Alþýðublaðið - 03.01.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1942, Síða 1
 ímíMmmi UTSTJÓRl: STEFÁN PÉTUSSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX09L> ÁWAMGÍ® LAUGARDAGUR 3L JAN. 1942. 2. TöLUBLAB X IðDfélðgii fimm métmæla firirbBODðam gerðardðmi. ---------------------- ♦ Stimpla iiaBB, sem þjóðhættalegt gerræðl og árás á ailar laanastéttir. Skora á 5U alþýðusamtök, að risa sem einn maður gegn ofbeldinu. STJÖRNIR og samninganefndir iðnfélaganna fimm, stem ná eiga í verkfalli, komu saman á fund í morgun og samþykktu þar eftirfarandi yfirlýsingu: „Sameiginlegur fundur löglegra stjórna Hins íslenzka prentarafélags (186 félagsmenn), Bókbindarafélags Reykja- víkur (55 félagsmenn), Félags járniðnaðarmanna (150 félags- menn), Rafvirkjafélags Reykjavíkur (58 félagsmenn) og Sveinafélags skipasmiða (32 félagsmenn), sem í samræmi við lög um stéttarfélög og vinnudeilur hafa lent í lögmætri vinnustöðvun aS ófyrirsynju sakir ástæðulausrar mótspyrnu atvinnurekenda gegn hógværum kröfum félaganna um sanngjarnar launabætur, kominn saman 3. janúar 1942 út af íregn um, að ríkisstjórnin sé að gefa út bráðabirgðalög um gerðardóm til úrskurðar um deilutefnin, finnur sig knúð- an til samþykkíar á eftirfarandi yfirlýsingum til almennings: I fyrsta lagi: Fundurinn mótmælir útgáfu slíkra Iaga sem algerlega heimildarlausri, þar sem ekki er vitanlegt, að komið hafi fram nokkur þjóðarvilji um aðra úrlausn í vinnudteilum en frjálst samkomulag hlutaðeigandi aðilja, og sé því með út- gáfu laganna brotið í þveran bága við anda lýðræðisins. í öðru lagi: Fundurinn álítur slíka lagasetningu þjóðhættulega, þar sem með henni er stefnt að óþarfri, en ísjárverðri baráttu af hálfu ríkisvaldsins gtegn þeirri af stéttum þjóðfélagsins, sem er efnaminni, þótt hún sé fjölmennari, vinnustéttinni- I þriðja lagi: Fundurinn telur með setningu slíkra laga gerða tilraun til að grafa imdan hymingarsteini lýðræðisskipulagsins, jafnrétti þegnanna, því að ekki cr vitað, að gtert sé ráð fyrir gerðardómi til þess að gera um Hfskjör eignastéttarinnar, atvinnurekendaima. I fjórða lági: Fundurinn álítur, að með áðurnefndri lagasetningu a£- hjúpi ríkisstjórnin sig stem einhliða stéttarstjóm, því að ekki er sjáanlegt, að ósk um gerðardómslög gteti verið komin fram í Þágu neinna annarra en atvinnurekenda. f fimmta lagi: Fundurinn rökstyðúr kröfur félaganna, er að honum standa, ekki hvað sízt einriig með þv>, að það er Þjóðarnauð- syn, að þeir miklu fjármunir, sem nú streyma inn í landið X fyrir harðsótta vimiu landsmanna, dreifist sem mest út meðal vinnustéttarinnar, þvi að af reynslu frá fyrri stríðs- tfmmn má ætla, að svo btezt sparist þeir til síðari tíma sem geymslufé. I sjötta lagi: Fimdurinn telur félög þau, sem nú hafa lent í lögnmiri vinnustöðvmi, eigi aðeins í fyrirsvari fyrir sig og þau hund- rnð fjölskyldna, er þau gæta hagsmuna fyrir, heldur og eftir atvikum fyrir þau stéttarfélög. sem nú eiga eklu í neinni deilu, en fyrirsjáanlega verða fyrir barðinu á framkvæmd ' gerðardómslaganna, hvenær sem þau fara fram á kjara- bætur. í sjöunda Iagi: Fundurinn skorar því á Alþýðusamband íslands, öli stéttarfélög innan þess og emi frtemur Þau, sem utan vit) það standa. svo og önnur félög launamanna og enn fremur alla þá, sem vilja halda uppi jafnrétti og Iýðfrelsi, að hefj- ast þegar handa til mótmæla gegn gerðardómslögunum, svo að þau verði fyrr ten seinna numin úr gildi. f áttunda lagi: Fundurinn skorar á þá, sem í fyrirhugaðan gerðardóm verða kvaddir, ef þeir treystast ekki til að skorast undan slíku starfi, að taka til fullra greina þær kröfur, sean félÖgin (Frh. á 3. síðu.) 25 Þloelr uDdlrrlta bandalags' samnlng I Washington* Lofa að berjast sameiginlega til sigurs og semja engan sérfrið við árásarikin. ÞAÐ -var tukymrt. S Washipgr fem stónt i gasrkveJdi, að SBtotttogsur hefðí verið aunlitíit- aénir þar nú irm áramótto fyrir hönd 26 þjóða, með EngJrind, Bandádíkto, Rússland og Ktoa í bmddi fyMngor, þess eto's, að þato hefðai bamdlzt hátíðltegaim íotorðtam um að berjast same'gin- lega