Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAG 31. DES. 1941 AIÞÝÐUBLAÐIÐ HKÐYIKXJDAGUR Næturlæknlr er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisátvarp. 16.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í fríkirkjunni (síra lÁrni Sigurðsson). 19.10 Ný- Ágúst H. Bjarnason. Vilhjálmur árskveðjur. — Tónleikar. 20.30 Ávarp forsætisráðherra. 21.00 Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðra- sveitin „Svanur“ leika (stjómandi Karl O. RunóLfsson). 21.30 Dans- hljómsveit Bjarna Böðvarssonar Ifikur og syngur. 22.00 Hljómplöt- ur: íslenzk lög (Þjóðkórinn o. fl.). Danslög. 23.20 Annáll ársins 1941 (Vilhj. Þ. Gíslason). 23.55 Sálm- ur. Klukknahringing. 00.05 Ára- mótakveðja. Þjóðsöngurinn. Hlé. desemder 1941. Hel'gi H. Eiriksson. Þ. Gíslason. 00.15 Danslög til kl. 2. FIMMTUDAGÚR: Helgidagslæknir er Bjarni Jónsson, Vesturgötu 18, sími 2472. Næturlæknir er Kjartan Guð- mundsson, Sólvallagötu 3, sími 5051. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í dómkirkjumii (síra Friðrik Hallgrímsson). 12.15 Há- degisútvarp. 13.00 Ávarp ríkis- stjóra. 15.30—16.30 Miðdegistón- leikar (plötur): Ýms tónverk. 19.25 Nýárskveðjur. Létt lög af hljómplötum). 20.00 Fréttir. 20.30 Níunda symfónían eftir Beethoven (plötur. — Lundúna-symfóní- hljómsveitin leikur. Lmidúna-phil- harmonikórinn syngur). 21.40 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR: Næturlæknir er Þörarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30 —16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 fs- lenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 2. fl. 19.25 Illjómplötur: Valsar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minn- isverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand). 20,50 Strokkvartett út- varpsins: Lítið næturljóð eftir Mozart 21.05 Þættir úr Heims- kringlu, X. (H. Hjv.). 21.35 Hljómplötur: Norskir kórar. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. ÁRAMÓTAMESSUR; I dómkirkjunni kl. 6 síra Bjarni Jónsson. Gamlárskvöld kl. 11 Sigurbjörn Á. Gíslasozi, cand. theol. Nýársd'ag kl. 11, síra Fr. Hallgrímsson. Nýársdag kl. 5, síra Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall: Gamlárs- kvöld kl. 9, kvöldsöngur í Austur- bæjarskólanum, síra Sigurbjörn Einarsson. Nýársdag kl. 5 e. h. Messa í Austurbæjarskólanum, sr. Jakob Jónsson. Haf narfj arðarkirk j a: Gamlárs- kvöld. aftansöngur kl. 11,15, ný- ársdagur, mfssa kl. 5 e. h. Bjarnastaðir á Álftanesi: Ný- ársdagur, messa kl. 5 e. h. Kálfatjörn: Aftansöngur á gamlárskvöld kl. 6. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að á gamlársdagskvöld kl. 11 og á nýársdag kl. 2. J. Au. Frjálslyndi söfnuðurinn: Messað í fríkirkj unni í Rvík á nýársdag kl. 5.30. Síra J. Au. Fríkirkjan í Reykjavík: Messað á gamlárskvöld kl. 6, síra Árni Sigurðsson, nýársdag kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Nassi JAI. Hagiós lBkair iátiBB. ¥ GÆBMORGUN lézt Maggi Júl. Magnús læknir að heimili sínu hér í bænum. Hann var fcunnur maður af sitörfum sínum fyrir petta bæjar- félag. Slérfræðmgur var hann í húðsjúkdómum og yfirlaeknir við holdsveikraspítalann i Lauganesi frá árinu 1934- Utbreiðið AlþýðubMðið. Andvari, timaritið sem Jón Sigsrðssoa stofnsetti. 