Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ireifing hinna frjðisn Frakk ——---*----- HREIFING HINNA FRJÁLSU FRAKKA, sem hóf upp þrílita fánann, fána frönsku byltingarinnar og franska lýðveldisins, þegar svikararnir, sem nú sitja í leppstjórn- inni í Vichy létu hann niður falla eftir ósigurinn í fyrrasum- ar, er óðfluga að eflast bæði utan og innan landamæra Frakk- lands. I GLEÐILEGS NÝÁRS Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. \ Hjalti Lýðsson. GLEÐILEGS NÝÁRS Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. / K. Einarsson & Björnsson. GLEÐILEGS NÝÁRS Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bifreiðastöðin Bifröst. GLEÐILEGS NÝÁRS Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bifrciðastöð íslands. Um leið og við þökkum viðskiptin á liðna árinu, óskum við öllum okkar viðskiptamönnum góðs og farsæls komandi árs. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verksmið j uútsalan Gefjun — Iðunn. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bókaverzlunin Mímir h.f. GLEÐILEGTNÝÁR! H.f. Rafmagn. EÐ8LEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Iðnó. Binir frjálsu ÍFrakkar hafa frá upphafi haft miðstöð hreif- ingar sinnar í London undir for- ystu De Gaulle hershöfðingja, enda starfað í náinni samvinnu við hrezku stjómina í barátt- unni gtegn Hitler. Þeir hafa nú ekki aðeins álit- legan her, flota og flugher, sem herst við hlið Brteta og annarra bandamanna sinna í Evrópu, Norður-Asíu, heldur og stjórn, sem starfar í London og kemur fram fyrir hönd hins frjálsa Frakklands. FyTir s(kömmiu síðam birtilst í Dundúnablaðiinu „The Free Eur- ope“ eftirfaúandi greinargerð fyr- ir markmiðum log baráttu hinna frjátsu Fraikka eftir Mauríce Deje- an, sem er fufltrúi stjórnar peirra (oommissaire nationa,!) eða íáð- herra á sv’ið.i utanrikilsmiálainna: „Vér frjáisir Frakkar vitum aið hin opinbera framkioma Frakk- Jands síðastliðið áir hefiir valdið vinum pess mikiillar siorgar. Vér skijjum hvetlsu erfitt það er fyrir hinin ytrí áhiorfamda að gœiina á mijli framkvæmda Vidhy-stjóm- arinnar iog tiifinniinga og óska frönskiu þjóðarínnar. HonUmhætt- ir við að )íta svo á, afe feilih Frakkar séu ábyrgir fyrir því, sem í sannieika sagt eir aiðeimis fáUm að kenna. Vér frjá,isir Frakk þr eigUm marga óvjni, óg áróður inn frá Vichy ásamt þýzkum á- róðrí miðar að því, eftir megni að breiða út Um tokkur niðraindi fréttir. Þessi rógur eykur á ring- Uiirföiðina í isikioðiunum þess fólks sem reynjr að skapa sér glögga mynd af ástandinu, og ekki sízt vegna þessi að; hin ýmsu vanda- mál Frakklandis eru mjög erfið og viðkvæm. Hreyfing frjáisra Frakka var í fyrstu herna’ðarleg, og hin hern- aðaríega 'hlið henniair var stiað- fest með samningi þeitrn, er gerð- ur var miili brezku stjómaJðínnar og De Gaulle hershöfðingja 1. júlí 1940. Aðaltiigangurínin e;r að sameina Frakka, í hemiaiðiariega heild og leiða þá til baráttu gegn óvininum, hvar sem hanin kann að fyrírfinnast og hvort hieldur hann er þýzkur eða ítaiskur. 