Alþýðublaðið - 07.01.1942, Page 2

Alþýðublaðið - 07.01.1942, Page 2
MIÐVJKUDAGim 7. JAN. 1942 AL4>ÝÐUBLAÐIÐ SMAAUGLÝSINGAR ALÞÝÐUBIAÐSINS ARMBAND fannst í Aiþýðu- húsinu fyrir nokkru. Upplýs- ingar í síma 5370. BRÚNN HANZKI tapaðist nálægt Laugavegi 34. Vinsam- legast gerið aðvart í sima 2001. VIST ÓSKAST. Ung stúlka óskar eftir léttri vist, helzt með annarri. Gott herbergi nauð- synlegt. Uppl. í síma 5453. TVÖ PÖR silkisokkar töpuð- ust í gær. Finnandi geri aðvart í síma 4215. UNG STÚLKA óskar eftir ráðskonustöðu hjá eldri manni, barnlausum. Tilboð merkt „at- vinna“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10 jþ. m. LINDARPENNI fundinn um jólaleytið. Uppl. í síma 1094. TÍL SÖLU smoikngföt sem ný á góðan meðalmann. Sömul. píanóharmonika. Uppl. Klapp- arstíg 38 frá 6—7 í dag. LÍTIÐ HÚS utan við bæinn til sölu. Uppl. Vesturgötu 50 B. KOKK vantar pláss á skipi, sem stundar siglingar. Upplýs- ingar á Laugavegi 18 A í dag og á morgun. KVEN-REIBHJÓL og KVEN- SKÍÐI til sölu, hvorttveggja sem nýtt. Upplýsingar í síma 5615. DÖMUÚR tapaðist í gær- kveldi. Pakki með dömusokkum fannst í fyrramorgun. Uppl. í síma 2160. NOKKRAR STÚLKUR ósk- ast við iðnað. Hátt kaup. Upp- Ivsingar Reynimel. 36 (kjallar- anum). Sendisvein vantar til Sambands íslenzkra Samvinn ufélaga. Uppl. í sfma 3978 kl. 8-10 í kvöld. • " . V 2—4 herbergi með eða án eldhúss í góðu husi óskast strax. Uppl. 1 síma 4112. Garðyrkjuma nn vantar til þess að veita gróðrarstöð forstöðu. Upp- lýsingar í síma 5836 frá kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. Þrjér reolnsamar systur óska eftir að fá leigða íbúð, 2—3 stofur og eldhús, í vor. Helzt á rólegum stað. Upplýsingar í síma 5013. Ferl vörubill til sölu. Upplýsingar á Spítalastíg 4 milli kl. 12 og 1 og 10—11 e. h. Þeir, sem ætla að biðja mig að annast framtöl til skatt- stofuxmar. ættu að koma sem fyrst. Pétur Jakobsson. Kárastíg Í2. Sími 4492. sem er vanur afgreiðsiu, óskar eftir góðri framtið- aratvinnu strax, Tilboð áuðkennt ,,Reglusamur‘ sendist Aiþýðublaðinu fyr- ir laugardag. Stúlka. Hefi á boðstólum ágætis stúlku í formiðdagsvist! Sérherbergi þarf að fylgja. Kauptilboð og upplýsing- ar sendist blaðinu strax merkt „19 ára“. Vðrnbill þriggja tonna til sölu og sýnis á benzánsöluplani ,.Shell“ við Vesturgötu 2, eftir kl. 4 í dag. Fyrir nokkrnm döonm tapaðist mjólkurbrúsi af bíl á leiðinni frá Mjólkur- stöðinni að Fossvogi. Atvinna. Stúlka með verzlunar- skólaprófi, sem er vön skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 5161. Fólksbifreið til sölu af sérstökum á- stæðum. Bifreiðin verður til sýnis á Laugavegi 20 B eftir kl. 3 í dag. Ath. (Klapparstígsmegin.) WÓTMÆLI LAUNASTéTTANNA Fih. af 1. sibu. stjórnin ætti að vera allra stétta stjórn. í í nafni frelsis og lýðréttinda skorum vér því á meirihluta ríkisstjórnarinnar að falla frá setningu slikra gerræðislaga, en beita heldur áhrifum sínum í þá átt að leysa þær vinnudeil- ur, sem nú eru uppi, á grund- velli frjálsra samninga.