í Washington. Áður en Eden fór frá Moskva brá hann sér til vígstöðvanna Frh. á 2. síðiu. Guðgeir Jónsson. Jóhanna Egilsdóttir. Matthías Guðmundsson- Jón Blöndal. Fer listinn hér á eftir: Haraldur Guðmundsson forstjóri. alþingism., Hávallagötu 33. Jón Axel Pétursson hafnsögumaður, Hringbraut 153- Soffíaf Ingvarsdóttir húsfrú, Smáragötu 12. Sigurður Ólafsson gjaldkeri Sjóm.fél. Rvíkur, Hverfisg- 71. Jón Blöndal hagfræðingur, Leifsgötu 18. Matthías Guðmundsson póstmaður, Bergþórugötu 53. Jóhanna Egilsdóttir húsfrú, Eiríksgötu 33. Guðgeir Jónsson bókbindari, Hofsvallagötu 20- Magnús H. Jónsson prentari, formaður HÍP. Lambhól. Felix Guðmundsson kirkjugarðsvörður, Freyjugötu 30. Ingimar Jónsson skólastjóri, Vitastíg 8. Þorv. Brynjólfsson járnsm., form. Fél. járniðnm. Hofsvg- 16. Guðmundur R- Oddsson forstjóri, Laugaveg 61. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri, Þorragötu 5. Sigurjón Á. Ólafsson alþingismaðui', Hringbraut 148. Jón S. Jónsson daglaunamaður, Aðalbóli- Guðmundur I. Guðmundsson hæstaréttarmflm., Skothúsv. 15- Runólfur Pétursson iðnverkam., form Iðju, Grundarstíg 4. Jóna M. Guðjónsdóttir. skrifstofumær, Freyjugötu 33. Nikulás Friðriksson umsjónarmaður, Hringbraut 126- \ Frh. á 4. siðu. Jón A. Pétursson. Soffía Ingvarsdóttir. Sigurður Ólafsson-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.