Alþýðublaðið - 11.01.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1942, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON BLAÐIB ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXffl. AROANGUR SUNNUDAGUR 11. JAN. 1942. SO. TOLURLAÐ LansBarbeiðni Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar Iðgð fyrir rikfsráð eftir heigina. .....»'... Ekkert enn vitað nm endurskipuiagningu stjórnarinnar. EKKERT hefir enn heyrzt um það, hvernig ríkisstjórnin verðnr endurskipulögð eftir lausnarbeiðni Stefóns Jóh. Stefánssonar, enda hefir honum ekki verið veitt form- leg lausn enn. En það mun verða gert á ríkisráðsfundi eftir helgina eftir ummælum að dæma, sem ríkisútvarpið hafði eftir forsætisráðherra í gærkveldi. En þar var að vísu ekki annað sagt, en að lausnarbeiðnin lægi nú fyrir ríkisstjórn- inni og að „afstaða" myndi helgina. «■ ; AlþýðufSokks :| fundur i dag. i iiStefán Jöbann talar; um samvinnuslitin.: Alþýbuflokksfé- i LAG REYKJAVÍK- ; * UR heldur fund í dag kl. ; 2 í Alþýðuhúsinu við ; ■} Hverfisgötu. <: Til umræðu verða bráða < : birgðalögin, a) átökin í ; : ríkisstjóminni, framsögu- : :; máður Stefán Jóh. Stef- : < > «6 : ánsson, og b) viðhorf stétt- : J; arfélaganna, framsögu ; ; hafa formenn félaganna. i ;< Á eftir verður rætt um ; ; bæjarstjórnarmál. verða tekin til hennar eftir Eftir iþað getur ekki verið nema um eitt af þrennu að ræða: 1) að stjómin ÖU segi af sér og ný stjórn verði mynduð, 2) að nýr maður verði tekinn inn í stjórnina í stað fulltrúa Alþýðuflokksins. eða, 3) að stjórnin verði framvegis ekki skipuð nema þeim fjórum ráðherrum, sem eftir eru. En þetta eru ekki nema formsatriði. Hver leiðin, sem farin verður, er augljóst, að stjórnin verður eftirleiðis ekki nema tveggja flokka stjórn, skipuð fulltrúum Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins, sem tóku höndum sa.man um útgáfu kúgunarlaganna gegn launastéttum landsins og því að sjálfsögðu hljóta að standa saman að framkvæmd þeirra. Verðnr frjálsa samkomnlagið dœent ðgilt af gerðardómiiui? Meðiimir 5 stéttarfélaga hafa fengið grunnkaupshækkanir síðan um áramét. ------+----- SAMKVÆMT kúgunarlögum íhalds og Framsóknar gagnvart launastéttum landsins skal á þessu ári gilda sama grunnkaup og gilti 1941 hjá öllum . stéttum. Allar kaup- hækkanir eru bannaðar. en „þó má úrskurða breytingar til sam- ræmingar og lagfæringar, e£ sérstaklega stendur á“. Nú esr það kunnugt, að ýms stéttarfélög hafa fengið með firjáftsiu samkomulagi vi'ð atvinnu- hakendur veruilegair grunnkaups- heekkanir fyrir meðlimá sína ,sáð- an lum áramót- Meðal þeirra fé- iaga eru kiæöskerasvemaifélagið ^kjaMhorg" héf í beenum, sem fékk gnunnkaup hækkað að vem- iagum miun, ToUþjónafélag ís- fctnds, sem sjálf ríkisstjórn4n veitti kauphækkun frá áramótum, sem nam 20«/o — eða úr 350 kr. á mániuði uipp’ í kr. 420,00 — svo að toil'lþjónar hafa nú sama kaup og ilögregliuþjónar, Verkalýðs- ag sjómannafélag Gerða- ög Miðjntes- hriepps, sem fékk mjög mikla gnunnkaupshækkun fyrir meðiimi sína, Ve kaiýðsféLag Vestmamra- eyja, sem fékk griuinnkaupshækk- lun og ýmisar aðrar kjanabætuir — og Félag verksmiðjufóiks, Iðja á Akigrieyri. Ætda höfupdar kúgunariag- anna að svifta þetta verkafólk þeim kjarabótiuim, sem það hefir aflað sér með frjállsu samkomu- iagi við atvinnurekendur? Samkv. gerðardómslögunum er þetta meiningin, því að ekki er trúlegt að þeir herrair, sem hafa samið þessi kúgunarlög telji alar þessar kjarabætur „'leiðréttingar samræmíngax.“ Frii. á 4. siðu. Verkamannafélagi „Þrt ttHP“ _á_SIaI«£ firði wkíromfapp- tiki i Alpýðosam- bandið. \ 7 ERKAMANNAFÉLAGH) V Þróttur á Siglufirði sam- þykkti eiuróma á fjölmemuun fundi sínum í fyrrakvöld að sækja um upptoku í Alþýðu- samband íslands. í verkamannaíélaginu l»rótti eru á sjöunda hundrað félags- manna. Félagið var eitt þeirra verka- lýðsféLaga, sem fóru úr Alþýðu- samhandinu 1939 og stofnuðu, fyrii-, atbeina kommúnista, hið svokallaða „Landssamband ís- i.enzkra stéttarfélaga“. Nú hefir þetta sambaud lognas-t út af og tilraiuin kommúni'sta »Dg íhaidsmanna til að kijúfa A’Jþýðu- sambandið algerlega mistekizt, eiins og allar fyrri tilraiunir; sem gerðaa’ hafa verið tl þess. Mumi