Alþýðublaðið - 04.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1942, Blaðsíða 1
RrrSTJÓRI: STEFÁN PÉTUESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXm. AEGANGTJK sxmmjÐAGnm 4. jan. 1942 3. TðLUBLM* Wavell tekur vio yfirstjérn alls hersr llota og flughers bandamanna f Anstur - Asín. » »»»»»»»»»»»>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<? ÚtvarpsQmræður m bæjarnál. IGÆB var ákveðið að útvarpsumræður skyldu fara fram um bæj- armál dagana 14. og 15. þ. m. Jafnframí var talað :j ttm að útvaprpsumxiæður skyldtt einnig fara fram 22. þ. m. eða Þremur dög- um fyrir kosningar. Enn hefir ekki verið á- kvéðið í hvaða röð fulltru- ar Ustanna tala, enda er enn tekki vitað með fullri víssu hve margir listarnir **rða. 50 ára: -\ ; ' ' var í gær frú Elinborg Jónsdótt- ir, Gunnarsbraut 7 í Hafnarfirði. Chiang Kai Shek oglHart£að~ miráll verða undirmenii hans. ¦..........................<+....... '.......... OPINBER TILKYNNlNG var gefin út i Washíngton í gœr þess efnis, að samkomulag hefði orðið milli Bret- lands, Bandarfkjanna, Hollands, Kína, Ástralíu og Nýja Sjálands um að setja allan her, flota og flugher, sem þessi ríki hafa á að skipa í Austur- og Suður-Asíu og í austan- verðu Kyrrahafi undir eina stjórn. Hefir Wavell, yfirhershSfðingi Breta í Indlandi, verið skipaður yfirmaður alls þessa hers bæði á landi, s|6 og £ lofti Pawnall, yfirmaður brtedsa hetsins í Singapore og á Mal- akkaskaga, hefir verið skipaður forseti i herforingjaráði Wavells, En varamaður Pawnalls í herforingjaráðinu verður ameríkski herforinginn Brett, sem undanfarið hefir dvalið í Kína. Yfirmaour bandamannaflotans í austanverðu Kyrra- haf i verður ameríkski aðmírállihn Hart, og yfirmaður land- hersins í Kína Chiang Kai Shek. En báðir verða þeir undir yfirstjórn Wavells. Bæjarstjórnarkospingariiar; "i .' ' . ''"'.' ' '''¦ . '. ' : ¦¦ ¦ ¦ ' Framboðsfrestnr er útrunninn í dag. ,-------------------------------;—» ......i-------------------------- Framboð Alþýðnflokksins í kaupstöð- úm og kauptúnum úti um land. FRAMBOÐSFRESTUK til bæjarstjórnarkosn- inganna, sem fram eiga að fara um land allt 25. þ. m. er útrunninn í dag. f gærkveldUékk Alþýðuhlað- ið fregnir af framboðum Al- þýðuflokksins í ÖUum kaup- stöðum á landinu. Era list- arnir ( nœstum alls staðar skipaðir flokksmönnum einum, en á nokkrum stoðum hefir verið haft framboð í samvinnu við aðra flokka. Seint í gærkveldi spurðist Aljþýðublaðið fyrir um framboð í Hafnarfirði. Voru iþá engir. listar komnir til yfirkjörstjórn- ar. En 10 efstu menn á lista Al- þýðuflokksins eru þessir: Kjartan Ólafsson, Bjöm Jóhannsson, Guðmundur' Gissurarson, Ásgeir Stefánsson, Emil Jónsson, Friðjón Skarphéðinsson, Sveinn V. Stefánsson, \ Þórður Þórðarson, Þóroddur Hréinsson. ' Kristjén Steihgrimsson. Hér fara á eftir nöfn efstu manna á listum Aliþýðuflokks- dns og listum, sem AlÞýðuflokk- urinn stendur að, ú ýmsttm stöðum á landinu: Akureyri: Erlingur Friðjóns- son, Jón Hinriksson, Hafsteinn Halldórsson, Hallgrímur Vil- hjálmsson, Helga Jónsdóttir, Jón D. Árnason. Júlíus Bogason og Jón Ingimarsson. Siglufjörður: Erlendur Þ^r- steinsson, Gunnar Jóhannsson, Frii. á 2. síðu. Fregnir frá Filippseyjum í gærkveldi sögðu, að hersveitir Bandaríkjamanna berðust enii hreystilega á hinum víggirtu stöðvum sánum norðan við Manila, og væri engan bilbug á þeim að finna. A flóanum úti fyrir Manila verjast Bandaríkjamenji einnig á'hinni ramlega víggirtu eyju Oorregidor. Gerðu Japanir óg- urlega loftárás á þá eyju í gær og stóð hún í fimm klukku- stundir. , Á Malakkaskaga hafa engir stórvægilegir viðburðir gerzt sáðasta sólarhringinn. Á austur- ströndinni er enn barizt um flugvöllinn við Quantan, sem er á valdi Breta. Á miðjum skag- anum eru árásir Japana í Per- akdalnum sagðar fara harðn- andi. Og á vesturströndinni hafa þeir reynt að koma á land liði frá eyjunni Penang, að baki Bretum. Fluttu þeir það a prömmum og bátum, en komu ekki nema mjög litlu liði á land. Bankarnir hafa ákveðið að lækka innlánsvexti. "¦......,"' ¦'» Og útlánsvextir hafa jafnframt verið lækhaðir niður í 5 ' 12 \ 10 B ANKARNHt hafa á- kveðið að lækka tnjög vexti af innlögðu fé. Jafn- framt hefir verið ákveðið að lækka vexti af víxlum niður í 5%%. „Vexti'r í bönkwisuin hafa veriö (Frh. á 2, síðu.) f*»».»»