1 Klufra, Murzuk, Keren, Asmara, Massawa, Abyssiiníu, Libyu og Sýrlandi hafa- hersveitir hinina frjálsu Frakka verulega stu'ðllað að vfölgföngni b'iiezku samhförjanina. Herskip franska flotans 0g fjórði hiluiti hins franska verzjunarflola taka einnig þátt í heraðarabgerð- um Bneta, og loftfloti frjálllsra Fiiakka var stofnaður xnniain vé- banda bnezka flughersins,- En hreyfing frjálsra Frakka 'hefir einnig öðlast stjórnmálallega þýðingu, þiegar De Gaulle hers- höfðingi sameinaði þá, sem neit- Uðu að beygja sig fyrir óvinin- itim, iog þeir lýstu því yfir, þver- öfiugt við svikarana, að þeir myndu halda áfram að berjaist, varð hin pólitíska þýðing engu rnjnnj en hin 'he'maðarlega. Stór landflæmi, hellmingi viðáttumeiri en franska heimalandið, neituðu að fallast á viopöaMéssáttmáfainia, Og þar blaktir þtríliti fáninn enn ósaurgaður. Meðan Vichy-stjórnin hefir só)undað arfi þjóðaritnnar, hafa frjálsir Frakkiar neynt að varðveita hann, sbr. Sýr;l,anid. Stjórnarfarsilega : hafa frjálsir Frakkar ha)dið uppi sjálfstæði Frakklands og fcomið frarn sem fplltniar fyrir hina raunverullegu' og sönnu stefnu fröinsku þjöðar- innar. Það markmið, sem vér berj- umst að, er augljöst. Vér viljum Frakk-liain'd frjálst, sterkt og tengt við hinar frjálsu þjióðir traustum böndum, sem vinna að eflingu friðaríns og menninigarlegum framförtum. Vér viljum Frakkland frjálist, firjálst undan, hinu erfenda Oiki, heimalandið og nýlendunnar siam- einuð í eina hei'ld, sterka og ó- rjúfanlföga. Frelsi fyrír o,ss þýðir fyrst oig fremst frelsi út á við, en það feiur einnig í siécr* frelsi inn á við og allan þaain rétt, sem hin franska 'þjóð hefir áunnið sér gegn um aldaraðirnar og vari-ð með blóði sínu oft og mörgum sinnum. Hitt 'er sa,tt, að í svipinn er Frakkland, — sem eitt sinn var vajyga pólitískra hugmynída og fæðingarstaður hinn.i göfugu hugsjóna, sem undir nafíninu lýð- ræði hafa lagt undir sig heáimjnh, — land þrælkunar, í fjötrum inin- lendrar harðstjlórinar lítls minini- hluta, sem studdUir er af eriendri yfirdrottnun. Án, slíkriar yfir- dro'ttnunar gæti þessi harðsitjórn ekki átt sér stað. í sikjóli þýzkiu byssustipgjanna standa meninirn- ir, sem notuðu sér hinar hernað- arlegu misfarír tiil þ-ess að klió- festa völdin og sviku inn á land vort einræði'sstjóírn og lögregiu- vald, sem á engan siinin líkai, ekki einlu ‘sinnii Gestapo. Öllu aimennu frjáisræði hefir verið útrýmt- í blöðin er skrifað samkvæmt skiipun. Félög og við- skif'iabönd hafa veríð nofin og fundaihöld bönniuð. Það er 'taiinn giæpur að iáta í 1 jó's skoðanir, siem ekki e’lu í samræmii við ýfir- lýsta stefniu stjóirnarínn'air. Borg- aralegir starfs.memn og embættis- menh er<iu ekki lenguf óháðir. TiJ pesis að i'haida störfum sínum fepepa þe'r hver vi'ð annain 1 Iu,nid- irlægjUhæt'ti. Á tæpu ári eru franskar stofnainir -orðmar að þrælslegum eftirí'íkingum þýzkra og ítaiskra fyrírmyndai. En þegar óvinahersveitiirnar hafa veriö reknar úr landi vioru, mun þetta rotnaða istjómarfyrirlklotaulag (h'rynja í rústir, jxví frelsisástin er enn ekki dauð úir hjarta- frönsku þjöðarinna'r. Eftir upplýsiingum, fengnaftn frá Frakklandi, sést ein- mitt be' a á móitsipyrnu. Leynilegir fliókkar e.ru stöðugt stofnaðir til þesis að hamla á rnóti óvininum. Þeiir erí dneifðir um allt landið, bæði hið hernumda og óher- numda, undir nöfnum ein's og t. d- „Demiocratic action“, „Union iof Free France“, „Long livfö the French RepUblic", „Frienoh Demio- cracy, and Independent French Patríots.