Alþýðublaðið - 06.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1942, Blaðsíða 1
¦I ¦nill-MII II— llifil '«NMMMM*>ÍiNMÉWé«« BITSTJÓRI; STEPÁN PÉTUBSSON ÖTGEFAKBI; ALÞÝÐUFLOKKUBXNN XXfifc ABGANGI3K -MSK»tmAOUB 6, jan. ím, 5. TÖLUBLAÖ KJðtlðl hækkað f morg an |nm 25 aara kflóið! ........ .110 i ¦ ¦ -mm ,' v Meðan verið er að undirbúa að lögbanna allá hækkon^|ál kaupijjaunastéttanna. borfeerpr Mrðarson afsalar sér ritböf- nadarstyrk slnnn. ¦; A3f>ýÖab1aðiö feefíir verið beðið fyr£r efitMaraswii til- kynniagM- ••;' . ,,Eg midir'riStHðuir, Þórbergur Þörðarson rimofiundtur, gef hór- með rimötaidarstyiik: mhm fyris árið 1942 þete dándísmönnium Jönasi Jónssyni formanni Merinto- imöaráðs, íslands, Guðmiundi Finn bogasyni döfctor, Árna Páfcsyni prótespr Qg' Pátaa Hannessyni ftíktDT, öaium meðlimMmíMennta- . máJaráði. Skal sityrknrinn, sem er 1800 ferönur, delaw jafnt miili þessara hetta, 450 króniuir á hveTt höfuð. Óheirnilt ér þeám'að veita öðr- win þelsa persómuffiegu gjöfmína sem styrk úr Menniögarsjöði. Keykjavík, á þrettánda. dag jóla ~ ...' 1942. '.''¦' Þórðjarson." ;þ AÐ var samþykkt á fundí kjötverðlagsnefndar í gær á móti atkvæðum Ingimars Jónssonar skóíastjóra og Þorleifs Giinnarssonar bokbindara að hækkairá deginum í dag að telja heUdsöluverð á frosnu kjöti um 20 aura kg. og á sáltkjöti um 40 kr. tunnuna. Þetta þýðir að útsöluverð á frosnu kjöti hér í bænum hækkar um 25 aura hvert kg. — eða úr kr. 3,95 upp í kr. 4,20../ ;; . -J • Þteir, sem greiddu atkvæði með þessari hækkun, voru Fram- sóknarmennirnir Jón Árnason og Páll Zóphóníasson og SjálfstæS- ismaðurinn Helgi Bergs. t Þessi hækfcun á kjTM&rro er þaö sem Framsóknar- og íhaJdsmóno kalla árstíðarhækkun — og segja að nauðsynleg sé vegna geymsiu*- kostnaðar. I fyrra var þessari áístíðar- hækfcun skellt á 27. jánúar, en nu er það gert 6. janúair, eða þremur yikum fyrr. Hvað yeMur nú slíku háttalagi? Almenningur skiilur fyrr en [sfeelur í tönnum.* Það er.verið að undirbúa að lögbinda alílt kaup i iandinu með iögpvinguðum gerb- ardómi, en vafammt þykiir, að FiBmsóknar- og Sjái'fstseðisfliokks- ráðherrarnii1 porii pað, nema með pví að lögbmda urn leið, pó aldiei væri nema fyrst um sinh, verð á innlendium afurðum. Þess vegrua, flýto pessir höfð- iagjaa? sép nú að ha*ba verðáð á kjðíámu, tíl pess að sú hækkun verði lögfest. Bandalao opinberra starfs- manna stofnað i febrúar. " .