Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 2
MDVnOJDAG 31. DES 1911 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gleðilegt nýár! Slipaðtgerð ríkisins. GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. ♦i i I. «9 •4 *4 Gnnnl. Síefánsson. GLEÐILEGT NÝAR! » Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Þvottahúsið Grýta. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Vélsmiðja Hafnarfjarðar. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»-* GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Hvannbergsbræður. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» #»»»»»»»»»»»»»»#»»»»»»»»»»^ GLEDILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Jón og Steingrímur. f>»#########################################»##########9r####»##»»»»»##»‘ GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Olíuverzlun íslands h/f. O###1###########################################################!######^ #######»»##############»»»###################»########################* I I GLEÐILEGTNÝÁR! « - í Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Alþýðubrauðgerðin h/f. »^**#^*##############################*###################################^ legu leyti framkvæmd, þrátt I fyrir það, að meirihluti ríkis- stjómarinnar væri fylgjandi framkvæmd þeirra, þar á meðal fiiiltrúi Alþýðuflokksins. 7) Á síðastliðnu hausti kom fram tillaga um það á ný, að lögbinda aJlt kaupgjald og verðlag inn- lendra afurða, og af því tilefni var Alþingi kvatt saman 13.' okt. s-1. 8) Framsóknarflokkur- inn lagði fram sérstakt frum- varp um lögbindingu kaupsins og verð á íslenzkum afurðum. Alþýðufl. lagðist eindregið gegn þvi, og SjáKstæðisfl., sem verið hafði frv. fylgjandi í upphafi, snérist einnig gegn því, og felldi það ásamt Alþ.fl. Af Þessu tilefni sagði ríkis- stjórnin af sér og var mynduð ó ný með sömu mönnum og sömu verkaskiptingu, án þess að nokkuð nýtt væri afgreitt í dýrtíðarmálunum. 9) Sáðan hef- ir ekkert gerst í dýrtíðarmál- unum annað en það. að mjólk hefir hækkað verulega í verði, og dýrtíð aukist- Þessi saga, sem rakin hefir verið í fáum dráttum, er sorg- arsaga. Hún sýnir, að ekki hef- áx náðst samkomulag um skyn- samlegar aðgerðir til þess að hindra vöxt dýrtíðarinnar, og vex hún þvi áfram hröðum skrefum, öllum til óþurftar og til hins mesta háska fyrir fram- tíðina. Alþýðuflokkurinn hefir frá öndverðu haft jákvæða stefnu í dýrtíðarmálunum. — Hann- hefir lagt höfuðáherzlu á það, að haft væri verðlagseftir- lit með ödlum nauðsynjavörum — jafnt útlendum og innlend- um, og það gert sem unnt er, til þess að halda verði þeirra niðri, og jafnhliða væri til fé í sérstökum dýrtáðarsjóði tíl þess að koma því til leiðar, að verðlag yrði ekki jafnhátt og ella mundi. Á þessu sviði hefir (það ekki fengdst aðgjört, sem AlÞ-fl. vildi. Flokkurinn hefir hins vegar talið það ranglátt, og telur það ranglótt, að binda hendur iaunastéttanna í land- inu til skynsamlegra og hóf- legra áhrifa á breytingar á kjörum sínum og kaupi, enda hefir það yfirleitt komið í ljós, að laimastéttírnar hafa ekki notað samtakamátt sinn til þess að halda uppi með ofstopa dýr- tíðinni í landinu. Orsakanna til hraðvaxandi dýrtíðar er annars staðar fremur að leita. Þó að Alþ.fl. samkv. þessu foeri fullkomið traust til launa- stéttanna í landinu til skyn- samlegra og réttlátra aðgerða, felst ekki í því nein andstaða gegn þvá, að einstakar launa- stéttir geti breytt kjörum sín- um og kaupi, hækkað grunn- laun sán frá því sem nú er. Það er víð»a sáður en svfo ósann- gjarnt, að launahækkanir fari fram- Þegar þetta er ritað, eru nokkur átök milli einstakra stéttarfélaga út af samningum um kjarabætur. Aiþ.fl. telur eðlilegast og réttlátast, að lausn á þessum málum fáist með samningum aðilanna sjálfra- Afskipti ríkisvaldsins eiga að vera leiðbeinandi og styðja að skynsamlegri samn- ingslausn, en það á ekki, nema komið sé út í alveg sérstakt þjóðhættuástand, að taka fram fyrir hendur aðila, er semja 1 ber um kaup og kjör. AlÞ.fl. I mun á næsta ári svo sem að pndanförnu, leggja á það aðal- áherzluna, að vandræði dýrtíð- armólanna fáist leyst með rétt- látu, ströngu og samfelldu verðlágseftírliti, og að hæH- legt fé fáist í dýrtíðarsjóð, ef óstæða er til, að styðja á þann hátt að lækkuðu verðlagi eða hindra hækkun á nauðsynja- vörum almennings. Þá telur og Alþýðuflokkur- inn eðlilegt og í samræmi við stefnu sína fyrr og síðar, að dregið sé úr áhrifum verð- bólgunnar með því að skatt- leggja stríðsgróðann verulega og að teknar verði til athug- unar framkvæmdir á almenn- um skyldusparnaði í