Alþýðublaðið - 02.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.01.1942, Blaðsíða 2
PÖSTUDAGUK 2. IAN. 1942 rjÞmœumm i ' -• • f. Ein merkasta bókin I | uin þá „heirassöguleguu viðburðl, sem skeð hafa, undanfarin ár. Saga þeirra, sem sviku heiminn í hendur fjandmanna hans. uisnnqar í þessari gagnmerku bók er ódauðleg list-“ Kunnar eru og stuttj en greinileg, lýsing á bækurnar: „Kristur og skuggi þeim mönnum, sem svikið hafa hans“, ,,Upprisan“ og leikritið þjóðir Evrópu hverja af ann- „Sorgbitna konan“. arri í hendur fjandmannanna Tschuppik hefir og gefið út og nokkurra, sem enn eiga eft- iblöð, meðal annars hið kunna ir að gera það, ef þeir eiga þess Þýzka blað: „Múnchener Neu- kost. esten Nachrichten11, „Súd- Hér er nákvæmlega lýst deutsche Sonntagspost“ og starfsaðferðum þeirra innan blaðið „Der Montag“ í Prag sinna eigin landa og samband- stofnaði hann og átti inu við megin fjandmanninh. Tschuppik er af mjög góðum Tékkinn Walter Tschuppik og kunnum ættum í Tékkóslóv- hefir með aðstoð fjölda sam- akíu- Formála ritar Ian Masa- strfsmanna skrifað þessa bók. ryk, sonur hins heimskunna Margir munu, er þeir sjá nafn- forseta Tékka, en nafnið Masa- ið, álíta að hér sé um að ræða ryk er fyrir Tékka sama og Jón venjulegan stríðsáróður, en svo forseti fyrir okkur íslendinga. er vissulega ekki. Dr- Tschup- Mennimir, sem aðallega er pik er merkur stærðfræðingur lýst í þessári bók, eru: Daninn og hefir skrifað fjölda bóka um Fritz Clausen, Svíinn Lind- stærðfræði o. fl. Kunnust mun holm, Mussert hinn hollenzki, vera verðlaunaritgerð hans, dr. Stopanovich, oftast nefndur sem hann nefndi: „Hvað er djöfull Júgóslavíu, Henlein, Seyss-Inquart, Brody barón, DegreUe morðingi Belgíu, Svisslendingurinn Zander, Sza- lasy major, Ungverjinn þögli, ,,Edith fagra“ og QuisHgn sjálfur. Mörgum kann að finnast, að við, sem búum úti á hjara ver- aldar, eigum lítið við æfisögur slíkra manna að gera, en slíkt er fjarstæða. Hér eru. dregnir fram í dagsljósið menn, sem framið hafa að áliti flestra skynbærra manna glæpi, sem jafnvel aldir fá ekki grafið í gleymsku, en bókin hefir ann- að og stærra hlutverk en að kynna yður þessa menn og verk þeirra. Hún gerir yður fært að skyggnast innst inn í hið ægi- lega kviksyndi álheims stjóm- málanna og þau viti, sem öllum heiðarlegum mönnum ber að varast. Halldór Halldórsson mag. mentaskólakemiari á Akuiv eyri hefur þýtt bókina mjög Vandlega, og er hun prent- ■ V uð á ágæian pappir. Kostar krónur 12.00. Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnar- umdæminu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bænum að snúa sér NÚ ÞEGAR til eftirlitsmannsins með sauðfjárböðunum, herra lögregluþjóns Sigurðar Gíslasonar, símar 3679 og 3944 Borgarstjórinn í Reykjavík, 30.. desember 1941. t" kJARNÚÚjÖiflEplgf^ÓN. Stúlka óskast í bakarí nú þegar. Gott kaup, A, v. á. Sis Hopkins iheitir myndín, seni Nýja Bíó sýhir núna. Aðalhlutverkiö leikur Judy Canova,, Bob Corsbv,.og Sus- , an' Hayward- , . VERKFÖLLÍN Frh. af 1. siðfu. vald Brynjólfsson' fezrmann Fé- iags jármðnaðarmnana að skýra £rá kampi og fcröfum jómdðnað- armanna. Hann sagði: , ' Við siðustu áramót vom engar bnoytingar gerðar á kaupi okkar eða kjönxm. Fuligildir sveinar hafa feaft kr. 1,93 tum tímann og nýsveinar 8°/o minna. . t UpphafLegar kröftu' okkar í þerrri deilu, sem nú stendur voru þessar-. Fullgtldrr sveflnar fái fcr. 230 ttm tímann og nýsveinar hlut- fallslega. Við hðfurn enga veHkindadaga haft- Hins vegar höfum viö fullt kaup í 6 daga, ef við verðum fyrir slysum við vinnúna, og fer þetta eftir sérstakri regfugerð. Sttma'rfrí höfum við haft, 1 dag fyrir hverja 2 vinnumánuði og 8 daga. fyrir þá, sem hafa unnið ^ 8 ár. Kröfur olflkar vuru uppliaflega:. 