“ Hver er svo afstaða frönskiu þjóðarinnar með tilliti til hinna tveggja stríðandi hugsjóna, lýð- ræði'siins,, sem; kemur fram í hrieyfingu frjálsra Frakkai, og fa's- cis'mans í Vitíhy? Frakkair em of greinargóð'ir til þess að láta blekkja sig með hrópium þeirra, sem fi :;a af ósigrinum. Þeim hef- ir aftur og aftur verið sagt, bæöi af Berlín iog Vitíhy, að fyrírstrtðs- löggj'öf þeirra 'hafi veríð orsök ó- gæfunnar. Frönsk’u þjóðinini eru kunn mistök iibinna ára, en hún man hins vegar iíka, að franska 'lýðveldið kom sigursæit frá á- tökunum 1914—18- Hún veit að fascisminn fæddist í ítalóu, lenid- inu, sem komið hefir skringiieg- ast fyrír sjónir í þessiu stríði. Franska þjóðin veit eiinniig, að aðalorsök ósigursins var hin full- kornna huigniun he'rf'Oríngjaráðs- ims, siem allt til 10. maí 1940 neitaði harðlega að skiijia þýð- ingu loftbers og vélaheirsveita, og gat ekkert lært af sepíiembförvið- ureigninni í 'Fóilaindii hvað árás- arhförnaði gegn sterkum víggirð- ÍngUm við kom. Aðirar orsakir ó- jsigursins vom einiungis tilviljainír. Vér, frjálsir Frakkar, sem ajdr- ei 'höfum failizt á uppgjöf né valdrán, sem afneitum bæði eí- lendu oki og innlendrí ha'r'ðstjórn, óiskUm, að okkar eigin.þjóð verði þess Umkomin, að velja stföfnu sína af frjálsum vilja og stjórna sjálifri sér í samræml við hinar göfugu venjur um sjálfstæði og •frelsi. De Gaulle hförshöfðingi hefir gefið hin hátíðlegustu lof- orð hvað þetta sneríir. Eigi Frakkland að vera frjáist, verður þ,að eininig að vera sterfxt. Lýðræði á ekki samleið með lýð- æsingu og rímgulrföið. Það bygg- ist á stjórn og er einmiitt eán- umgis mögulegt, ef þess er gætt að halda hæfilegu samræmi miili frföisis einstaklings'iins og hiininar sterku stjóirnar. Bretland og Amerika sýna, ljósust dæmin, og ég er viss mn, að dvöl okkar i Englandi getur toomið að miklu gagni,, þeg-ar byggja sk-al U'pp Frakkland framtíðairinnair. Til þesis að v-era stefkt, verður Frakk- land a,ð vpra 'sameinað. Þetta byggiist á framkvæmd Umfangs- m'ikillar fé'.agsr.ieigrai' áætlunar, sem nær jafnt til siðferðilsleg'ra óislca og efmalegra: þairfa hinna vinnandi stétta. HertiH' af okkar núvie' aii'di ra'unum, óskium við að koma á fót siameiningiu altaa franskra manna, rikria og fátæöcra, \ i- nuvéitenda og v.'lhhuþig’gjenda, i'ðnaðarmanna og bænda. En frelsið værí siíamnwiinnt og allar tilraunir tl velgengni þýð- ingaiTausa'r, ©f friður værí, ekki tryggður með náinni samviinnu við aðrar frjélsa’’ þjóðir. Þetta er einni sá lærdómur, sem. ijósast kemur fram af reynslu síðustu 20 ára. Sigurinn 1918 var ávöxt- Ur viðieitni og fórna þriiggja stórþjóða, sameinaðra vegna sams kionar skilnimgs á fiélags- Ilegum málum. Nýtt ólán var ó- lijákvæmilegt þegar þessar þrjár þjóðir, sem sameinaðar vota i stríði, fjaríægðust hver aðra í friði. Hve'19u hörð, sem raunin kann að vera mú, för hlún ef ti,f vili ekki tíl ei'nskis, eff húrn lelð- iir af sér varaniega sanivinniu þeirra þjóða, sem nú berja'St móti 'harðstjóm Nazista." 1. Skotæfingar fara fram við Vatnsenda kl. 11 til 13 miðviku- daginn þ. 31. des. 1941. 2. Nætur- akstur fer fram milli.kl. 17,45 og 19,45 á veginum Geitháls—Kolvið- arhóll miðvikudaginn þ. 31. des. 1941. 3. Skotæfingar fara fram við Sandskeið miðvikudaginn þ. 31. des. (Tilk. frá Br. setuliðinu)-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.