Alþýðublaðið - 07.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1942, Blaðsíða 4
ÍMIDViKUDAGUK 7. JAN. 1942 AIÞTÐUBIAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR Næturlæknir er Karl Jónasson, liaufásveg 55, sími 3925. Næturvörður er í Laugavegs- og Jngólfsapóteki. ÚTVAEPIÐ: 19.05Í Jólakveðjur til Dantoerkur. 20,35 Kvöldvaka: a) Þættir úr Heimskringlu, XII (H. i Hjv.). b 21 Steindór Sig- urðsson: Kvæðið Ögmundur foiskup, eftir Fornólf. c) 21,20 Bjarna Guðmundsson blaðamáður: Frá l.unduna- borg (með tónleikum af plðtum: Lundúnasymfónían eftir Coates). Hið íslenzka prentarafélag: . Skrifstofan hefir nú fengið síma, nr. 4608. Fyrirframkosnmgarnar. Þeir menn utan af landi, sem staddir *eru hér í bænum, geta neytt kosningarréttar síns og kosið hjá lögmanni í Arnarhváli. Menn, sem eru staddir hér austan af landi, eru áminntir um að kjósa fyrir föstudag, til þess að hægt sé að koma atkvæðum þeirra aust- ur. Leitið upplýsinga á skrifstofu A-listans, Alþýðuhúsinu efstu hæð, sími 5020. Kjósendur í Hafnarfirði. Kosningaskrifstofa A-listans er að Austurgötu 47, söni 9275. Kjós- ið, ef þið ætlið burt úr'bænum. Stódentafélag Reykjavíkur boðar til almenns stúdentafund- ar í kvöld kl. 8% í fyrstu kennslu- stofu Háskólans. Rætt verður ura verndun íslenzkrar tungu og er frummælandi j Björn Guðfinnsson 100 þúsund króna rekstursfé óskast. — Tilboð merkt „Rekstursfé" leggist inn á afgr. ble.ðsins. Dnonr maönr vannr sbrifstofnstðrfnm og sem er vel að sér í bókhaldi óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt „Skrifstofustarf" leggist inn á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir, föstudagskvöld. Vélstjórafélag Islands heldur jólatrésskemmtun 12. Jan. kl. 5 í Oddfellow- húsinu. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins í Ihgólfsstræti laugardaginn kl. 11—12 og 4—6 og sunnudaginn kí. 1—3 bg kosta kr. 7,00 fyrir börn og kr. 5,00 fyrir fullorðna. TAKMÖRKUÐ SALA. iDBlánsdeHd KRON. Félagsmönnum tilkynnist 'hér með, að vegna vaxtabreytinga bankanna og samkv. 7. lið 3. gr. laga um samvinnufélög, eru vextir innlánsdeildarinnar 3% prósent frá 1. jan. 1942. Þegar upphæð nemur meir en 10 þús. kr. á bók, verður aðeins tekið við fé eftir sérstöku samkomuiagi. kaupíélaqiá Hótel Borg vantar;;2 röskar gangastúlkur. Talið við skrifstofuna. cand; mag. Nefnir hann erindi sitt: Hvað er vandasamast ííslenzkum framburði? 60 ára er 'í dag Sigurður Þorsteinssón verzlunarmaður, Skólavörðustíg 12. Hann hefir riú um nokkur ár verið æðsti templar í ÞingstúkU Reykjavikur og umboðsmaður stórtemplars í stúkunni Frón nr. 227. í>essar tvær deildir Góð- templarareglunnar halda honum kaffisamsæti( í G.T.