Alþýðublaðið - 08.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.01.1942, Blaðsíða 2
SMÁAUGLÝJINGAR ALÞYflUBLAÐSINS NÝREYKTUK fiskur daglega. Reykhúsið, Grettisg. 50 B. — Kjötbúðin, Grettisgötu 64. REYKHÚSBÐ, Grettisgötu 50 B, tekur lax, kjöt og aðpar vörur til reykingar. TAPAZT hefir sendisveina- hjól 4/1. Finnandi geri aðvart í kjöthúðina í Verkamannabú- stöðunuxn. TIL SÖLU ottóman og tveir djúpir stólar á Laugaveg 70 B niðri. SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu, Ingólfsstræti 21B, eftir kl. 7. BARNAKERRA til sölu. Upp- iýsingar í síma 5529. HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar getur bætt við nemendum. Sámi 3703. STÚLKA óskar eftir vist með sérherbergi. Tekur ekki að sér þvotta né miðstöðvarkyndingu. Tilboð merkt „Sérherbergi“ leggist x afgr. Allþýðublaðsins. NOKKRIR ódýrir dávanar til sölu. A. v. á. BÍLSTJÓRI með mimxa próxi óskar eftir atvinnu við akstur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. jan. merkt „Bílstjóri". Sendisveinn éskaat strax frá kl. 1 á daginn. GOTT KAUP! Litla blómabúðin. Bankastræti 14. 2 djðpir stélar og sófi til sölu með tæki- færisverði, ef samið er strax. — Grundarstíg 2, efstu hæð. Sendisveinn óskast straxa VERZLUNIN BLANDA. Bergstaðastræti 15. Sími 4931. Stúlka óskast strax á sjúkrahús Hvrta- bandsins. — Upplýsingum ekki svarað í síma. ALÞÝÐUBLAÐiÐ nWMTUDAOUB 8. JAN. 1M1 Stjórn Bðkbindarafél- ags Rejrkjavtbnr biður félagsfólk um að koma til viðtals í skrif- stofu Hins ísl. prentarafé- lags, Hverfisgötu 21, í kvöld og annað kvöld kl. 8—10. Lán. Vantar 20—25 þúsund króna lán gegn 1. veðrétti á góðri húseign á eignar- ióð, á góðum stað. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð sín á afgr. þessa blaðs merkt „Fast- eignalán“. Sendisvein röskan og ábyggilegan vantar oss nú þegar til sendiferða. Verzlunin Fálkinn. Fofstofnberberoi tU leigu helzt handa stúlku, sem kann jakkasaum. RYDELSBORG. SkóLavörðustág 19. Vðrnbii) Vil kaupa vörubíl lVá til tveggja tonna. Siguxður Martemsson. Sími 2203. 1936 Pootiae til sölu. Uppl. frá kl. 9— 12 á morgxxn í Vestu, Laugavegi 40. Permanent Nýkomið 1. flokks kalt permanent. Einnig varan- legur augnabrúnalitur. Hárgreiðslustofa Súsönnu Jónasdóttur. Grjótagötu 9. Sxmi 4927. Þrji bdsBDd krór.a lán óskast gegn tryggingu í góðum bíl. Tilboð merkt „12“ sexxdist afgreiðslu Aliþýðublaðsins fyrir 12. þessa mánaðar. Ungur reglnsamur naður, sem keyrt hefir vörubíl x tvö ár og hefir minna próf á mótorvélar, óskar eftir atvinnu nú þegar. Þeir, serr. vildu sinna þessu, leggi umsókn sína inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld merkt „Vélamaður". st. Frófi ue. 227. Þingstóka keykjavifear. SAMSÆTI. í tilefni 60 ára. af- mælis Sigurðar Þorsteinsson- ar þingtemplars í gær, gang- ast stúkumar Frón nr. 227 og Þingstúka Reykjavíkur fyrir samsæti í Góðtemplarahús- inu I kvöld klukkan 9. Allir templarar velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Óskað er eftir. að hei'rar mæti dökk- klæddir og dömur í síðum kjólum. — Fundur stúkunn- ar Frón fellur niður í kvöldL en þess er vænzt, að Fróns-félagar og aðrir Reglu- félagar fjölmenni í samsætið. SAUMAFUNDUR á morgun kl. 3 í Góðtemplarahúsinu, utxtx Burstavörur. Hargar fegunfllr Enskt bón 3 teg. Brasso fægiiögur Silvo og Zebo Nugget skóáburður Colmans iínsterkja Gólfkiútar BREKKA Awuttastto 1. — Sinl 1098. Tjarnarbúðin F|asuði!ir««ii n. — S-íml Ungur maður óskar eftár að komast í siglingar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. febrúar merkt „Strax'*. Trésmlður óskar eftir vinnu, helzt inni í bænum. Lítil vinnu- stofa værí einnig æskileg. Tilboð merkt „25 ára“ leggist inn á afgr. blaðsins. Duglegur sendisveinn óskast nú þegar. Mánaðar- iaun 250—300 krónur. Kaupféiag Borgfirðinga. Sími 1511. RdðikoDB ðskast nú þegar. Kaup 300 