Alþýðublaðið - 07.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.01.1942, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 7. JAN. 1942 SMAAUGLYSINGAR ALÞYÐIIBLAÐSINS ARMBAND fannst í Alþýðu- húsinu fyrir nokkru. Upplýs- ingar í síma 5370. BRÚNN HANZKI tapaðist nálægt Laugavegi 34. Vinsam- legast gerið aðvart í síma 2001. VIST ÓSKAST. Ung stúlka óskar eftir léttri vist, helzt með annarri. Gott herbergi nauð- synlegt. Uppl. í síma 5453. TVÖ PÖR silkisokkar töpuð- ust í gær. Finnandi geri aðvart í sdma 4215. UNG STÚLKA óskar eftir ráðskonustöðu hjá eldri manni, barnlausum. Tilboð merkt „at- vinna" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10 .íþ. m. LINDARPENNI fundinn um jólaleytið. Uppl. í síma 1094. TÍL SÖLU smoikngföt sem ný á góðan meðalmann. Sömul. píanóharmonika. Uppl. Klapp- arstág 38 frá 6—7 í dag. LÍTID HÚS utan við bæinn til sölu. Uppl. Vesturgötu 50 B. KOKK vantar pláss á skipi, sem stundar siglingar. Upplýs- ingar á Laugavegi 18 A í dag og á morgun. KVEN-REEEMHJÓL og KVEN- SKÍÐI til sölu, hvorttveggja sem nýtt. Upplýsingar í síma 5615. DÖMUÚR tapaðist í gær- kveldi. Pakki með dömusokkum fannst í fyrramorgun. Uppl. í sáma 2160. NOKKRAR STÚLKUR ósk- ast við iðnað. Hátt kaupvUþp- ivsingar Reynimel. 36 (kjallar- anum). Þrjér reglusamar systur óska eftir að fá leigða íbúð, 2—3 stofur og eldhús, í vor. Helzt á rólegum stað. Upplýsingar í sáma 5013. Sendisvem vantar til Sambands íslenzkra SamvinnuféJaga. Uppl. i sfma 3978 kl. 8-10 í kvöld. 2—4 herbergi með eða án eldhúss í góðu húsi óskast strax. Uppl. í síma 4112. Garðyrkjumann vantar til þess að veita gróðrarstöð forstöðu. Upp- lýsingar í sáma 5836 frá kl. 10—12 f. h. og 1—'6 e. h. ---------—\—:---------------....... Föíí vðruMll til sölu. Upplýsingar á Spítalástíg 4 milli kl. 12 og 1 og 10—11 e. h. Þeir, sem ætla að biðja mig að annast framtöl til skatt- stofunnar. ættu að koma sem fyrst. • Pétur Jakobsson. Kárastíg Í2. Sími 4492. Unaur maður sem er vanur afgreiðslu, óskar eftir góðri framtíð- aratvinnu strax. Tilboð auðkennt „Reglusamur" sendist Aiþýðubíaðinu fyr- ir laugardag. Stúlka. . Hefi á boðstólum ágætis stúlku í formiðdagsvist: Sérherbergi þarf að fylgja. Kauptilboð og upplýsihg- ár sendist blaðinu strax merkt „19 ára". VSrubffl iþriggja tonna til sölu og sýnis á benzín&öluplani „Shell" við Vesturgötu 2, eftir kl. 4 í dag. Fyrir nokkrnm ðöffim tapaðist mjólkurbrúsi af Jbdl á leiðinni frá Mjólkur- stöðinni að Fossvogi. Atvinna. Stúlka með verzlunar- skólaprófi, sem er vön skrifstofustörf um, óskar eftir • atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 5161. Fólksbifreið til sölu af sérstökum á- stæðum. Bifreiðin verður til sýnis á Laugavegi 20 B eftir kl. 3 í dag. Ath. (Klapparstígsmegin.) ALfrÝÐUBLAÐIÐ "'......'¦'¦"MlllW......—l.l«.|l—l.l..l— NWI.-I IÉ> IMWIMIl»f» I..—¦!.. I ¦......