landinu- Skattamálin. Á Alþingi 1941, fékkst sam- eiginleg lausn á skattamálunum til bráðabirgða. Enginn stjórn- arflokkanna fékk þó öllum kröfum sánum fullnægt. En Alþ.fl. gat hrósað sigri yfir af- námi skattfrelsis útgerðarinn- ar, en í það var æði fast hald- ið lengi vel- í annan stað studdi Aiþ.fl. að því, að hóf- legur skattstigi er á lágum og miðlungstekjum,sem ekki hvað sízt fæst með þeirri reglu.sem nefnd er „umreikningur“ í skattalögunum frá síðasta Al- þingi. En þetta var aðeins bráðabirgðalausn á skattamál- unum. Varanleg lausn þeirra bíður nú framtíðarinnar og verður hún ekki lengur dregin en til næsta Alþingis. Má bú- ast við Því, að hörð átök geti orðið um þessi mál miHl flokka, sem hafa misjöfn sjón- armið og misjafnra hagsmuna að gæta. Hér á landi safnast nú meiri auður á tiltölulega fárra manna hendur en nokkru sinni fyrr. Almenningur í landinu hefir að vísu góða afkomu, en þar er ekki um neina auðsöfn- un að ræða. Eitt mesta við- fangsefnið hér á landi verður nú, eins og oft endranær, auð- jöfnunin. Og þá ekki sízt með það fyrir augum að draga úr verðbólgunni og spákaup- mennskunni í landinu. í flest- um þjóðfélögum er auðjöfnun- in mesta ágreiningsmálið milli flokkanna. — Jafnaðarmanna- flokkar allra landa hafa þar ákveðna stefnu, að vísu mis- munandi í aukaatriðbm eftir því, hvernig ástatt er í þjóð- félögimum, en meginstefnan er alls staðar eins. Andstöðu- flokkar jafnaðarmanna hafa í mörgum atriðum alveg gagn- stæða stefnu. Ekki hvað sízt eru það íhaldsflokkar allra landa, er fastast halda í for- réttindi • og ívilnanir efna- stéttanna, en innan þeirra flokka er að finna höfuðauð- mennina, og þá, sem mestra hagsmuna hafa að gæta í sam- bandi við það, að auðnum sé ekki jafnað og réttlátlega skipt milli þjóðfélagsþegnanna- Það er vissulega sérstök á- stæða til Þess að gripið sé til talsvert róttækra ráðstafana út af skattálagningu stríðsgróð- ans. Þarfir ríkissjóðs eru að vásu ekki mjög ríkar eins og nú standa sakir. En í framtíð- inrti þarf margt að gera og nauðsynlegt að safna í korn- hlöður til verri og viðsjállí tíma, er síðar hljóta að koma. Það er því fyrir allra hluta sakir naesta nauðsynlegt að fram úr skattamálunum verði ráðið á næsta þingi, með það hvort tveggja fyrir augum, að safna veruíegu fjárxnagni handa ríkinu til aukinna nauð- synlegra framkvæmda á næstu tímum, og eins til þess að taka frá umráðum einstaklinga verulegan hluta stríðsgróðans, sem í höndum þeirra myndi leiða til aukinnar verðbólgu og spákaupmennsku í landinu- Engu verður um það spáð, hver verður niðurstaðan í þessum málum, en þar reynir vissulega á flokkana og stjóm- málaþroska þeirra. Skyldusparnaður. Á yfirstandandi styrjaldar- tímum hefir víða verið gripið til þess ráðs, að lögleiða skyldu spamað. Höfuðtilgangur slikr- ar löggjafar er að vinna gegn aukinni verðbólgu í löndunum. Þegar svo er komið hér á landi, að óvenjumiklir peningar eru í umferð manna á milli, þá er fullkómin ástæða til þess að athuga, hvort eigi sé iíka heppiiegt fyrir ísiand að lög- leiða Þetta skipulag. En í því sambandi verður þess vandlega að gæta, að ganga ekki óeðli- lega á hiut aiþýðumanna í landinu- Virðist eðlilegast, ef tíl skylduspamaðar kemur, að hann sé framkvæmdur í sam- bandi við breytingar á skatta- löggjöfinni, þar sem lagður verði sérstakur stríðsgróða- skattur á háar tekjur og jafn- vel miklar eignir. Má vænta þess, að á næsta ári verði um þetta mál ritað og rætt og ef til vill einhverjar framkvæmd- ir í þvá gerðar, og er Alþýðu- flokkurinn iþess albúinn, að taka málið upp til alvarlegrar íhugunar og skynsamlegrar lausnar. 10. KosniigafrestudiB. Eins og kunnugt er, var kosn- ingum frestað á reglulegu Al- þingi 1941. Ástæðan til þessar- ar frestunar var hin mikla ó- vissa, sem ríkti í heiminum yfirleitt, og einnig nauðsyn á því, að samstarf héldist og óbreyttar aðstæður- Kosninga- frestunin er vissulega ekki að gamni sínu gerð, eða það, að láta ákvæði stjó^naTskráJ-inni- ar víkja til hliðar uin skeið. Það á aðeins að gera ef til þess ber bráða og brýna nauðsyn, og undir engum aðstæðum á annan veg en þann, og M líka með það fyrir augum, að kosn- ingar fari fram svo fljótt, sem nokkur skynsamlegur kostur ieyfir. Því er ekki að leyna, að hrikt hefir í stjórnarsamvinn- unni að undanförnu. Eru þar dæmin deginum ljósari, er stjórnin sagði af sér út af vand- ræðunum í dýrtóðarmálunum. Og þó að stjórnin væri mynduð á ný á sama hátt, :þá var þó undirstrikað af mörgum, að stjórnin væri fyrst og fremst til bráðabirgða, fram til næsta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.