Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 2
MJDSBöAtli® m Mtt 4Í* LOKAÐ ? ■ • | Veralanlr vorar og skrlfsiofar vetða | lokaðar f ðstadugina 2. ianáar, vogaa | vomtalalngar. Félag yefnaOarirarakaMpauniifta, Félag aatvSrakaopnaaRa, Félag kj@tversdaia, Félag stérkaopauia, | Félag IniBáiialfilakaapaftaaaJi, Kaapfélag Se;k|avikar ag nágraaais. Greiðsla fyrir áramót. Athygli ar vakin á pvf, að ef tekjE- og eignarskatt- nr og lileyrlssláðsglald peirra, sem enn elga gjðld pessl ógreidd, elga að geta koralð tll frádrátt- ar við skatta- og átsvars- ákvðrðaa á nœsta ári, verða gjðld pessi að kafa verið greidd f sfðasta lagl á gamlársdag, miðvtkudag inn 31. p. m. Tollstjéraskrilstofan Hafnarstræti 5, opin á morgnn kl. 10—12 f. h. og 1—4 e. h. og á gamlársdag, kl. 10 — 12 f. h. Áramótafagnaður stúkunnar Einingin nr. 14 í Templarahúsinu á gamlárskvöld. Þeir félagar stúkunnar, sem vilja tryggja sér þátttöku, verða að segja til sín í síma hjá Freymóði Jóhannssyni — 5390 — fyrir þriðjudagskvöld og vitja aðgöngmniða sinna í Templ- arahúsinu kl. 1—3 e. h. á gamlársdag. — Það, sem þá verður eftir af aðgöngumiðum, getur utanstúkufólk tryggt sér með því að hringja í sama síma (Freym. Jóhannssonar) á morg- un (þriðjudag), og verða Reglufélagar látnir sitja fyrir. DANSINN hefst kl. 10. — Hljómsveit S.G.T. og ný banjo- hljómsveit spila. — Húsið hátíðlega skreytt. — Búningar: Dökk föt og síðir kjólar. STBANDHÖGGff) í NQRBGI. (Frh af 1. síðu.) v»t|un», þar af tveimnr vopmaöuin togeintrm. l>á voíu og 4 þýztkar fliugvélar skotnar niður. Hinar þreaku og mxrsku her- evtítir, eem gengu á land, urðu fyiir noJtkru marmtjÓTii og af á- rásarflugvélum Breta vonu 8sfkiotn ár njÖu'r, 5 spnengjuf lugvéLa r og 3 orustuflugvélar. Er iitið svo á, aö Bnatár haft raéð þessaxi árás verið að kynna sér vamir Þjóðvorja "á hirmi 'löngtu strandlengju, sem þtúr ráða nú yíir i NorÖur- iog Vestur-Ev- rópu. MOSKVAFÍm EDENS. (Frh af 1. síðu.) sunnan og vestan við borgina til hess að kynnast átökunum þar af eigin sjón og reynd. Moskva ðr kætta. í auka.tilkynnin.gu nússnösfcu hBiTStjómarinnar i gasmoigíin var þvi lýst yfir, að Moákva og vopna búr hemnar, Tula, vairu nú ekki í neinni hættu langor. 1 fregnum frá vigstöövunum var sagt, aö tveir fleygar hefðu nú ivcrfð rtíoiLr inn i herlímx Þjóðverja ^við Volokiolamsk og Kaluga, rsEjm nú er aftur á valdi Rússa, pg væru bersveitir Þjóð- VBrja á miili þessaxa fieyga, við Mozhaisk pg Maio Jaanaslavetz í svo alvatlegri hættu að vænta megi, jað þœr neyðist tii að 'halda undan. i j taukatilkynningarmi segir, að inanntjön. Þjððverja í siðarisóksv- inni t gegn Moskva muni haífa mmxið (samtais um 120,C8K> fail- inna pg særrða. Boðskapvr Soosvelts til félksiis i IjUpps- fijiu. ROOSEVELT birti í nótt boðskap til íbúarma á Filippseyjum, þar sem harm hvatti þá til drengilegrar varn- ar g'egn innrásarher Japana og hét þeim öflugri hjálp Banda- ríkjaima til þess að reka f jand- mennina af höndum sér og tryggja frelsi og sjálfstæði eyj- anna í framtíðinni. pTegnir frá Marúia í gærkveldi og í morgun herma, að hinar hnottalegu loftárásir Japana á horglrn haldi áfram þrátt fyrilr það, að hún h-efir \-erið lýst ó- víggirt horg, og að óguxlegt tjón hafi þegar orðið í mörgum boag- arhlutum. í omstummi við landgönguLið Japana norðan og surman við Manila virðast BandaTikjamenn eftir sem áðu'r veita barövitugt viðnám. l Japanskir fallhllfarher- menn ð Sumatra. í ftlegn frá Londpn í gærkveldi var frá því skýrt, aö Japanir hafðu gert mikla loftárás á borg- ina Medan á eyjunni Sumatra, sem er önnur staersta eyjan í Aíustur-Indium og eign Hollend- 'inga, og þvi næst sett fallblífar- hermenn þar á land. ■ Eftirlanaasjóönr togarabáseta. wér (ðortBáð i hjug ao sföidtar þetssi EINS og k«inmugt er, er nagr araeign ísiendinga nú hálf- ur fjórði tugur og er áböfn hvers togara þetta frá omi 20 meran (á ísfiskveiöum) og rnn og, yötr 30 (á saltfiskveiðum) eða sam- tals frá 700—1100 menra. Staxf þessara marana er eitt háð áhætm- samasta, tsem nokkiur stétt hér á ‘landi innir af faeinKÍi, og þá ekki síst á þesíirii skaLmöld, sem nú geysar yfrr lönd, höf