Alþýðublaðið - 11.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1942, Blaðsíða 1
mX.»»m........mmmmmm RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON LAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 'iwnniw immjmmmmm XXm. ÁKGANGUK SUNNUDAGUB 11. JAN. 1M2. lö. TÖLUBLAÐ Lansnarbeiðil Stefáns Jóhanns Stefáns- ¦ ! sonar lðgð fyrir ríklsríð eftir lielyina. , .i ».......iii... Ekkert enn vitað nm endurskipulagningu stjórnarinnar. ^Gj, KKERT hefir enn heyrzt um það, hvernig rflcisstjórnin * ¦*-*' verðnr endurskipulögð eftir lausnarheiðni Sfefáns Jóh. Stefánssonar, enda hefir honum ekki verið veitt form- leg lausn enn. En það mun verða gert á ríkisráðsfundi eftir helgina eftir ummæíum að dæma, sem rfkisútVarpið hafði eftir forsætisráðherra í gærkveldi. En þar var að vísu ekfci annað sagt, en að lausnarbeiðnin lægi nu fyrir ríkisstjórn- inni og að „afstaða" myndi verða tekin til hennar eftir helgina. , Alþýðuflokks I f imdur i dag. iiStefán Jóhann talari; iinm samYÍnnuslitin.i: k UÞYBUFLOKKSFE- ;; £X LAG REYKJAVfK- |; i; UR heldur f und í dag kl. i| . 2 í Alþýðuhusinu við ;! > Hverfisgötu. ; > ;! Til iimræSu verða bráða |! « 1 birgðalögin, a) átökin. í ;! !: ríkisstjórninni, framsögu- ;! | máður Stefán Jóli. Stef ' ánsson, og b) viðhorf stétt arfélaganna, framsögu í hafa formenn félaganna. ',[ Á eftir verður rætt um |; bæjarstjórnarmál. 'í>*^#S*N*>r#^*^#^#^^S* 'I 'l ll 'l ll ****** Eftir iþað getur ekki verið nema um eitt af þrennu að ræða: 1) að stjórnin öll segi af sér og- ný stjórn verði mynduð, 2) að'nýr maður verði tekinn inn í stjórnina í stað fulltrúa Alþýðuflokksins.eða, 3) að stjórnin verði framvegis ekki skipuð nema þeim f jórum ráðherrum, sem eftír eru. En þetta eru ekki nema formsatriði. Hver' leiðin, sern farin verður, er augljóst, að stjórnin verður eftirleiðis ekkj nema. tveggja flokka stjórn, skipuð f ulltrúum Framsoknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins, sem tóku höndum saman um útgáfu kúgunarlaganna gegn launastéttum landsins og því að sjálfsögðu hljóta' að standa saman að framkvæmd þeirra. Verðnr frjálsa samkomnlagið dœmí ðgilt af gerðardénn? — ». Meðiimir 5 stéttarfélaga hafa fengið grunnkaupshækkanir síðan um áramót. SAMKVÆMT kúgunarlögum íbalds og Framsóknar gagnvart launastéttum landsins skal á þessu ári gilda sama grunnkaup og gilti 1941 hjá öllum ,stéttum. Allar kaup- hækkanir eru bannaðar. en „þó má úrskurða breytingar til sam- ræmingar og lagfæringar, ef sérstaklega stendur á". Nú er það kunmigt, að ýms stéttaafðlog hafa fengið með Srjáilsiu saankoaniulagi við atvinniu- "tekemiBK" venulegair gOTumnkaiupsi- hækfcanir fyriir nfeðlimi shra ,síð- ttn um áraimot. Meðai peirra fé- iaga enu kiæosker»s,veiiniafélagið .