Alþýðublaðið - 07.01.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 07.01.1942, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXDL ÁKGANQUR MIÐVIKUDAGUR 7, JAN. 1942 6. TÖLUBLAD í Hrlkalegasta vígbúnaðaráætl- nn f allri veraldarsðgnnni. Verkamenn og sjómenn í Gerða-» og Miðneshreppi fá mikla grurinkaupshækkun. Frjálsir samningar milli peirra og atwinnnrekenda undirritaðir. E INS og sagt hefir verið frá hér í blaðinu fór fram allsherjaratkvæða- greiðsla innan Verkalýðs- og sjómannafélags Gerða- og Miðneshrepps um heimild handa stjóminni til að hefja verkfall, ef samningar væru ékki á komnir þann 12. jan. n.k. * Atk\-æöagreiölaai fór þannig, að af 65, sem greiddu atkvæ&i sögða 61 já . 1 fyrradag fór stjórn félagsins tii atvinmnlekenda og tiikyfmti þeim þá ákvörðun sína að verk- fail yrði hafiö á hinum tilsetta líma, en atvinniurekenditr voruþá strax fúsir ti'l samningaumleitana Og- eftir fjögurra klukkivstunda samtöl milli aðilja gerðu atvinnu- rekendur félaginu tifboð uni að ganga að kröfum félagsins um landvinnukaup, og að á bátum . skyidi skipt hálfum hht't færra heldur en vaír í hinum fyrri samn- ingum félagsins við atvinnurek- endur. Strax um kvöldið var tilboð atvinnunekenda lagt fjTÍT mjög fjölmennan fund í félagimu og var þar samþykkt með samhijóða atkvæ’um að gefa sanminganefnd heimild.til I>ess að undirrjta samn inga á jiessum grundvelli. Sanmingar voru svo undirritað ir í gærkvöldi. Er jtarna um mjög mikla grunn ka'upshækkun að ræða, t. d.hækk ar kaup verkamanna i dagvinnu úr kr. 1,00 í kr. 1,30, efttrvinriu. kr. 1,25 tipp í kr. 1.75 og naitur- og helgidagavinnu úr kr. 1,50 upp í kr. 2,30. Á þetta konli full dýr- tiðaruppbót mánaðarlega. K<pip kvenfólks hækkar hfatfallsléga jafnmikið. Rússar settu llð á land á Krim að vestan í gær. ----«---- Um 60 km. norðan við SebastopoL B1 REGN frá London í morgun hermir, að Rússar hafi, undir vernd Svartahafsflota síns, nú einnig sett lið á land á vest- urströnd Krímskagans, í dögun í gærmorgun, um 60 km. norðvestur af flotahöfn- inni Sebastopol, sem Þjóð- verjar sitja um. Voiti háðir harðir bardagar þar á ströndinni' bæði í gær og í nótt. Samtímis sækja. liersveitir' Rússa, sem settar voru á land á husturströnd Knmskagans á dög- unum, í Kertsch og Feodosia, fram i vesturátt, og virðast Rúss- ar með þessaxi sókn bæðl að vestan og austan, ætla að neyða Þjóðverja til að gefa upp um- sátrið fuím Sebaistopol og halda undan, eða. umkringja tumsáturs- liðfð syðst á skaganum að öðrum kosti. Harðir bardagar héldu áfram á Moskvavígstöðvunum í gær, við Mozhaisk og Rhzew en báöir {>ess ir Ifæir ern enn á valöi Þjóð- verja- KjðttaækkDDin eg vísitaian. ‘Bandaríkin ætla að framleiða 60000 flngvélar og 35000 skrið- dreka i ár, og 125000 flugvélar og 755000 skriðdreká næsta ár. ----...... Melmingl nllra pjóðarteknanna ¥®pðnp variö til vígbiinaðarlns. Einkennileg staðbæfing for- manns kjötverðlagsnefndar. | j1 ORMAÐUR kjötverðlags- nefndar lét útvarpið hafa það eftir sér í gærkveldi, að hin mikla verðhækkun á kjöti, sem gekk í gildi í gærmorgun, myndi ekki koma fram við út- reikning vísitölu kauplags- nefndar. Alþýðublaðið snéri sér til Jóns Blondals hagfræðings, fuóltríia Alþýðusa,inbandsins i KattpLags- ^ (Frh. á 2. síðu.) R OOSEVELT skýrði í áramótaboðskap sínum til Banda- ríkjaþingsins frá stórkostlegustu vígbúnaðaráætlun fyrir árin 1942 og 1943, sem dæmi eru til í veraldarsögunni. Samkvæmt henni er fyrirhugað að smíða í Bandaríkjunum á þessu ári skipastól, sem nemur 8 milljónum smálesta, eða allt að þvt helmingi alls brezka kaupskipaflotans fyrir stríð. Enn fremur 60 þúsund flugvélar, 35 þúsimd skriðdreka og 10 þúsund loftvarnabyssur. En á næsta ári, 1943, á að smíða skipastói að burðar- magni samtals 10 milljónir smálesta, 125 þúsund