Alþýðublaðið - 08.01.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1942, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIH. ARGANGUR FIMMTUDAGUB 8. JíAN. 1042. 7- TÖLUBLAÐ Það sem Alþýðuflokkurinn vill að gert sé í Reykjavik. ■ —....»—.— Bærtam llflr ekkl tll lengdar á Bretavlnnnnnl, I»aO verOnr aO trýggja aOra framtíOaratvInnn. Hætt vfð ráðherra- faad og rítísráðs-i fnnd á siðnstn i| stnndn í gærkvöldi! ÞEGAR blaðið fór £ i; préssuna hafðí énn :: ' ekki verið boðað til neins !; ;! sameiginlegs ráðherra- i ; fundar um hin fyrirhug- ;; ;! uðu bráðabirgðalög. ;; Kunnugt er þó, að um ! kl. 6 í gær var búið að á- ; ! kveða stjórnarfund og rík- ; j ; isráðsfund að honum lokn- ! !; um, að öllum líkindum til i; ;; þess að samþykkja bráða- i; ;! birgðalögin og leggja þau !; ; fram til staðfestingar. ; En a£ einhverjmn dul- ; ! arfullum ástæðmn varð að ; hætta yið að halda þessa ;j ! fundi á síðustu stundu, svo j j að eitthvað virðist nú fæð- j j 1; ing gerðardómsins ganga jl ,; erfiðlega. i! Hátmælí halda á- fram að koma Ar Iliam áttom. |1 dag frá Akureyri, Seyöis- flrði og Stokkseyri TW| ÓTMÆLI verkalýðsf^Iag- anna gegn hinu væntan- lega gerðardómsfrumvarpi Framsóknarmanna og íhaldsins halda áfram að berast og hafa eftirfarandi skeyti borizt: „Flundiur, haMinn í stjórnium verkajýðsfélaga n na á Seyðisíirði 7. jan. 1,942, mótmælir því ein- dregið, að út verði1 gefin af ríkis- stjórninni nokkur þau bráða- birgðalög, er takmarki eða afnemi samningafiielsi' 3aiunastéttarinnar dm katupgjaldsmál. Jafnframt skorar fundurinn fastlega á rikis- stjómina að eiga þaim hlut ein- an að kaupgjaidsmáltim, er leitt geti til batnandi samkomuiags milli launþega og atvimmrekenda og aiukins réttlætÍB í hlutfallinu milii verðlags og kaupgjalds i landinu. Skyidi rödsstjómin eða meiriihliuti hennar gera tilraun til þess að brjóta á bak aftur réttiát- ar fcröfur launþega með einræðis- Frh. á 4. síðti. Breytingartilllðgur Alþýðuflokksins við fjárhagsáætlun bæjarins lagðar fram á bæjarstjórnarfundi síðdegis i dag. -.— • ......... ABÆJARSTJÓRNARFUNDI, sem haldinn verður í dag, kemur fjárhagsáætlun Reykjavíkur til síðari umræðu og endanlegrar afgreiðslu. Alþýðuflokkurinn héfir þegar lagt fram breytingartil- lögur sínar við frumvarpið til fjárhagsáætlunar og verða hinar helztu þeirra raktar hér á eftir: I. Bæjarstjórnin samþykkir að stofna framkvæmdasjóð og at- vinnusjóð, í því sbyni að geta mætt örðugleikum komandi tírna. l.f framkvæmdasjóð skal leggja allan stríðsgróðaskatt, er kemur í hlut bæjarms og það af áætluðu framlagi til styrj- aldarráðstafana, sem umfram verður það, sem óhjákvæmi- Iega verður að nota, svo og árleg framlög, er ákveða skal í fjárhagsáætlun. Framkvæmdasjóði skal verja til öflunar nýrra fram- leiðslutækja — skipa, til að tryggja frambúðaratvinnu bæjarbúa. f RjI 2. Til atvimiusjóðs skal renna ónotað framlag ársins 1941 til framleiðslubóta og atvinnuaukningar, svo og það, sem ónotað kann að verða af framlagi yfirstandandi árs í sama skyni og framlagi til framfærslumála í liðnum - VI, 1. b. Skal leita samkomulags við ríkisstjórnina um framlag úr ríkissjóði að hálfu á móíi framleiðslubótafé því, er til sjóðsins rennur.. Atvinnusjóð skal nota til að bæta úr óvenjulegu atvinnu- leysi, þ'egar árleg framlög bæjar og ríkis reynast ónóg. Um báða þessa sjóði setur bæjarstjórn nánarí reglur. II. Bæjarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra og bæjarráði að undirbúa svo fljótt sem unnt er öflim fjár með almennu lánsútboði, í þeim tilgangi: 1, Að greiða kostnaðinn við hitaveituna. 2. Að veita eigendum húsa og Ióða í „gamla bænum“ nauð- synleg annars veðréttar lán til að flýta fyrir endurbygg- ingu hans. 3. Til byggingar íbúðarhúsa. 4. Til kaupa á jörðum í nágrenni bæjarins og stofnstetningar kúabús, í þeim tilgangi að framleiða barnamjólk fyrir bæinn. 5. Til kaupa á kvikmyndahúsunmn í bænum. 6. Til endurgreiðslu eldri og óhagstæðari lána. III. Bæjarstjórnin samþykkir að fela bæjarráði að semja frv. tíl laga um verðhækkunarskatt af fasteignum, er renni til sveitarfélaga, og leita samkomulags við ríkisstjórnina um að hún leggi frumvarpið fyrir næsta alþingi. IV. Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að leita samstarfs við heilbrigðisyfirvöldin um nauðsynlegar umbætur á hteilbrigð- ismálum bæjarins og leggja fyrir bæjarstjórn tillögur um byggingar og aði-ar aðgerðir til úrbóta. V. Bæjarstjórnin samþykkir að taka í sínar hendur rekstur al- menningsvagna í umdæmi bæjarins og felur borgarstjóra og bæjarráði að gera ráðstafanir til þess að bærinn geti hafið þessa starfsemi sem allra fyrst og eigi síðar en 1. júlí n.k. (Frh. á 2. síðu.) Árás á Halfayaskarð af sfá, landi og úr loftf ..... ♦ > i - m. Siðasta vígi ðxulríkjanna að baki hinne brezka 'innrásarbers i Libyu. TÓRSKOTALIÐ, spreng j uf lu gvélar og herskip Breta hafa nú í sam- einingu hafið árás á Halfaya- skarðið, hjá Sollum, eina staðinn, sem hersveitir öxul- ríkjanna hafa enn á sínu valdi að baki innrásarher Breta í Libyu. Segir svo í fregniun frá Lond- on í morgun. að skothriðin og sprengjuvarpið á Halfayaskarð muni vera 'eitt það ægilegasta í öllu stríðinu hingað til, Taliö er, að öxulrikiu hafí Imma um 10 þúsund mairna lið, og er það ndkkm meira en þau höfðu í Bardía; en þessa tvro staði tófcst þeitn að verja, þegar inrrásarher Breta braiuzt inn í Ldbyu. I Við Agedabia viirðast hea'sveit- ir Rommels hafa fengið liðsstyrfc og búast Bretar við nýjum hörð* úrn átökum þar. Ný árás Breta i vestnrstrðid Noregs Slnn flutBingaskipi og tvelm- nr toguniiB sokkt. OPINBER tilkynning var gtefin út í London í gær um nýja sáméinaða flota- og flugárás Bretá æ vesturströnd Noregs, um það.bil miðja vegfó milíí Bergen og Þrándheims, Var þessi för aðaiRega farirt til að granda skipum, sem finnast kynnu, og vont það herskip a£ smærri gerð, sem tóku þáitt S henni. Þau fóru inn í Hellefjord o@ söktu þa:r einu fhuningaskrpá ogf tveimttr togurum, en á landi var ein verksmiðja sprengd "i loft upp. FyrstuTstríðsflárlön U.S.4. Uan hæstn, sem sagan getnr .—-.—-». 364 púsund milljénir krónat •... ♦ i i.i Breta á Malafckaskaga hafi gert JJ* YRSTA stríðsfjárlaga- frumvarpið hefir nu verið lagt fyrir Bandaríkja- þingið. Það er hæsta fjár- lagafrumvarp, sem sagan getur um. Útgjöldin eru á- ætluð 364 000 000 000 — þrjú hundruð sextíu og fjög- ur þúsund milljónir króna (364 milljarðar). ’Hið nýja fjárhagsár hefst í júlí í siumar. Um leið og Roosevelt lagði þetta f járlagafuimvarp fyrir Bandaríkjaþmgið, lét -hann þau örð falla, að fyr;&ta skilyrðið fyrir þvf, að Bandaríkin gæfcu unnið fullna'ðairsigur á vigvelifiinum væri það, að þau ynnm sigur á sviði hergagnaframlei ðslunnar. Ttí þess yrðu þati að leggja á sig allar þær fórnir, sem nauðsynlegar kynnu að reynast. Hingað til hefðu þau ekki lagt til vigbúnað- rins nema Í5o/o af þjóðartekjun- um, en á næsta ári yrðu þau að leggja hehnfng þeirra fram í því skyni. Loftárás á Bangkok hðfnborg JThaiiands. Fregn frá Singapore í mOTgun herxnir, .að sprengjufh.tgvé]ar mikla loftárás í nótt á Bmtgtoofc, höfuðborg Thailands, sem nú er á valdi Japana. Sáu flugmennlmir Mórbrusna í borginni, eftfr að þeir voru 'toothnir fangar leiöir birrt frá henni. Aðvörun um loftárás var gefin í nött í Rangoon, höfuðborg Burtna, en engum sprengjum var vairpað á borgina. í fregnum frá Tokio er nú við- urkennt, að her Japana sé á und- anhaldi norðan við Changsha & Kína. Bókbindarafélagið’ biður félagsmenn sína að koma \til viðtals við stjórn félagsins I kvöld og annað kvöld kl. 8—10 f skrifstofu prentarafélagsins. .T ólatrésskemmtun halda skipstjóra- og stýrimanna- félögin í Reykjavík í Iðnó mánu- daginn 12. jan. Féalagar eru beðn- ir að ná í aðgöngumiða sem fyrst. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Til barna í Laugarnesskóla. Kennsla hefst föstudag (á morg- un) kl. 9 samkvæmt stundaskrá. Á bæjarráðsfundi, sem haldinn var 2. janúar, var lagt fram bréf frá Ólafi Pálssyni sundkennara, þar sem hann segir lausu gæzlumannsstarfi sínu viffi sundlaugarnar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.