gegn, á’ásarr'kjririam þar í'l Mtoiaðarsigair væri amo’rin og leggja 'fcam í því’ skyni ^bh þann maamaíla og aJJa þá fjár- mtttní, sem þaa ætfei yflr að ráða. Það er sérstaklega tekið foam í satoritogjniuœ, að aðilai' hans sk'uiidbi.Tidi sig; til þess að semja ekki sérMð við árásaayíkin. Samttingurráni var undiŒritaðuy af GhitrchiJi fyrir hönd Engíands, Roosevelt fyrir hönd Bandairikj- anna og Litvihtov fyrár hönd Rússlands. En auk þess skrLfuðu tmdir hann fúlltrúar eftiirtaffldira Tandai í Wastóngton: Kína Pðl- .lands, Noregs, Hollands, Belgíu, Luxemburg, hins frjálisa Frakk- lands, Tékkóslóvakfu, Jugbslavíu, Grlkkiands , Kaarada, i Ástralíu, Ný|a Sjálands, Suðuir-Afriku og ým&ra. Míð- og Suöur-Anieriiru- ríkja. Það er tekið fcnm í satmnihgn- u:m, að aOilar þjóðir, sem vfeja ieggja eitthvaið aff mörkum til baráttomar gegn órásairrikjmmm, eigi fcost á að geraist að®ar að honum. Listar Sjálfstæðis- flokksiBS oi Fram- sékaar vil bæjar- stjðroarkosning- aráar. Kéðtnu ©u fleiri eru ss?l leita fypÍE* sér. 1? ULLTRÚARÁÐ Sjálf- . stæðisfélaganna gekk frá lista sínum við bæjar- stjórnarkosningamar á fundi sínum í gærkveldi. ■ Hefh’ verið mjög rnikið ösam- bomailag Iniyan flokksins am skip- ttrn listans og íókst aðeins með harinkvælam að boma bonoun ssman. Mun og hafa verið dregið svona fengi að setja lisfcann fram til að reyna með þvi að koma í veg fyrir að hinir óánægðai gæfcm liagt fram sprengiiista. Prh. á 3. síðu. Stjórnin að klofna? íhaidið og Framsókn að ( skriða saman um gerðar- Og áframhaldandi frestun kosninga? ........»....... Alþýðuflokkurinn tekur afdráttar- lausa afstoðu gegn slíku gerræði. --------»..—...... EFTIR því, sem Alþýðublaðið hefir heyrt, munu ráð- herrar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins vera komnir vel á veg með það að koma sér saman um bráðabirgðalög, sem eiga að svifta launastéttimar samn- ingsréttinum og verkfailsréttlnum og koma í veg fyrir að þær geti fengið kaup sitt hækkað og kjör sín bætt frá því, sem nú er. Mun ætluríin vtera að stofna lögskipaðan, bindandi gerð- ardóm í Þessu skyni — og yrði þá fyrsta verk hans að úr- skurða að iðnstéttirnar, sem nú eiga í launadeilum, skuli sætta sig við óbreytt laun og hverfa aftur til vinnu sinnar. Væri slíkt vitanlega ekkert annað í framkvæmd en lög- binding kaupgjaldsins í Iandinu þvert ofan í yfirlýstpn vilja -alþingis fyrir aðteins tveimur mánuðum — og því frekleg- asta brot á þingræði og lýðræði í landinu, — enda gengur sterkur orðrómur um það, að samkomulagið sé bundið. því skilyrði af hálfu Sjálfstæðisflokksins, að kosningum verði frestað um óákveðinn tíma til þess að hann þurfi ekki að óttast dóm ahnennings í bæjunum í bráð. Að sjálfsögðu mun Alþýðuflokkurinn taka afdráttar- lausa afstöðu gegn slíku gerræði við launastéttir landsins, þingið og þjóðina alla. I Japanir hafa tekið Manila Brutnst inn í borg- ina í gærmorgnn, Fregnir frá Singapare herma enn fremur, að ktoverskar her- sveltiir séu komnjar til Kurma til að beTjast með Bretoim þar tmiidir stjóm Wavells henshöfðtogja, og er jafnvel gefið I skyri, iað Bretar mttml vera að mndirbúa sókn það- fen á hendiur Japönium. Rudduxt Japanir inn í borgtoa í gærmorgttin, en, hersveitir Baridarikjatoanna höfðtu yfirgefið hana fyrir nokkmm dögaim og áðfur eyóUiagt öll þaiu mannvirki, sem hemaðarlega þýðtogiu hafa, Flotnhöfn borgarirunar, Caveta, var einnág yfirgefin af setuli&i Bandarikjamanna, eftir að þaö FYh. á 3. síðu. Bretar hafa tekið Bardla Húb gafst opp fyrir peisii f morgnn. wmmmmmm BRETAR íóku Bardto, htoa þekbtu hafnarborg i Libyui, í gærmorgnin, Og verjast þá h»- sveitir öxulrikjanna hvergi að baki herlíntu þeirra nema í Hal- faya. Það vonu Suður-Afrikumenn og brezkar sbriðdrekasveitir, sem bnutust í gegwum varriarlínu öx- oiherjainna við Bandíja, og tóku borgstoa svo að segja á nákvæm- lega sama tíma og WaveD tók hantæ í sóknmni i fynra, en það var 5- janúar. Ekki er eim vitað, bve marga fanga Bretar hafa tekið í Bardía. En áætláð hefir verið, að öxul- Prh. á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.