Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 2
WttÐJUDAGUft & DE8, ÍNl Ctsvör. Frádráttur á skattaskýrslu Skattalögin heimila þeim gjald- endum, er greiða útsvör sín fyrir áramót, að draga þau frá tekj~ um sinuni á næsta skattaframtali á eftir.— Grelðsla fyrir ára- mét er pessvegna skilyrðl fyrlr þv$, að menn fál peim mun lægrl útsvör dg skatta, er útsvarsfrádrættinum nemnr. Atviunnurekendum, er greiða eða eiga að greiða útsvör starfsfóiks síns af launum þess, og ekki hafa gert skil, er hér með bent á, að þeir baka starfsfóiki sínu hærri skatta, ef þeir draga fram yfir áramót að greiða þann hluta af útsvörum þess, er fallinn er í gjaid daga. — Ennfremur mega þeir búast við, að þeir verði krafðir með iögsókn um greiðslur þess~ ara útsvara, ef þeir greiða þau ekki þegar i stað. Húsráðendur bera sömu ábyrgð á útsvörum vinnustúlkna, er hjá þeim vinna, og aðrir atvinnu^ rekendur, á útsvörum starfs- manna sinna. Innheiratuskrlfstofa bæjargjalda í Rerkjavik. fSAFJÖRÐUR Ffli. af 1. siðtt. og síðast en ekki sízt hefir Al- þýðuflokkurinn á undanförnum árum séð svo um með stöðugu starfi að settu marki, að ísfirzk aiþýða þarf ekki að lifa á Breta- vinnu eða slíkum fyrirbrigðum, atvinnufyrirtæki eru mikil og skipastóllinn nægilegur tíl þess að a'llir geti haft vinnu í lífræn- um framleiðslustörfum. Loks skal ég geta Þess, að stjórn bæjarins er og verður í höndum ágætra Aiþýðuflokks- manna, þó að ég hætti nú eftir 20 ára störf.“ Þetta sagði Finnur Jónsson. Hann er störfum hlaðinn eins og kunnugt er fyrir flokkinn og dvelur lengi utan ísafjarðar þegar aiþingi situr. Heyrzt hefir að þrír listar verði í kjöri á ísafirði. Að sjálf- sögðu ber Sjálfstæðisflokkur- inn fram lista, en auk iþess.mun þriðji listinn koma fram frá kommúnistum og óánægðum í- haldsmönnum, en óánægja er mikil í herbúðum Sjáilfstæðis- manna á ísafirði, eins og víðar. Er listi þessi nefndur „hrist- ingur“ — og hafður mjög að gamni. Listi korafflðnista í Reykjavik. Kommúnistaflokkur- INN hefir nú lagt fram lista við bæjarstjórnarkosning- arnar hér í Reykjavík og eru efstir á honum: Sigfús Annes Sigurhjartarson, Björn Bjama- son, Katrín Pálsdóttir, Steiniþór r .TBMSUWIB NiiDiaprerð m ÍDÍDIDBd JðlínssoB Guðmundur Júlíussou- IHVERT SKIFTI, sem oss benst fregn um dauðaslys á sjó landi — e>i J>au eru mörg, því miöur r—■ verður oss hugsað tíl ástviha {>ess eða Jjairra, er farizt haía, sem fxeir hafa byggt heigustu vondt sinar á í framtíðr inni. Mörgum er svo háttað, að ]>eLr eiga jafnvel erfitt msö að átta sig á slíku fyrirbriigðl sem því, að maður, sem var glaiður og heilbrigður á gær, sé í dag liðið lík, og þó er þetta raunvoruleiki ahnerumr og ■ átaíkanlegur nú á tímum sökum hinnar niikju styTj- áldar, sem nú er háð víða uin heini. Tiihugsunin um slys, er \erða, er nokkru mi'kiari, ef lik- legt er, að þau hafi valdið sem minnstum þjánmgum fyrár þá, er farizt hafa. Þó §org ag söknuð setji harð- ast