Alþýðublaðið - 02.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXm. ÁRGANGU* FÖSTUDAGUR 2. JAN. 1942 L TÖLUBLAÐ1 Atvinnurekendur vildu ekkert samkomulag: Vei klall hófst i morgnn i f|ór- nm iðngreinnm hér í bænum. ffijá. prenturnm, járnilliaallarmðnn* nm, bókbindurum og rafvirkjum. ■<?■»»<*»»»»»»»»»' '»»»»»»»»>»»»»»»»»»»>»<' 1 il|$ðoblaðið ken- ar At nrátt fyrir verktallii ælNS og Alþýðublaðið tilkyunti í hádegis- útvarpinu í dag, hefir það lénaniDiigir preitanfél- aisiit og Alpýðaprent' smlðjansar. * Vterið tryggt að það geti * haldið áfram að koma út, : • þrátt fyrir prentaraverk- i\ fallið. ' Hefir Prentarafélagið gert samning við Alþýðu- ■ prentsmiðjuna þar að lút- ;! andi. ; !■ Samningur þessi bygg- I ist á sérstöðu, sem Al- <: þýðuprentsmiðjan hefir iunan Félag^ islenzkra prentsmið jueigenda og heimild í fyrri samningum Hins íslenzka prentarafé- lags við prentsmiðjuteig- endur um að Alþýðuprent- , smiðjan hafi leyfi til, þó j! að verkfall eða verkbann ;, sé í prentiðninni, að vinna 1: fytfer AlþýðujPokMnn. I GÆRKVELDI slitnaði til fulls upp úr samningaumleitunum þeim, sem hafa farið fram undanfarna daga um kaup og kjör fjögurra iðnstétta hér í bænum: prentara, járniðnaðarmanna, bókbindara og rafvirkja. Hófst því verkfall í öllum þessum iðngreinum í morgun, og nær það til allra vinnu- staða. Á gamlársdag og í gær voru gerðar ítrekaðar tíiraunir til að ná samkomulagi. Hafði hin ríkisskipaða sáttanefnd, þeir Emil Jónsson vitamálastjóri og Pétur Magnússon banka- stjóri, ásamt sáttasemjara ríkisins, dr. Birni Þórðarsyni iögmanni, forgöngu um þær sam- komulagstilraunir, en þær báru engan árangur. Atvinnurekendur neituðu, þrátt fyrir þann óhemjulega gróða, sem þeir hafa haft af fyrirtækjum sínum s.l. ár, að koma hið allra minnsta til móts við verkafólk sitt. — Það mun heldur ekki hafa greitt fyrir samkomulagi, að Hermann Jónasson forsætisráðherra flutti ávarp í útvarpið á gamlárskvöld, þar sem hann gaf atvinnurekendum undir fótinn um það, að kaupið yrði lögbundið og tók afstöðu á móti öllum kröfum verkafólksins um kauphækkanir eða kjarabætur. — Hafi nokkur von verið til þess áður, að atvinnurek- endur sýndu þá sanngirni og þá ábyrgðartilf inningu, að ganga eitthvað til móts við kröfur verkafólksins, þá mun hún hafa verið að engu gerð með sliku ávarpi forsætisráðherra. »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»y Sukouln nii skiiisaiii? CAMKOMULAG htefir !: ^ náöst milli sanrninga- nefnda Félags skipasmiða og atvirmuarekenda, og hefir Félag skipasimiöa samþykkt þetta samkomu- lag á fundi sinum í gær. En Vinnuveitendafélagið hefir enn ekki haldið fund til að taka fullnaðará- kvörðun að sínu lteyti. Samkvæmt samkomu- laginu hækkar grunnkaup skipasmiða úr kr. 1,93 á klst. upp í kr. 2,20 og vinnuvika styttist 4P* 53 klst- í 50 klst. * Litill drykkjiskipir á nniírskfNd. Ei npphlanp á pnmnr stððim M JÓG lítill drykkjuskapur •*“ * var í hænum á gamlárs- kvöld og voru aðeins sex menn teknir úr umferð. Frh. á 4. síðu. Alþýðublaðið átti í morgun viðtöl við formenn þeirra fjög- urra iðnfélaga, sem nú standa í vterkföllum, og fara þau hér á eftir: Preitarar: Magnús H, Jórtsson farmaður Hins íslenzka pitentaraféLags Það er nú búizt við að Manila falli þá og þegar. ♦.....