allir félagar Alþýðusam- bandsins bjóöa verkalýðkm á Siglufir'öi aftur velkomimn í hóp- inn. Verkamaimafélagið Þrcttur samþykkti einnig á fundi sínum í fyrrakvöld svchljóðandi til- lögu: „Fundiurinn mótmælir afskiftum rikisvaldsins gf kaupgjaldi. Með því að lækka kauipgjaldið eða takmaflca ákvörðunarrétt. verka- lýðsfélaga beiti rifcisva’ldið ger- ræði. Félagið er< viðbúið að taka tii athugitnar með öðruim félög- um hvemig sjiku beri að svara“. i \ ’■ . Vnhanienn á Húsavfk nðtmœla. Þá hefir Verkamannafélag Húsavákur gert svofellda sam- þykkt: „Fúndur haldinn í Verkamatrna felagi Húaavífcúr miðvikúdaginn 7- janiiar 1942 iýsir sig eindreg- ið mótfallinin fnékari afskiíStum rikisvaldsiœ en þegar er ■ orðið af ’kaupgjaldsmálum verkaslýðs- ins.“ Trúlofun. Nýlega hafa opinberaö trúlofun sína Frk. Guðný Kristjónsdóttir verzlunarmær, Laufásvegi 10, og hr. Gunnar Pétursson stórkaup- maður, Miðetræti 6. firnnnkaiipshækkiiD bœnda: HÉR Á EFTIR fara vísitöhir, sem sýna hækkun kaup- gjalds annars vegar og hækkun á helztu innlendum landbúnaðarafurðum hins vegar. Gengið er út frá kaupi og verðlagi eins og það var í stríðsbyrjun og er það setfc 100. Sýna þá vísitölurnar hundraðshækkun kaupgjalds og afurðaverðs á hverjum tíma. Geta mtenn svo athugað, hvort orðið hefir nokkur GRUNNKAUPSHÆKKUN hjá þeim, sem framleiða landbúnaðarafurðir. Tölurnar tala sínu máli. Þetta hhitfall hefir nú veriS lögfest. Visiialn Ktndakjöt Smjör Mjólk BgS kaopsins (misitala) (visitala) (visitala) (visitáia) 1. okt. 1939 100 100 100 100 100 1. okt. 1940 127 167 150 143 144 1. okt. 1941 172 252 255 200 315 1. jan. 1942 177 276 295 231 431 Fremsto hersveitir Rússa nfi 130 km. frfi Smolensk. Og innrásarher Þjóðverja við Sebas« topol sagður í alvarlegri hættn. SÍÐUSTU FREGNIR frá Rússlandi skýra frá áframhald- andi sókn Rússa víðs vegar á vígstöðvunum og þá sér- staklega suðvestur af Moskva og suður á Krímskaga. Suðvestur af Moskva teygir • annar armur hinnar rússnesku tangarsóknar sig lengra og lengra vestur á bóginn og hafa Rússar nú tekið þar bæinn Moz- haisk, sfem er langt vestur af Kaluga og aðeins 35—40 km. augtan við járnbrautina milli Viazma og Bryansk. Eiga Rússar þarna eftir 130 km. ófarna til Smolensk og eru töluverðar líkur taldar til þess, að hersveitir Þjóðverja, sem ern í tönginni hjá Mozhaisk um 90 km. vestan við Moskva, verði að hörfa alla leið þangað. Á Króm sækir landgöngulið ítússa nú úr tveimur áttum inn á skagann, frá Evpatoria á vest- urströndinni og frá Feodosia á suðausturströndinni. Stefna þessar hersveitir að því að sam- einast á miðjum skaganum, þannig að umsátursher Þjóð- verja við Sebastopol verði inni- króaður. En samtímis hefir setulið Rússa í Sebastopol hafið sókn og á nú í hörðum bardög- um við Þjóðverja norðan við borgina. Þá var frá því skýrt í gær- kveldi, að Rússar hefðu brotizt aftur vestur yfir Donetzfljótið á mörgum stöðum, en ekkert var sagt nánar um það í frétt- unum, hvar það væri. Þýzka fróttastofan heldur því fram, að þeir bardagar, sem Þjóðverjar heyja nú í Rúss- landi, séu ekki annað en fram- varðaskærur til hlífðar aðalher þeirra, sem nú sé að koma sér fyrir í vetrarherstöóvum. Iðnfélögin eru nú að aflýsa verkfðllunum. En vinna befir hvergi verið hafin aftnr á vinnmtððnnnm ÐNFÉLÖGIN, sem staðið hafa í verkföllum imdan- farna 10 daga, eru nú að aflýsa þeim á formlegan hátt. Raunverulega höfðu þau gert það með fyrstu ályktun- inni, sem samiþykkt var á hin- um sameiginlega fundi þeirra á föstudag. En þau töldu samt tryggara að gera einnig sam- þykktir um þetta í hverju fé- lagi fyrir sig. Jérnsmiðir héldu fund um þetta í gærkveldi og samþykktu þar að aflýsa verkfallinu. Bókbmdarar halda fund um málið í dag kl. IV2 og rafvirkj- ar og skipasmiðir munu gera slíkt hið sama. Prentarar halda fund á morg- un. Hvergi hafa þó meðlimir þessara iðnfélaga horfið aftur til vinnu sinnar, enda ber þeim engin skylda til þess, þó að verkföllunum sé formlega af- lýst af félögunum. <r----------------------- Háskólafyrirlestur fyrir almenning. Dr. GuSmund- ur Finnbogoson landsbókavörður flytur fyrirlestur í dag kl. 2 í hátíðasal háskólans. Efni: Ást.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.