aö ástvinum hinna föllsnu, þá erii þó flerri, sem fxnna til þess, aö autt rúm er þar, sem áður \~ar \el skipaö. En miki’l huggun er eftir lifandi ástvinum að því, að finna samúÖ og hluttekmngu aam- ara; en Lnni'Iegust er þó samúö {>eirra, er áöur hafa eitthvað misst. Vil ég í þesisu samba'ndi minnast Cruömundar J'úlíussonar matsveins, eins þeiirra, er fórust meö togararmm ,,SviÖa“ frá Hafn- arfiröi- Hann var fæddur 24. sept. 1802 aö Saurbæ á Rauðasandi. Hann var eitt af 4 börmim hjón- anna Júlíusair Halldórssonar pg Sesselju Benjanunsdóttur. Hann vax snemma uppáhald og auga- steinn móöur sinmar, sem er mesta gæóakona- Nýfermdur réö- tet GuÖmundur á skútuna „Isa- fold“ frá PatreksfirÖi, og hefir upp frá því stundaÖ sjó á ýmsum skipum, aö undanskildúm stuttum atvinnuieysistímabi'hun, ýmist sem háseti eða matsveinn, sem hann var nú síöast í samfteytt 13 ár. Hefir hann verið á togurum með þessum nöfnum: ,,Wa]pole“, „HaU'kanes", „Baxði“ og „Sviði“. Guömundur kvæmist voriö 1916 eftir'lifandi kónu sinini, Cruörúnu Guöjónsdóttur, ætlaöri af Baaröa- strönd, ágætiskonu. Áttu J>nu 6 börn, en misstu eitt Jæiirra 10 ára að aMri. Vaor J>að þeim miiril Guðmundsson, Einar Olgeirs- son, Ársæll Sigurðsson, Sigurð- urður Guðnason og Guðjón Benediktsson. Á sunnudaginn birti blað kommúnista „bæjarmálastefnu- skrá“ flokksins. Á henni er fátt annað en það, sem Alþýðuflokk- urinn líefir frá upphafi og fram á þennan dag barizt fyrir. Verð- ur af þeirri stefnuskrá ekki séð til hvers þeir hafa lista í kjöri, nema til þess að kljúfa alÞýðu- stéttirnar við kosningamar. En annað hlutverk hefir flokkur þeirra raunar aldrei haft. oorg. £g befi sjalidan séð hjón, sem bæði hata faomið mér éúas vel fyrir sjónir og þau. Þaö er v/ísi óhætt aö fullyröa það, að blíölynd kona hefir'merri’ otg betri áferif á marm sirm en nokkiuá annaiÖ, Sndas er það hfínamr sterk- aatí þáttur. Þaö er þvi ekld íæraa eölhegt, þó að Guömundwr hafi hald.io shium upphaíliegu mann- 'kosGum í sambúö við slSka kanu Söa jafn\"el að þeitr hafi eöst og aukízt. TIl Reykjavíkur fluttist Guð- mundur 1914 og var þar búsettur þangaö til árið 1932, er hnmn riuttist til Hafnaírfjarða'r og bjó þar siöan. Kymni mm af GuÖ- mundi hafa veriÖ hin beztu. Hefir hanu hvarvetna verið mjög vel látinn og vinsæi'i af ]>eim, er hann þekktu, enda ágæti&maöur og prúðmenni. í fxamkmiu. Hann var skyiisamur \tel og viöfeldimi í viðræðum, fáskiftinn og athug- ull og hélt því einu fram, er hainn hugði sanna-st og réttast, og vildi ekki á neins manus hluta gera. GuömuTKlu.r skipaði sér jafnan þar í flokk, er haföi viöreisn smælingjanna á stefnuskxá sinni. I Sjómannafélagi iteykjmvikur var hann góbur og tryggur félagi Hann \-ar sórai stéttar sinnar, góður eigimnaöu.r og heiimilis- faðir. Þær stundir, er hann dvaldi á heimi'li sínu, sem oft \t>m stuttar, tók hann oft þáitit í heimil-isstörf- um raeÖ kon-u srnni, sem jafnan var ein meö Itarnahópinn