Alþýðublaðið - 25.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1927, Blaðsíða 2
alpýðöblaði ö 0rVý7jW- PffT FFT?1"' p?íFr- (Jgr-7 >-iW| jALÞÝÐUBLAðlÐ j < kemur út á hverjum virkum degi. 3 Aígreiðsla í Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. J til kl. 7 siðd. | Skrilstofa á sarna stað opin ki. í 9lí5—10VS árd. og kl. 8—9 síðd. * Slmar: 988 (afgreiðsian) og 1294 } (skrifstofan). < Verðlag: Askriftai verö kr. 1,50 á í mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan (í sama húsi, sömu simar). 5 fslesizkiiF vmdBisylsm-' riddari. Söguskáldið spænska, Cervan- tes, lýsir í sögunni ,,Don Qul joles" („Don Quixote“) manni, sem langáöi til að vinna sér ridd araírægð og pótt st vera manna færastur til þeirra hluta. Hann trýr sig til ferðar, fær sér skjald sivein, stígur á bak gömlum klár, sem hann hugsar sér vera oröinn bezta gæðing, Ieggur á stað eitt hvaö út í bláinn og lætur hestinn ráöa ferðinni. Innan skamms verð- ur fyrir honum vindmylna, en hann vill ekki annaö heyra en að pað sé riddari, sem sjálísagt sé að hann reyni sig við, ræðst á vindmyJnuna af miklum móði og heggur til hennar ótt og títt, en hún heldur áfram að snúast, hvernig sem hann hainast. Loks verður hann fyrir væng hennar og kastast langa leið af hestinum. Skjaldsveinninn stumrar yiir hon- um par til hann raknar úr roti, og áður en langt óður um er ridd- arinn kominn í kast við fjárhóp og þykist nú vera að berja á heiðingjaher. Kvikmyndagestir hér í borginni hafa nýlega séð „Vit- ann'' og „Hliðarvagninn“, öðrum pöfnum „Litla“ og „Stóra“, leika hérferð' vindmylnuriddarans og skjal dsveins hans. Vindmyinuriddarar eru víðar til en í spænsku sögunni. Enn þeirra hefir jafnvel verjð forsætisráð- herra hér á.lslandi. Enginn hefir hann pótt afkastamaður og því aíður sjálfstæður i skoðunum, en sæmilegur leikari, þótt tíðum sé hann ekki heppnari en sá spænski í þvi að velja sér eitthvað til að hamast á. Sjálfur hyggur hann, að „þessi þjóð" sé ginkeypt fyrir öllu spxik.i hans og bægslagangi og sé því ekki alls kostar vonlaust um, að hann verði enn hafður til sýnis í fylkingarbrjósti, þótt iítt sé hann faliinn til að standa sjálf- ■ur í síórræðum, öðrum en veizlu- haidi. Fyrir skömmu valdi hann sér svein til að gangast við vind- höggunum, og heldur sá skjaldar- bleðlir.um sítan fyrir vindmylnu- riddarann. Ein af hugmyndum þessarar ísr lenzku samloku Don Quixotes er sú, að hann og fáeinir aðrir, sem gleðja hann stdku sinnum með því að klappa fyrir honum á fwndum, séu einu mennirnir, sem ekki viiji inniima ísland í Dan- mörku. Allir þeir, sem ekki hafa ártaljð 1943 sífelt svo mjög milli tannanna, eins og ekkert annað þjóðmál væri til, ætli að svíkja íslendinga og gefa Dönum land- ið(!). Nú hafa engar raddir heyist um það hér á landi, að framlengja teri saíinbandssamninginn við Dani óbreyttan árið 1943, en mörgum þykir óiíklega til getið, að sá maður verði þá orðinn verndarriddaii ísienzku þjóðarinn- ar, sem fyrir fáura árurn gerði Spánarvínareglugerðma svo . úr garði, sem danskir vinsalar gátu helzt á kosið. .Skyldi „Hliðarvagn- inn“ endast til að halda skjaldar- bleðlinum lengi fyrir „Vitanum", þegar það er orðið bert, að Jjós hans er að eins púðurkerlinga- glæringar, sem enginn jer eftir? Eftir að „Mgbl.“-ritstjórarnir voru bytjaðir að heimska sig á að vaöa elginn um samhjálp ja.n- aðarmanna, sem þeir fengu að lesa u.m, svo að hægt væri að sannprófa, hve illa þeir eru að sér í stjórnmálum og fákunnandi. um þá stefnu, sem þeir æpa hæst í mót, þá leið ekki á löngu áður en sá Stóri var byrjaður að ham ast með þeim undir nafni Litla, Vindmylnuriddarinn vissi ekki heldur en Valtýr eða þóttist ekki viia, að jafnaðarmenn um allan heim hjálpa hverir öðrum til þess að vinna að sameiginlegum á- hugamáium þeirra allra, eflingu jafnaðarstefnunnar, svo að alþýð- an fái dregið rétt sinn úr hönd um burgeisanna. Ef til vill er peim manni nokkur vorkunn, sem sjálfur hefix’ ver.ið vanari að láta „Vitann" blossa af öðru en eigin áhuga á þjóðmálum og þar að auki er seztur í hreiður Stór-Dana á Islandi, þótt hann eigi erfitt með að skilja samhjálp þeirra, sem vinna að sameiginlegu áhugamáli alþýðu allra þjóða, en ekki mun þó sá asnakjálki endast honum til réttætingar á