1 ár birtast pessar ritgerðir í tímaritinu: Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður segir par ævisögu Jóns Ólafs- sonar bankastjóra, einhvers athafnamesta landnáms- mannsins í sjávarbakkanum, Björn Guðfinnsson mál- fræðingur skrifar um pátt Báldvins Einarssonar í endur- reisn móðurmálsins. Steinpór Sigurðson gefur yfirlit um rannsöknir á náttúm íslands á undanförnum árum. — Dn Guðmundur Finnbogason sýnir að nálega allt, sem pjóðin hefir afrekað í bókmenntum, er óborguð tóm- stundarvinnp. Jónas Jónsson frá Hriflu sannar, að Karl Marx hefir með kennisetningum sinum skapað ofbeldis- flokka nútímans, fimmtu herdeildirnar í nútíma pjóðfél- agi. — Bjarni Benediktsson borgarstjóri leiðir fræðilega rök að pvi, að sáttmálinn milli íslands og Danmerkur frá 1918 sé úr gildi fallinn vegna styrjaldarinnar og að pjóðin hefir bæði lagalegan og siðferðilegan rétt til að taka alla stjórngæzlu í sínar hendur. Fðstudag 2. jan. 1942 verða bankarnir opnir aðeins frá kl. 2 e. h. ikl. 14) til venjulegs iokunartima hvers banka. Þann dag fer pó engin afgreiðala fram í sparisjóðsdeildum bankanna. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis verður opinn aðeins seinni afgreiðslutímann greindan dag. Reykjavík, 30. desember 1941. tanásiaaki íslasds Útvegsbanki ísiands h.f. Búnaðarbaakí íslands Sparisjððnr Reykjavíkur eg nágrennis. Framfarasjóður B.H. Bjarnasonar kaupmanns. Umsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undirrit- aðri 8tjórnarnei'nd hans fyrir janúarlok 1942. Til greina koma þeír, aem lokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein og taldir eru öðrum fremur efnilegir til framhaldsnáms, sórstaklega erlendis. Þeir umsækjendur, sem dvalið hafa við framhaldsnám eriendis sendi auk vottorða frá skólum bér heima, umsögn kennara sinna erlendis með umsókninni, ef unnt er. Reykjavík, 30. BBGAMLA BiÖflB „Balalaika“ Ameríksk söngmynd með NELSON EDDY og ILONA MASSEY. Sýnd á Nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9 NÝJA bio „Sis flopkins" fyndin og fjörug akemmti- mynd með avell- andi tíakufónliBt. AðaihJutverkið Ieikur »revy« stjarnan Jfldy Canova Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9. Gleðilegt nýár! Gleöilegt nýár! Leikfélaff Reykfavikiir „6ULLNA HLIÐIÐM ATH. Vegna þess að sýning féll niður í gær gílda aö- göngumiðar fyrir pá sýningu annað kvöld. — Aðgöagn- miðar þeir, sem hafa verið pantaðir eða seldir að ný- árs«ýningunni gilda sunnudaginn 4. janúar. Aðgöngumiðasalan verður opin frá kl. 2 til 4 í dag. Métel Borg Dansað á nýársdag frá kí. 3.30 — 5. Augiýsing frá brezka setuliðinu. Brezka1 herstjórnin ber enga ábyrgð á persónulegum skuldum stofnúðum af neinum meðlimum brezka setuliðs- ins eða sjóliðsins. . Einstaklingar eða verzlanir, sem veita þeim lán, verða. að gera það á eigin ábyrgð. Það tilkynnist hér með að maðurinn minn M. Júl. Magnús læknir andaðist pann 30. des. síðastliðinn. Þórhildur Eiriksdóttir. Gísli Sigurbjörnsson, söðlasmiður, frá Svarfhóli í Daiasýslu, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudag- inn 2. janúar 1942. Útförin hefst frá heimili hins látna Garðarstræti 36, kl. 1 síðdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vandamenn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.