Alþýðublaðið - 07.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1942, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐÍD MffiVIKUDÆQUB 7. JAN. 1942 ALÞÝÐUBLABIÐ Rítstjóri: Stefári Pétursson. Bitstjórn Qg afgreiðSla í AI- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar ritstjóxnarlnnar: 4902 (ritstjóri), 4B01 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjalmsson heima) og 9021 (Stefán Pétursson heima), Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiöjan h. i. Kjötokur og kaupkúgun. FRAMSÓKNARFLOKKUR INN og Sjáafstæðisflokkur- inn þykjast ætla „að halda dýrtíðinni) 'í skefjuim". Und- ir þ\'í yfirskini eru ráð- herrar þeiira að uMirbua bráða- birgðalög um lögþvingaðaingerð- ardóm í kaupdei'lum, sem á að hindra aila kauphækku'n hjá 'lBiuma Stéttunum í bæjium log kauptúnpm landsins um óákveðinn fíjna. Saimtímis hefir þeim komið saman um aðra ráðstöfun til þass „að hadda dýrtíðinni í skefjmh''; Það er að hækkai kjötverðið um 25 aura á kílógrasnin! En foirm- leg ákvörðun um það var tekin á fundi kjötvterðlagsnefndar í fyrrakvöld af Framisoknarmöniir unum Jóni Arnasyni: og Páli Zop- honíassyni og Sjá'lfstæðismannin- um Helga Bergs. Hvað á maður að segja um annað eins? Það va? þegiar áð- iur búið að hækka kjötið vtm 156 o/o siðan fyrir strjð. Kaupgja'klið hefir hinsvegair ekki hækkað nwna um 75o/o. Þó lata þeir Hermann Jónasson og ólaíur Thors eins og þjóðarvoði stafaði aff því,. ef kaupið hækkaði eittihvaið tna unj árainótm, og segja að óhjákvæm* 'iegt sé, að logbinda það á einn eða annan hátt itil þess fcö aff- stýra slikum háska. En k|Ótiö — það njá hækka, enni um 25 ajuita kílógraaninið um þessi áramót, ti] ** viðbótar við þau 156°^ sem það var áður búið að hækka frá því í ófriðarbyrfun! Þarmig líta dýr- tíðarráðstafanir þeiatra Hermanns og öWs út eftir því, hvoirt þær snóa að bæjuraum eða sveitunum, laiunastéttunum eða bændum. Að vísu segja þessir herrar, að verbhækkun kjötsinis nú ^é bara árstíðarhækkun. En hvernig stendwr á því, aÖ( hún kémulP: í ár þremur \jfikum fyrr jen í fyrrai? Það stenduir þannig á því,! að í ráði' mun vera aið fela hinum fyrirhugaða gerðaridómi, svo sem til málamynda, að á- kveða verð'lag á irjnlenduan af-' urðtrm, jafnhliða því, sem hommm er œflað að halda kaiuipgiatltíinu nilðrii. Það eru FramsóknamtiUög- Uirnafl* tfe 1ögbindin;gu verðlags Oig klaúpgjalds frá því í hauat í fcteankvæmd. VitaniLega er ekki ættanin, að verðlagið sé lögbund- ið nema' tíl næsta hausts, þeg- air nýja kjötið kerniur á mark- alðinn. En þrátt fyrir það er augnahlikið notað, áður en gerð- ardóminium er ske'ilt á, tií I>ess aið h'ækka kjötið enn um 25auíi& kílögrammið, þannig að sú hækk- lun 'komi með tíll lögfestingár! ' Menn sp'yrja: Er verið aðgera leík að því, að egna til ftlfúðajr milli sveitanna og bæjatma? — Reykvikingar bafa alltaf