¦¦ ÍW6TMÆLI LAUNASTÉTTANNA Frb. af 1. sf&u. stjórnin ætti að vera allra stétta stjórn. { t nafni frelsis og lýðréttinda skorum vér því á meirihluta ríkisstjóraarinnar að falla frá setningu siíkra gerræðislaga, en beita heldur áhrifum símim í þá átt að leysa þær vinnudeil- ur, sem nú eru uppi, á grund- velli frjálsra samninga." ¥erkalýðsfélag Akranesi Á fundi trúnaðarmannaráðs Verkalýðsfélags Akraness, 5. jan. 1942 voru eftirfarandi mót- mæli samþykkt í einu hljóði: „Að ffengnum upplýsingum um að í ríkisstjórn íslands hafi komið fram tillaga van, að út verði gefin bráðabirgðalög um gerðardóm til úrskurðar um vinnudeilur og bann gegn hækkun á grunnkaupi, sam- þykkir fundur í Trúnaðar- mannaráði Verkalýðsfélags Akraness, haldinn 5. jan. 1942, að bera fram sterk mótmæli gegn útgáfu slíkra laga, Telur hann þau algerlega heimildarlaus, þar sem ekki er vitanlegt að kotnið hafi fram þjóðarvilji um aðra úrlausn í vinnudeilum ten frjálst samr komulag hlutaðeigenda, og tel- ur því slíkt mesta gerræði, lík- Iegt til að stofna vinnufriðnum í landinu í mikla hættu og skapa fullkomið vandræðaá- stand í verkalýðsmálunum. Fundurinn skorar því á rík- isstjórnina að falla frá,,þessari fyrirætlan, en í þess stað beita áhrifum sínum tii þess, að samningar megi takast milli að- ilja." Verkalíðs oq sjéraanna- og Mið- „Fjölmennur fundur í Verka- lýðs- og sjómannafélagiGerða- og Miðneshrepps, haldinn 5. jan. 1942. mðtmælir harðlega fyrirætlunum meirihluta ríkis- stjórnarinnar um útgáfu bráða- birgðalaga, sem svipta Iauna- stéttirnar í landinu samninga- frelsi. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að hætta við þessar fyrirætlanir, þar sem með þeim er tekin upp stefna ofbeldis og kúgunar, sem brýtur í bága við Iýðræðið og miðar að uppræt- ingu allrá mannréttinda og eiu- staklingsfrelsis í þjóðfélaginu." Verkalýðsfélagið Fram á Sauðárkróki. í*á, hafa enn fremur borizt eftirfarandi skeyti fr*á verka- lýðsiélögum úti á landi: „Verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki mótmælir harð- lega, að samningsréttur verka- lýðsfélaga um kaup og kjör sé skertur á nokkurn hátt og mót- mælir því afskiptum meirihlutá ríkisstjórnarinnar í yfirstand- andi vinnudeilum." Verkalýðsfélagið á Blðnðuð&i: Eftirfarandi ályktun var san> |>ykkt í neinu hljóði á fjolmenn- um fiundi Verkalýösfélagsins á Blönduósi, sem haldinn var ígær- kvökii: „Verkalýðsfélagið á Blöndu- ósi mótmælir harðlega þvi ger- ræði meirihluta ríkisstjórnar að ætla að lögbinda kaup verka»- manna eða á annan hátt að skerða samningarétt " félag- anna." Sytt félas í AlMðnsambandii. IHÖFN í HoTnaifiTÖi hefir ver- iö verkalýSsfélag, er hét At- vinnuffélag Hafaarverkalýös. Árið 1939 sagði félagið sig úr Atþýðusambandinu fyrar atbeina J-óns ívar&sonar kaiupíelagsstjára, «r var meðlímtír félagsins og al- miklju ráðaa>di þar fyrir aðstöðu þá, sem hann hafði sem eimi at- 'vinnuTekaimiimin I HöiEn. Skiljanlega. hefir starfsemi fé- lagsins sem verkalýðsSélags legið niðri síðan, og lundu verkamenn því hið versta. S- 1- laugaJdagskvöki var kal- að saman til Sundar i félagimu, og