Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 1
»111. II I . I 1»».. RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII- Argangur MBDVIKUDAG 31. DES. 1941 306. TÖLUBLAÐ Samkomulag eða verkfall? Upíðnbraaðgerðia sampiiklr að hækka grBBBkaap bakara- sveina oi starfs- stfllkfla siflna. STJÓRIÍ Alþýðubrauðgerð- arinnar samþykkti, á íimdi í gærkveldi samkvæmt tillögu Guðmundar R. Oddsson- ar, forstjóra, að hækka igrunn- kaup starfsfólks síns að veru- Íegum muh, til samræmis við páð, sém ftíjólkursamsaian hef- ir nýlega gert. Samkvæmt þessu fá bakafra- sveinar, sem vinna í Aipýðu- brauðgerðinni, 10% hækkun á gitankaupi síniu. Það skali, fcekið fram, að samn- ingar bakarasveinaféliagsins, sem gerðiír vonu um siðasit ldðiin ára- mót, eirtu enn í fulllu gildí. Síarfsstúífaur Alþýðubraiuðgerð- arinnar fá gmnrakaupshækkun sem hér segir: Stúlka, 'sem unnið hefir í heilt ár eða lengur, fær 30 fcr. hækkun á mániuði. Stúlka, sem unnið hefifr 6 mánuði tíl 1 ár, f ær 20 króna hækkun á rnjánuði, og sitúika, sem unnið hefir 3—6 mártuði, fæir 10 króna hækkurt á mánuoi. Þessi hæktoun ftil stúlknanna giidir frá 1. des. að telja, eri hækkiunin <til bakarasveiinasntria frá 1. janúar að itel'ja. 'Ekkert samkomulag raáð" ist í kanpdeiluniim i gær. ------------------¦......?¦ ii......-........-¦ En samkomulagsumleitanir munu þó halda áfram í dag E KKERT SAMKOMULAG hafði í nótt náðst í kaup- deilumálum iðnstéttanna hér í Reykjavfk. Og ef ekkert samkomulag næst fyrir 2. janúar, er ekki vitað annað en að verkföll hefjist að morgni þess dags í 4 iðngreinum: hjá prenturum, bókbindurum, járniðnaðar- mönnum og klæðskerum. . \ Myndi það, óhjjákvæmilega •* valda stórkpstlegum truflunum á atvinnu- og viðskiptalífinu í bænum, ef atvinnurektendur í þessum iðngreinum, sem aldrei haf a grætt eins gíf urlega og nú, settu hnefann í borðið og neit- uðu að ganga að hinum hóflegu og sanngjörnu kröfum verka- fólks síns. '-j^KismsÍSS^ Kort af Suður-Rússlandi. Neðarlega á myndinni sést Krím og Kákasus og hið örmjóa, sund á milli þeirra- Borgin Kertsch ';., er á Krím, vést'an, við sundið. Það var rajunveruiega ifyrst í giær, að eitthvað vemlega var gert tii að ieysa þessi deSíiumál. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, kaliaði sátta'Sémjarí á sinn fund i gær fullitrúa pTentara og prenítsmiðjueigenda, og stóð sá ftintíU'T í eina klukkusrtund. Á þeim fundi var ákveðiið að fækka ínönnum í samkomuiagsuKiíeátuci- umum. Ákváðu prenitarar að hafa aðeins þrjá, pá Magnús H. Jóns- sou, formann félagsins, Balriur Eyþórsson iog Stefán ögmuftds- Frh. á 2. síðu. * Rússar brjótast frá sus yfir sundið til Káka- Krim. Hafa sett lið á land fiar og * náð b'orgnnum Kertseh og Feodosiu af tur á sitt vald. .. ,: í Skipasmiðar Bandarikianna skilyrði fpir fnllnaðarsigri , ... i ?---------------------- Ræða Churchills á þingi Kanada í gær. ?--------;------- CHURCHIkL flutti eins og boðað hafði verið ræðu um stríðið fyrir báðum deildum Kanadaþingsihs i Ottawa klukkan sex í gær, og var honum tekið með ógurlegum fögnuði af þingheimi. . . v- Var í fregn frá.London síðar í gærkveldi frá því skýrt, að hinn brezki forsætisráðherra myndi fara aftur til Washington í þessari viku. Churchill, sem kynntur var fyrir Kandalþinginu af Mac- Kenzie King forsætisráðherra Kanada, flutti Þessu samveldis- landi Breta þakklæti iþjóðar sinnar fyrir allt það, sem það hefði gert í stríðinu. Hann gat þess. að Kanada- hermennirnir, sem ,nú væru í Englandi, hefðu*enn ekki" kom- izt í návígi við óvininn, en þeir gættu þýðingarmestu staða og myndu greiða honum þung högg, ef innrás yrði reynd á England. Og