dómsdegi þjóð- arinnar. Skjaldarskriflið verður honúm varla lengi til vemdar heldúr. Vin d my lnuvængirnix hafa orðið fleirum s'ikum görpum skeinu- hættir en Don Quixote hinum al- spænska. ingur hafa lagt að sér rækilegta listnám, enda ær kunnátta hans og ieikni orðin á svo háu stigi, að unun er að »já myndir hans, og má sjá á sýningu þessari, að Gunnlaúgpr pr enn á framfara- skeiði, þvi aó'síðustu myndir hans bera aliinjög af hinum fyrri um iimlega og kunnáttufulla útfærslu. Myndirnar nr. 6, 7 og 4 eru allar stórvei gerðar bæði að línum og litum. Nr. 1 og 2 eru einnig á- gætar, þó vart eins þroskafullar. Þá eru þarna aiimargar krítar- liiamyndir, og eru margar þeirra skínandi fallegar. Mikið þykir mér líklegt, að suina, sem séð hafa barnamyndir Gunnlaugs, langi til að fá hann til að mála börn sín. Sýning þessi er giæsilegur ár- angur námselju og listgáfna. R. J. S2* aa :©ytl Sýning. Gnnnlaugs Blöndals í Góðtem p larahúsinu er ein hm merkasta sýning, sem hér hefir verið haldin, og á það fyllilega ski’ið, að athygli almennings sc vakiti á henni, og mátti þó fyrr vera, því að síðasti dagur, sem sýningin er opin, er á morgun, laugardag, þar eð mörg heiztu málverkin verða Jánuð á íslenzku Listsýninguna erlendis. Gunnlaugur Blöndal hefir num- ið og athugað málaralist mest í Noregi og i París um allmörg ár, svo að vart mun nokkur ísletnd- Khöfn, FB„ 24. nóv. Kólnun milli Rússa og Tyrkja Frá Berlín er simað: Lögreglan í Tyrklandi hefir handtekið sextíu sameignarsinna fyrir stjórnmála- undirróður. Telur lögreglan vafa- laust,' að Rússar standi á bak við undirróðursstarfsemina. Búast menn við, að þetta mxmi leiða það af sér, að vináttan milfi Tyrkja og Rússa kulni: Stjórn mynduð í Belgiu. Frá Brússel er símað: Jasper heíir myndað samsteypustjórn. Tóku kaþólsku flokkamir og fxjálslyndu flokkarnir þátt í myndun stjórnarinnar. Óeirðafregnunum frá Rúss- landi mótmælt. Frá Moskva er símað: Ráð- stjórnin rússneska neitar því, að nokkur fótur sé fyrir fregnum um óeirðirnar í Rússlandi sunnan- verðu. Síldveiöin í Aberdeen. „Aberdeen er vissulega stærxi og þýðingarmeiri fiskveiðahöfn en nokkur okkar gerir sér í hugar- lund," segir í „Grímsby Tele- graph". „Síldveiðunum er lokið i ár. Ot- koman er betri en i fyrra. Um 12 0C0 fiskimenn á um 1200 bát- um hafa haft atvinnu við veiðam- ar. Veiðin varð um 830 þúsund Craus" („Craus“ er 11/2 tunna), en það er 30 þúsund „Craus“ meira en síðast liðið ár. Verð- mæti aflans er 1 245 000 sterlings- pund." ______________ Báí vantaði frá Blönduósi, sem var á ferð á Ströndum sökum þess, að lækn- irinn á Hólmavik er sjúkur, og- hafði læknirinn á Blönduósi farið að vitja hans. Báturinn kom aftur fram i gær. Hafði hann biðið af sér hríð i einni víkinni á Strönd- um. Fsiie no 1. Fasí í pessnm verzlunum: stk. 1. kr. .H.f. Landstjarnan, Austurstr. Tóbakshúsið (Hafb.), Austurstr. Tóbaksbúðin, Austurstr. Silli & Valdi, Aðalstr. Halldór Gunnarsson, Aðalstr. Verzlunin Vísir, Laugav. Verzl. Merkúr, Hverfisg. Ásgeir Asgeirsson, Þingholtsstr. Guðjón Jónsson, Hverf’isg. Ingvar Pálsson, Hverfisg. Þorgr. Guðmundsson, Hverfisg. Verzlunin Von, Laugav. Þórður Þórðarson, Laugav. Verzlunin Björninn, Bergst.str. Verzlun Geirs Zoega, Vesttirg. Andrés Pálsson, Vesturg. Guðm. Hafliðason, Vesturg. Guðm. Breiðfjörð, Laufásv. Verziunin Grettir, Grettisg. Gunnar Gunnarsson, Hafnarstr. Verzí. örninn, Grettisg. Jes Zimsen, Hafnarstr. Jón Hjartarson & Co, Hafnarstr..... Guðjón Guðm., Njáisgötu. Guðjón Guðmundss., Njálsgötu. Verzlunin Fíilinn, Laugavegi. Theódór Sigurgeirss., Baldursg. Verzl. Þörf, Hverfisg. Verzl. Ásbyrgi, Hveríisg. Símon Jónsson, Grettisg. Guðm. Jóhannsson, Baldursg. Þorstexnn Sveinbjörnss., Vesturg. Halldór Jónsson, Laugavegi. Páll Jóhannesson, Laugavegi. Guðm. Sigmundsson, Njálsg. Kaupf. Reykvíkinga, Vesturg. Einar J. ólafsson, Grundarstíg. Einar Eyjólfsson, Þingh.str. Sami, SkóIavörÖustíg. Verzlunin Þórsmörk, Laufásvegi. Eggert Jónsson, Óðinsgötu. Stefán Björnsson, Baldursg. Sveinn Þorkelsson, Vesturg. Verzl. Merkjasteinn, Vesturg. Bergsveinn Jónsson, Hverfisg. Verzlunin Nýlenda, Laugav. Sig. Þ. Jónsson, Laugav. Söluturninn, Hverfisg. Vilhj. Húnfjörð, Bragagötu.. ®o;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.