- En vðrninni verður samt haldið áfram á Filippseyjnm, segir Stimsqn. »..... FREGNIR FRÁ WASHINGTON herma, að ástandið sé nú orðið svo alvarlegt á vígstöðvunum norðan og sunnan við Manila, að búizt sé við að borgin falli þá og þegar. Eiga hersveitir Bandaríkjamanna þar við ofurefli liðs að etja og er fullyrt í fregnum frá Tokio, að Japanir hafi þeg&r umkringt borgina landmegin. En hinar amer- fksku hersveitir verjast hamrammlega. Sfcimson htermálaráðherra Roosevelts hefir lýst Því yfir, að ráðstafanir hafi verið gerðax til þess, að Bandaríkjamenn haldi éfram vörninni á Filippseyjum, þó að Manila falli i hendur Japönum. A aiustan verðmm Maiakkaskaga Br nú barizt ákaft viÖ horgina öuantan og sesgjast Jap- feuúr þegar haia tdkfó Iwna. m í fregnjjtm firá Singa- ppite er fullyrt, að Bretar hafi ftagvöll borgarinnar enn á sinu Loftárás var gierð á Singapone á nýj&mnótt. Voru 17 meínndrepn- ir og töluvtert tjón unnið ámann vinkjum, þó ekki neánum, sem hernaðarlega þýðingu hafia. Bandagar í Kkva ía*a haröh- • ndi og ÍÆnda Kfaveirjar þar mik- I ínn hsr Japana. skýrði Aiþýðublaðimi svo frá: * Kaup prentara hefir í aðalat- riðum veri'ð þannig um langan tíma og fékkst ekki breytt um síðustu áramót: Pullnuma sveinar hðiðu lág- maTksgnunnkaup kr. 97,05- Stúlk- ur höfðu kr. 50,») og byrjunar- nemar kr. 25,95, allt miðað v*ð vlklu. Kaupuppbótin hedr verið grei.dd eftir á ársfjórðungsiega. Nú oru kröfur prentara þær, að allt grunnkaup hækki um 20%. Þá era gerðar kröfur um að dýr- tíðainuppbótin verðr greidd mán- aðarfega eftir á. Þetta eru aðalkröfumar, íen aiuk þeirra em ruokkrar smærri ttm fyrirkomulagsbreytingar á samningum. Prentarar og atvinnurekeodur töluðu fyrst saman 5. des. Síð- an hafa þrír fundir verið haJdn- ir og var siðasta tiiraun til sam- komulags gerð í gærkvöldi af sáttanefndinni. Stóðu þær tilraun- ir fel. 9-10,45. Á þessum fundi gerðdst ekk- ert annað en það að sáttanefndin kom með þaiu skilaboð tii pnent- aranna að atvinnurekenduT gætu eíkki gengíð irni á neinar kröf- þeirra nema Ikxöfuna ium að •dýrtíðaruppbót yrði gmidd mán- aðarlega. t morgucn ki. 8 hélt H. I. P. geysáfjðlmennan fund og ríiktí þar evndrægni og áhugi mfkíll. Aiþýðublaftið bað í morgun Þor Frh. á 2. Siðil. Styrkir meantamálaráðs tll skálda og llstanana. ¥ar úthlntaO núma na áramétin. M ENNTAMÁLARÁÐ ís- iands hefir á fundi sín- um þann 30. Þ- m. úthlutað styrk til skálda, listamanna. rit- höfunda og íræðimanna, sem veittur er á 15. gr. f járlaga fyrir 1942. KR. 3000,00 h|uta: Ásgrímur Jón&son, listmálaxi. Ásmundur Sveáiusaon, mynd- höggvari,, Daví'ð Stefánsson, skláld Gubmundur Friðjönsson, sfeáld. Guðmundur Hagalíin, skáld, Gunn ar Gunnarsson, sikáld. Guðmund- ur Kamban, skáld. Kristmainn Guð mjundsson ,sikáld. Jón SteEámsson, son, listmálari. Jóhannes Kjarvai, listmálari Rifeharður Jónsson, myndhöggvari. Tómas Guðmunds son, skáld. Kr. 2400J)0 hfeuk: Jón Lerifs, tónsíkáld. Magnús Ásgeirsson, sfeáld. Kr. 1800,00 hHujku: Gunnlaugur Blöndal, listmáiairi, Finnur Jónsson, listmálari. Jafeiob Túoitoensen, sfeáld. Jóhannes úr Kötlum, skáld. Magnús SteSóns- son, skáld. PórbeTgiur Þófóaísioo, rithöfittndUT. Þorfeell Jóhannesson, dr. plul. Kr. 1600,00 hlaut: Skúli Þórðarson, sagnfræð- ingur. Kr. 1200.00 hlutu: iSteinn Dofri, ættfræðingur. Hallgrimur Helgason, tónskáld. Kr. 1000,00 hlutu: Elinborg Lárusdóttir, skáld- kona. Guðmundur Daníelsson, skáld. Jón Magnúson, skáld. Kristín Sigfúsdóttir, skáldkona- Kristján Albertsson, rithöfund- ur. Leifur Ásgeirsson. skóla- stjóri. Pétur A. Jónsson, óperu- söngvari. Indriði Þorkelsson, skáld. Theódór Friðriksson, rit- höfundur- Sigurður Jónsson, skáld, Arnarvatni. Unnur Bjark lind, skáldkona. Þorkell Þor- kelsson. dr. Guðmundur Böðv- arsson, skáld. Guðmundur Ingi Kristjánsson, skáJd. Þórunn Magnúsd., skáldkona- Steinn Steinarr, skáld. Guðfinna Jóns- dóttir, skáldkona. Sigvaldi Kaldalóns, tónskáld. Bjorgvin Guðmundsson, tónskáld. Mar- geir Jónsson, frseðimaður. Karl O- Hunólfsson, tónskáld. Fírb. A 2. sSÖu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.