^&faldbtorg" hér x bænium, sem fiékk gamnnkaiuip hæfckað að venu*- •tagttm miun, ToUþjðnafélag fe- toíds, sem sjádf pikisstjórniin veittí fcauiphækkiun fíá áramótttm, sem nam 20o/o — eða úr 350 kr. a mániuði uipp> í kr. 420,00 - - svo að tallþjónar hafa nú jstaína katup og ilðgreglliuþjónar, Verkalýðis- og sj6masniri(afélag Gerða- og, Miðnes- híiepps, sem fékk mjög mikia giiunnfcaupshækkiun fyrir meðlimi sina, Veirfealýðsfélag Vestmaana- eyja, sem fékk gnufnnkaiuipshækk- un og ýmsar aðrar kjarabætuir.— og Félag verksmiðjiufölks, Iðja á Aku.reyri. Ætla höftujndar kúgunarlag- ainna að svifta þetta verkafólk þieim kjarabótuim, sem það hefir aflað sér með frjálstu samkomiu- lagi við atvinniuíekendur? Samkv. gerðardómalogwniuiin er þetta meiningin, því að ekki er trúlegtað þeir herrar, sem hafa samið þessi kuguinaTlög lelji alár þessar kjaTabætuir „teiðréttingatr tili samræmingair." Frh. á +. $íðu. . Verkaia»«alélaii ,|rtttar á Slglfl: lirði sækír mlmf fSiH i Alpýðnsam- baodið. \J ERKAM ANNAFÉLAGflE) Þróttur á Siglufirði sam- þykkti einróma á fjölmennum fundi sínum í fyrrakvöld að sækja um upptóku í Alþýðu- samband íslands. í verkamannafélaginu Þrótti eru á sjöunda hundrað félags- manna. Félagið var eitt þeirra verka- lýðsfélaga, sem"fóru úr Alþýðu- sambandinu 1939 og stofnuðu, fyrir atbeina korruhúnista, hið svokallaða ,,Landssamband ís- Ienzkra stéttarfélaga". Nú hefta* þetta samband lognast út af og tilramn kommúni|sita og íhaidsmanna til að kljufa AÖþýðu1- sambandið algerlega mistekizt, eins o>g allar fyrri tilraiuniir, sem gerðan- hafa> verið tfl þess. Mumiu allir félagar Mþýðusam- bandsins bjðða vetrkalýðínn á Siglufírði aftur vélkommn' i hóp- inn. Verkamannafélagið Þróttur samiþykkti eiimig á fundi sínum í fyrrakvöld svchljóðandi til- lögtt: !. „FUindiitrinn mótmæliT afskiftum rífcisvaldsims af kaiupgjaldi. Með því að lækka kannpgjaldið eða takmaTka ákvöTðuniairrétt. verka- 'ly-ðsfétoga beiti rikisva'Idið ger- ræði. Félagið et*> viðbuið- að taka til athugunar með öðruim félög- um h\"eniig slíku^berí að svara". i ¦¦ . . ¥effeaiiieni! á Húsavfk Þá hefir Verkamannafélag Húsavákur gert svofellda sam- þykkt: „Fuwdiua" haldinin í Verkamamna félagi Húsavíkwf miðvifcudaginn 7. janúaT 1942 iýsir sig eindreg- ið mótfalliinn frefcari afsfciStium rikisvaldsiins en þegar er'orðið af 'kaiuspgjaldsmálum verkal'ýðs- ins." Trúlofun. Nýlega haia opiníjerað trúlofun sína Frk. Quðný KJristjánsdóttir verzlunarmaer, Laufásvegi 10, og hr. Gunnar Pétursson stórkaup- maður, Miðetræti 6. ,---------------------------------------------------------------------------------------------_ firDDokaipshælknB bcenda: H ÉR Á EFTER fara vísitöhir, sem sýna hækkun kaup- gjalds annars vegar og hækkun á helztu innlendum landbúnaðarafurðum hins vegar. Gengið er út frá kaupi og verðlagi eins og það var í stríðsbyrjun og er það sett 100. Sýna þá vísitöíurnar hundraðshækkun kaupgjalds og aíurðaverðs á hverjum tíma. Geta mtenn svo athugað, hvort orðið hefir nokkur GRUNNKAUPSHÆKKUN hjá þeim, sem framleiða landbunaðarafurðir. Tölurnar tala sínu máii. Þetta