Alþýðublaðið - 09.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1942, Blaðsíða 2
FðSTtJDAGUR & ÍAH. 1842, ■r .- - -------------------* AL»»ÝÐUBLAÐIÐ MÓTMÆLI STEFÁNS JÖHANNS. (Frh. af 1. sáðu.) mjög eindregið af mitmi hálfu, krefst ég þess, með tilvísun tíl þess, er áður segir, að það verði tekki lagt fyrir ríkisstjóra til útgáfu Sem bráðabirgðalög, og tei það algert rof á viðurkexmd- um regium um starfsaðferðir ríkisstjórnarinnar og í fullu ósam- ræmi við grundvöll samstjórnarinnar, auk þess sem útgáfa lag- anna mundi ganga í berhögg við þingræðisreglur, þegar athug- aðar eru aðgerðir alþingis fyrir 1% mánuði síðan. Ef haldið er fast við setningu löggjafar um þtetta efcni, þá teldi ég sjálfsagt, eins og ég hefi lýst yfir í 3ríkisstjóminni fyrir viku síðan, að alþingi yrði tafarlaust kvatt saman og látið skera úr, hvort slíka löggjöf ætti að setja, og þá í hvaða formi.“ Þessum mótmælum Stefáus Jóh. Stefánssonar svaraði for- sætisráðherra ó ráðherrafundinum með órökstuddum staðhæf- ingum um það, að þau væru á misskilningi byggð. Síðar í gær- kveldi, á níunda og tninda tímanum, fluttu þeir Ólafur Thors og Eysteinn Jónsson langar og ósvífnar flokkspólitískar áróð- ursræður í útvarpið fyrir bráðabirgðalögunum og hafði það verið ókveðið ó ráðherrafundi imdir því yfiskyni að um grein- argerð fyrir frumvarpinu vaeri að ræða. — Ráðherra Alþýðu- flokksins, Stefani Jóh. Stefónssyni, var ekki gefinn kostur á að tala í útvarpið, og mun enginn, sem hlustaði á ræður Ólafs Thors og Eysteins, hafa fxirðað sig á því, iþó þeir vildu ekki að ráðherra Alþýðuflokksins fengi að taka til máls á eftir þeim. SMAAUÖLÝilNGAR ALÞÝflURLAÐllNS BÍLSTJÓRI óskar eftir at- vinnu við að keyra vörubíl. Tilboð merkt J. S.u fyrá œánudagskvöld. GÓÐ STÚLKA ósakast í búð. Tilboð sendist blaðinu fyrir helgi merkt „Gott kaup“. STÚLKA óskar eftir her- hergi. Húshjálp getur komið til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt )rÁ götunni“. ■*i-------------------------— SMOKINGFÖT mjög lítið aotuð með tækifærisverði til sölu og sýnis hjá Hans Ander- sen klæðskera, Aðalstræti 12. FENINGAR hafa verið skild- ir eftir í tóbaksbúðinni á Laugavegi 12. VII, KAUPA steypta upp- Mutsborða. Helzt gyllta. Uppl. ú Laugaveg 58 B. SAUMA karlmannaföt heima. Ingólfur Kárason, Bergstaða- stræti 11. ÞRIGGJA LAMPA útvarps- tæki til sölu. Upplýsingar Hofs- vallag. 23. á neðri hæð. KENNI ENSKU og annast enskar bréfaskriftir — ódýrt. Sími 3666. MÓTORBÁTUR til sölu í haf- fceru standi. Upplýsingar í síma 5630 eftir kl. 8V2. FULLORÐIN stúlka getur fengið atvinnu við lítið iðnfyr- irtæki nú þegar. Þarf helzt að vera vön matreiðslu, og þarf að geta unnið sjálfstætt. A. v. á. .'Wwim ......... ............mmtm, UNGUR reglusamur maður óskar eftir herbergi núna strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í sáma 3472. SÁ, SEM FANN kjólablóm á ■dansleik Karlakórs Reykjavík- ur, geri svo vel og geri aðvart í síma 2746. Rðsnæði!—Húshjálp! Ung, bamlaus hjón óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Húshjálp get- ur komið til greina. Til- boð merkt „Reglusemi“ sendist Alþýðublaðinu. Verzlnn í fullum gangi óskast til kaups. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins fyrá 15. þessa mánaðar merkt ,",Verzlun“. __________________ Fjrrir nokbrnm ððgnm tapaðist mjólkunbrúsi af bíl á leiðinni frá Mjólk- Iurstöðinni að Fossvogi. Finnandi geri aðvart í síma 4116, Dðnsk stúlka óskar eftir formiðdagsvist og sérherbergi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu (blaðsins fyrir mánudags- kvöld merkt „H“. tbúð óskast til leigu eða sölu. Hjálp við ýxnisleg störf getur komið til greina. Tilboð sendist tolaðinu strax merkt Trésmiður. Fyrsta og annað hefti aí ,.Spll for os“ og fyrsta og arrnað hefti af ,JQaver- ■bogen“ óskast til kaups. Upplýsingar í síma 5434. Stúlku vantar strax SJ ÓMANN AHEIMIU ~HJÁLPRÆÐISHERSINS. Stúlkar saumi óskast strax. Upplýsingar í SPÖRTU- Laugavegi 10. Ðekk á felp hefir fapast. Uppl, í síraa 2108, GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. Fandur íSeptáœu í kvöld kl. 8V2. Gretar Fells flytur erindi: Herra Jón Jónsson og ódauð- leikinn. Spiritistar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Herbergi. Englendingur, sem verður hér á landi í 4 eða 5 mánuði, óskar eftir heribergi með eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins, merkt „E.“ fyrir næst- komandi laugardag. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Hræðsla ðlafs Thors við aflelðlngarnar. Strlðsgróðamaðurinn ölafur Thots réðist meö offorsi á iðn- stéttirnar fyriír það, að þæcr skyldsu ekki vilja sætta1 sig við þaiu launákjör, sem þær befðu nú og kýsti því með möTgujn oTðnm hve „hálminaðax“ þær væHu. í því sambandi talaði hann tun aö veikamenn i Dagsbrúm og Hlíf hefðu1 sýnt þann þegnskap að fara ékki fram á grunnkaiups- hækkun. En hamn gat ekki hilns að haim sjálfur fékk Héðin Valdir marsson og verkfæri sitt, Her- mann Guðmundsson til þess að svíkja þá sem þeir voru um- bjóöendur fyrir og falla frá kröfu verkamarma um grunmkaiupshækk un undir þvi yfirskyui aö emgin stétt verkamanna myndi fá gnunn- kaupshækkun tim þessi áramót. Óiaftir Thors fór I ræöu sinni með hfnar auðvirðilegusm blekk- ingar í sambandi viö gengislögin frá 1939 og taldi lögfestingu kaiups ml sambærilega ráðstöfun við það, sem þá var g©rt, enda þótt állir vki, að kaiupið var lög- fest af þyí að neyðartímar vonu í landirau og atvfnnufyrirtækin á hausmim, en nú haka þaiu saman stríðsgróða og neita lapnastéttun- um um óvemxlega hlutdeild íhon- mm. Þá Heyndi ólaftir Thors að verja hinn nýja/ gerðardóm ineð skirskotun tíl> gerðardómsins i sjómannadeiliunmi 1938, semhann sagðl að settur hefði verið átím- lim friðar og faxsæ'ldar! Menn muna emm í dag þá „farsældar- tíma“ — og eins hitt hvað Ól- aftiT Thors sagði um þá í þann tið, þegar verið var að koma þelm gerðardómi á með skírskotun ti! yfirvofandi hruns útgerðarinnar. Ólafur Thors lauk ræðu sinni með átakarilugu neyðarópi tíl fylgis- manna SjáTfstæðisflokksins um að yfiigefa ekki flokkinn fyrir þaiU' svik sem hanm hefir nú framið gagnvnrt launastét'um landsins og almenningi bæjanna yfirleátt. Sagði hann að Sjálfstaóðisflokk- urinn hefði orðið að taka afstöða meó gerðardóminum og lögbínda kaupið til þess að vera „sjálfam sér. samkvæmur og í satrftræmi við fyrrí' afstöðu 6ina.“ — Jú, sér er nú hver samkvæmnin: 1 haust vom ráðherrar flokksins lögbindingu kaupgjaldsins fylgj- andi, en þegar á þing kom, greidd? fiokkurinn atkvæði gegn henni. — En jjú er kaiupið engu að siöur lögbundið með atkvæð- Um beggja Sjáifstæðisflokksnáð- herranna, þvert ofan i yfirlýstan vilja iþmgflokksins. Það, sem Ejsteinn gleymdl að segja Eysteinn Jóíisson reyndi að verja bráðabirgðalögin með ekýr- skotun til þess, að í ýmsum öðn- um Iðndum hefðu verið gerðar ráðstafaaúr tíl þess að halda niðri verðlagl (og kaiupgjaldi síðan stríðið hófst. "Það er alveg rétt, em Eysrtelim gleymdi bkra að geta þess, að það hefir fyrst og fremst verið flokkur hans, sem hindraði allar ráðstafanir hér á landi til að halda niðrj verðlaginu, onda hpfir verðið á innlendum afurðum, fyrst og fnemst aftirðum