Alþýðublaðið - 29.12.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.12.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 29. DES. 1941 304. TÖLUBLAÐ Brezk vélahersveií á mótorhjólum. Ný orasta að hefjast í Libyu ^ Hersveiftir Rommeis gera síð- ust&a tilraun, að stHöva séfem Hreta vestur tii Tripolis. Hörð viðureign^við Agedabia. ..- ■ ♦ — FREGN FRÁ KAIRO í morgun hermir, að svo virðist sem vélahersveitir Rommels í Libyu séu nú að gera síðustu tilraunina, við Agedabia, 160 km. suður a£ Beng- hazi, til þess að stÖðva sókn Breta og hindra það, að þeir geti haldið henni áfram til Tripolitaniu og rekið hersveitir öxulríkjanna með öllu burt úr Norður-Afríku. Harðar sviptingar eru þegar byrjaðar með vélaher- sveitum Breta og Þjóðverja suðaustur af Agedabia. í Ber- lín er sagt, að undanhald þýzku hersveitanna í Cyrenaica, sem ákveðið hafi verið af hernaðarlegum ástæðum, sé nú á enda. Launadeiíurnar: Fnlltrúar prentara og prentsmiðji- eipffldaá fundi hjá sáttasenjara. -—. Ætla atvinnurekendur að neita sann- gjörnum kröfum iðnstéttanna, prátfc fyrir hinn gífuriega gróða sinn ? Þjóðverjar reyna að wrafa sér skotgraf- ir í Rássiandi. Ei Rássar segjast aiistaðar hafa hindrað fflað- FREGNIR frá Moskva í morgun herma, að látlaust hafi vterið barizt á öllum víg- stöðum í Rússlandi í nótt og allan síðasta sólarhring. Segir herstjórn Rússa, að hersveitum þeirra hafi alls staðar tekizt að hindra, að l»jóðverjar kæmu sér fyrir í skotgröfum og sköpuðu sér á hann hátt stöðuga herlínu. Rússar hafa síðustu sólar- hringana gert mikið af því að senda fallhláfaxhermenn til jarðar að baki herlínu Þjóð- verja, til þess að ónáða þá sam- tímis því, að hinar rússnesku hersveitir ráðast að þeim að framan. Japanir eru stöðugt að setja meira og 'meira liö á land á Luzon bæði norðan og- susnnan viB Man.ila. og þiykiir augljöst, að 'I.iÖsnmnur sé þegar orðinin ógur- legur. En pað er lönig ieið fyrir Bandiáríkin að sendia lið til Fil- ippiseyja. Manila er 7500 km. frá Pearl Harbour á Hawai, og hún er um 3500 km. brá San Francisoo ! fregninni frá Kairo í nro'rgun er sagt, að vélahersveitir Romm- els hafi ráðizt á vélahersveitir Breta. suðaustan við Agedabia, par sem Bretar virðast ve'ra að gera tilraun til að umkringja sið- ustu vígstöðvar Þjóðverja í Cy r- enaica. Sló par í harðan bar- Á Malakkaskaga verjast Bret- jar enn í Perakdalnium fyrir sunn- an 1 Ipoh en su borg er nú á valdi Japana- Fjórar Xoftárásir vtfeu gerðar á Singapore í nóttogeru jraðfyr-stu Xoftárásirnar á pá boog.síðan í byrjun Kyrrahafsófriðarins. Tjón er pó ekki sagt hafa orðið mik- ið af árásunum í nótt. da,ga i gær/ seni lauk með [ivi í bili ,að vélahers'veifir Rommels urðu að hörfa undan. Tuttugu og tveir Jjýzkir skriðdrekar voru gereyðilagðir í oru&tunni og tutt- ugu aðrir nieira o.g meira la.sk- aðir. Bretar halda pví fram, aö naiun- veruiega séu hersvei'tir Rommels parna þegar innikróáðar, og muni þaö reynast erfitt fyrir haiin að rjúfa hririginn og Loma J>eim und- an 'tu Tripolitaniu. Sprengjuf.iugvéiar Breta hialda sem á'ður uppi Játlausum loft- árésum á allar iiækistöðv'ar Þjóð- verja og ítala frá Agedabiavest- ur til Tripolis. Afstaða peiraa til sjíkra árása er nú betri en nokltru sinni áður, pví að Bretar hafa nú náð á vald sitt 39 flugvöXl- ium víðsvegar í Cyrenaica. GhBrckilI talar i þiogl Kaoada í kvðid kl. 6. AÐ var tilkynnt í London í morgun, að Churchill myndi tala í þinginu í Kanada í kvöld og myndi ræðu hans verða útvarpað og endurvarpað af öllum útvarpsstöðvum í tenskumælandi