Alþýðublaðið - 29.12.1941, Síða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1941, Síða 4
MÁNUDAGUR 29. DES. SMl íf AIÞÝÐDBIAÐIÐ MÁNUDAGUR Næturlæknir er Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 3374. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30 Um daginn og veginn (Ein- ar Magnússon menntaskóla- kennari). 20,50 Hljómplötur: Létt lög. 20,55 Þættir úr Heimskringlu, IX (H. Hjv.). 21,20 Útvarpshljómsveitin: ís- ' lenzk alþýðulög. Einsöngur (frú Steinunn Sigurðardótt- ir); a) Hallgr. Helgasoa: Lindin. b) Árni Björnsson: Rökkurljóð. c) Brahms: Þú hljóða nótt. d) Weber: Haf- meyjarsöngur. e) Offen- bach: Dúfan. f) Til þín fer mitt ljóðalag (isl. þjóðlag — Karl O. Run.): Áramótadansleik heldur Glímufélagið Ármann í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á gamlárskvöid. — Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Ármanns f kvöld kl. 3—10 og í Alþýðuhús- inu á gamlársdag frá kl. 4. Gullna hliðið verður sýnt í kvöld kl. 8 og er útselt á sýninguna. Jólablað Símablaðsins er nýkomið út. Efni: Bænda- fundurinn 1905, eftir A. G. Þorm- ar, Morse 150 ára minning, Starfs- veitingaráð, Iðnréttindi og launa- kjör simvirkja, eftir Ág. Sæmunds son, „Þá borðum við hana salt- lausa“, eftir G. P., Sæsímaviðgerð við Vestmannaeyjar, eftir Marinó Jónsson, Ástandsvísur, Hollend- ingurinn afbrýðisami o. m. fl. Morgunn, desemberheftið er nýkomið út. Efni: Af gömlum blöðum, eftir fs- leif Jónsson, Burtförin héðan, Fræg andiátsforspá. Aðvarandi rödd bjargaði mér, Annars heims efni, Hún fékk vilja sínum fram- gengt, Framliðnir menn vita hið ókomna, Sá yðar, sem syndlaus er, Draumar fyrir nafnvitjun, Morðið ó serbnesku konungshjónunum, Merkileg aðvörun, Markmið mannsins, Barnið talar óþekkt tungumál, Þegar silfurþráðurinn slitnar o. m. fl. LISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS. (Frh- af 1. síðu.) Sæmnndur Ólafsson sjómaður. Sjafnargötu 2. Pétur Halldórsson deildarstjóri, Hávallagötu 48. Hólmfríður Ingjaldsdóttir gjalcLk. V.K-F. Fraxns., Bakkast. 15. Bjarni Stefánsson sjómaður, Fjölnsveg 4. Ármann Halldórsson, skólastjóri, Smáragötu 9. Þorvaldur Sigurðsson, kennari, Bergþórugötu 15. Hermann Guðbrandsson, skrifstoíumaður, Meðaliiolt 6. Ragnar Jóhanne^son, cand. mag. Hringbraut 177- Guðmundur Halldórsson, prentari, Barónsst. 103. Stefán Jóh. Stefánsson, ráðherra, Ásvallag. 54- L v. Ólafor BJaraa- j Seadiherra tslands son er kominn heim kvaddar á fand Ghnr chiiis og Rooseveits LINUVEIÐARINN Olafur Bjarnason frá Akranesi er kominn heim úr siglingu- Menn voru famir að óttast um skipið vegna þess að ekki höfðu borizt fréttir um það síðan það fór héðan. U1 rANRIKISMALARAÐU- NEYTINU hefir borizt skeyti frá stendiherra íslands í Washington þess efnis, að hann j hafi verið boðaður á ftmd Roo- j sevelts og Churchills í sam- í bandi við umraSur þær, sem j undanfarna daga hafa farið þar j fram- j V©ru á þessum ixuvd.i mættir, • j; ásamt síírvl.iiien-a ísiands fulltnl- j ar eftirtaldKi landa, sem öl! hafa Þúsindir bemnar til Ottawa j v«áð hertekm af Þjó&verjum: til að Sjá hann. j Belgiu, Póllands, GrikMaMs, Lux emburg, Tékkóslóvakíu, Noregs og Danmerkur. Churchill kom- inn til Kanada U REGN frá London í morg- ■^ un hermir, að Churchiil sé kominn til Kanada og hafi verið væntanlegur til Ottawa fyrir hádegi í dag. í fylgd með honum frá Wash- ington voru MackJenzie King, forsætisráðherra Kanada, Sir Charles Portal, yfirmaður brezka flughersins, og fleiri af ráðunautum hans frá Englandi. Mikill viöþúnaður hefi.r verið í Ottawa til aö taka á móti Ohurchill o g (hafa þúsundir martna streymt til borgariimaT hvaöanæfa úr Kanada tíl þess að fá að sjá hann. öll gistihús eru j ffloðfull af aðktomufðlki. Bra odstaða-lanál! Húnavatnsþing, I. hindi: Brandstaðaannáll, Reykjavík. 