Alþýðublaðið - 25.11.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 25.11.1927, Side 1
Alp}ðnblað!ð Mð út a( Alþýduflokknmn pjðtlnsalinn. Afarskemtíleg' gamanmynd í 6 jráttum. Aðalhlutverk leikur: JackieCoogan a- n- Tíl VíVilssftada ler bifreiö álla \'irka dága^ kl. 3 iiBd. Alla 'sunnudaga kl. 12 cf' 3 frá Bifreidustöð Steiudórs. Staðiö viö heimsóköartímann. Simi' 5P1. -n Hangikjðt vernlega gott, selur EIMSKIPAF JELAG ÍSLANDS |_________ „Guilfoss44 fer héðan á sunnudag 27. névember kl. 8 siðdegis beint til Kaupm.hafnar nm Vestmannaeyjar. Farseðlar sækist í dag. Barnagrammofðnar á kr. 10,00 og 12,00 nýkomnir. Geta spilað stórar plötur. Katrfn Viðar Hljóðf æraverzlun, Lækjargötu 2. Simi 1815. Beztu ftakkir til þeirra, sem sýndu okkur taluttekningu við andlát og jarðarför Arna Þ. Zakaríassonar verkstjóra. Kona og bifrn. Stigstúkan nr. 1. Adam Poulsen leikhústjóri flytur fyrirlestur í fundarsalnum við Bröttugötu iaugardagsköldið 26. ]o. in. kl. 8 siðdegis um Bandaríkin, bannið par o. fl., en hann er ný- lega kominn frá Bandaríkjunum. Allir templarar, er hafa trúnaðar- stig og jieir, er ætla að taka það pá um kvöldið, velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Stlgbeiðendur eru beðnir að mæta kl. 71/2. Stigtemplar. Anglýsing. Lögreglan hefir komist að þvi, að á þessu ári hefir í stað vínanda, samkvæmt reglugerð nr. 66, 7. ágúst 1922, 4. gr., verrð notað methyl-alkohol á áttavita i nokkrum skipum, sem stunda fiskiveiðar héðan úr bænum eða öðrum stöðum við Faxaflóa. Methyl~alkohol petta er banvænt eitur, ef pess er neytt, og ern menn pví hérmeð varaðir við pví. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. nóvember 1927. Jón Hermannson. DYKELAND-mjólkina má peyta eins og rjóma. — DYKELAND-mjölkin er næringarmest og bezt. í heildsölu hjá LBrynjólfsson&Kvaran. Ágæt suðuegg fslenzkt smjör Mangikjöt og margt fleira fæst í latarbiit Sláturfélagsins Laugavegi 42. Simi 812. Ouðmundarverð! Saltkjöt á 50 aura % kg. Ouðm. Jóhannsson. I rœningjaklóm. Kvikmynd í 6 jráttum, 0 . leikin af þeim: Riehard Talmadge og Loeraine Eason o. fl. Richard Taimadge hefir i mynd þessari tekið sér fyrir hendur að uppljóstra ýmsum brellum, sem varhugaverðir klækjarefir frá Sing Sing og öðrum slíkum stöðum hafa framið. Viðureign hans við pessa >gentlemen« bæði á sjó og iandi er í meira, lagi spennandi. ' Aukamynd: Mlle Suzanne Lenglen, heimsmeistarinn í Tennis- leik, sýnir listir sinar. Nýkomiö Blá Cheviot-fðt, saumnð af 1 flokks erlendum hlæðsherum, á að eius kr. 130,00. Laugavegi 5. Sími 1896. Baldursgötu 39. Sími 1313. jAlpjfðnprentsmiðjan,] j Kverfiseðtu S, J teklir að sér alls konar tækifœrisprent- I un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J | greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Hið alfsekta fallega Klæði er nú komið aftnr. Bezta fáanlega klæðið I jólafiit. Branns-verzlun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.