Alþýðublaðið - 02.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.01.1942, Blaðsíða 4
FagXtEDAOUK 2» JAH» tSXZ ALÞTÐUBIAÐQ) FÖSTUDAGRU Næturlæknir er Þórarinn Sveins son, Áavallagötu 5, simi 2714. NæturvörSur er i Reykjavíkur- Og löunnarapótekl. tJTVAHPDEk 20,30 Minnlsverð tlðindi (Jón Magnússon £11. kandL). *0,50 Strokkvartett útvarpsine: LítiÖ næturljóö esftir Mozart 21.05 Þættir úr Helmskriaghí, X <H. Hjv.). 21.35 Hdjómplötur: Norskir kór- ar. 21.30 Fréttir. Jólatrésskemmtun glímufélagsins Ármann verður haldin i Oddfeliowhúsinu þriðju- daginn 6. jan. (þrettándanum) kl. Tilkynning frá SlyaatryggiagardelM Tryggiagarstafaaaar riklafaas nm breytingar á reglum um áhættuflokkun og akvörð- un iðgjalda fyrir slysatryggingar nr. 222, 21. febr. 1939. 1. gr. Iðgjöld til iðntryggingarinnar skulu frá 1. janúar 1942 hækka um 80% frá því, sem þau voru ákveðin í regltim nr. 222, 21. febrúar 1939. 2. gr. Iðgjöld til sjómannatryggingarinnar samkvæmt 7., 8. og 9. áhættuflokki skulu vera kr. 5,00 fyrir hvem mann á viku frá og með 1. janúar 1942. Auk þess skal krafið sérstakt aukaiðgjald kr. 60,00 fyrir hvem sjó- mann á skipum, er sigla milli landa, fyrir hverja ferð. Iðgjöld kafara og manna, sem stunda sjófuglaveið- ar, skulu vera kr. 5,40 á viku frá 1. janúar 1942. Jafnframt falla úr gildi auglýsingar um sama efni frá 27. desember 1940 og 31. marz 1941. 4% siðd. Kl. 10 um kvöldið verð- ur jólaskemmtifundur fyrir eldri félaga. Sjá nánar í augl. hér í blaðinu í dag. Fálkinn, sem kom út í morgun, flytur m. a. þetta efni: Frá dögum zarsins, Gullna hliðið, Lifkósakkar keis- araekkjunnar, Merkir tónsnllling- ar lífs og liðnir. eftir Theódór Árnason, Berhálsar, smásaga eftlr Einil Jörgensen o. m. fl. Forsaetisráðherra sagði í ávarpi sínu á gamlárs- dag, að Félag pfpulagningamanna ætti í launadeilu. Formaður fé- lagsins hefir beðið Alþýðublaðið að geta þess, að þetta væri alrangt. Ægir, 12. tbl. þessa árgangs er nýkom- ið út. Efni: Togarinn „Sviði“ ferst með allri áhöfn, Tillögur um sjáv- arútvegsmál, Endurbætur á sölu- samningnum o. m. fl. 6-7000 krónum stolið. SÍÐASTLEEHNN þriðjudag var stolið 6—7000 krónum í skrifstofu h.f. Hrönn á Vest- urgötu. Vom peningaimfr geymdir í litium peni'ngakassa og var loass- anum stolið með ölhi saman. — Þjófnaítoinn var framinn í af- greiðslMiftna/mim. Frh. af 1, síöu. GAMLÁRSKVÖLD Þá kom til, smávegis lupphlaaxpa á þaemur stööum, en lögreglam dieifði mannfj öldarmm. Fyrsta mpphlaupið var fyrir fmman Hótel Borg. Þar næst tuppi á Lækjartorgi og urðu þar slagsmál milM Ameríkumanna og ÍsTjendlmga. Loks varð uipphlaup fyrir framan lögreglustöðina og þurfti þá lögneglan að sprauta vatni á mannfjöldanm. Þá var stór rúða bxotim íverzi. Livorpo'°l ójg var útlendur sjó- maður staðinn að þvi að stela kveniundirfatnaði úr glugganum. JMAMU BMB / ■ MVM BIO ssa 1 „Balalaika“ „lli B«pkiis“ Ameríksk söngmynd með Fyndin og fjörug skemmfx NELSON EDDY og ! mynd með svellandí tizku tónjist. — Aðalhlutverkið ILONA MASSEY. leikur og syngur ,prevy“- Sýnd klukkan 7 og 9- stjarnan JUDY CANOVA- Frambaldssýning kl. -6% Bob Corsby, Susan Hayward. Dularfulla flugvélin KMysterv Plane). Sýnd klufekan 5, 7 og 9. c S.H. B8mlÐ dansarnir laugardagmn 3. jan. kl. 10 e. h, í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiöar frá kl. 2. — Sfan* 4900. — Aðeins leyfðir gömlu dansamir. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Fantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klukkan 8. i .. ————. I»að tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar elskuleg, tengdamóðir og amma, STEINUNN SIGURÐARDOTTIR, Hverfisgötu 106, andaðist að sjákrahúsinu Sóiheimar þriðþju- daginn 30. des. 1941. Axtel Þórðarson- Halidóra Þórðardóttir. Hólmfríður Þórðardóttir. Jarðarför GIH>BJARTS JÓHANNSSONAR, Deild á Álftanesi, fer fram laugard. 