löndum. IKAUPDEILUM prentara, bókbindara, járnsmiða, skipasmiða, rafvirkja og klæð- skera hefir lítið gerzt undan- farna daga, en sem kunnugt er vofir yfir verkfall í öllum þess- um iðngreinum nú um áramót- in. Sattanefndin mun lítið sem ekkert hafa gert, en sáttasemj- ari ríkisins, dr. Björn Þórðar- son mun hafa kynnt sér málin og undirbúið frekari viðræð- ur við hina ýmsu deiluaðila og einhverjar viðræður átt við fulltrúa skipasmiða. . I morgun kallaði hann á sinn fund fulltrúa prentara og prent- smiðjueigenda, en það mún hafa borið þann árangur, að fækkað var hjá báðum samn- ingsaðiljum og mupu þeir ræð- ast við í dag og er enn ekki vitað, hvort það muni bera nokkurn árangur. Járniðnaðarmenn halda fé- í bæjarstjórn ísafjarðar eiga 9 fulltrúar sæti og er listinn því skipaður 9 mönnum og 9 til vara. 10 efstu sæti listans skipa þessir menn: Guðm. Gíslason Hagalín rith. Hannibal Valdimars. skólast. Grímur Kristgeirsson rakari. Helgi Hann'esson kennari. Birgir Finnsson forstjóri. Halldór Ólafsson múrari. Sverrir Guðms. bankagj keri. Kristján Kristjánsson sjóm. Ragnar Guðjónsson verkam. Sigurjón Sigurbjörns. bókari- Fjórir efstu mennirnir hafa setið í bæjarstjórn þetta kjör- tímabil, en í 5,- sæti er nýr mað- ur, Birgir Finnsscn. Kemur hann í stað Finns Jónssonar al- þingismanns, sem nú hverfur úr lagsfund í kvöld. Allar Þessar iðnstéttir, sencE nefndar voru, fara fram á nokkra hækkun grunnkaups og nokkrar aðrar kjarabætur — og byggjast þær kröfur ekki aðeins .á því, að þessar iðn- stéttirf- fengu ekki -eins hag- stæða* kaupsamninga um síð- astliðin áramót og margar aðrar heldur og á vitundinni um hinn óhemjulega gróða, sem atvinnurekendur í þessum iðn- greinum hafa nú. í grein í Morgunblaðinu í dag skrifaðri í tilefni af bæjar- stjórnarlista Alþýðuflokksins, er Sjálfstæðisflokkurinn með allskonar fleðulæti við verka- menn og er þar farið mörguix:. fögrum orðum um það, hvernig atvinnurekendur geri launa- stéttirnar þátttakendur í vel- gengni fyrirtækja sinna. Vilja rekendur sjálf- Frh. á 4. síðu. bæjarstjórn eftir að hafa setið þar í 20 ár. Er Birgir Finnssois mjög efnilegur maður, dugleg- ur og áhugasamur, og er hann nú í fyrsta sinni í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn. Alþýðublaðið hafði tal af Finni Jónssyni í morgura og sagði hann: ,,Ég hefi nú setið í bæjar- stjórn síðan Alþýðuflokkurinti náði meirihluta fyrir 20 árum. Ég tel tímann heppilegan ein- mitt nú til að skipta um, því aö afkoma bæjarins hefir ald-rei verið eins ágæt og nú. Búið er að bæta fjárhag bæjarsjóðs og hafnarsjóðs stórkostlega og af- koma bæjarins öll er nú glæsi- legri en nokkru sinni fyrr. R'af- veitair er orðin ágætt fyrirtæki Frh. á 2. síðu. Ursllt á Flllppsef|ubh áður en vfka er liðln ? Japanir aðeins 65 km. frá Manila .........................♦-■■■. HARÐAR ORUSTUR halda áfram á Filippseyjum 5g segir í fregnum frá Tokio í morgun, að Japanir eigi nú ekki nema þ5 km. ófarna til Manila að norðan. Því er ekki neitað í Manila, að Japanir nálgist borgina, og í London var sagt um hádegi í dag, að vel gæti verið, að til úrslita drægi á Filippseyjum, áður en vika væri liðin. Llsti Alpýðnflokksins i (safirði er fullskipaður. —.....------ Kiofningslisti kommúnista og óánægð- ra íhaldsmanna, kallaður „hristingHr‘fe —---------------—♦>----- A LÞÝÐUFLOKKURINN á Ísafírði hefir nú fullgert listæ sinn við bæjarstjórnarkosningarnar þar, en kosningar eiga að fara fram 25. janúar eins og annars staðar í bæjuuum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.