hhitfall hefir nú verið lögfest 1. okt. 1939 1. okt, 1940 1. bkt. 1941 1. jan. 1942 VisiialM fcanpsins 100 127 172 177 Kindakjöt (icísltala) 100 167 252 276 Smjðr (vísftala) 100 150 255 295 Mjölk (visitala) 100 143 200 231 Egg (visitáia) 100 144 315 431 \\,**++4++*+++9++++m^y9++*+m^^ Fremslo hersveitlr Mssa nfi 130 tan. (rá Smolensk. —•, i ?.......... Og innrásarher Þjóðverja við Sebas^ topol sagður í aivarlegri hættu. SÍÐUSTU FREGNIR frá Rússlandi skýra frá áframhald- andi sókn Rússa víðs vegar á vígstöðvunum og'þá'sér- staklega suðvestur af Moskva og suður á Krímskaga. Suðvestur af Moskva teygir f~ annar armur hinnar rússnesku tangarsðknar sig iengra og lengra vestur á hóginn og hafa Rússar nú tekið þar bæinn Moz- haisk, stem er langt vestur af Kaiuga og aðeins 35—40 km. austan við járnbrautina milli" Viazma eg Bryansk. Eiga Rússar þarna eftir 130 km. ófarna tii Smolensk og eru töluverðar líkur taldar til þess, að hersveitir Þjóðverja, sem eru í tönginni hjá Mozhaisk um 90 km. vestan við Moskva, verði að hörfa aíla leið þangað. Á Krim sækir landgöngulið Rússa nú úr tveimur áttum inn á skagann, frá Evpatoria á vest- urströndimii og frá Feodosia á suðausturströndinni. Stefna þessar hersveitir að því að sam- einast á miðjum skaganum, þannig að umsiátursher Þjóð- verja við Sebastopol verði inni- króaður. En samtímis hefir setulið Rássa í Sebastopol hafið sókn ctg á nú í hörðum bardög- um við Þjóðverja norðan við borgina. Þá var frá jþví skýrt í gær- kveldi, að Rássar hefðu brotizt aftur vestur yfir Donetzfljótið á mörgum stöðum, en ekkert var sagt nlánar um iþað í frétt- unum, hvar það væri. Þýzka fréttastofan heldur því fram, að þeir .bardagar, sem Þjóðverjar heyja nú í Rúss- landi, séu ekki annað en fram- varðaskærur til hlífðar aðaliher þeirra, sem nú sé að koma sér fyrir í vetrarherstöðvum. Iðnfélögin eru nú að aflýsa verkföliunum. En Yinna hefir hverai verið hafiD aftur á viimDstððnnim IÐNFÉLÖGIN, sem staðið hafa í verkföllum undan- farna 10 daga, eru nú að aflýsa þeim á formlegan hátt. » Raunverulega höfðu þau gert það með fyrstu álykttm- inni, sem samjþykkt var á hin- um sameiginlega fundi þeirrá á föstudag. En þau töldú samt tryggara að gera einnig sam- þykktir um þétta í hverju. fé- lagi fyrir sig. Jérnsmiðir heldu fund um þetta í gærkveldi og samiþykktu þar að aflýsa verkfallinu. Bókbindarar halda fund um mlálið í dag kl. VA og rafvirkj- ar og skipasmiðir munu gera slíkt hið sama. Prentarar halda fund á morg- un. Hvergi hafa þó meðlimir þessara iðnfélaga horfið aftur til vinnu sinnar, enda ber þeim engin skylda til þess, þó að yerkföllunum sé formlega af- iýst af félögunum. 'ir------------i----------;--------;--------------------,-------------- Háskólafyrirlestur fyrir almenning, Dr. Guðmund- ur Finnbogoson landsbókavörður flytur fyrirlestur í dag kl. 2 í hátíðasal háskólans. Efni: Ást.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.