bænda, hækkað tvðfalt á við kaupgjaldið. Það er þetta htatfall mi® verö- lags og kaupgjalds, sem Fram- sóknatflokkurinn heflr nú Iðgfest með hjálp Sjálfstæðisfiokksiins á kostnað iaunastéttanna tog altra neytenda í bæjunum. Skipun gerðardómsins Eftrr því, sem AlþýðubLaðiÖ hefir heyrt, er þegar búið að á- kveða hvernig hion nýi gerðar- dómur skuli ekiipaðuT. Eiga eftir- farandi menu aö verða i 'honium: Péttxr Magnússon, bankastjóri, Gunnar Thoroddsen, prófessor, Hilmar Stefánsson, bankastjóri, VilhjálmuT Þór, bankastjórf, Svembjörn Jónsson, hæstaréttar- málaftatningsmaður. t....................... Alþýðusambanðið birtir í Alþýðublaðinu á morgnn ávarp til launastétta landsins. AlþýSuíiokksfélag Reykjavíkur heldur fund næstkomandi sunnu- dag klukkan 2. Rætt verður um bæjarstjóraanrríi og bráðabirgða- iögin. Orðalag Upnai- iapnna: TEXTI hinnta nýútgefno kúg- unarjaga er svohljóðaxidi: 1. gr. Ríkfsstjórnrn skipar 5 menn í gerðardórn í kanrpgjaMs- og verölagsmálum, og skail einn þeirra skipaður tormaður dóms- ins. Ennfnemur skipar rikisstjórn- in þrjá menn tíl vara, og taka þeir sæti í dóminum eftir því, sem ákveðiö er í skipunarbréfmu■ 2. gr. Það er boígaraJeg skylda að taka sæti I dómiwum. Áður en dómarar taka sœti í jóminum I fyrsta sinn skulU þeir vinna dnengskaparhelí að því, að þeir muni rækja starfið éftir beztu vitund. 3- gr. Allar breytingar á kaapi, kjörnm, htataskifttun og þókraun- am, sem grfeitt var eða gilti' á árinu' 1941, skal leggja undir úrskurð gerðurdómsins-1 úmkurð- um sínum skal, gerðardómurinn fylgja þeirri' meginregta, að eigi má gneiba hærra grunnkaup fyrLr sams konar verk en greitt var á árinu 1941, en þó má úrskurða bneytingar til samræmingar og lagfæringar, ef sérstaklega stemd- nr á. 4- gr. Verkföll og verkbönn, sem gerð exfu í pví skyni að fá breyt- ingar á kaupi- eða kjöium, sbr. 3. gr.,eru óheimil frá gildistöfcu iaga þessafltt, og nær þetta einnig tij verkfeila ,sem þegar etti hafin. 5. gr. RíkLsstjómm gefiur út skrá um naúðsynjavönur. Vörur þær, sem taldar eru á skránni, má ekki selja hærra verðiiheild- sölu og smásölu en þær voru seldar f árslok 1941. Enn fnemur geftir rikisstjórnöin út s<krá yfir vörur, sem ékki má leggja meira íi í heildsölu og smásölu, en gert yar í ársjok 1941. Gerðardómur- inn skal þó, að fengnum títíögum htataðeigandi1 veTðlagsnefnda, á- & eða breytingar á vuröj-’gi þeirna innlendra framleiðstavara, sem felldar verða undir ákvæði I. málsgreinar þessarar gieinar, í samræmi við bneytingar á til- kostnaði við framleiðsta þeárra. Ennfnemur er geröardóminum heimilt að fengnum tíUðgum verðlagsnefnda, að úrskurða breytingar á verði aimana þeiiTa vara, sem felldar verða undír á- kvæði gneinarinnar. 6- gr. Farmgjöld má ekki hækka frá því, sem þau voru í ársliok 1941, nema með samþykta gerðardómsins. 7- gr. Gerðardóminum er 13001- ílt að ákveða verðlag á innlend- um iðnaðatvðmm, svo og að á- kveða taocta fyrir yiðgerðir, smíði, saumaskap, pitentun og þvi um líkt, í sambandi við álagningu á efnivðrux og vinuulaun, 8. gr. Gerðardómurinn getur krafið hvern sem er, allra þeírra upplýsinga, skýrslna og anmarrá gagna, er hann telur uauðsynlegar I starfi sinu, og getur hann falið öðium að affla þeirra gagna. 9. gr. Altar kostnaður við gerð- ardóminn gre>ðist úr xíkissjóði. 10. gr. Brot á lögum þessum . varða sektum frá 100 til 100000 krónum. Ef félag eða félagasamtöb brjóta lög þessi, skal dæmai þau í sektir og aiuk þess stjómendjur þeirra. 11. gr. Með mál út af brotlum ; j ! 1 I ; . Fdb. á 4,. sSðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.