1941. F Aramðtadansleibar glímufélagsins ÁRMANN verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á gamlárs- í YRIR n©kkiiu,tn ámm tókst sá. si&ur hér á landi, að félags- skapur manna úr vissum hémðum hófst handa ,um útgáíu rita, s©m verða mættu til, þess ■ að varpa Ijósi yfrr sögu og mennmgu vi&- komandi' héraðs. Hafa SkaftfelJ- ingar, Skagfirðingar, Borgfiirðing' ar og f>ó einkum félagið Ingóifur í Reykjavík unnið hið nytsamasta verk á þessu sviði. , Nú hafa. Húnvetningafélagið í Reykjar-ik og Sögufélagið Hún- vetningur tekíð sig til og hafið útgáfu ritsafns um Húnavatns- þing og liggur fyrsta bindi þe.ss, Brandstaðaannáil, nú fyrir. Annáll þessi tekur yfir árin kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar að dansleiknum verða seldir j 1783 . .m58. Höfundur Annálsins í skrifstofu Ármanns, íþróttahúsinu, í dag, 29. des., frá kl. er Bjðm Bjarnason er bóndi var 8—10 síðd. og í Alþýðuhúsinu á gamlársdag frá kl. 4, ef á Brandstöðuin og víðaþ í Húna- j vatnssýslu. Hefir Björn veriö ifcarpgreindui' maður og athugull j á menn. og máLefni og gætir þess j mjög í annálunum eftir að svo langt er komið fra.m, að hann tekur að styðjast við eigið rriinni. Segxr Björn svo sjálfur frá, að þegar ér hann fór að geta lesið nokkiuð, tók hann að péra á blað daglega hvað viðraði og við bar. Má af orðum faans ráða, að lield- ur hafi verið skopast að honum á heimitúm fyrir þessa sétyizku, en þó hafi merm orðið fegnir að grípa síðar til blaða hanis, er eitthvað skyidi rifja upp, er muna þurfti. En bókamaður varð Björn á Brandstöðum mikill er fram li'ðu stundir og stórfróður og stúl- minnugur, hæguir í fasi og yfiir- iriætislaus og leáddi hjá sér máil mianna og deilur, að því er út- gefandi segir í formálá. Sér vott eitthvað verður eftir. Stjórn Ármanns. V. K. R. Dansleikur i Iðnd á gamlárskvðld Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 5—7. Tryggið ykkur þá tímanlega. Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ■gamla bio „Balaiaika «4 Ameríksk söngmynd með NELSON EDDY og ILONA MASSEY. Sýnd klnkkan 7 og 9. Framhaldssýmng kl. 3Vá —6Vx: ORVIE LITLI Ameríksk gamamnynd með John Sheffield, litla drengnum, sem lék son Tarzans. ■ NYJA BIO Skngiar Ress liina (The Lady in Question.) Tilkomumikil og vel gerð ameríksk kvikmynd. Aðal- hlutvrkin leika: BRIAN AHRUE og RITA HAYWORTH. Sýning kl- 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Leifcfclag Reyk|avikur 6ULLNA HLIBIÐM 99' Sýning í kvöld kl. 8. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. feL Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu, DILJÁR ÓLAFSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandienda. Ólafía Bjarnadóttir. Jarðarför Soffíu Sveinsdóttur, Nesi, sem and&ðist á aðfangadag jóla, hefir verið ákveðin frá dómkirkjunni miðvikudaginn 31. des. kl. 11 f. h. Kristín Ólafsdóttir, Nesi. Fasteignaelgendafélag Reykjavíkur heldur fund í Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu annað kvöld (þriðjudaginn 30. desember) klukkan 9. TIL UMRÆÐU: 1) Hagsmunamál húseigenda. 2) Bæjarstjórnarkosningamar. Félagsmenn fjölmennið! Lyftan verður í gangi. STJÓRNIN. allra þessara einketvna á aimál- imum. Um frásagnaratbarði seifist Bjöm ekki að neiniu ráði' út fyrir Húnavatnsþing. Og það, sem ger- ír annálirm stórfróðlegan !og skemmtilegan <ePu. raiunar ekki dægur-viðburðir þeiir, ér hann greinir ,heldur sú gagnmerki'lega mynd ,sem hairn bregðiur tuppaf búnabar- og hagsögu héra&sins á þessum árum, sem jafnframt verð ur að nokkru leyti hagsaga lands- ins alis. Hér við bæti'st svo enn fjöildi af skammtilegum athuga- semdium, sem Bjöm gerir um klæðnað manma, reiðtýgi og ým- ilsilegt háttemi þeirra, en á því verða einmitt miklar breytíngar á þetfim árum, 'er Annái’linn fcek- mir yfir, og fyrir öllu siíklu hefijr Björn haft glöggt auga. Leggur því AnnáLliinn drjúgan skerf til menningarsögu jafnframt- Tel ég hann því ómissandi bók hvérjum þeim ,er hug leggur á að kynn- ast islenzkri sögu og fræðum. Hafa félög Húnvetninga farið þama myndarlega af staið. Jón Jóihanniasson magister hef- ir annast útgáfuna vel og sam- vizkusamlega. og ritað fróðlegan fbrmála fyrir bókinni < Slgjurðaju’ Etaarsson. I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.