Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1941, Blaðsíða 4
ÞlffÐlUDAGl® 2*i ÖES, i$4i ÞiIÐJlí D AGUR Wætorlasíkmr ear Úlfar Þórðar- so»0 Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Laugavegs- ög IiigóMs-ApótekL ÚTVARPIÐ; 20,00 ffVéttir. 20,30 Briudi: Bóbstafurmn og aztdion (Gretar Fells rith.). 20,55 Tóuleikar Tónlistarskóians: ætaleikur á ceUÓ (dr: Edel- stein; píanó: dr. XJrbant- • scáiitscfa): a) GrabrieUt: Són- ata í G dúr. b) Sónata í F- dúr. 21.25 Hljóinplötur: Píanókonsertt I e-moll eftir Chopin. Orvie iitíi heitix ameríksk gamanmynd, sem sýnd er ó framhaldssýntagu á Gamla Bíó núna. Aðalhlutverkið íeikur John Sheffield. Skeauaöfélag ' háskólastúdenta gengst fyrir ¥antar dreng til sendiferða Matardeild Slátarfélags Si&irlands. Hafaarstræti 5, sírai 1211. Mýkomlð t Sæagurvera damask Laka léreft Sirs í mörgum Iitum áramótadansleík í anddyri háskól- ans á gamlórBkvöld. Verða seldar veittagar I mötuneyti stúdenta i kjallaranum. AXhending matvælaseöla er haldið áfram í dag i Góðtemplarahúsinu, og er það síðasti afhendingardagur. í gaer voru afhentir 16 þús. seðlar. Stofnarnir þurfa að vera áritaðir fullu nafni og heimilisfangi. Jólatréfiskemmtun. Skipstjóra- og stýrimamiafélög- in í Reykjavík, SkipstjórafélagiS )róldan“, Stýrimannafélag íslands, Skipstjórafélag íslands, Skip- stjóra- og stýrimannafélag Reykja- víkur, Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Ægir halda jólatrésfagnað eftir áramótin. Meðlimir félaganna eru áminntir um að koma með börn sín á skemmtunina, þar sem til hennar mun verða vandað eins og auðið er. JEimreiffin, jólaheftið er nýkomið út. Efni: Skáldið við Skjálfanda, eftir Böðv- ar frá Hnífsdal, Um uppruna Ása- heita, eftir Guðmund Einarsson. Lyndiseinkunnir fuglanna, eftir ís- ólf Pálsson, Náttfari og ambáttin, eftir Bjartmar Guðmundsson. Enn fremur éru í heftinu sögu, Ijóð, ritdómar o. m. fl. Gullna hííffiff verður ekki sýnt í kvöld vegna veikinda leikstjórans: Beikrni á Lðgbergi NVLEGA kom upp eldur í - heyhlöðu að Löghergi og brann hlaðan með 340 hestum af töðu. Var fólk að ganga til náða er þaö varð vart viö eldinn. Leit- aði þaö þegar 'aðstoðar brezka setuliðsins, sem aðsetu hefiír við Lögberg og fc'om það til hjálpar. Var hla’öan, sem var úr támbri með jámþaki, áföst við íbúðar- húsdð, en steínveggur á milli. Tókst að bjarga. íbúðarhúsinu, en hlaðann brann og vaxð bóndinn fyrir mkilum Iteyskaða. Margar ferðir strætis vagu féila ir í gar! Hvað ætlar bæiarstjóniB að ðola betta Iengi? OLAGBÐ með strætisvagn- ana er alltaf að verða meira og meira — og er nú orðið gersamlega óþolandi. Undanfarna daga hefir fólk orðið að bíða í stórhópum við suma áningarstaðina — og varð sú bið oftast milli margra ferða. Það er staðreynd, að Strætis- vagnafélagið er búið að þver- brjóta allar reglur, sem sérleyfi þess byggist á. Það er líka stað- reynd, að það hefir gefizt upp við að halda uppi reglulegum ferðum. Hvað ætlar bæjarstjórnin að horfa lengi sofandi á þetta ó- f remdarástand ? Flagfélsgið feaaplr fiýja flogvél. Framkvæmdastjóri Flugfélags íslands, Örn Johnson flugmaður, befir keypt fyrir félagið stóra farþegaflug- vél í Ameríku. Er það tveggja breyfla „Beech- craft“-vél og getur teklð 10 far- þega. Er ráðgert að nota íiugvélina aðáUega til fei'ða íniUi Reykja- ví'kur og Akureyrar, en semna er búizt við viökomustööum á GAMLA BMHR „Balalaika11 Ameríksk söngmynd með NELSON EDDY og ILONA MASSEY. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3lá —6Lá: ORVIE LITLI. Ameríksk gamanmynd með John Shteffield, litla drengnum, sem. lék gj son Tarzans. KfJA BIO Skaggu fiess liðaa (The Lady in Question-) Tilkomumikil og vel gerð ameríksk kvikmynd. Aðal- hlutvrkin leika: BRIAN AHRUE og RITA HAYWOETH. Sýning kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Verzlonln 6ULLFOSS er flutt frá Ausurstræti á Vesturgötu 3. Irmgangur í kjóla-afgreiðslu er um austurdyr. Leikgclagg Meyk|avíkar „6ULLNA flLIÐIB" Sýning fellur niður i kvöld, vegna veikinda leikstjórans. Næsta sýning nánar auglýst síðar. Suðaustur og Austurlandi. , Venjúlegur flughraði véLarinn- ar ©r urn 315 fcin. á klukkuístund, og hafa. sLíkar vélár verið nofa'ð- ar á’ður til farþegaflugs t -d. í Kanada og géfist vel. Veri'ð er nú að hækka hlutafé Fiugfélagsins upp í 450,000 kr. og stendiur hlutafjársöfirun núyf- ir. launadeilurnar