Alþýðublaðið - 03.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓKí; STEFÁN PÉTUBSSOM ÚTGEFANDI: ÁLÞÝBUWLQKKUMNN XXBS. AK3AKGUH LAUGABDAGUS 3. - XAN. 1043, 2- TöLUBLAB \ ' I i: !; IðnfélðgiH fimi mótiæla firirhngiðnffl aerðardímL % —--— Stimpla fauiw, sem þjöðhættslegt i I; gerræði og árás á allar launastéttir. jj | OTJÓRNIE og samninganefndir iðníélaganna fimm, stem Skora á ðll alþýðasamtok, að risa sem éian maður gegn ofbeldinu. nú eiga i verkfalli, knmu saman á fund í morgun og samþykktu þar eftirfarandi yfirlýsingu: „Sameiginlegur fundur löglegra stjórna Hins ísienzka j| prentarafélags (186 félagsmenn), Bókbindarafélags Reykja- '<! vOcur (55 félagsmenn), Félags járniðnaðarmanna (150 f élags- menn), Bafvirkjafélags Reykjavíkur (58 félagsmenn) og Sveinafélags skipasmiða (32 félagsmenn), sem í samrœmi við lög um stéttarfélög og vinnudeilur hafa lent í lögmætri vmnustöðvun að ófyrirsynju sakir ástæðulausrar mótspyrnu atvinnurekenda gegn hógværum kröfum félaganna um sánngjarnar launabætuf, kominn saman 3. janúar 1942 út af fregn um, að ríkisstjórnin sé að gefa út bráðabirgðalög |; um gerðardóm til úrskurðar um deilutefnin, finnur sig knúð- an til samþykktar á eftirf árandi yfirlýsingum til almennings: f fyrsta lagi: Fundurinn mótmælir útgáfu siikra laga sem algerlega heimildarlausri, þar sem ekki er vitanlegt, að komið hafi fram nokkur þjóðarvilji um aðra úrlausn í vinnudteilum en frjálst samkomulag hlutaðeigandi aðilja, og sé því með út- gáfu laganna brotið í þveran baga við anda lýðræðisins. í öðm lagi: Fundurinn álírur slíka lagasetningu þjóðhættulega, þar sem með henni er stefnt að óþarfri, en ísjárverðri baráttu af hálfu ríkisvaldsins gtegn þeirri af stéttum þjóðfélagsins, sem er efnaminni, þótt hún sé f jölmennari, vinnustéttinni- f þriðja lagi: Fundurjnn telur með setningu slíkra laga gerða tilraun til að grafa undan hyrningarsteini lýðræðisskipulagsins, jafnrétti þegnanna, því að ekki er vitað, að gtert sé ráð fyrir gerðardómí til þess að gera um Iífskjör eignastétíarSnnar, atvinnurekendanna. f fjórða lági: Fundurinn álítur, að með áðurnefndri lagasetningu af- hjúpi ríkisstjórnin sig stem einhliða stéttarstjóm, því að ekki er sjáanlegt, að ósk um gerðardómslög gteti verið komin f ram í Þágu neinna annarra en atvinnurekenda. í fimmta lagi: Fundurinn rökstyðúr kröfur félaganna, er að honum standa, ekki hvað sízt einnig með því, að það er Þjóðarnauð- syn, að þeir miklu fjármunir, sem nú streyma inn í landið fyrir harðsótta vinnu landsmanna, dreifist sem mest út meðal vinnustéttarinnar, þvi að af reynslu frá fyrri stríðs- tímnm má ætla, að svo btezt sparist þeir til síðari tíma sem geymslufé. f sjötta lagi: Fundurinn telur félög þau, sem nú hafa lent í iögnuetri !: vinhustöðvun, eigi aðeins í fyrirsvari fyrir sig og þau hund- ruð fjölskyldna, er þau gæta hagsmuna fyrir, heldur og eftir atvikum fyrir þau stéttarf élög. sem nú eiga ekki í neinni deilu, en fyrirsjáanlega verða fyrir barðinu á framkvæmd hvenær sem þau fara fram á kjara- ;; gerðardómslaganna bætur. I sjöunda lagi: Fundurinn skorar því á Alþýðusamband íslands, öll stéttarfélög innan þess og enn frtemur Þau, sem utan við það standa. svo og önnur félög launamanna og enn fremur alla þá, sem vilja halda uppi jafnrétti og lýðfrelsi, að hefj- ast þegar handa til mótmæla gegn gerðardómslögunum, svo að þau verði fyrr ten seinna numin úr gildi. ' f áttunda lagi: , Fundurinn skorar á þá, sem í fyrirhugaðan gerðardóm verða kvaddir, ef þeir treystast eltki til að skorast undan sliku starfi, að taka til fullra greina þær kröfur, sem félögin X i (Frh. á 3. síðu.) " 26 piéiir undirrítabandalags~ samning í Washington. ' .......IHII I llilil^MI ^pnr Lofa að berjast sameigínlega til sigurs og semja engaii sérfrið við árásarikin, ÞAÐ -vaa? takywt i Wbsíub^ .ton- seínt í gærfcveld!, eð Msntóngan1 hefðí verid tnudhtit- ttðrai' þa;p nö tm ápsm'ðtSo fyrir hðnd 26 þjóða,, með Engfeod, Basudarikfu, Kfesíand og Kfaa* f bmddi fyHdngiær, þess em's,laft þm hefðíu haindixt há.tlðlegíum íoSoírðtani um að berjast same'gSn^ fega gegn árásarrflrjaijiiiHn þar tH Mlrtaðarsigur værl <uns'im og (eggja ;'1feaitt ;'í' því' "skyni ^No þasn maimaflia og alfe þá fjjár- miuní, sem þatu aætba yfir að ráða, Það er sérstaklegaí teldð tmn l mm^ngBtam-t að aðilar hans s&uídbindi sjg til þess að semia ekfci sér&ið við árásarsíkin. Saimiingiuirffinai. vajr usndœmitaí&uir af OriurchiilJl fyrjír hönd Engöands, RooseveTt' fyrir hönd Bandarikji- artraai og Litvihov 'fyanir hönd Rússliands. Ere aulk þess skriEuðu undir hann fultrúafr eftálrtaffldira' Tanda í Wasthdragton: Kína Pöl- 3ánds, Noregs, Hollamds, Btíígíu, Luxemburg, hins ¦frjálsa Frafck- lands, Tékkóslóvakiju, Jugosliavíit, Gríkklands , Kanada, i Ástraliu, Nýja SjaOands, Suðtr-AMfcu; og ýmsra Mí&- og SuouT-Arneriku'- rík|a. ÞaÖ er tekið Irafm í satmniingn-- ton, að 'aÉair p)6ðir, sem viága leggja eitthvað aí mðTksuni tia baráríwnraair gegn árásarríkíunuim, eigi toost á að geraist aðóáar að honum. Listir SjðlMfgðis- flokksins 9| Fram- séfessr fið bæjar- sQtroarkosDinir- irner. Kéðínn ©g fleiri eru leita fyric* sér. ULLTRÚARÁÐ Sjálf- stæðisfélaganna gekk frá lista sínum við bæjar- stjórnaikosningarnar á fundi sínum í gærkveldi. • Hefir \9erið mjög: mikið ósanv komiufag inaan fljokksins um skip- an listans og tókst aðeins með barmkvælflim að feoma bonaun saman. Mun og hafa verið diegið svojia lengi að seria Rstann fram til að Deyuia með þvi að koma í veg fyrlr að hln3J• öánægðu gætu Ilagt fram sprengilista. ."''-¦< ' Prh. á 3. síðu. r+*++** *++*++*++*++*++++++++++++*++++++++**+++***-+*+++++++*++++*-++++**t2 Ihaldið og Framsókn að | skriða saman um gerðar^ | dóm ogj lögbinding|kaiips! Sflérnin að UofnaT Og áframhaldandi frestun kosninga? ¦¦"¦¦' • - ' i Alþýðuflokkurinn tekur afdráttar- lausa afstöðu gegn slíku gerræði* EFTIR þv», sem AlbýSublað'ið hefir beyrt, munu ráð- herrar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins vera komnir vel á veg með það að koma sér saraan nm bráðabirgðalög, sem eiga að svifta launastéttirnar samn- ingsréttinum og verkfallsréttinum og koma í veg fyrir að þær geti fengið kaup sitt ha&kkað og kjör sín bætt frá því, sem nú er. Mun ætlutíin vtera að stofna lögskipaðan, bindandi gerð- ardóm í Þessu skyni — og yrði þá fyrsta verk hans að ur~ skurða að iðnstéttirnar, sem nú eiga í launadeilum, skuíi sætta sig við óbreytt laun og hverfa aftur til vinnu sinnar. Væri slíkt vitanlega ekkert annað í framkvæmd en lög- binding kaupgjaldsins í Iandinu þvert ofan í yfirlýslan viljá alþingis fyrir aðteins tveimur mánuðum — og því frekleg- asta brot á þingræði og lýðræði í landinu, — enda géngur sterkur orðrómur um það, að samkomulagið sé bundið. því skilyrði af hálfu Sjálfstæðisflokksins, að kosningum verði |; frestað iirn oákveðinn tíma til þess að hann þurfi ekki að í* óttast dóm almennings í bæjunum í bráð. j! Að sjálfsögðu mun Alþýðuflokkurinn taka afdráttar- \> lausá afstöðu gegn slíku gerræði við launastéttir landsins, ;'! þingið og þjóðina alla. | !? Japanir baf a tekið Manila Brutust inn í teerg- ina í gærmorgun. Fnegnlr frá Singapane herjna enn ftsemair, að fcijnverdiaí, her- sveiitiir séu koran|w tU Burcna til að berjast með Bretam þar lanidir stjórn Wavells henshofðingja, og er jafnvel gefið I skyh, að Bretar rntatii vera að lundirbúa sókn það- fen á hendur Japöniuim, Kutídust Japanír inn í borgína í gærjnioiígain, eny hersveitir Banídaraianianntt höKw yíirgefið hana fyrjir nrokfcriuni doguun iog áðar eyðilagt öll þaai mannvirfci, sem hemaðarlega þýðiwgai hafa. Elotahöft^ borgarirunar, Cavela, vaf einnig yfirgefin af setiuliði Bandarikjamanna, eftir að það ; , F»h. á 3. síðu. Bretar hafa tekið Bardla Hun gafst upp fyrir peint f murgun. B RETAK tóku Bærdaa, hina þekkta hafnarborg í Libyiu, í gærmorgiun, % verjasf þá her- sveUfc1 öxiulrflciianna hvergi að baki herlúiju þeinra nema í Hal- íaya. Það vonu Stuður-Afrífcunaenn og brezfcar skriðdrekasveiitiir, sem biiutust í gegjiium vaMwlínii öx- tuiherjainpa við Bandfp, og tófcu borg^a svo að siegia á nákvæm- legp sama íímia og WaveJI tðfc hana í sófcnfaini í fyrra, en það» var 5- Janöar. Bkki er etut vitað, hve mairga fanga Bretafr hafa tekið í Bardíal En áætliað hefir veráð, að ömh ! Frh. á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.