vjHað, h\iem fliug Framsóknarhöfðingj- arnir bera til þminra. En til skamms tíma hefir meiiriíhluti Reýkvíkmga él^kl trúað þvi, ap SjálístæðisftokksiTjinn gætí svikið þá svO' gersamlega. Nú er reynsl- an sjálf sögu* ríkari í þvi efni. SjáUstæðisf lokkurinn er undir for ystsi ölafs Thors hreinlega geng- inn iindisr ok Framsóknarflokks- ins gegn þvi að Kvéldúlfur s^ tátinn njóta sérréttínda á Toostnatð annarra atvinnufyrirtækja ogiraui? ar allrar þ'jóSarinnafr á, svo að segja öllium sviiðuin. Og hræSsl1- an uan að missa bændafylgið er orðin svio takmarkaiaius, að allt er Tagt í splumar til þess aö geta keppt vij& Framsokn i lýð- sknumi fyrir bæmhrrflim. Það er svo sem ekki í fyrsta sinn, sem SjáTfstæðisilokkuritxn hjálipar Fcamsókn tíl þese a$ sprengja wpp verðlagið á kjpt- ínu og öðrum landbunaðarafurð- wm á kostnað armenniings í Rvik og bæj|iniu!m. Eða eru menn bún- ir að gléyma því, að nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins mrðu uipp^sir að þvi i ha,ust ,að hafa á bak við tjöldin heimtað 50 aura^ verðhækkun á kjötinn uinjfram það, sem Framsóknar- mennirnÍT í kjötverðlagsne&d , vildu ákveða?! Og a,ð þeir vildu helzt að Páll Zophoníasson, íor- maður kjötverðlag'snefnidar, yrði rekinn frá starfi, a| því að hann tryggði bændum ekki nógu hátt verð fyrir kjötíö?! En samtimis voriu JPyrir framan tjölidin Sjálf- stæðisverkamennirnir hér í Rvik lómir samþykkja, að ,^nó'tmæla harðlega hinnf gegndarlausu hækk ran inntendra afurða"! Reykvíkingum biöskraði þegar pessi tvöfieMni Sjátfstæðisfflbkks- ins var afhjápuð. En nú erSjáif stæðsiflokkurinn' þehn mun aum- ajri, að hann xeynir ekki einu sinni að mdtmæla í blekkinga- skyni. Hann gerir það undir for- ystu ólafs Thörs, sem Framsákn vill. Pað útheimta hagsmunir Kveidúlfs. í sámeiningu hækka peir kjötyerðið. Og í sameiwrigu eriu þeitr a& ;undirbúa. að lögbindá kaupgjalidið. Og svo ætla þeir að koma fram fyrir Reykvíkinga ¦ef'tir faeina dága og bljóða þeim utpp á að kjósa kjötokrarana og kaupkúgarana e&a þjóna þeirra í bæjarstjórn! Með pólitísku valdi á að reyna að koma.í veg fyrií réttmætar kjarabætuj* handa lauonastéttunum á mestu gróðaárum, sem yfir landið hafa komið. Oflngf pólitískt vald verða launastéttirnar að skapa sér við hliðina á samtökum slnnm. M verðar feosið di ylirráðin i Beykiavik 25. |. m. A^llstinn ev listi lannastéttanna Á honum ern formenn ag aHrir starismenn alÞýOusamtabanna. Kosningaskrifstofa A^LISTAMS —Alpýouf lokksins er fyrst um sinn í Alþýðuhúsinu, efstu hæð. Hún er opin allan daginn. Sími 5020. Komio pangao og starfið að sigri Av~listans. I»ið, sem ætlið úr bænum, eða eigið kosningarrétt utan Reykjavikur! Greiðið atkvæði í Amarhváii, en talið fyrst við kosningaskrifstofuna. Klóslð A-USTANN. Préttapisíar frá > festir-lslenðiiiBm. i NDRSKUR kaiiíaikór í Graind Forkjs í Ííotrouir-Dakotai átti ný3Kga 