Frh. af 1. síðiu. stæðisflokksins sýna þessa um- hyggja fyrir hag. launastétt- anna í verki nú um áramótin með því að verða við hinum sanngjörnu lagfæringum iðn~ stéttanna. Eða hvað meinar Morgun- blaðið annars með þeim fagur- gala sínum að góður hagur at- vinnurekenda og verkamanna fari saman? W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. — Ég lenti um daginn í veizlu ásamt Trait liðs- foringja. Hann sagði, að ef yður gengi vel í Bengal, byggist hann við því, að þér gætuð orðið undirkon- ungur- Það kom glampi í augu Edgars. — Ef til vill er það ekki útilokað. Þeir gerðu Will- ington að vísikonungi og hann stóð sig prýðilega. Þau höfðu nú lokið við að drekka teið og ýtt frá sér bollunum. — Þér vitið, Maria, hversu mjög ég hefi hlakkað tíl þess að taka við þessum störfum og fþeim heiðri, sem er í sambandi við þau. En þó myndi mér finnast mikið skorta á, ef þér kæmuð ekki með mér og deild- uð með mér heiðri og áhættu. Það var eins og hjarta hennar hætti andartak að slá. Nú var stundin komin. Til þess að ná valdi á sér, gaf hún sér tíma til Þess að kveikja sér í vindl- ingi. Hún horfði ekki á hann, en hún fann að augu hans hvíldu á henni- — Þér lofuðuð mér því, að svara mér, þegar ég kæmi aftur, sagði hann. Ég útvegaði mér í morgun flugvél til þess að komast sem fyrst til yðar, svo að á því sjáið þér, að ég bíð með óþolinmæði eftir svar- inu. , Hún fleygði frá sér vindlingnum, sem hún hafði nýskeð kveikt í og andvarpaði. — Áður en.lengra er komið, verð ég að skýra yður frá ofurlitlu. Ég er' hrædd um, að það sem ég ætla að segja, valdi yður vonbrigðum. En gerið svo vel og hlustið á mig, án þess að grípa fram í fyrir mer. Þér getið lagt fyrir mig spurningar á eftir. , — Ég skal ekki segja neitt. — Ég þarf víst ekki að skýra yður frá því, að ég , vildi helst af öllu þegja um það, sm ég ætla nú að tala um við yður, en ég er smeyk um, að það væri ekki heiðarlegt af mér. Þér verðið að fá að vita sann- leikann og ákveða svo sjálfur, hvað þér eigið að gera- — Ég heyri. Einu sinni enn Þá neyddist hún til þess að segja sömu söguna og hún hafði sagt Rowley. Hann hlust- aði á hana steinþegjandi og bærði ekki á sér. Svip- ur hans var harður og alvarlegur og ekki var hægt að ráða í hugsanir hans af augnaráðinu. Og hún reyndi ekki á neinn hátt að fegra framkomu sína- Sumir atburðirnir virtust nærri því ótrúlegir og henni virtist sem hann tryði ekki því, sem hún Sagði. Og nú fannst henni það hafa verið mjög ósvífið af henni og Rowley að fara með líkið í bíl um nótt og fela það á afviknum stað. En hún vissi'ekki, hvað iþau hefðu getað gert annað, til þess að, komast hjá reginhneyksli. Það var einkennilegt, að þetta skyldi koma fyrir hana og þetta virtist ekki tilheyra hinu raunverulega Mfi. Það var þess háttar, sem kom fyrir menn í draumi. Að lokum var frásögn hennar á enda. Edgar sat grafkyr ofurlitla. stund og mælti ekki orð. Því næst stóð hann á fætur og fór að ganga fram og aftur, Hann laut höfði og hafði hendurnar á bakinu. Hann var dökkur í framan og svipþungur og .svona hafðí, hún aldrei séð hann fyr. Hann virtist hafa elst um mörg ár- Loks nam hann staðar fyrir framan hana. 'Hann horfði á hana og þvingað bros lék um varir hans, en rödd hans var svo blíðleg, að það gekk henni nærri hjarta. — Þér verðið að afsaka mig, Þó að þetta komi mér dátítið á óvart. Sannleikurinn er sá, að yður hefði ég sízt trúað til að fremja stíkt athæfi sem þetta. Ég þekkti yðúr, þegar þér voruð saklaust, töfrandi barn; mér virðist óhugsandi, að þér skulið hafa get- að gert yður seka um .... Hann þagnaði, en hún vissi, hvað hann hugsaði. Honum fannst það óhugsandi. að hún skyldi geta lagt lag sitt við ótíndan flæking, sem hún hitti af tilviljun á leið sinni. — Ég hefi engar afsakanir fram að færa. — Það er varla hægt annað en að láta sér dettá í hug, að þér hafið hagað yður dátítið heimskulega. — Ver en það. —■ Við þurfum ekki að ræða það mál meira. Ég elska yður nægilega mikið til þess að skilja yður og fyrirgefa yður- Rödd þessa karlmannlega manns 'brast, en erm þá lék btíðlegt bros um varir hans, aðeins var Það orðið ofurlítið raunalegt. —• Þér eruð alltof rómantísk og æfintýragjörn. En ég get vet skilið það, sem þið gerðuð eftir að maðurinn hafði svipt sig lífi. Það var það eina, sem hægt var að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.