-húsinu annað kvöld. ,Trúlofun. Nýlega hafa opiniberað trúlofun sína ungfrú Þóra Guðmundsdóttir, Seyðisfirði, og Guðmundur Egill Þorsteinssqn sjómaður. Tilkynning frá brezku herstjórn- inni: Skotæfingar i fara fram við Vatnsenda þ: 8. og ,9. þ. m. Skot- sefingar fara einnig fram í Hval- firði milli kl. 11 og 13 8. þ. m/ Eæjarstjórnin heldur aukafund armað kvöld. Meðal þeirra mála, sem eru á dag- skrá, er skipting kjósenda í kjör- deildir við 'bæjarstjórnarkosriing- arnar o'g skipun undirkjörstjórna. Enn fremur frumvarp að fjáhags- áætlun bæjarins fyrir árið 1942, síðari ufflr. Naría Harkai gift mím hafs. MWEIÍA MAEKAN óperu- söngkona giftist 2. jan- úar vtestur í Ameríku, en þar er hún ráðin við Metropolitan- óperuna. vMaður hennar heitir Georg Östhind, og er hanai ehrn af fram- kvæmdastjónuim t^iiaon Oam- pagny. Hann er fæddur á Se>'ðis- fir&i og er sonu* David Östliunds, sem margir Islendingar munu kannast við. Maria Mar.kani héfir, eins og feunnugt er, verið ráðin til híJggja ára við Metropoliftanóperuna og kemur hún fram þár í fyrsta skipti í kvöld. Fðst- og sfiiiák- stjomiii rannsakar stneflsYaiDana. C KRIFÍN hér í blaðinu nú ^ um langan tíma um hið hörmulega ástand strætis- vagna Reykjavíkur og skipU- lag á ferðum þeirra hafa nú borið árangur. Póst- og símamálastjórnin hefir falið Birni Blöudal lög- gæzlumanni að rannsaka ástand þessa fyrirtækis að svo miklu leyti, sem það kemur fram við almenning. Alþýðublaðið snéri sér í gær- kveldi tíl Björns og, spurði hann luan þetta mál, „Ég hefi Htið lum þetta starf mitt að segjá á þessu stígi. Ég hefi iundanfarnaií daga verið í ferðum vagnanna á allmörgium leiðum. Ég mun gefa póst- og s'ímamálastjórninrii1 skýrslu um niðurstöður mínar — og er ég hefi gett það, skai ég gjarpan ským Alþýðublaðinu frá ^þeiim." Vonandi verður þessii rannsókn til þess, að . eítthvað að gagni. verði gett í þessiu naiuðsynjamálii GAMLA BIO Balalaika44 w Arneríksk söngmynd meS NiESEÆON ED®Y og ILONA MASSEY. Sýnd kl. 7 og 9. . Frarnhaldssýning kL 3Í4—6V£: DAUBADÆMDUE eftir EDGAR WALLACE, *t NYJA BIO Sis Hopkiss «t Fyndin og fjörug skemmti mynd með svellandi tízku tónlisL — AðalhlutverkiS leikur og syngur „revy"- stjarnart JUDY CANOVA. ssm. ' Bob Corsby, , Stisan Hayward, Sýnd IdHkkan 5, 7 og 9. Lelfcf<ílag Reykjaviknr 6ULLNA HLIÐIÐ^ $r SÝNING Á FÖSTUDAGSKVÖLD KL. Á. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 á fimmtudag. ,, Ekki tekið' á móti pöntunum í síma. Beztu þakkir fyrir hluttekningU auðsýnda við fráfall og jarðarför GUÐBJAETS JÓHANNSSONAR, Deild á Álftanesi. ^ Vandamena. Jarðarför dótturdóttur minnar, UNU GUNNARSDÓTTUE, s'em andaðist föstudaginn 2. janúar 1942, fer fram fimmtudagintt 8. jariúar frá ÍDómkirkjunni og hefst með hæn á heimili heniiar,. Laugayeg 132, kl. 1 eftir hádegi. — Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. ^ ,, ^ Fyrir hönd skyldmehna. Ólafía Kristjánsdóttir. Okkar hjartkæri sonur BIRKIE SOLBEEG / '¦ ¦ ¦ andaðist 6. þ. m. Hafnarfirði, 7. jan. 1942. Guðrún Guðmundsdóttir. Ottó Guðmundsson. Duglegaii unglingspllt 15 —18 ára vantar okkur siu pegar. Verksmiðjan Venus h. f. Grettisgðtu 16.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.