3. jan- kl. 1 e. h. og hefst með bæn á heimili hans. Jarðað verður á Bessastöðum. Bflferðir frá B. S. t W. 11%. Vandamenn. W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. gera eins og kornið var. En það var hræðileg áhætta, þótt svo virðist nú, sem allt ætti að ganga vel- Sann- leikurinn er sá, að yður veitir sannarlega ekki af þvá. að karlmaður líti eftir yður. Hún horfði á hann efáblandin á svip. — Viljið þér enn þá kvænast mér, eftir það, sem þér hafið heyrt Hann hikaði andartak, en svo stutt, að enginn nema María hefði getað tekið eftir þvú. — Gat yður dottið í hug, að ég myndi skilja yður eina eftir í þessum vanda? Nei, góða mán, það gæti ég aldrei gert. -— Ég blygðast mín hræðilega. — Ég vil, að þér giftist mér. Ég mun gera allt. sem í mínu valdi stendur til Þess að gera yður ham- ingjusama. Veraldleg metorð eru manni ekki allt. Og þegar alls er gætt, er ég ekki ungur maður leng- ur. Ég hefi unnið landi mínu mikið gagn. Ég get því með góðri samvizku sezt í helgan stein og gefið tingu mönnurium tækifærið. Hún starði á haim óttaslegin. — Hvað eigið þér við? Hann settist og tók um hönd hennar. — Þér sjáið það, vina mln, að þetta breytir öUu- Nú get ég ekki tekið að mér þetta erobætti. Það væri ekki heiðarlegt. Ef þetta bærist út, gæti það valdið miklum vandræðum. Nú var hún gripin skelfimgu. — Ég skil yður ekki. — Hafið engar áhyggjur af Því, kæra María- Ég síma til ráðherrans og segi honum, að ég ætli að kvænast og geti þvá ekki farið til Indlands. Ég get ekki boðið yður þá stöðu, sem ég hafði ætlað mér. en okkur ætti ei að síður að geta liðið mjög vel. Við getum keypt hús á strönd Miðjarðarhafsins. Mig hefir alltaf langað til þess að eiga bát. Við getum siglt fram með ströndinni og veitt að gamni okkar- — En þér getið ekki varpað öllu frá yður, þegar þér eruð nærri því kominn upp á hæsta tind met- orðanna. — Hlustið á mig, kæra vinkona. Það er mjög erfitt embætti, sem mér hefir verið boðið. Það kref ur allra gófna minna og starfsþreks. Ég myndi alltaf hafa áhygjur af þvá, að allt gæti komizt upp, eða að minnsta kosti eitthvað af því. Og það er ekki hægt að treyista dómgreind sinni að f-ullu, þegar menn standa á barmá hyldýpis eða sjóðandi og vell- andi hvers. — Hvað getur orðið uppvást hér eftir? — Það er til dæmis skammbyssan. Ef lögreglunni dytti í hug að leggja á sig það ómak að rannsaka málið, gæti hún komizt að þvá, að ég átti þessa skammbyssu. , , — Að vísu! En ég hefi hugsað málið og komizt að þeirri niðurstöðu að hægt sé að segja, að maður- ian hefði tekið hana úr töskunni minni í glstihúsinu. — Jó, það er hægt að hugsa sér ýms úrræði og harxn hefði á margan hótt getað komizt yfir skamm- byssima. En það þarf mikilla útskýringa við og ég er ekki hrifinn af slákixm útskýringum. Og ég kæri mig ekki heldur um að þurfa að ljúga. Og að lokum eruð þér ekki ein um 'þetta leyndarmál. Rowley veit það Mka. —'En þér getið ekki látið yður detta í hug, að hann myndi ofxxrselja mig- — Það er einmitt iþað, sem ég get látið mér detta í hug. Hann er samvizkulaust glæframenni, eyðslu- seggxxr og letingi. Hann er einmitt sú tegxxnd manna, sem alls staðar x-óidur tjóni. Þetta þykir honum skemmtilegt ævintýri og hann mun segja kunningj- um sínum fró þvá, þangað til allir Lundúnábúar vita það. Yður er óhætt að trúa mér, það líður ekki á löngu áður en sagan kemst til Indlands. — Þér hafið á röngu að standa, Edgar. Þér dæmið hann rangt. Ég veit, að hann er slæpingi, en ég veit, að mér er óhætt að treysta honum. Hann myndi heldur deyja en ofurselja mig. — Þér Þekkið ekki mannlegt eðli jafnvel og ég. Hann myndi ekki geta staðizt iþá freistingu að segja frá þessu. — En hann myndi þá segja fiá því, hvort sem þér tækjuð við embættinu eða ekki- —• Það gæti orðið töluvert þvaður og baknag. en ef ég er minn eiginn húsbóndi, þá skiptir það mig engu máli. Við getum látið það sem vind um eyrun þjóta. En öðru máli væri að gegna, ef ég vaeri land- stjóri í Bexxgal. Þegar alls er gaett, þá er það glæp- ur, sem þér hafið drýgt Hefir yður dottið það í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.