Alþýðublaðið - 07.01.1942, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.01.1942, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Steíán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- . fréttir), 4903 (Vilhjáhnur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreióslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Kjðtokur og kaupkúgun. Framsóknarflokkur INN og Sjálfstæ'ðisflokk'u r- inn þykjast ætla „að halda dýrtí’ðinni i skefjum". Und- i.r þ\ í ( j’íirskini eru ráð- herrar jieirra að undirbúa bráða- birgðalög uin lögþ\'ingaðan gerð- ardóm í kaupderlum, sem á að hindra alla kauphækkun hjá 'launa stétmmim í bæjum og ka'uptúnum landsins urn óák\>eðinn tíma. Samtimrs hefir jæim komið saman lum aðra ráðstöfun til þess „að hðida dýrtíðinni í skefjum": Það er að hækka kjötverðið um 25 aura á kílðgramm! En íorm- leg ák\’örðun um það var tekin á fiundi kjötverð'.agsnefndar í fyrrakvöld af Framsóknawnö-nn- unum Jóni Árnasjmi og Páli Zop- honiassyni og Sjáifstæðismannin- um Helga Bergs. Hvað á maður að segja um annað eins? Það var þegaa- áð- ur búið að hækka kjötið um 156 o/o síöan fyrir stríð. Kaupgjaldið hefir hinsvegair ekki hækkaðnema um 750/b. Þó l’áta j>eir Hermann Jónasson iog ólaSur Thors eins og þjóðarv'Oði stafaði af þvi, ef koupið hækkabi eitthvað nú unj áramótm, og segja að óhjákvæmí legt sé, ab lögbinda það á einn eða annan hátt tii þess feð aif- stýra sílíkum hás'ka. En kjötib — það má hækka enn um 25 ajuna krlógraminiö um þessi áramót, til viðbótar við þau 1560/0, s©m það var áður búið að hækka. frá því í öfriðarbyrjun! Þannig 'líta dýr- tíðarráöstafanir þeiatrja Hexmanns og ölafs út eftir því, iwort þær snúa að bæjunmn eða sveitunum, launastéttunum eða bændum. Að vísu segja jæssir herrar, að x'erðhækkun kjötsins nú sté bara árstíðarhækkun. En hvemig stendur á því, að hún kemur í ár þremuir vfikum fyrr jen í fyrra? Það stendiur þannig á þvi, að í ráði nrun vera a’ð fela hrnum fyrirhugaða gerðardómi, svo sem tii máiamynda, að á- kvoða verð'lag á innlendum af- Urðum, jufnMiða því, sem honuim er ætiað að hakla kaiapgjaiHdinu nilðri'. Það eru Framsókna®tiUög- umair utm lögbindinigu verðlags K>g :ktaupgja](ls frá því í hauat í framkvæmd. Vitanilega er ekki ætiunin, að verðlagið sé iögbund- ið nema tili næsta hausts, jieg- air nýja kjötiið kernur á mark- aiðinn. En þrátt fyrir það er augnablikið notað, áður en gerð- airdómiinum er skjelit á, tit I>ess áð hækka kjötið enn íim 25 aura kilögrammið, jiannig að sú hækk- un komi með til lögfestingar! Menn spyrja: Er verið aðgera leik að því, að’ egna til úlfúðar ALÞÝÐUBLAÐIÐ miðvikudágur i. jan. 1942 Með pólitísku valdi á að reyna að koma. í veg fyrir réttmætar kjarabætur handa launastéttunum á mestu gróðaárum, sem yfir landið hafa komið. ðflngt pélitfskt vald verða launastéttirnar að skapa sér við hliðina á samtökum síniun. Það verðnr kosið m vfirráðin i Reykjavík 25. % m. A~listinn er listi lannastéttamnm Á taonnm eru formenn og aérir starfsmenn alpýöusamtakanna. Kosningaskrifstofa A-LISTANS —Alpýðuflokksins er fyrst um sinn í Alþýðuhúsinu, efstu hæð. Hún er opin allan daginn. Sími 5020. Konið pangað og starfið að sigri A~listans. J»ið, sem ætlið úr bænum, eða eigið kosningarrétt utan Reykjavfkur! Greiðið atkvæði í Amarhváli, en talii fyrst við kosningaskrifstofuna. Kfósið A~LISTANN. milli sveitanna og bæjanna? — Reykvíkingar hafa alltaf vptað, hvöm íhug Framsóknarhöföiugj- amir bera til jieirra. En til skamms tima hefir meirihliuti Reýkvikiuga etyki trúað þvi, að Sjá’ifstæðisflokkurinn gæti svikið þá svo gersamlega. Nú er reynsl- an sjálf sögu ríkari í þvi efni. SjáUstaBðisflokkuiinn er imdir for ystu ólafs Thors hneinlega. geng- iínn undir ok FramsóknarfHokks- ms gegn þvi að Kveldúlfur sjp látinn njóta sérréttínda. á "kostnað annarra atvinnufyiirtækja og naun ar allrar þjóðarinnatr á sto að segja. öllum sviðum. Og bræðsl1- an um að missa bændafylgið er orðin svo takmarka-Laus, að allt er lagt í sölumar tih þ^ss að geta keppt viö Framsókn í iýð- skrumi fyrjr bændunum. Það er svo sem ekki í fyrsta sinn, sem Sjálfstæðisflokkurinn hjálpar Frajnsókn til þese afc. sprengja upp verðlagiö á kjöt- ínu