-------1----- Vaxandi starfsemi, sem lofar góðu um baráttu þessara launþega. P ULLTEÚARÁÐ félaga * opinberra stari'smanna hefir boðað til stofnþings bandalags opinberra starfs- manna um miðjan febrúar næstkomandi. í félögum opinberra starfs- manna, sem tóku þátt í stofnun fulltrúaráðsins, eru um 1800 fé- lagsmenn og eru þteir bæði starfsménn ríkis og bæja. Þegar Mltrúairáðið vaí-mynd- að, var því ákveðið það;hliutverk, að gangast fyrir stofniun banda- lags eða sambands, og hefir stjórn fuilltrúaráðsins lundirbúið það mái af miki'tti kostgæfni síð- an. Þó að þessi samtök séu ung, hafa þaw tekið öf'liugan þátt í baíáttiu laiunasttéttainna gegn á- rásum, sem á þær hafa verið gerðar. Mðtmælti stjðrn fulítrúaráðsins rhjög ákveðið á sinwm tisma hiin- um illræmda '10°/o latmaskatti', sem liíka tökst að kveða niður, og ftmdwr Mltrúaráðsms mótmælití líifca kröftuglega iögbinditngar- frumvarpi Eysteins Jónssonar. Er þetta í fyrsta sinn sem op- inberir starfsmenn bera hönd fyr- ir höfiuð sér í baráttu laiunastétt- anina á svona víðtækunn gruind- veQli og í samsitarfi við aðra iaunþega. Verðnr að télja það til miikLIa og góðra tíðinda í baráttu al- þýðuistéttanna, þegar opinberir starf&menn stofna samband með sér. Ný útvarpssaga. Um miðjan þennan mánuð verð- ur byrjað á léstri nýrrar útvarps- sögu. Er það skáldsagan „Innrásin frá Marz", eftir enska rithöfund- inn H. G. Wells. Knútur Arn- grimsson kennari les. Ðffl 409 írésmiir mötmsla oerðar- dðisfriiifarplos. •ít;^ í ¦——- ¦!'• { j #¦.(.¦;.] |Pj STJÓRN og fulltrúaráð Trésmiðafélags Reykja- víkurj en í þvífélagi eru allt að 400 menn, hélt fund í gær- kveldi og ræddi um fyrir- huguð bráðabirgðalög um gerðardóm í launamálum. Að umræðum loknum var eftirfarandi ályktun samiþykkt í einu hljóði: „Trésmiðafélag Reykjavíkur mótmælir eindregið þeirri fyrir ætlun ríkisstjórnarimiar, að gefa út bráðabirgðalög, sem svifta launastéttir í landinu samningsfrélsí og rétti til sjálfcákvörðunar í kaupgjalds- málum, og telur að þær ráðstafanir geti meðal annars haft þær afleiðingar, að spilla friðinmn í landinu og skorar því á háttvirta ríkisstjórn, að hætta við þessar fyrirætlanir." JÞessi mótmæli voru send rík- isstjórninni í'morgun. Verkfall hraðsanmastofnm. \m eru báðar i sambandi iðnrebenda. f*#»IN^»**»»*»»»*^»*»»»*#*##»»#W<»#»**^»^^ V ERKFALL hófst í gær á tveimnr hraðsaumastofum hér í bænum, sem eru í iðnrek- endasambandinú. Þessar hrað- saumastofur eru Andrés And- Frh. á 2. siðu. ii Englnn tnndur i rik- isstjérninni i gær. .. •........ »i - Nokkrir Pfamsóknarþingmeatt kom- nir á fund til Reykjaviknr. "¦'»¦"..... ¦IIIM^IM.....¦III l......i- DAGURINN í GÆR leið án Þess að boðað væri til nokfc- tírs fundar í ríkisstjórninni. Hins vegar varð það knnnugt í gærkveldi, að nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins, sem búa hér í nærsveitumv höfðu verið kallaðir hingað til bæjarins og sátu Framsokn- arráðherrarnir á fundi með þeim fram á nótt. ¦ Ekkert fer vitað hvað rætt hefír verið á þessum fundir en gera má ráð fyrir því, að ráðlherrar FramsóknarQnkksins hafi talið sér nanðsynlegt að Ieita stuðnings í flokki sínum til þeirra fýrirætlana| seni þeir bafá »& á