heittia. Var hamn Mljamaöur til vmnu, og lóku' flest veTk i (böndum ihans. AÖ eftirlifandi bömum og fconu er því mikill harmtrr kveðinn, er mýkist við yl samúðar vanda- manna og vina ag vonina am væntanlega endurfundi. GuÖ blessi minnángu hlns látfra og ást- vinum hans ökomiu æöár. J. H. Bók um Kína. Gddný E- Sen: Kina — ævin- týralandið. — ísafoldarprént- smiðja. AÐ er í sjálfu sér ekkert fátítt, aö minnsta kosti nú oröið, aö íslenzkar faonur taki Sér 'fyr'jr hcnd&r mð rjtfa. temá&gBet bækjnr. En hítt má tnanuar t»l|s Kt fágæírit viöbaröa, áð ísifenzk kooíft setjist að hiniim xaegm á hasSt- inum svo ánaitugum skiftíir, gtsgjEá J>ar umsjónaxmannsstftrfi víð báit serta menntastofniuin og komi sRV an heim og &egi íöndum síimm frá einni elztu og merkálegush* ménmngarþjóö helmsins, sem huj® þannig hefir fíangiö tækifæri til að kynnast gjörr en nokfaur aún- ar íslendingur. En þarmig er háttaö um frú Oddnýu Sen og bók þá, er hún heö;r ritaÖ um Kína. Þó að þess faenni all- greinilega í bókirmi, að húsn er stödd fja’-Ti bókasafni sinu og öðTUm læimildunn, og segi þvi færra frá Kína, en hún mundi hafa gert ella, þá fær það þó engUm duiizt, sem bókina les, a& svooa getur sá ehm sagt frá, sem re\Tit hefir og skoðað meö glöggu gestsauga. Kemiur þetta fram í smáu og stóru, hi'iort heíd- ur að lýst er veðurfari, náttþm, athafrmlífi, skapgerö mamna eða siðvienjum. Hiiis sama gætir og þar, sem höíundUTian segtí icaftet úr hinini gagnmerikilegu sögu Kínverja. Höfuinduriim teiir sjá-If dvalízt í Kína emmitt á Jæim ámm ,]>egar þjóðin íekur stóav itostiegum stakkaskiftiun í memr- ingu og er vel Ijóst, hvers viröi pær breytingar e'rii. Bn hún hefir ekki steytt á þ\í skeri, sem marg- an hefir hent, er uin Kina hefír ritaö, aö borf-a á hina fofíat kinveisku mermingu með fiordóma vfisturiandama.nnsLns í buga, stem ekkeri finnuT verömætt, nema J>aö, sem bann þelckir úr símim eigin heimahögum eöa befir tekifi J>aðan sniö. Þess vegna hefir frú Oddnýfu tekist bezt ernmitt þar,. se-m h\m lýsir hinni fornu Idn- versfcu erfðaroenningu og einmitt fyrir ;>á sök verður bók benrœr í rau-n og \"eru um ii.ndralandáó Kína- Af þessum orsökum befi égr viljað teiða atbygli íesfúsra manna að þessari bók. isafold- anprentsmiðja heflr gefið bókina út og ekkeri sparað til þess, aö frágangur yrði siem va.nda&astítr. Er í h-enni mikiö al vönduÖUitt myndum, sem bæði ern til fró0- leiks og prýöi. Sigjurður Einamsote. rilkynnlng Frá og með 1. janúar 1942 og þar til er öðruvísi verður ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla sem hér segir: Dagvinna kr. 8,60 Eftirvinna — 9,74 Nætur- og helgidagavinna — 10,72 VÖRUBÍLASTÖBÍN ÞRÓTTUR. / • ■ FÉLAG VÖRUBÍLAEIGENDA, HAFNARFIRÐL Drengir og telpur unglingar eða eldra fólk óskast til að bera út Al- þýðublaðið til kaupenda. Gott kaup. Talið við af- greiðsluna. Sími 4900. — ÚTBBBUNB AU>Ý0»BUÐIB \ ;. - ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.