*i»*»»»»#^*»»«M>»»##*#»*^»J*#<»»#<v>K»i»<»i»<>JW>»<^*<i»»*<''<N>#*»»l>><»«ll'»»il' Mikið liggur á; er kðlloð saman á snnnndaasfnnd. || ÓlafurThors hefir iýst yfir ákveðnu | fylgi við gerðardóm Hermanns RÍKISSTJÓKNIN hefir verið kölluð saman á fund kl. II f. h. í dag, fyrripart sunnudags, svo að eitthvað virð- j; _ist ná liggja áu Mun lítill efi á því, áð fyrir pann fund verði lagðar til- lögur Hermanns Jónassonar um hin fyrirhuguðu bráða- birgðalög um lögskipaðan, bindandi gérð^rdðnjL í kaupdeil- inn til þessíað b'æla hiðurj vterkfall iðnstéttanna f og hindra aUar kaupb^kkanir framvegis. . ;, i .\ Eftir þvfí sem AlþýðublaðÚS hefir heyrt, hefír Ólafur Thors þegar lýst yfir eindregnu fylgi sínu við kaupkúgunar- tillögur Hermanns og lofað að mæla með þeim í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins.^ En kíttteri jafnvíst, að Stefázt Jóhann Stefánsson hefir tekið ákvfeðna afstöðu á móti hinum fyrirhuguðu bráða- birgðalögum, og er það því algert brot á þeim reglum, sem stjómin hefir hingað til farið eftir um útgáfu bráðabirgða- laga, ef gerðardóminum verður skellt á með bráðabirgða- lögum, því að hingað til hefir Þurft samþykki AIJLBA ráð- herranná til slíkra laga. Miðstjórnir allra stjómarflokkanna héldu fundi í gær, og mun þetta mál bafa verið rætt þar. *W*>»<»»>»»#»»'»»»»»^»»#^»^»*»#»»»^»##»^»s»»<v»»#<^»»#^#» »».».».» r# j <¦< »»#»!> Skipasmiðaieistnrambann að að semja við sveinana. Ljdst dæmi um það hvernig atvinnu** rekendum suerist hugur eftir ræðu for- sætisráðherrans á gamiársdagskvðld. ' ' ----------- '- J< IÞEIM vinnudeilum, sem nú stánda, varpar framkoma atvinnuxekenda og þeirra, sem yfir þeim ráða, gagnvart skipa- smiðunum skýru ljósi yfir alla óbilgirnina og stífmna. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í hlaðinu gengu samn- inganefndir beggja aðilja á gamlárskvöld að tilboði, sem sáttasemjari ' hafði lagt fram. Samkvæmt þessu tilboði átti grunnkaup skipasmiða að hækka úr kr. 1,93 á klst. í 2,20- í>eir áttu, vegna íþess að þeir leggja sjáliir til verkfæri, að £á sérstaka verkfærapeninga og námu þeir því, að tímakaupið varð sem svaraði kr. 2,27 á tím- ann- -í>á átti vinnuvikan ,að styttast úr 53 tímum í 50, þeir áttu að fá 10 daga sumarfrí í stað 8, og loks átti dýrtáðarupp- bót að reiknast ménaðarlega í staðinn fyrir eftir hverja 2 mánuði. Skipasmiðir héldu félags- fund strax á nýjársdag og sam- þýkktu þetta tilboð í einu hljóði, eins og samninganefnd .þeirra hafði gert. í fyrramorgun voru svo full- trúar skipasmiða boðaðir á fund meistara í skrifstofu Slippsins og töldu iþeir'víst að það væri til Þess að undirrita samninga- Á skrifstofunni voru allir meistarar mættir, nema for- stjóri Slippsins, og var hann á fundi Eggerts Olaessens, fram- kvæmdastjóra Vinnuveitenda- félagsins. Er harm kom af þeimt f undi," var skipasmiðum til- kynnt að meistarar gengju ekM að tilboði sáttasemjara, sem sáttanefnd þeirra hafði þo samþykkt. í»ar með var teningunum kastað — og skipasmiðir Iögðu niður vinnu. Þannig vildu atvinnurekend- ur sjálfir ganga að samkomu- laginu, en matadórarnir á bak við tjöldin sögðu nei. Það er hægt að sjá þræðina milli Her- manns, Ólafs Thors og Claes- sens í þessu máli — eins og fleiri málum þessa dagana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.