Kanadahermenn- irnir, sem tekið hefðu þátt í vörn Hongkong, og fært þar miklar fórnir, hefðu gert landi sínu mikirin heiður. Churchil'l sagði, að Bretar og /bandamenn þeirra hefðu ekki óskað ófriðar. og þeir girntust ekki' annarra lönd eða auðlegð þeirra. Þeir berðust aðeins fyrir friði og frelsi. Og þá baráttu Frh- á 2. síðu. Má.fiví reikna með meiri háittar átökium aftur á Krírn íteestu daga. En einmitt par ætlaði Hiitler að reyna að rétta við heiður pýzka hersins, eftir hina 'misheppnuðu sókn til Moskva, með því að ná Sebastopol á sitt vald. TyjOSKVAÚTVARPIÐ flutti þá fregn seint í gærkveldi, * -^-að rússneskur her frá Kákasus hefði brotizt yfir sundið frá Krím, gengið á land þar og tekið borgirnar Kertsch, á austasta tanga skagans, og Feodosia, sem liggur á ströndinni um 90 km. sunnar og vestar. Svo virðist sem herflutningar Rússa yfir sundið frá Kákasus til Krím hafi komið Þjóðverjum algerlega á óvart og að þeir hafi orðið að hörfa úr Kertsch og Feodosia' í mesta flýti, en hersveitir Rússa sækja hratt fram á eftir og er um- sátursher Þjóðv-erja við Sebastopol syðst og vestast talin alvarleg hætta búin af sókn þeirra. f útvarpsfregninni frá Moskva í gserkveldi var frá því skýrt, að Stalin hefði í tilefni af þess- um sigri suður á Krím sent yfirmanni hinna rússnesku her- sveita, sem brutust yfir spndið Koslov, og yfirmanni rússneska Svartahafsflotans, Oktjabrski, heillaóskaskeyti. Borgdn Kertsch, austast á Krím* skaga, sem Rússar hafa nú tekið aftur, var einn peirra staðaj sem Þjóðverjar lögðu mest kapp á að ná á Krt'm í nóvember, þeg- ar peir höfðu fcomið li'ði í sínu þangað suður yfir Perekopeiðið. Gerðu menn þá ráö fyriir pví, að ÞjóÖverjar myndu reyna að brjótast frá Kertsch yfir sundið tii Kákasus bæði tií þess að kom- asit að baki Rússum við Rbstov fyrir botni Asovshafsins, svo og tii pess að styf'ta sér leið tid olíur lindanna í Kákasus. Nú hefir farið alveg á öfuga leið: Rússar hafa bfótizt frá Ká- kasús yfir sundið til Krím og íekið Kertsch aftar. Jölatrésskemtui M- pýðoflokksfélagsies. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG » REYKJAVIKUR hefir jólafagnað fyrir börn félags- manna fimmtudaginn 8. jan. n. k. kl. 4 eftir hád'egi í Iðnó, Að loknum jólatrésfagnaðin- um verður dansleikur fyrir fullorðna. Þriðja skemmtikvóld félags- ins á þessum vetri verður hins vegar laugardagskvöldið 10. janúar í AOþýðuhúsinu við Hverfisgotu- Að vanda verður mjög fjölbreytt skemmtiskrá. Tvö ferkljfðsfélöB sskia m apptökn í AIMðiisambandið Iniað félagið lýstofnad.' .... -1 IGÆR stofnuðu með sér félag verkamenn í Innri- Akrantess og Skilamannahreppi og Leirár og Melasveit í Borg- arfjarðarsýslu. Stofnfundur félagsins var haldinn í húsi UngmennaféTags- ins í Leirársveit og voru stofri- endur 34. Á fundinum voru samþykkf. Iög fyrir félagið og ákveðfð aðí sækja um inngöngu í Aíþýðu- samband íslands. I sitjórn voru bosnir: form.: Sig- urður Sigurðsson, Stára-Lamb- haga, riitari: Þorgrímuir Jönsson,, Kúludalsá, og gjaldkeri Kláus Eggertsson. Þá hefir og verkalýðs og sjó- mannafélag ólafsfjarðar sótt ura inntöku í Alþýðusambandið.. LiDdberph viU ger- ast sjálfboðaiiði! TC1, REGN frá Washingiton í gaar * hermdi, að flugkappinrt Charles Lindbergh hefði beðist pess að fá að gerast sjálfboða- (liði í flugher Bandaríkjanna. Eins og kunnugt er gekk LiítidV bergh úr fiiugher Bandaríkjanna í vor iog sagði af sér öillu.m opin- berum störfum í tiflefni af tam- mælium, sem Roosevelt hafði unB undirróður hans fyrir nazi'smann og einangnunarstefhuna í Baada- rikjunum. ; . {. ; : '¦f H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.