var pá samþykkt með yfir- gnæfandi meirihhita atkvæða að leggja félagið niður. Var síðan að því lioknto stsxfnað nýrt félag', er heitir Verkalýðsfé- lagið Jökull. Stofnendnr vom naar 50 verka- merm, og er það meira en var í gamla félaginu. í stjóm voro kjörnir: Fwm. Benedikt Porstein&ston, ritari Að- aisteinn Aðalsteinsscm, gjaMkeri Óskar Guðnáson. Samþykkt var . að sækja um úpptöku í Aiþýðusamband is- liands. Árbók Reykjavíkurbæjar 1940 er nýkomin út. Dr. Björn Björnsson hagfræSingur bæjarins hefir samið bókina. Efnisyfirlit: Veðráttufarið í Reykjavík, íbúar Reykjavíkur, Heilbrigðismál, Fast- eignir, Fiskveiðar, samg'ngur og verzlun, Póst- og símamál, Pen- ingamál, verðlag og launamál, lýðmál, löggæzla, réttarfar og brunamál, .menntamál og skemmt- analíf, opinber gjöld, fyrirtæki Reykjavíkurfoæjar, fjármál Rvík- urbæjar o. fl. Sendisveinm éskast. Hátt kaiip. Upplýsingar á skrif stofmmi Sk6ia¥ðrðustfg 12. Wkaupíéiacjiá EJöTHÆSKUMN 06 V&STTALAN nefnd 'og spwrði barrn hver^i þerta sa*Ö. /. . ; „Kaiuplagsnefnd hefir alis ekkí komíð saman síðan þessi. vetö" hækkuri á kjötirru vax tiikynmt, og því ekki athugað, hvort böa vœri venjuleg árstiÖahaakkun hva&^ rrýja- kjðtið 'shertir. Híns vegar kemair hækkunin á saltkjötimi, seipi.er 40 kr. ávtunnu, að fuibu fram í vísitöliunm, síamkvæmt þeim reglum, sem- kawplsagsnefnd Jtefir farið efth tíl þesm." Þetta, sagði Jón Blondal. . En eiE tiL v5fcl ^flter að sfetlja þe&sar upplýsingar iormanns kjötverðlagsnefndar svo, að iám nýju log, se,m broddar Fiamsókn'- ar og íhaMs era-að ' serhja,; felí ieinrrig í sér úy akvæ&i nm þaS, hvernig eigi að neikna út vísitöl- una! FILIPPSEYJAB Frh. af 1. sí&u. anskt omstuskip var hæft þrisvar sinnum og að núraistfl lcosti eiin- um rutidurspilii sökkt. í fregnum frá Smgapore í morgun er sagt, að Bretar eyði- Taeggi alilar tínnámur pg igúamni>~ ekrur, sem þeir vfir&a að yfisngeía á undanhaldi sínu iá Malakka- skaga. Fregnir frá Chunking í morg- un herma, aö Kínverjar haldi 6r fram að þjarma að JapönsMiK norðan við Changsa Um 4000ÍI manna japanskt li'ð er talíð par inni kroað. austur ufn til Sigluf jaröar síð- air hluta þessarar viku. Á haf n- ir milli Seyðisfjarðar og Siglu- f jarðar kemur skipið aðeins í bakaleið. Vörumóttaka á morg,- un á Reyðarf jörð, EskrfjörS^ Norðfjörð og Seyðisfjörð og-4 fímmtudag á aðrar hafnir. hleður til Vestmannaeyja n. k föstudag. Vörumóttáka fyrir bádegi sarna dag. St. Frön no. 227. Þingstúka Heykjaviknr. SAMSÆTI. í tilefni 60 ára af- mælis Sígurðar Þorsteinsson- ar þingtemplars í dag, gang- ast S;túkurnar Frón nr. 227 og Þingstúka Reykjavákur fyrir samsæti í Góðtemplarahús- inu annað kvöld kl. 9. Allir templarar velkomnir meðan húsrúm . leyfir. — Óskað er eftir. að herrar mæti dökk- klæddir og dömur í sáðum kjólum. — Fundur stúkunn- ar Frón fellur niður annaS kvöld. en þess er vænzt, að Fróns-félagar og aðrir Reglu- félagar fjölmenni í samsætið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.