Alþýðublaðið - 08.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ; XXIH. ABGANGUK FIMMTUDAGUB S. MN. 1942. 7. TÖLUBLAÐ Það sem Alþýðuflokkurinn vill að gert sé í Reykjavik. Bærfnn liflr ekki tll Sengdar á Bretavinnunni, pao verðnr að trýggjá aora framtíoaratvinnu. ÐreyiingartilHðgur Alþýðuflokksins við fjárhagsáætlun bæjarins lagðar fram á bæjarstjórnarfundi siðdegis i dag. s- Hætt vfö ráðherra- M og Eíklsráðs- (and á sfðustn stnndiigærkvðldi! ÞEGAR blaðið iór - press ima hafði teim , ekki verið boðað til neins !; sameiginlegs ráðherra- i; fundar om hin fyrirhug- ',[ uðu bráðabirgðalög. Kunnugt er þó, að um kl. 6 í gœr var búið að á- \\ kveða stjórnarfund og rík- ; \ isráðsfund að honum lokn- * um, að öllum líkindum tii > þess að samhykkja bráða- (l birgðalögin og leggja þau fram til staðfestingar. En af einhverjum dul- !; arfulium ástæðum varð að ; hætta yið að halda þessa \\ fundi á síðustu stundu, svo > að eitthvað virðist nú fæð- |! ing gerðardómsins erfiðlega. ganga Hötmæli halda á~ fram að koma úr Uflmjkttu. |I tíag frá Akureiíi* SeyDis- flrðí oq SMkseyrl TUB ÓTMÆLI verkalýosféiag- *¦ •*¦ anna gegn hinu væntan- lega gerðardómsf rumvarpi Framsóknarmanna og íhaldsins halda áfram 'að berast og hafa eftirfarandi skeyti borizt: „Fluiwiiur, haidinn í stjórniuím verkalýðsfélaganna á Seyðisfirði 7. jan. \942, mótmælir því em- dregið, að út verði' gefin af ríkis- stjórninni nokkur þau bráða- birgðalög, er takmarki eða afnemi samningafrelsi laiunastértaTihnar tóm kaiu'pgjaltísmál. Jafnfraint skoTter fundurinn fastlega á rikis- stjórnina að eiga þann hlut ein- an að kaupgja'klsmátan, er leitt geti til batnand'i samtoomiuíags miBL launþega og atvinnurekenida og aukins réttlætiis í hlutfal'linu milli verðlags og kautpgiaikiís í landintu. Skyldi ^nTtísstjórmn eða meiriUuti hennar gera tilraun til þess að brjðta á bak aftur réttlát- ar kröfur launþega með einræðis- ; •. Frh. á 4. síðti. ABÆJABSTJÓRNARFUNDI, sem haldirm verður í dag, kemur f járhagsáætlun Reykjávíkur til síðari umræðu og endanlegrar afgreiðslu. Alþýðuflokkurinn héfir þegar lagt frám breytingartil- lögur sínar við frumvarpíð til fjárhagsáætlunar og verða hinar helztu þeirra raktar hér á. eftir: I. Bæjarstjórnin samþykksr að stofna framkvæmdasjóð og at- vinnusjóð, f því skyni að géta mætt drðugleikum komandi ííma. l.f framkvæmdasjóð skal leggja allan stríðsgróðaskatt, er kemur í hlut bæjarins og það af áætluðu framlagi til styrj- aldarráðstafana, sem umfram verður það,. sem óhjákvæmi- lega verður að nota, svo og árleg framlög, er ákveða skal i fjárhagsáætlun. Framkvæmdasjóði skal verja til öflunar nýrra fram- leiðslutækja — skipa, til að tryggja frambúðaratvinnu b^'arbua. ^^ffflf 2. Til atvinnusjóðs skal renna ónotað framlag ársins 1941 til framleiðslubóta og atvinnuaukningar, svo og það, sem ónotað kann að verða af framlagi yfirstandandi árs í sama skyni og framlagi til framfærslumála í liðnum - VI, 1. b. Skal leita samkomulags við ríkisstjórnina um framlag úr- ríkissjóði að hálftt á móti framleiðslubótafé því, er til sjóðsins rennur. Atvinnusjóð skal nota til að bæta úr óvenjulegu atvinnu- leysi, þegar árleg framlög bæjar og rikis reynast ónóg. Um báða þessa sjóði setur bæjarstjórn nánari reglur.- II. Bæjarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra og bæjarráði að undirbúa svo fljótt sem unnt er öflun fjár með almennu lánsútboði, í þeim tilgangi: 1. Að greiða kostnaðinn við hitaveituna. 2. Að veita eigendum husa og I«Sða í „gamla bænum" nauð- synleg annars veðréttar lán til að flýta fyrir endurbygg- ingu hans. 3. Til byggingar íbúðarhúsa. 4. Til kaupa á jörðum í nágrenni bæjarins og stofnsetningar kúabús, í þeim tilgangi að framleiða barnamjólk fyrir bæinn. 5. Til kaupa á kvikmyndahúsunum í bænum. 6.Til endurgreiðslu eldri og óhagstæðari lána. III. Bæjarstjórnin samþykkir að fela bæjarráði að semja frv. tíl Iaga um verðhækkunarskatt af fasteignum, er renni til sveitarfélaga, og leita samkomulags við ríkisstjórnina um að hún leggi frumvarpið fyrir næsta alþingi. IV. Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að leita samstarfs við heilbrigðisyfirvöldin um nauðsynlegar umbætur á hteilbrigð- ismálum bæjarins og leggja^fyrir bæjarstjórn tillögur um byggingar og aðrar aðgerðir til úrbóta. V. Bæjarstjórnin samþykkir að taka í sínar hendur rekstur al- menningsvagna í umdæmi bæjarins og felur bórgarstjóra og bæjarráði að gera ráðstafanir til þess að bærinn geti hafið þessa starfsemi sem allra fyrst og eigi síðar en 1. júlf n.k. (Frh. á 2. síðu.) Árás á Halfayaskarð af s]ó, landl og ar lof ti Siðasta vigi öxulrikjanna að baki hinm brezka |innrásarhers i Libyu. C TÓRSKOTALID, * *"* sprengjuflugvélar og herskip Breta haf a nú í sam- eihingu hafið árás á Halfaya- skarðið, hjá Sollúm, eina staðinn, sem hersveitir öxul- ríkjanna hafa enn á sínu valdi að baki innrásarher Breta í Libyu. Segir svo í fregnum frá I^ohd- on í niorgun. að skothriðin og sprengjuyarpið á Harfayaskárð muni veraeitt það ægilegasta:í öllu stríðinu hingað til. _.j •' Talið esf, að" öxulrikte hafák þama tum 10 pústund manna llð, og er pað ntokkrui meira m þau höfðu í Baídia; en þessa rvo staði tökst þeitn að verja, þegaj innirásarher Breia bíauzt irm i Libyu.'. i ¦'¦".{ Við Agedabia virðas.t hersveit- ir Rommels hafa fengið liðsstyrb' og búast Bnetar við nýjum hörð- úm átðkum þar. Mí árás Breta vestarstrðadl Roreps Efflö flutuinaaskipi oo tveim- m Ummm %mt OPINBER tilkynning var gtefjUi út í London í gær um öýja .'sa^jjvpinaða flota- og flugárás Breta^^^yesturstrðni Noregs, umJþað.biLmiðja vega milíí Bergeh og Þrándheims, Var pessi för aðalega fariis tii að granda skipium, sem fhmast kynwu, og voiru' það herskip af smeKrri gerð, sem tóku þátt i henni. Þaiu fðru in» í HeHefjord og söktu þar einu Öutningaskipíi og tveimiur togunum, en á landi var ein verksmiðja sprengd 1 ioft upp. WBlstriðsf járlög U. S. A. pan hæstu, sem sagan oetnr 364 þúsunil milljénir króna! P YRSTA striðsfjárlaga- "*• frumvarpið hefir nú verið lagt fyrir Bandaríkja- þingið. Það er hæsta fjár- lagafrumvarp, sem sagan getur um. Útgjöldin eru á- ætluð 364 000 000 000 — þrjú hundruð sextíu og fjög- ur þúsund milljónir króna (364 milljarðar). Hið nýja fjárhagsár hefst í júli í siumiar. Um leið og Roosevelt lagði petta' fjárlagaffrumvarp fyrir BandarikiaþingiJð, lét shann þau oirð falla, að fyrs,ta skilyrðiið fyrir því, að Banda'rftin gætti unnið fullnaðairsigur á v%veMöum væri þpð, að pau ynnu sigasr á sviði lieTgagnafram'leiðslunnar. TM þess yíTÖU þau að leggja á sig allar pær fórnir, ¦ sem nauðsyn'legar kynnu að reynast. Hingað til hefðu þau ekki lagt til vigbúnað- rins nema' Í5o/o af þjóðaittekíun- um, en á næsta ári yrðu þau að leggja hélmtng þeiirra fram 5 því skyni. Loftárás i Baogkok hðfnborgjrhaiíaöds. Eregn frá Singapore í morgun hermir, að , sprengjafkigvélar Breta á Malafckaskaga hafi gert miklai joftárás í nótt á Bangkok,. höfuðborg Thailands, sem nú er á valdi Japaná: Sáu flugme!nnírniI, ^tórbnusna' í borginni, eftiir að þeir voru ""iooínnir imgar leiðir burt frá hennL - Aðvörun um loftárás var gefin í nótt í Rangoio-n, höfuðborg Busrma, en engum sprengfuim var vairpað á borgina. 1 fctegnum frá Tokío er nú við- unifcennt, að 'her Japana sé á und- anhaltíi norðan við ChangSha S Kfna. Bókbindarafélagrið biður félagsmenn sína að koma n.til viðtals við stjórn félagsins f kvöld og annað kvöld kl. 8—10 i skrifstofu prentarafélagsins. Jólatrésskemmtun halda skipstjóra- og stýrimamia- félögin í Reykjavík í Iðnó mánu- dagínn 12. jan. Féalagar eru beðn- ir að ná í aðgöngumiða sem fyrst. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Til barna í Laugavnesskóla. Kennsla hefst föstudag (á morg- un) kl. 9 samkvæmt stundaskrá. Á bæjarráðsfunði, sem haldinn var 2. janúar, var lagt fram bréf frá Ólafi Pálssyní sundkennara, þar sem hann segir lausu gæzlumannsstarfi sínu viS sundlaugarnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.