“ Ferkalýðsféiag Akraness Á fundi trúnaðarmannaráðs V erkalýðsfélags Akraness, 5. jan. 1942 voru eftirfarandi mót- mæli samþykkt í einu hljóði: „Að ftengnum upplýsingum xun að í ríkisstjórn íslands hafi komið fram tillaga um, að út verði gefin bráðabirgðalög um gerðardóm til úrskurðar um vinnudeilur og bann gegn hækkxm á grunnkaupi, sam- þykkir fundur í Trúnaðar- mannaráði Verkalýðsfélags Akraness, haldinn 5. jan. 1942, að bera fram sterk mótmæli gegn útgáfu slíkra laga, Telur hann þau algerlega heimildarlaus, þar sem ekki er vitanlegt að komið hafi fram þjóðarvilji um aðra úrlausn í vinnudeilum ten frjálst samr komulag hlutaðeigenda, og tel- ur því slíkt mesta gerræði, lik- Iegt til að stofna vinnufriðnum í landinu í mikla hættu og skapa fullkomið vandræðaá- stand í verkalýðsmálunum. Fimdurinn skorar því á rík* isstjórnina að falla frá þessari fyrirætlan, en í þess stað beita áhrifum sínum til þess, að samningar megi takast milli að- ilja.“ Verkalýðs oo siómanna- félao fierða- oo Miö- neshrepps. „Fjöhnennur fxmdur í Verka- lýðs- og sjómannafélagi-Gerða- og Miðneshrepps, haldinn 5. jan. 1942. mótmælir harðlega fyrirætlunum meirihluta ríkis- stjórnarinnar um útgáfu bráða- birgðalaga, sem svipta launa- stéttirnar í Iandinu samninga- frelsi. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að hætta við þessar fyrirætlanir, þar sem með þeim er tekin upp stefna ofbeldis og kúgunar, sem brýtur í bága við lýðræðið og miðar að uppræt- ingu allra mannréttinda og ein- staklingsfrelsis í þjóðfélaginu.“ Verkalýðsfélaolð Fram á Sanðárkrðbi. Þá hafa enn fremur borizt eftirfarandi skeyti frá verka- iýðsfélögum úti á landi: „Verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki móímælir harð- lega, að samningsréttur verka- lýðsfélaga um kaup og kjör sé skertur á nokkurn hátt og mót- mælir því afskiptum meirihluta ríkisstjórnarinnar í yfirstand- andi vinnudeilum.“ Verfealíftsfélaoið á Blömdoðsf: Eftirfarandi ályktun var sam- (þykkt í neinu. hljóði á fjölmenn- jum fun-di Verka 1 ýÖsféla-gsins á Blönduósi, sem hakiinn var ígær- kvöidi: „Verkalýðsfélagið á Blöndu- ósi mótmælir harðlega því ger- ræði mteirihluta ríkisstjórnar að ætla að lögbinda kaup verka- manna eða á annan hátt að skerða samningarétt félag- anna.“ Nýtt félag í AltóðBsarabandié. IHÖFN í Hornafiröi hefir ver- iö \erkaiýðsfélag, er hét At- vhmufélag Hafnan.’erkalýðs. Ári ð 1939 sagði félagið sig úr Alþýðusamban-dinu fyrir atbeina Jóns ívarssonar kaupfélagsstjóra, er var meðlimtrr félagsins og ald- miklu ráðandi þar fyrir aðstöðu þá, sem hann hafði sem eini at- vinnunekairKÍinin l Höfn. Skiljanlega hefir stairfsemi fé- lagsins sem verkalýðsfélags legið niðri síðan, og undu verkamemn því hið wrsta. S. 1- laugardagskvöki var kail- að saman til fundar i féiagin'u, og var þá samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða að leggja félagið náður. Var síðan að þvi loknu stofnaö nýtt félag, er heitir Verkalýðsfé- lagið Jökull. Stofnendur voru naar 50 verka- merm, og er það meira en var í gamja félagirai. ! stjórn voru kjömir: Form. Benedikt Itorsteiusson, ritari Að- alstehm Aðaisteinsson, gjaldkeri Óskar Guðnáson. Samþykkt var að sækja um upptöku í Alþýðusaimband ís- lands. Árbók Reykjavíkurbæjar 1940 er nýkomin út. Dr. Björn Björnsson hagfræðingur bæjarins hefir samið bókina. Efnisyfirlit: Veðráttufarið í Reykjavík, íbúar Reykjavíkur, Heilbrigðismál, Fast- eignir, Fiskveiðar, samghgur og verzlun, Póst- og símamál, Pen- ingamál, verðlag og launamál, lýðmál, löggæzla, réttarfar og brunamál, menntamál og skemmt- analíf, opinber gjöld, fyrirtæki Reykjavíkurbæjar, fjármál Rvík- urbæjar o. fl. Sendisveinn óskast. Hðftt kaup. Upplýsingar á skrif stofanni Skðlavðrðusftfg 12. Okaupíéloqið kjöthækkunin oe VBITALAM nefnó og spurði harm hverýxi þetta' sætti. < „Kauplagsnefnd hefir alis ekki komíð saman siðan þess'i. \erð- hækfcun á kjötimi var tilkymvt, og því ekki athugað, hv<ort hto- væri venjulfig árstíðahækkun hvab nýja kjötið snertir. Hins vegar kemur hækkunin á saltkjötimi, sem er 40 kr. á tunnu, að fulfcu fram í visitöhmrri, samkvæmt þeim rpgium, sem. kawplagsnefnd Jtefir farið eíth tíl þessa.“ Þetta sagði Jón Blöndal. En ef til. vHl jSer að sftólja. (æssar upplýsingar formanns kjötverðiagsnefndar s\,o, að hic- nýju lög, se.m broddar Fnamsókn- ar og íhaids ern að semja, fetí teinnig i sér ný' ákvæði um það, hvernig eigi að neikna út visitöl- una! FILIPPSEVJAR Frh. af 1. siðu. anskt omstuskip var bæft þrasvar sinratm og að mirmsta kosti ein- um tundurspilli sökkt- í fnegnum frá Smgupone í morgun er sagt, að Bretar eyði- lfiggi allar tinnámur pg gúmmí- ekrur, sem þeir veróa að ytxrgefa á undanhaldi s’mu iá Maiakka- skaga. Fregnir frá Chunking 5 morg- un herma, að Kínvorjar haldi á- Eram að þjarma að Japöranm norðan við Changsa. Um 40000* manna japamskt lið er taiíð pa*r inni króað. austur um til Siglufjarðar síð- air hluta þessarar viku. Á hafn- ir milli Seyðisfjarðar og Síglu- fjarðar kemur skipið aðeins í bakaleið. Vörumóttaka á morg- un á Reyðarfjörð, Eskit’jörS, Norðfjörð og Seyþisfjörð og á fimmtudag á aðrar hafnir. hleður til Vestmannaevja n. k föstudag. Vörumóttaka fyrir hádegi sama dag. i BÆfMDffr^r/LKYmNGM St Frón no. 227. Þingstúba Keykjavíknr SAM’SÆTI. í tilefni 60 ára af- mælis Sigurðar Þorsteinsson- ar þingtemplars í dag, gang- ast &túkumar Frón nr. 227 og Þingstúka Reykjavikur fyrir samsæti í Góðtemplarahús- inu annað kvöld kl. 9. Allir templarar velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Óskað er eftir. að herrar mæti dökk- klæddir og dömur í siðum kjólum. — Fundur stúkunn- ar Frón fellur niður annað kvöld. en þess er vænzt, að Fróns-félagar og aðrir Reglu- félagar fjölmenni í samsætið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.