krón- ur. Tilboð sendist blaðinu merkt jrRáðskona", BÆJARMÁLATILLÖGUB ALÞÝÐUFLOKKSINS. (Frh. af 1. s.) VI. Bæjarstjórnin ályktar að taka í sínar hendur rekstur kvlk- myndahnsa í bærtum og felur borgarstjóra og bæjarráðj a® ieitá samninga við eigendur kvikmyndahúsanna um kaup 6 þeim. Náist ekki viðunandi samningur um þetta efni, fehor hæjarstjórn borgarstjóra að fé lagaheimild til eignamáms A næsta alþingi. VH. Bæjarstjórnin ályktar að kjósa þriggja manna nefnd tíl þess ásamt tveim mönnum, er fisksalar tilnefna, að gera til- lögur um tilhögun fisksölumiðstöðvar og skipulag á söha fisks til neyzlu í bænum. Þetta eru úlykíunartillögur flokksins. Stefna pær ásamt ein- stökum bneytinganillögum við fiUmva'rpið að því að bæta úr brýmustu þðrfium nú og að mæta þeim erfiðleikum, sem fyrirsjáan- legir eru og hljóta að koma að stríðinu Loknu, eða jafnvél fyrr, samfára því aö byggja upp það sem vanrækt hefir verið á undan- förattm ámm. Einstakar tilllðgnr. Þá eru einstakar breytmgartil- lögur flokksins við frumvarpið. Teknamegin em áætláðar tekj- ur af nekstri kvikmyndahúsa 200 þús kr. — í stað þess að nú era þœr 33 þús. kf. Þá eír stxáðsgróða skartur, sem rennur til bæjarins, áæílaður 750 þús. kr. En gert er ráð fyrir að ttpphæð sú, sem jafnað verði náður á bæjarbúa verði 2,5 mílij Jkr. hærri en hún var síðast og er ætlast tíl að þessi hækkun lendi öll á síór- gróða og háum tékjum. Gjaldamegin em áætluð byrj- unarframlög kr. 600 þúsund til byggingar sjákráhúss eða heiisu- verndarstöðvar, en um það hvort heldur skuli byggt sé ieitað álits heilbrigðisstjórnarinnar og sam- komulag fiengiö við hana um það vituriegasta í þvi efni, enda 'teggx rjjrissjóður og fram fé tíil bygg- ingar, eius og lög maiia fyrir um. Þá er áætlað tii öfiUnax nýrra framieiðslutækja kr. 750 þús. að viðbættu því, sem eftátr kann gð verða ónotað af því íé, sem áætl- að hefir veriö tíl styrjaldairráÖ- stafana, en sú upphæð er kr. 4C0 þús- — Hér er enn stefnt að þvi, að bærinn teggi fram fé til öflttnar nýrra fiskiskipa og þamv- ig bætt fyrir þá vanræksltt sem átt hefir sér stað í þessum efn- kxm í Reykjavik alla tíð, en sem: ýmsir aðrir bæjix — og þá fyrat og fnemst Hafnarfjörður og Isar fjörður — hafa hugsað vel um og tekist með því að jafna svetflar fi at\4nnttlifimi frá óri tU árs. Þá er gert ráð fyrir byggingtt á barnaskólum kr. 500 þús. Er j>að tii viðbótar áður veitru fé til }>eirra hluta — og til bygg- ingar Gagnfræðaskóia og Fðn- skóla gegn framlagi aimars stBðar frá kr. 250 þús. Þé er lagt tii að iagöar verBi frani úr bæjarsjóðí kr. 700 þús- til byggingar ibúðarhúsa og er þé geri róð fyrir, eins og segir í ályktunariiliögum f.okksins, að eirunig verði tekið lán tö þ«& að koma byggingum þessum upp. Er það ætlunin, að þegax samr keppnisteiknxngum uin hentug® gerð sambýlishúsa, sem nú stend- ur yfir, er lokið, sé eiixnig a® fullu fró því gengið, a-ð fé sé fyrir hendi til þess að hefjast handa tafariaust. Loks er gert ráð fyrir á fjórhagsáætlun Reyk jar vflcurhafnar að varið verði 150 þús. kr. til byggingar nýs veritar mannaskýlis. Aldnei hefir þörfite fyrir byggingu íbúðarhúsa verið ríkari en nú, það sýna á ógleym- aniegan hátt skýrslur húsnæðis- Frh. á 4. fiíðu. Lðpegln|ijónsstaða er lans i Hafnarfirði. Umsóknir sendist «indir~ rituðum fyrlr 15, ásamt skilrikjum. BcBjarfóietlon i flafnarftrðl 7. janáar 1§42 Bergur Jónsson. Verðlækkun: Eftirleiðis verður verð á grammofonplötum se«« hér segir: Allar algengar danspiötur og „Standard“ plötur 25 cm.kr. 6,50 „Stan«laird,, piötur 30 cm. .... - 9.00 „Special" plötur 25 cm. - 9.0® „Special“ plötur 30 cm. ..... - 13.50 Blióðfaerahús Baykjavfkor ferkni. lAlKIII Aðalumboðsmaður fyrir: Aðalumboð fyrir: Decca & Brunswick Co Ltd. Hia Mastera Voice-Colum- bia Parlophone og Regal Ltd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.