og öðrum landbúnaðarafurö- um á kostnað ahnenniings i Rvik og bæjunum. Eða em menn bún- ir að gieyma því, aö nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins irrðu uppvisir að því í haust ,að hafa á bak við tjöldin heimtaö 50 aura verðhækkun á kjötinp itmfram það, sem Franisóknar- mennirniT í kjö tver’ðlagsnefnd Vfldu ák\'eða?! Og að þerr vildu helzt að Páll Zophoníasson, fk>r- maður kjöri’erðlagsnefndar, yrði nekinn frá starfi, af því að hann tryggði bændum ekki nógu hátt v©rð fyrir kjötíð?! En samtímis \tjru fyrir framag tjöltíin Sjálf- stæðisverkamenni'mir hér í Rvik látnir samiþykkja, að .rnótmælfl harðlega hinni gegndarlausu hækk ran inniendra afurða“! Reykvikingum blöskraði þegar þessi tvöfedni SjálfstæÖisfilokks- ins \-ar afhjúpuð. En nú erSjáif stæðsiflokkurinn þeim mun aum- ari, að hann reynir ekki eimi sinni að mótmæla i biekkinga- skyni. Hann gerir það omdir for- ystu ólafs Thors, sem Framsókn vill. Það útheimta hagsmunir Kveldúlfs. i sameiningu hækka jieir kjötverðið. Og í sameinángu eru jieir að undirbúa. áð lögbindá kaupgjaldib- Og svo ætla þeir að koma frara fyrir Reykvíkinga - eftir fáeina dága og bljóða þeim upp á að kjósa kjötokrarana iog kaupkúgarana eða þjóna þeirra í bæjarstjórn! Préttapislar frá festnr-ísleadiapiD N3RSKUR kariakór í Grand Porks í Ntor’öur-Dakota áitti nýlega; 60 á:ra a(fmæli. Við þa)5 tækifæri fjutt'i dr. Richard Bech erindi um riorrsenar sötsgvaeri ðir. Kóriniii sæmdi dr. Bech heiðurs- peningi sínum. Sömu ri’ðurik.etm- ingu Khitu' tveiir norðmenn, og \-ar annar þeirra John M'Oses, rikisstjórii í Norður-Dakota. Nýilátinn )8r F4mmr Fáms.son S Detfroóít i Mtichágauriki I Banda- ríkjunuim. Var hanin mágur Frið- riks Pijózdals, sem lengti' var for- isoti í sambandi jámbrautarwerka- manna í Baavdarikjuraum. En Finnmr var ritstjóri að mMgagni þessa sama félags frá 1914—1940; áð jntemur árum undanskifidum: Var Máð hatns tálið eiitt af beztu verkamannaMöðunium í Banria- rikjunum. Auik j>ess sem Finnur \’ár ritstjóri', hafði hann tiL æfi- Jöka á hendi þýðángarmikii trún- aðaTstörf fyrir féflagsskaip \-enka- manna- 'Finnur var Austfirðitngur að ætt og hafði numið pren'ti'ðn í Noregi, áður en banm fór titl Ameri'ku. Hann lætuT eftir sig konu og uppkomrn börn. , Frú Mablé Kahre, forstöðU' kona Is'Hendingafélagsiinis í Los Angeles, iézt af biiMiysi í októbcT síðast Siðnuni, ásamt döttur siinni. Lik j>airra mæðgna vo'ru brend, og minningarathöfn fór fram í Irirkju eiinni í HoSIywood. — Frú MaMte Kahre átti íslenzka móður. ættaða úr Laxárdáí f Daflasýsilu, og er hún enn á ílífi. Merk kona látin, í nóvember síðast tiðnum lézt i Winniþeg íslenzk 'kona, frú Jó'nunn Líndal að nafni, a’ðeins 45 ára að alsdri. Hún vair kona Walters Líndals Jögfræðrngs í Winnápeg, en dóttir Magnúsar bónda Hinrikssonar og Krastínar foonu hans. Bjuggu j>au Magnús og Kristin rausnarbúii í Þingvatfla- byggð í Saskatchewani eo vom upprunnin af Áfftanesi á íslandi Frú Jórunn var etr> af mörgtun börnum jæirra. Hún iauk prófi í lögfræði árið 1919, og um nokk- urt skeið höfðu j>aú hjónin mái- færsiUskrifstofu saman. Annars var aðahterkehii hennar, aö he imii'isstö rfu num frá tölduan, á vett\'angi jijóðfébagsmála og fræðslustarfsemi. Hún varð lands- kunn og hafði á hendi ýms trún- aðarstörf í þágu rfkis og fyjikis. Hún átti framkvæði að því að láta skrásetja atvinnulaust kvén- i’ólk í Wmmipegborg. Hún var fiorseti stjóírnsikdipaðrar nefndar, er var htati af atvin num álanefnd fyrir aflt ianidið. Eftir að striðiið hófst, tók frú Jórann sér fyriir hendur að hrinda i framkvæmd fræðsftuistarfsemi fyrir kanadiska hermenn, HemaðaryfiivöiMiin I Kanada tóku tifflögUT frú Jórunn- ar tit greína og byggðu- á þeim fræðslUáðferðir j>ær, sam Inú etu viðhafðar. Ftú Jónuinn Jætur eftir sig tvær dætur, sem enn em ungax. Heim- íltt l>eiinra hjóna var skemmtilegt og aðbaðandi og íslenzk gestrisna í öndvegi. Frú Jónunn var hofð- ingíleg kona og þrúðmenni' í allri framgöngu. {Prá ÞjóðræknisMlagimi.) Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins I Hafnarfirði er á Austurgðtu 47 sími 9275. Listi Alpýðuflokksins er A-listi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.