pj-jójaunum, enda þótt þeir séu bunir að tryggja sér fylgi SiáSfsífcæðisflokks- forsprakkanna til þeirra. »í * , í ".; ( •- » '•, ••>'"¦; | Striðið í Anstur-Asíu; Fjðgnr herfylU Japansi kr óuð innl ¥ið Changshsi En"[Bretar hafaSennforðið aðjhalda undan á vesturstrond Malakkaskaga. FRÁ Chunking í Kína er* tilkynnt í morgun, að Kínverjar hafi nú umkringt f jögur herfylki Japana í stór- orustunni' norðan við Chang- sha og að allar aðrar her- sveitir Japana séu á fullu undanhaldi. Segja Kínverjar að það sé ekki annað en tímaspursmál hvenær hin innikróuðu her- fylkí verði gereyðilögð. Vekja fregnirnax frá Kína nú vaxandi athygli og þykir augljóst að Kínverjar haf i í hyggjta að magna sðkn sína á hendur Japön- lum, þar ,tffli þess. að b%ida sem mest af her þeirra hjá sér, pann- xg, að þeiir geti því minna tíð sent tíl annarai vigstöðva. Fregn frá Singapore í mioigiuri hermir ,að ,Bretar hafi oTðið að hörfa öridan á nýjan leik á vest- lurstrðnd Maíakkaskaga. Höfðu Japanjr komið þar liði á land frá Penang, að baki Bretum, og vax þeim því nauðugiur einn kostur, að hörfa nndan ti-l' þess að kom- ast hjá því að verða inniikróaðir þar. 1 fregn frá aðal'bækistöð Mac Arthiurs, yfirhershöfðin.gja Banda- rikjamanna á Fffliþpseýjum, segir að flugvélar hans ihafi gert mifelia Ibftárás á japansika fliotadeilid viti fyrir Davao á Mmdanao, sem er syðst af Faippseyjum. Varð Jap- anskt orustuskip fyrir þœmiur sprengjium og einn tuindiurspillír sökk. ; ;•' \ í Bandarikjunu.m gera menn sér vomr ium að hersveitir MacArt- httrs geti enn varist vikum saman á Luaon . Itanski UMðuM- basdíð heimtar frli fAthygHsveiu greis i aðal-i blaðf MWteflGkksiBí.^: P REGNIR frá Stokk- hólmi herma, að hung- ursneyð ríki í ýmsum héruð- um Finnlands. Hafa Danir og Svíar ákveðið að taka: finnsk fósturbörn og munu taka tun 10 þúsund börn frá héruðum í Finnlandi, þar sem ástandið er verst. Þá herma sömn "fregnir, &9 blað finnska Alþýðuflökksins hafi um síðusto hélgi birt grein, þar sem þesS er 'krafizt, að friðtsr se saminni. W í þvi sambandí bmt á, að Mannerheim marákálkiur Sietði sagt í nóvember, að Fmnar væru þegar búnir að ná þefer árangri, sem þeir hefðu ætfe&- sér. Spyr blaðið nú, hvers vegna barizrt sé áfram. Þá hefir Alþýðusamband Finn- iands sent ri:kisfiorsetaníam ávarpv þar sem hann ervaraðurviðíviax- andi óánægju verkadýðsiinis í laató- iwu og bvatt tii þess, að hafizt ,verði handa úm friðarumleitariir- ÚtvarpstíSindi eru nýkomin út. Á forsíðurmi er mynd af Erni Arnarsyni skáldi, em viðtal við hann er í blaðinu eftir 3. xx. V. Enn fremur eru i blaSinn vísur úr Oddsrímu Arnar. Þá er dagskáin yfir næsta hálfan mányS^ grein um Jón Trausta í tilefm af útgáfumii á ritum hans. Loks er tónlistargagnrýni. . . *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.