og í lofti- Starfið, sem menn þessir leyisa af iiendi og hafa leyst af band.i, föi' eitt hið þjóðnýtasta starf, óhamju aiuðwr er þa'ð, eem, felenzkw togaratmir ihafia fært landí og þjóð frá því fyrsta, er þöir komra hingað tnl lands og þá ekki sízt hin. siðustu 2 árin því segja má að þeiff hafi tað miklu feyti hjáitpað tW. að feysa skiilda fjö traraa af þjóðinni. Þjóð- in stendnrr í þakikarskúld nmkiili við þessa stétt mararaa. Nú er þaö aftur svo ems og að framan er sagt að starf þetta er áhættu- samt, og það & meira ea það, Starfið er erfitt og tehefst full- kominnar karlmeiírraku, í vornrfum veðrum, oft í froisti og byljum og undir himim erfiöustu krirag- umstæðum, eru störfin framkv- á skipimi þessurn. Fjarrf öUiutm ídraum nánustti. Við þekkjum öll löngu skam mdegisnætuimar 5s- lenzku, en það er tvent ólikt að sitja inn í hlýjum stofum, eða beijast á mótá fiaragbfrögðailn Æg- is gamla. Þetta sikyLdíu þeitr tnuraa sem í landi enu . l>að ,er því ekM að undxa, þó að togaftúsjómenn ‘láti fljórtar á- sjá, en hinir, sem Í landi ídtja. Enda mltn nú srvo koaraið að Eáitr eldri menn munta sigla á togaxa- flotaraium íslenzka. Húxir útsliitniu togarasjómmn verða svio aðfana i iland og leita sér atvinnu, sem oft er erfitt að M við þsdrra bæfi . Mér befir oft diattið í hug að þessir menn, sem búrair em að s/kapa mikiinra þjóðaraiuð vaffu metea góðs maMégir, en þerár verða nú aðnjótaradL Vildi ég þvá léta korna hér fyrir alinenoingsr sjónir eiraa uppástungu um, að nústarfaradi togarahásetar eða tog araisjómenn yfirleitt stofraiðu nú þegar tv^sá- að elli- eða eftir- iaiuraasjóð fyrir þessa stétL Hefir myndaðiat þannig, að þeir sem Rfrarbhut taka lótu 2. föt — eðk andvirði 2ja Mrarfata — garaga í jienraan sjóð úr bvesrrj vei'ði- fér'ð hvorf sem aflinra vteri mlk- iM eða litkU. Ef irm vasri aið næða . 10 ferfjjr á ári (1940 fórfi toganar frá 11 —16 ferðjr) þá vænu það 20 föt á 90 kr. turanan nú, eða- samtails 1800 kr. En svo. geri ég fasFjEgtJ ráð fyrfr að. á iþessaxi guJIJöld togararana myndu útgiesrð- armenn ektei iáta sér sæma anra- að en leggja fram aranasð eáras á móti. Ennfifömanr esftii' að sjómena hafa , riðið znyndaxljega úr hla'ði með þetta góða máfefni, þá ættt það fulla kröfu, ton þátt- tokai raáQiau tii stuðn&igs é æðri stððum. , i * ; ! Einhvor fcanra að ssgja áð hér sé oLIifryggmg harada ðitam, það kanra rétt að vera, m þrátt Sfyrir þau þörfu’ og góðu lög um elli- laun og önortknbætur, þá er rrokk- uð langt í Land; að. þæu fulánægi þörfuxn manna. Og þó hér sé sérstakilega miranst á togaxasjó- menn, þá síkyLdi engirara tatea orð min svo ssem að óg vflji á raeLim., bátt draga skólnn niðux af sjó- möraMnm þessa Jarad.s, eða gera iitið úr þeirra þjóðnýta staafi, síðux era svov En togaxBsjómenn hafa allajafna staðið einna finamst trat ýms féQagsJeg hugðaxefni sin, og féflagsieg samtök þairra sJopp- ið að msestiu ómeidd úf «r þeion boðafölfem sundmngar tog <Miam- sngju, sóm orðið hafa möigmn fétlagskgum samtökum að fóta- kcfilj imdanfarira ár. Og ef þessi haigmynd mín fa<r góðax uradix- tektir, þá gætu sjómaranasamrtöte- ín faarf þessa starfsemi á breið- aii gruradvöll. íg .vil nú íátjóta þessu máli hiíxlu tifl' Alþýðusambandstos og | mstð Mlri vinssmd bíðja það að I íjá máli þessu öð og kilæða það í fanriegara búning og sendaþað siðen viðfkomandi sjómaraaaaféJög- um tfil umsagnar og afgneiðslu. £g fer á þasssu' stigi máLsins dkkí , að ræða um neitt steipuflag fyrir þessar.i væntanlegu sjóðstofnura, og þó þessax tölux séu nefndstt' hér að ofan, þá em þæx aðeins som dæmi eða bending að ég tel góðu máli til síuðnings. v Gaanafll togsæralaprf. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands. Fundur verður haldinn í M.V.F.Í. þriðjudaginn 30. des. kl. 10 sd. í Alþýðuhúsinu, efstu hæð. FUNDAREFNI: * 1. Undirbúningur stjórnarkosningar. 2. Rætt um uppsögn samninga. 'W i 3. Önnur mál. J Félagar, mætið vel og stundvíslega! STJÓRNIN. Drengir og telpur unglingar eða eldra fólk óskast til að bera út AI- þýðublaðið til kaupenda. Gott kaup. Talið við af- greiðsluna. Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.