60 ára qfmæli, Við iþalB tækifæri ftottii dr. Richard^ Beeh erinidi wm Worrænar BöögvatóriÖir. Kórinn sæmdi dr. Bech heiðurs- peningi sinium. Sömu viðuirkenav ingu hUuitu' tveár norðmerHi, og Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er á Austurgðtu 47 simi 9275. Listi Alþýðuflokksras er A-listi. var annar þeirra John Mioses, rfkisstjórii í r^ður-Dakota. Nýlátínn (8r .Ftawur Fánmsson f, Deírolt í -MSidhJgawrlki I Banida- rikfuniuim. Var hann mágur Frið- riks Rlijózdals, sem \&i& var lor- jseti í •sambandi járabrautaivefrka- manna í' Baaiidarikíuinium. En Finnur var iíits.tjóí!i að málgagni þessa sama féiags frá 1914—1940; að þiiemiur árum lundanskillidum- Var Mlað hans talið eiitt af bezru verkamannablöðunum í Banida- ríkjunum- Aiuk þess sem Finnur vár ritstjórii, hafði hainn tát æfi- Jöka á hendi þýðingarmákil trún- aðarsitörf fyrir féTíagsskaip vetka- manna. xFinnur var Austfirðitngur að aett og ihafði numdð .prenttiiðn' í Noregi, áður en hann fór tíB Ameríku.. Hann JiætuT. efrir sig komi og mppkomm börn. . Frú Mable Kahre, forstöðu- kona ísltenidingafélagsiinis í Los Ange!ltes, lézrt af bíMiysi í októbei' siðast toðnum, ásamt dðtrur siinni. Lik þeirra mæðgna vbru brend, og minningaratböfn fór fram i tekju eiinni í- Hollywood. — Fru MaMte Kahre átti í&lenzka móður, ættaða úr Laxárdiall f Datesýsiliu;, og ier hún ertn á Uffifi. Merk fcona látin. í nóvember* síðaist iiðnum lézt i WinniSpeg islenzik teona, frú Jórunrt Lindaíi að nafná, aðeins 45 ára að adtíri. Hún< vaa* kona Walters Líndals iö^æðings í Winnlpeg, en dóttEr Magrnósar bónda Hirtrjkssonar og Krktíhar konai hans. Biuggu þau Magnús og Kristín rausnarbúí í Þingv-'aiBar byggð i Saskatchevvani en vorsi upprunnin af Á'Jtftanesi á Mandí. Fru Jórunn var ein af mörguro börnum þeirra. Hún ífcauk próifi í i&gfræði árið 1919, og um nokk- urt skeið faofðu þaU hjónin ma> fasrsíuslcrifstiofu saman. Annairs var aðalverkefni hennar, aíð heimiiisstörfunum frá töldum, á vettvangi þiððfétegsmála og fræðsiltustarfsemi. Hún varð lands- kmm og haf ði á hendi ýms trún- aðarstörf í þágu rftis og fylkís. Hún átti frumkvæði áð því að Játa skrásetja atvinnulauist kvén- fóík í Winnipegborg. Hún vttr iorseti stjómskdipaðrar nefndair, er var hiDuti' af atvmriumálanerhd fyrir alt landið. Eftir að stri'ðið hófst, tdk frú Jóruinn sér fyrijr ihendur að hrinda í iramkvæmd fræðsilíuistarfsemi fyrir kanadtóka hermenn,. HemaÖaryfirvÖMin i Kanada tótou tiilögur irú Jórunn- ar tií greina og byggðu á þeim fræðsaiuaðferðir þær, sem tmú eru viðhafðar. Fru Jöruinn lærur eftir sig tvær dætSB", sem enn eru ungar. Heiiro- ilii þeirra, hjóna var skemmtilegl og aðteðandi og í&lenzk gestrisní í öndvegi. Frú Jörunn var höfð- inglleg kona: og prúðmenim- í aliri framgöngu. ÍFrá ÞjóðratoisléfllagÉnu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.