Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 31. DES. 1941 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sápuverksmiðjan Sjöfn. GLEÐILEGT NÝÁR! l>ökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Kaffibætisverksmiðjan Freyja. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sláturfélag Suðurlands. i Smjörlíkisgerðin Ásgarður. Slippfélagið. Verzlunin Snót. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Silkibúðin. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. GLEÐILEOT NÝÁR ! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzl. Bj. Kristjánssonar og Jóns Björnssonar & Co. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Sig. Halldórssonar, Öldugötu 29. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. GLEÐILEGTNÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Blóm & Ávextir. augum verðum við að taka tímum komandi ára —- viðbúnir og vongóðir. Innanlands. Við horfum til næsta árs sem bíma kosninga og innri átaka- Stjórnmálabaráttán á íslandi hefir alltaf verið hörð, oft ó- vægin og jafnvel með köflum siðlaus. Svo virðist sem illt sé hér í fámenninu, að bæta úr Iþessum meinbugum. En allir ættu þó að hafa 'það ríkt í huga, ekki sízt fyrir kosningar, að heyja drengilega baráttu, hún getur verið djörf og ákveðin fyrir því. Okukr stafar engin hætta af því, ef við heyjum þessa baráttu með drenglyndi og festu, þótt verulega beri á milli í skoðunum. Kosningar þær, er í hönd kunna að fara ,eru næsta þýð- ingarmiklar- Fortíðin hefir kennt aiþýðu raanna og launa- stéttunum yfirleitt, að það er mikils virði, hvemig á málum beirra er haldið. Það leynir sér ekki, af reynslu undanfarins árs, hversu mikið er undir því komið, að umkomuminni stétt- irnar í þjóðfélaginu, aliþýðan öll, eigi ákveðna og örugga talsmenn, er gæta hagsmuna hennar. Til þessa hefír sæmi- lega tekizt, en vel má vera, að þegar kosningar eru afstaðnar og langt til þeirra næstu, að þeir, sem hafa hugfast að láta launastéttirnar verða útundan, verði óhræddari við sínar at- hafnir, þegar þaxmig stendur á. Þess vegna er það nauðsyn- legt í næstu kosningum, að frambjóðendur séu greinilega um .það spurðir og látnir gefa ákveðnar yfirlýsingar um það, hvaða afstöðu þeir hafi tii slíkra mála. Afstaða Alþýðuflokksins er skýrt ajlmöírkuð 1 hagsmuna- málum launastétta iandsins- — Hann treystir á rólega og hleypidómalausa athugun al- mennings, og að menn láti ekki blekkingar og yfirhoð trufla dómgreind sína, og bendir á aðgerðir sínar og afstöðu og reynslu liðins árs sem forsend- ur fyrir réttlátum dómi um flokkinn j þessum efnum. Og ef þær staðreyndir hverfa ekki í moldviðri hálfnazistiskra upphrópana peningavaldsins, þá þarf Alþýðuflokkurinn engu að kvíða um komandi ár. Alþýðnflokknrinn óskar öllum meðiim- um sínum Gleðilegs nýárs og þakkar þeim fyr- ir líðna árið. HEILLARIKT KOMANDI AR Með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Kexverksmiðjan Esja H/f. f''*'*'*s<*s*#########s####s##s###s##############################s######>s#######,'#N**) GLEÐILEGT NÝÁR! Tóbakseinkasala ríkisins. GLEÐILEGT NÝÁR! Þakka viðskiptin á umliðnu ári. Gísli J. Johnsén. GLEÐILEGT NÝÁR! Raftækjaverksmiðjan h/f, Hafnarfirði. #####################################%> GLEÐILEGT NÝÁR! Soffíubúð. Mál og menning óskar öllum félagsmönnum sínum GLEÐILEGS NÝÁRS i / með þökk fyxúr viðskiptin á því liðna. GLEÐILEGTNÝÁR! / Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. t Bókaverzlun Heimskringlu. Óskum öllum viðskiptamönnum okkar GLEÐILÉGS NÝÁRS cg þökkum viðskiptin á liðna árinu. Bakarameistarafélag Reykjavíkur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. > •' ’ Flóra. <'#'*##'########################################s###############s##########‘‘ ' GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Landssmiðjan. t,#*####################################################################^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.