12 veiíkindadagar, 4 viílcur með kaupi, ef við yrðum fyrir slysum', 12 daga sumarfri almennt, en 14 daga fyrír þá, sem unniö hafa í 8 ár eða lengur. Loks kröfðumst við að kaffitími yrði 20 mínút- |»r í stað 15 mínútna og að kaup- uppbót yrði borguð mánaðarlega, í staö þess að hún hefir veriö borguö eftir hverja 2 mánuði'. Fyrsti samtalsfundunmn milli okkar og atvirmunekenda var snemma Í desember, og höfðum við þá fyrár þremur vxfcum lagt fram sanmingstá'lboð okfcar. Frá þeim fundi og þair til sáttasemj- axi ikvaddi1 okkur á sinn fund fyrir viku var ekkert taleð sam- an, en síðan. bafa veri ö þrír iúndiT. Siðasta ti'lraunin ti'l sátía vah gerð í gæitkvöldi af sátta- nefndinni og höfðum við þá Sengið umboð hjá félagi ofckar til að semja. Að iokum var svo feomið að ydð höfðum gengið inn á eftiríarandi: Kaup fullgildra sveina yröi kr: 2/25 og nýsv'eina 8% lægra, kaup yrði greitt þeg- ar slys yrðu í 4 vikur og sumar- frí ítöí 10 dagar fyrir alla. Petta tilboð var því skilyrði bundiö að samningar yrðu undir- ritaðir þá þegar. En atvinnurekendur neiituðu og og þvi hófst alger vinnustöðvun hjá o&xkur - í mtorgun. BókMndarar: Jens Guóbjörnsson form. Bók- bindarafélagsins skýrði Alþýðu- blaðinu svo Prá í miorgun : Gmnn- kaup íttllnuma bókbandssvema hefir verið kr. 93,90 á vifcu. En gnuimkaup stúlkna, sem unnið hafa í eitt ár er íkr. J7,50 á vílrn. Kröfur Bókbindaráfélagsins eru að gnunnkaup fiullnúma sveina hækki um 24°/o, en stúiknanna um 30°/o. Þá gera jæiir ikröfiur um að aðrír launaflokkar hækki hlutfailriega. Dýrtíðamppbót hefir verið reik.n uð út ársfjórðung'slega og eftir á. Þessu vilja bókbandssveinar fá bneytl, þannig að dýrtiðarupp- bótin vtíiði gieridd mánaðarlega pftir á- Löks ftír Bókbindarafé- lagið fram á að það fái1 að hafa meira;- eftiríit en veráð hefir með því hvaða fólk sé tekið í viúntt. Er þesisi krafá gamalkunn úr bar- átttt verfcal ýösfélagan na og stefn- ir að þvi að komið sé i veg fyrir eð yfirfyllt sjé p IðnáiHii og ó- latírt fólk sé tekið í vimffi. Fyrsti viðtalsfiunidittrittn inilii deiittaðila fór fram 21- des. En í gær boðaði sáttanefndin aðila á sinn fiund. Stóð sá fundur frá kl. 9—10,45- ‘ Atvinottnekendttr hafa boðíð bókbindttrum hlutfallajega. spmu : launabætur og pmntarar loxnni að fá með samningtttn, þó meö því skilyrði, ttð bókbóndarar Segðu ekki ni'ður vinnu, en ynntt upp á væntanlega sanmittga. Bókbind- arar gengu ekki að þessu. I gær var mjög fjölmenrrur fttndur í félagi þei'ráa og ríkti þar alger eining. Bökbindarafélagið heldur fund á mo rgun. Bafvirkjar: Jónas Ásgrímsson, Sannaúur Rafvirkjafélags Reykjavifcar, sfcýröi 'Alþýðublaðinu þannig frá í morgun: Kaup rafviikja hefir veráö kr. 1,93 um klukkustund. Sunmrfrí okkar hefir verið 6 dagar. Kröfiur okkax eríi, aö kaiupið vtírði fcr. 2,50 á klst- og sumaifrí verðí 12 dagar. Þá höfðum við fiarið fram á, að vinnuvika yrði stytt úr 54 fclst. í 49. klst. Sam- kvæmt kröfum okfcar myúdi vifcu- kaup okkar bneytast úr kr. 10432 í kr. 122,50, Nokkrax smærrí kTöfur hdfuin við gert, en þær snerta fyrír- komulagsatriði í samningum. Aðeins einn fiundur hefir \fsnb haldinn með aðdmn. STYRKIR TIL SKÁLDA OG LISTAMANNA Fxh. af 1. siðu- Kr. 800.00 hlutu; Bjöm Guðfiniisson. mag. art. Eiríkur Albértsson, dr. theol. Guðni Jónsson, mag- art. Einar Ól. Sveinsson, dr. Sigurður Skagfield, söngvari, Kristinn Pétursson, Hstmálari. Eggert Stefánsson, söngvari. Guð- brandur Jónsson, próf. Kr. 600,00 hlaut: Sigtxrður Júl. Jóhannesson, skáld, Winnipeg. Kr. 600,00 hlaut: Guðmundur Daviðsson, rit- höfundur. Jóhann Kúld, rithöf- undur. Jóhann Sveinsson, cand. mag- Jón Þorsteinsson, Axnar- : vatni, Sigurjón Friðjónsson, skáld, Kristleifur Þorsteinsson, fræðimaður. Svava Jónsdóttir, leikkona. Halldór Helgason, skáld. ii:' 300,00 kr. hlutu: Guðmundur Kristinsson, niyndskeri. Þorsteinn Bjama- son, fræðimaður. Ulatrésskemtun gtímufélagsins Áx*manns vérð- ur\ haldin í Oddfellowhúsinu iþriðjudaginn 6- jan, (þrettánd- anum) kl. 4Vz síðd. Kl. 10 um kvöldið verður jóla-skemmtifundur fyrir eldrí félaga. i Aðgöngumiðar að báðuní w skemmtummum verða aöietnir í skrifstofu Ánnanhs, fþrótta- húsinu, sími 3356, fiá kl. 3-^—6 ' e. h- sunhudaginn 4. jan. >■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.