Alþýðublaðið - 31.12.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1941, Síða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUE MIÐVEKUDAG 31. DES. 1941 306. TÖLUBLAÐ { Samkomulag eða verkfall? AIpjðDbranðgerðiD sambikkir að hækka iraukaai bakara- sveina og starls- stúlkna 4 Ekkert samkomulag náð~ ist f kaupdeilunum fi gær. En samkomulagsuraleitanir munu þó halda áfram í dag S TJÓRN Alþýðubrauðgerð- arinnar samþykkti á fundi í gærkveldi samkvæmt tiílögu Guðmundar R- Oddsson- ar, forstjóra, að hækka grunn- kaup starfsfólks síns að veru- legum mmi, til samræmis við það, sém Mjólkursamsalan hef- ir nýlega gert, Samkvæmt þessu fá bakara- sveinar, sem vinna í Aiþýðu- brauðgerðinni, 10% hækkun á grunnkaupi sínu. Það skali. tekið fraan, að samn- ingar bakarasveinafélagsins, sem ge'rðir vom um síðasit liðin ára- mót, eru enn í fullu giidi. Siarfsstúlfcur Alþýðubrajuðgerð- arinnar fá, gmnnkaupshaíkkun sem hér segir: Stúlika, sem unnið hefi'r í heilt ár eða lengur, fær 30 kr. hækkun á máwuði. Síúlka, sem unnið hefir 6 mánuði tíl 1 ár, fær 20 króna hækkun á mánuði, og sttúlka, sem unnið hefir 3—6 mánuði, fær 10 króna hækkun á mánuði- Þessi hæktoun itil stúlknanna gildir frá 1. des. að telja, en hækkiunin ti I bakarasveiinarana frá 1. janúar að telja. E KKERT SAMKOMULAG hafði í nótt náðst í kaup- deilumálum iðnstéttanna hér í Reykjavík. Og ef ekkert s&mkomulag næst fyrir 2. janúar, er ekki vitað annað en að verkföll hefjist að morgni þess dags í 4 iðngreinum: hjá prenturum, bókbindurum, járniðnaðar-, mönnum og klæðskerum. Myndi það óhjpkvæ.mijega * valda stórkostlegum truflunum á atvinnu- og viðskiptalífinu í bænum, ef atvinnurektendur í þessum iðngreinum, sem aldrei hafa girætt eins gífurlega og nú, settu Imefann í borðið og neit- uðu að ganga að hinmn hóflegu og sanngjörnu kröfum vterka- fólks síns. Kort af Suður-Rússlandi- Neðarlega á myndinni sést Krim og Kákasus og hið örmjóa. sund á milli ,þeirra- Borgin Kertsch er á Krím, vestan við sundið. Það vax raunverulega fyrst í gær, að eitthvað verulega var ged ti'I að leysa þessi deáiiumái. Eins og skýrt var frá í blaðina í gær, ikallaði sáitta'semjari á sinn fund í gær futlitrúa prentaxa og prentsmiðjueigenda, og stóð sá fiundu'r í eiua kliukkusitund. Á þeipi fundi var ákveðið að fækka mönnum í samkomuiagsumileiituu- unum- Ákváðu prenttarar að hafa aðeins þrjá, þá Magnús H. Jóns- son, Bormann félagsins, Baildur Eyþórsson og Stefán ógmunds- Frh. á 2. síðu. Rússar brjótast frá sus yfir sundið til ■I Káká- Krím. HaVa sett lið á land par og * náð borgnnnm Kertseh og Feodosln aftnr á sitt vald. m: Skípasmiðar Bandarikjanna skilyrði fyrir fnllnaðarsigr! —.....■»----- Ræða Churchills á þingi Kanada í gær. HURCHILL flutti eins og boðað hafði verið ræðu um stríðið fyrir báðum deildum Kanadaþingsifis i Ottawa klukkan sex í gær, og var honum tekið með ógurlegum fögnuði af þingheimi. Var í fregn irá London síðar í gærkveldi frá því skýrt, að hinn brezki forsætisráðherra myndi fara aftur til Washington í þessari viku. Churchill, sem kynntur var fyrir Kandalþinginu af Mac- Kenzie King forsætisráðherra Kanada, flutti Þessu samveldis- landi Breta þakklæti þjóðar sinnar fyrir allt það, sem það hefði gert í stríðinu. Hann gat þess. að Kanada- hermennirnir, sem nú væru í Englandi, hefðu! enn ekki kom- izt í návígi við óvininn, en þeir gættu þýðingarmestu staða og myndu greiða honum þung högg, ef innrás yrði reynd á England. Og Kanadahermenn- irnir, sem tekið hefðu þátt í vörn Hongkong, og fært þar miklar fórnir, hefðu gert landi sínu mikinn heiður- Chúrchil'l sagði, að Bretar og /bandamenn þeirra hefðu ekki óskað ófriðár, og þeir girntust ekki annarra lönd eða auðlegð þeirra. Þeir berðust aðeins fyrir friði og frelsi. Og þá baráttu Frh- á 2. síðu. 