flugvéiar, 755 þúsund skriðdreka og 35 þúsund loftvarnabyssur. •Þetta er aðeins sú hergagnaframleiðsla, sem fyrirhuguð er árið 1942 í Bandaríkjunúm einum, og má til samanburð- ar við hana geta þess, að mjög ólíklegt þykir, að Þjóðverjar hafi nokkru sinni átt meira en um 10—15 000 flugvélar og um 20—30 000 skriðdreka. Bfiizt við brfifia- birgðalðgaanm i hverri stnndn. Framsóknirneiui og Sjálf stæðfsmenn á itðöng- nm klíhnfnndnm. K EGAR blaðið fór í pressuna var ekki kunnugt, að enn hefði ver- ið boðað til neins fundar í ríkisstjórninni síðan á sunnudag. En vitað er að ráðherrar og forsprakkar Framsókn- arfiokksins og Sjálfstæðis- flokksins sátu á stöðugum klíkufundum í gær og í morgun, ýmist hvorir í síriu lagi 'eða sameiginlega. Bendir allt til þess að íullt samkomulag sé kom- ið á nieð þeim og að búast | megi við hiniun fyrirhug- | tiðu bráðabirgðalögum þá | og þegar. | Aggöngumiðar að jólatrésskemmtun Alþýðu- flokksins á fimmtudaginn seldust allir upp á þremur klukkutímum £ gær og eru því ekki lengur fáan- legir. Roosevelt gat þess, að á síð- asta ári hefði verið varið til vígbúnaðarins í Bandaríkjun- um 15% af öllum þjóðartekjum Bandaríkjanna, en á árunum 1942 og 1943 myndi verða varið til hans helmingi allra þjóðar- teknanna. Boöskap Roosevelts var tekið méð miklium fögnuði af Banda- rikjaþinginu, svo og allri ræöu ‘fio’fsetans, þar sem hann skýrðj frá iúimræðuih Jieirra Chuirchills í Washington undanfarið tog hinni órjúfandi einingu, sem nú hefðj verið sköpuð með öllum þeirn þjóðum, 26 að tölu, sem bundizt hefötí samtökum gegn ofbeldis- rikjunum. ^ Það er spurt að þvi, sagði Ropsevelt í lok ræðu sinnar, hve, Lengi stríöib .muni standa. Þeirri spurningu sagðist hann vilja sv-ara þannig, að stríðið stæði ]>ar tií fuliur sigur væri unninn og nazisminn hefði verið brotiran ger- samlega á bak aftur. Amerikskar loftáráslr frá ðkennri bækistðð. Amerískar spren.gjuflúgvéla.r frá einhverri ókunnri bækistöð eru byrjaðar að taka þátt í ba>rdög'iin- um um Fiiippseyjar. Það voru þær, sem jgerðu loftárásina á japainska flotadeild í gærmorgun úti fyrir Davao á eyjunni Mindanao, þar sem jap- (Frh. á 2. síðu.) MótmælDDi launastéttanna rignir yfir riUsstjórnina. Eitt félagið af ððra tekur afstððu á móti hlnu fyrirhugaða gerræðl MOTMÆLUM samtaka launastéttanna rignir nú yfir ríkisstjórnina. I gær voru birt mótmæli Tré- smiðafélags Reykjavíkur og í dag birtum við mótmæli Verka- kvcnnafélagsins Framsóknar, meðlimir um 800, Verkalýðsfé- lags Akraness. meðlimir 562 og Verkalýðs- og sjómannafélags Gerða- og Miðneshrepps, með- limir um 100. Ern mótmælin, sem birt eru í dag, því frá um 1400 launþegum. Verkakvennafélagið Framsókn. raoe, • i r ) ' „Stjórn V.K.F. Framsókn telur sámningsrétt v'erkafólks um kaup sitt og kjör löghelguð þegnréttindi, er ríkisvaldinu beri að virða og halda í heiðri. Fyrir því mótmælir hún ein- dregið fyrirætluniun meirihluta ríkisstjórnarinnnar um að setja lögþvingaðan gerðardóm með setningu bráðabirgðarlaga og mótmælir jafnframt því broti á þingræði og lítilsvirðingu á þingviljanum, sem felst í slík- um verknaði, þar sem síðasta alþingi, fyrir aðeins tveimur mánuðum, htefir lýst sig and- vígt slíkuni afskiptum íöggjaf- arvaldsins um viðskipti at- vinnurekenda og verkafólks. Enn fremur vill stjórnin taka fram, að hún telur óvérjandi a£ meirihluta ríkisstjórnar að reka jafn harðsvíraða auðstéttarpóli- tík og felst í þessum fyrirætl- unum, þegar hliðsjón er höfð a£ því tvennu: í fyrsta lagi að auðstéttlrnar raka saman fé og afurðir bænda eru með aðgerðmn ríkisskip- aðra nefnda hækkaðar í verði miklu örar en vinnulaun og er- lendar vörvu* hækka, og í öðru lagi að þau óvmmæli voru viðhöfð við myndmi nu- verandi ríkisstjórnar, að þjóð- (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.