Alþýðublaðið - 10.01.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.01.1942, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Atvinna óskast Ungur duglegur maður óskar eftir atvinnu við verzlunarstörf. Á \ HELZT SEM SÖLUMAÐUR. f \ * Upplýsingar í síma 4878. Bakari. Vanur bakari getur fengið atvinnu við brauðgerðarhús vort, í Borgamesi, nú þegar. KanpVélag Borgfirðlnga. AnqlýslPjfar. Frá og með 1. jan. breytist verö á auglýsingum gannig, að afsláttur sá, sem gefinn hefir verið frá ákveðnum taxta, fellur niður. Askilar blaðið srr rétt til, að krefja um greiðsiu fyrir augiýsingam. r, eftir öeiffl reglum um afslátt, sem bloðin kunna að koma sér saman um, nema bar sem öðruvisi umsemst, ef greiðsla fer fram fyr. — Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 11 í. h. Auglýsingasimar 4900, 4906. AlbýðuMaðið. Kosnlngaskrlfstofa í Hafnarfirði er á Austurgotu 47 sími 9275. Listi Alþýðuflokksins er A-listi. Tilkynning Fyrst um sinn afgreiðir Áfengisverzlun ríkisins ekki ómengað eða rnengað áfengi til annarra tré- smiða en þeirra, sem starfrækja húsgagnavinnu- stofur, og þá aðeins til forstöðumanna þeirra. Til annarra iðngreina verður iðnaðaráfengi aðeins afgreitt til meistara eða forstöðumanna hinna ein- stöku hlutaðeigandi stofnana, en eigi til einstakra sveina, sem hjá þeim kunna að vinna. Reykjavík, 7. janúar 1942. ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS. | ■ ■ •' , Guðbrandur Magnússon förstjóri. Sliríðnr Pálsdóttir Nerkiparði, Eyrar- bakba. HINN 23- nóvemiber s.l. and- aðist að Merkigarði á Eyrarbakka Sigríður Pálsdótt- ir. Hún var fædd á Skógtjörn á Álftanesi 29. desember 1845. Hana vantaði því rúman mánuð til að fylla 96 ára aldur- Vegna þess að ég. sem þessar línur rita, kynntist ofurlítið hinni nýlátnu konu, Sigríði Fálsdóttur, og högum hennar siíðustu æfiár hennar hér á Eyrarbakka, ætla ég að segja um hana nokkur orð, þótt ekki sé iþað algengur iþjóðarsiður að meta mikils æfistarf slikra þegna Þjóðfélagsifis eða geta þeirra að neinu, þótt unnið hafi með trú og dyggð langa starfs- æfi í sánum verkahring. Eins og gefur að skilja er fátt eitt hægt að segja í stuttri blaðagrein. En vissulega mætti margt segja frá hinni löngu æfi Sigríðár, æf. hennar var ekki einn sólskinsdagur frekar en annarra. Hún var alla æfi ann- arra iþjórin ýmist _sem vinnu- kona eða lausakona, en orðlögð fyrir dugnað, dyggð og trú- mennsku. Ef til vill er það ekki öllum almenningi kunnugt, að það voru lög í landi hér, að allt ein- hleypt fólk varð að vera í árs- vistum, þ. e. varð að ráða sig til minnist eins árs í senn. Ein- ungis peningar eða vissar til- teknar eignir gátu leyst þegn- ana frá þessum lagastaf. Hinir, sm ekkert áttu, urðu að lúta honum. Þessi lög giltu fram á sjöunda tug 19. aldar að ofur- lítið var slakað á þessum laga- staf. Að vera vistráðið vinnuhjú i fyríj da,ga, var að vísiu; með mörgutin undantelkningum, engu; betra en að vera tugthúsfangi nú, lagai- stafurinn strangiuir í allni fraimkv. og ékiki í annað hús að vend-a fyrir fátaðkt alþýðufólk en ráða sig í ársvilst hvemig sem hún var, viss hegnSnig eða þiungar fjársie'ktir á peningailegan mæli- kvarða, þeirra aldair ef s'likt var elkki .gert fyrilr vissan mámaðar- dag vistarársins- Það gat veT hitzit á þá vistina þar sem hjúið varð að 'líða, alit í senin, kilæðiTeysi, siult, ijsl húsakynil, iillit viðuirværi, iillt viðmót, þrælavininu og litiii vinnullaiuin. Á Eyrarbakka dvelur nú feoma iháöilldruð sem var i vinnufaonustöðui mjög tengi á sín- um yngri árum og fékk hún kr. 5,00 — frmrn któmuir — í á'rsikaiuip þessi vinnuikoniuár síln aiuk þriggja fata af einhverri' tegund. Hún hefir verið mesta duignaðarkona aila æfi. Um þessar ársviistir eru t.il sögur og munu þó marg.ar gteymdar. Það er gott fyriir hina kyn»lóðma að ílhuga viið hvaiðia kjöir eldri kynslóðiirmair á'ttu1 við að búa éinmitt núna á piessum Erelisis- og peningatiímuim. En vissutega geta þau