'OSKVAUTVARPIÐ flutti þá fregn seint í gærkveldi, ■að rússneskur her frá Kákasus hefði brotizt yfir sundið frá Krím, gengið á land þar og tekið borgirnar Kertsch, á austasta tanga skagans, og Feodosia, sem liggur á ströndinni um 90 km. sunnar og vestar. Svo virðist sem herflutningar Rússa yfir sundið frá Kákasus til Krím hafi komið Þjóðverjum algerlega á óvart og að þeir hafi orðið að hörfa úr Kertsch og Feodosia í mesta flýti, en hersveitir Rússa sækja hratt fram á eftir o^ er um- sátursher Þjóðverja við Sebastopol syðst og vestast talin alvarleg hætta búin af sókn þeirra. í útvarpsfregninni frá Moskva í gærkveldi var frá því skýrt, að Stalin hefði í tilefni af þess- um sigri suður á Krím sent yfirinanni hinna rússnesku her- sveita, sem brutust yfir sirndið Koslov, og yfirmanni rússneska Svartahafsflotans, Oktjabrski, lieillaóskaskeyti. Borgin Kertsch, austast á Krím- skaga, sem Ríissar hafa nú íekið aftwr, var einn peirra sta'ða; sem Þjóðverjar lþgðu mest kapp á að ná á Krím í nóvember, þeg- ar þeir höfðu fcomið íi'ði. sinu þatigað suður yfir Perekopeiðið. Gerðu menn þá ráð fyrir þvi, að Þjóðverjar myndu xeyna að brjótast frá Kertsch yfir sundið til Kákasus bæði tif þess að kom- ast að baki Rússum við Rostov fyrir botni Asovshafsins, s\X) og til þess að stytta sér leið ti'l olíu- lindanna í Kákasus. Nú hefir farið alveg á öfuga leið: Rússar hafa brotizt frá Ká- 'kasus yfir sundið ti.l Krím og tekið Kerlsch aftur. M(y því re'kna með meiri háttar átökum aftur á Krim rtæstu daga. En einmitt þar ætlaði Hiit'ler að reyna að réitta við heiður þýzka hersins, eftir hina misheppnuðu sókn iti.1 Moskva, með því að ná SebastO'pul á sitt vald. JöIatrésskemtUR AI- Hýðuflo kksíéiaosiBs. Alþýðuflokksfélag ' REYKJAVÍKUR hefir jólafagnað fyrir börn félags- manna fimmtudaginn 8. jan- n. k. kl. 4 eftir hádlegi í Iðnó, Að loknum jólatrésfagnaðin- um verður dansleikur fyrir fullorðna. Þriðja skemmtikvöld félags- ins á þessum vetri verður hins vegar laugardagskvöldið 10. janúar í AOjþýðuhúsinu við Hverfisgötu- Að vanda verður mjög fjölbreytt skemmtiskrá. Tvö verklýðsfélðg sækja um upptöku I Aipvðusambandi t i inoað félagið eýstofnað. I GÆR stofnuðu nieð sér félag verkamenn í Innri- Akrantess og Skilamannahreppi og Leirár og Mtelasveit í Borg- arfjarðarsýslu. Stofnfundur félagsins var haldinn í húsi UngmennaféTags- ins í Leirársveit og voru stöfn- endur 34. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og ákveðið aði sækja um inngöngu í Alþýðu- samband íslands. I stjóm voru kosnii': femr.: Sig- urður Siguxðsson, Stóra-Lamb- haga, ritari: Þorgrímuir Jónsson. Kúludalsá, og gfaldkeri Kláus Eggemsson. Þá hefir og verkalýðs og sjó- mannafélag Ólafsfjarðar sótt ujva inntöku í Alþýðusambandið. Lindbergk viIE ger- ast sjðlfboðaiiðf! jC* REGN frá Washingtton í gær hermdi, að flugkappinn Charles Lindbergh hefði beðist þess að fá að gera&t sjálfboða- (Höi í flugher Bandaríkjanna. Eins og kunnugt er gekk Lirid- bergh úr flugher Bandairífcjanna í vor iog sagði af sér öíllum opin- herum störfum i tidefni af um- mælum, sem Roosevelt hafði um undirróður hans fyrir nazismanii og einangiunarstefnuna í Batnida- rífcjunum. j. ; * ‘ jjj|

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.