Alþýðublaðið - 04.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1942, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINK *. JAN. 1042 SUNNUD AGUR er opin £rá 9—12 og 3—7 daglega. Flokksfólk er hvatt til að koma é Næturlœknir er Sveínn Péturs- öon. Garðaatræti 34, simi 5511. Næturvörður er i Laugavegs- og Ingólísapóteki. ÚTVAKPIÐ: 10,00 Morguntónleikar (plötur): Tónverk eftir Bach, Beet- hoven og Brahms. 11,00 Messa i Dómkirkjunni (sira Bjarni Jónsson). 15,30—16^0 Miödegisútvarp (plöt- ur). „Óður jarðar“, tónverk eftir Mahler. 18.30 Barnatími (Ragnar Jóhann- esson). 19,25 Hljómplötur: „Ástir skálds- ins“, tónverk eftir Schu- niftnn. 20.30 Erindi: Þjóðir, sem týndust, V: Púnverjar (Knútur Am- grímsson kennari). 21.00 Sameikur á harmónium (Eggert Gilfer) og píanó (Fritz Weisshappel): „Ofan af himnum hér kom ég“, eftir Hasselstein. 21,15 Upplestur: Kvæði (Böðvar fré Hnífsdal). Hverfisstjórafondur AlþýOuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 2 í dag. Áríðandi að allir hverfisstjórar mæti. Með- limum Fulltrúaráðs Alþýðuflokks- ins boðið á fundinn. Jélatrésskemmtan ir tieldur Sjómannafélag Reykja- víkur í Iðnó annað kvöld og á þriöjudagskvöldið og hefjast þær kl. 4 báða dagana. Á eftir verða dansleikr. - Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins er í Alþýðuhúsinu, efstu hæð, og skrifstofuna til að gefa upplýsing- ar. Athugið að kærufrestur vegna kjörskrár er útrunninn á mánu- dag: Kjörskrá liggur frammi á skrifstofunni. Stjómmálanámskeið Alþýðuflokksins hefst í dag kl. 5 síðd. í Alþýðvtoúsinu, efstu hæð. Auk fastra þátttakenda eru allir F.U.J.-félagar velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Jónas Sveinsson læknir lýsir þvi yfir að gefnu tilefni hér í blaðinu í gær, að hann hafi ekkert samband og hafi aldrei haft við blaðið „Þjóðólf" eða þá menn, sem að því standa. Enn fremur veit hann ekki til þess að komið hafi til orða að hann yrði é neinum lista við væntanlegar bæjarstjómarkosningar hér í bæn- um. Tarð fyrir bifreið og beið fciaa. IGÆRMORGUN vará maður fyrir bíl inni á Laugavegi og slasaðist svo, að hann lézt á sjúkrahúsi tveim tímum síðar. Hét hann Benedikt Jónasson, Njálsgötu 81, 51 árs að aldri og hafði lengi verið verkstjóri hjá Geir Thorsteinsson. Slysið varð um klukkan 7 í gærmorgun. Benedikt var á reiðhjóli, en er hann var kom- inn móts við Hringbraut á Leiky/lafl geyfc|avfknr f„GUJL'LNA HLIÐIГ Sýning í kvöld kl. 8. Laugavegi varð hann fyrir am- eríkskri bifreið. Var hann strax fluttur á Landsspítalann og lézt hann þar eftir tvo klukkutíma- Hafði hann fengið mikinn áverka á höfuðið. Brezk skipalest berst við þýzka kafbáta i 5 daga. FFREGN frá London í gær- kveldi var skýrt frá mikilli árás þýzkra kafbáta á brezkan skipafiota á Atlantshafi, sem gerð var seint í desember og stóð í fimm daga samfleytt. Höfðu hinir þýzku kafbátar þá sökkt tveimur skipum úr lestinni. samtals 6300 smálestir, en fylgdarskip Breta sökkt þremur þýzkum kafbátum og tekið nokkuð af áhöfn þeirra til fanga. í þýzkum fréttum hefir þann- ig verið sagt frá þessari árás, að sökkt hafi verið skipum fyr- ir Bretum, sem hafi vérið sam- tals 37 000 smálestir. En um kafbátatjón Þjóðverja var ekk- ert getið. Rússar hafa tekið Haio Jaroslavetz P REGNIR frá Rússlandi í gærkveldi hermdu, að Rússar hefðu nú tekið aftur Malo Jaroslavetz, sem mikið hefir verið barizt um suðvestur af Moskva og norðvestur af Kaluga. |bbgamla bwhj „Balalaika41 Ameríksk söngmynd með NELSON EDDY og ILONA MASSEY. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: ORVIE LITLI. Aðgöngum. seldíx kl. 11. 8B nyja bIO B . „Sis Bopkiir Pyndin og fjörug skemmtl mynd með svellandi tízkui tónlist. — Aðalhlutverki® leikur og syngur ,,rev/1- stjarnan JUDY CANOVA. Bob Corsby, Susan Hayward. Sýnd klukkan 5, 7 og 0. I>að tilkynnist að maðurinn minn, M. JÚL. MAGNÚS, læknir. verður jarðaður ÍTá Þjóðkirkjunni næstk, þriðjudag, þanu 6- $►» m. kl. 2 fe, h. Þórhildur Eiríksdóttir. Pantaðir aðgöngumiðar verða afhentir í dag frá kl. til 4, eftir þann tíma seldir öðmm. . Börn innan 14 ára aldurs fá ekki [aðgang. Segjast Rússar hafa rekið þama mikinn fleyg inn í her- línu Þjóðverja. Ungling vantar Nokkrar stúlkur og piltar um tvítugs- aldur, geta fengið góða atvinnu. ' A. v. á. Annan fleyg segjast þeir hafa rekið inn í herlínu Þjóðverja vestur af Volokolamsk norð- vestan við Moskva. En á xnilli þessara tveggja fleyga verjast Þjóðverjar enn í Moshaisk 90 km. vestur af Moskva og segja Rússar, að hersveitir Þjóðverja þar séu nú í hættu staddar. Engar fregnir hafa borizt af sókn Rússa á Kxím síðasta sól- arhringirm. Auglýsið í Alþýðublaðimi! Kosniogaskrifstofa Aipfönflokksins er i Alþýðuhúsinu, efstu hæð, og er opin kl. 9—12 f. h. og 3—7 e. h. daglega, og er flokksfólk hvatt til að koma þangað, til að gefa upplýsingar. Kjorskrá liggur frammi á skrifstofunni. Athugið, að kærufrestur, vegna kjorskrár, er útrunninn á mánudag. til sendiferða. — GOTT KAUP. Upplýsingar í síma 2093 og 5142, Afgreiðsia smjörlíkisgerðanna. Kápubúðin Laugaveg 35. Úrval af vetrarkápum og frökkum, einnig model- vetrarkjólar með löngum ermum. — Nýkomið hið margeftirspurða pluss í fleiri litum. Hefi einnig fyrsta flokks selsskinn í kápur og klippt hvítt lambsskinn. Útbrelðlð Alþýðnblaðlð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.