gæði orðið hefn-dargjöf ef gáliauisiega er með þau fárið. Þesisa tíma- sem hér er ilýst að fram-an Tifði Sigriðuir Pálsidóttir fyrri faHutai aefá! sinna'r. Hún var j vinnúkonustöðu frá barnæsfeu tiil 49 árai aldurs en þá fiær hún laU'safeonuleyfi, ein's og þ-að v-ar nefnt. ; Leyf'sbréf til laiusiaimennsku. Afrit. Hailldór Dan'ieíls'son-, bæjia'rfógeti, Reykjiavífe, Gjörir kunnugt, að S-ilgriðu-r Pá-lsdóttir, vinnufeona í óseyr-j við Hafnarfjörð, hef-ilr tjáð mér, að það sé áform sitt að feitta sér atvinnu sem lausakona framvegi-s og óskair að s-ér verði veitt teyfis- fjréf í því sfeyni. Fyrir því veiþst nefndri Sig-riði PáTsdóttun, sem er 49 ára og hefir sýnt m-ér sfeiilríkil fyriiir því, að hún faafi fengið fastan s-aimia s'ta-ð hjá búsettuim manni hiér í bæniu'm næstai Kro'Sismtísisu ár. Samífevæmf tiilsikiipiun 26. maí 1863 o,g lögum 2. febrúar 1894, með bréfi þessu teyfi ti'l að v-era ilausiafaona -hér í 20 þnsund króna lán óskast gegn góðri tryggingu. Tilboð merkt „Lán" sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins. Einbýlishús ásamt góðu landi, utarlega í bænum, til sölu. ADOLPH BERGSSON. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Bifreiðaeigendur þeir, sem pantað hafa númeraspjöld, vitji þeirra nú þegar í Bifreiðaeftirlitið, Amtmannsstíg 1, kl. 1—4. LMJGARBAQUa 10. IAH. lHl. bænuim frá 14 maí riæst kom-andi. Meðan 'hún er í þessari stöðiu er 'henni sfeylt að viðlögðum 4—20 kr. sektum á hverju vori, ekki seinna en 20. júuí, að tillkynma hilut-aðeigandi fareppstjóxa eða bæjarfógeta- í því ‘hrepps eða bæjairfélia|gi, sem hún dvelur í, hjá faverjutm húsráöanda, hei-miilíi. hennair' er, og að öðru feyti har henni að ha,ga- sér í ödlum gre'm- um eftir nefndum lagafyrilrmæl- um að því leyti sem þau smerta 'lausajnenn. ■ Tiil staðfestu m-afn. miltt og embættisimnisiigilí- Reykjavífe 22. a-pril 1895. Hailldór Danidl'sson. Gjald 2 — tvær ferónur. Borgað. H. D- ■ Öillum sínum húsbænduan og samfierðamönnumi bar húm vd sög úna. Hún v,ar vét greimid og stál- rninnug og gamæn við hamia að ræða um fyrri tímá'. Hún var frið- teifasfaona svO' að el-im náði vart að -afmá henna,r æsfeubjlólma,. Siðustu ár æfi sábnar dvajldi Sigrígur Pá'lsdóttiir hjá systuirdutt- úr sinnii SigurjliínU Jómsdóttur og manni faemnar Guðmundi Eiriks- syni trésmíðameliistára- í Menki- garði á Eyrarbafcfea. Hjá þeim ajlkunnu merkishjónum dvaldi' Sig riðuir -sin síðustu 13 árin eimis og Silóm í eggi án alls endurgjalds og má slíikt kalTa;st ailveg ein- stakur h-öfðings-sfe-apur af þeim fa'jómum við ekfaii nærskyCdari ætt- ingja en hér var um að ræða og er vissúlega fagurt og eft- irbreytni'svert fiordæmi. Sigríður var búin a,ð v-era bilind í rúm 20 ár. Það væri freiis-tandi að rifja upp eitthvað -af þvi fjölda mörgu sem gerst hefir á hfn-n-i löngu æfi Sigriðair Pálsdóttur. — Hún faefir fl-iifað 5 konunga- skifti í Danmönfeu, eða verið und- ir stjórn 5 Danmerkur konumga, ef svo mætti að orði ifeoimaist: Kristján 8., 3 ár. Fráðrifeis 7., 15 ár. Kristj-ánis 9., 43 ár. Frið- riks 8., 6 ár. Kriilstjáms 10. frá 1912, það læt ég svo lesaramn reikna. Þau 36 prestskaparár, sem Gísli Skúlason var pres-tur á Eyrar- bafefe-a faefir ha-nn jarðar eftirtalld- ar élst'u mamneskjur á Eyrar- b-afeka: Ragnbíldi Þoirsteinsdóttur, Ein- arshöfn, fædd 5. okt- 1821, dáin 9- júllí 1921 — systir Eltnair bonu Porleifs á Stóru H-áeyrii Guðrúnu Þiorláksdóttur, Búðair- stíg, fædd 10. ofet. 1833, dáin 10. júni 1934. i Sigriði Pálísdó-ttur, Merkiga'rði, fædd 29. des. 1845, dáin 23- nóv. 1941. Þ J. Slökkviliðið kallað út. SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt inn að Hverfisgötu 59 kl. rúmlega tíu í fyrrakvÖld. Hafði kviknað þar í leguibefck í kjallaraiíbúð, Tókst greiðlega að slökkvia. í gær-miorgu'n kviknaði' í tveim- ur setuliðsbröggum fyfir neðan Veik-amannaskýlið, og skemmdust beir töluvert. Ctbnei&ið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.