Alþýðublaðið - 11.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1942, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIP Dmræðor um fjðrhagsiætl- u bæjarias í fimtudaginn ...— ♦ Nauðssrn var á dJOrfum fram- kvæmdum, en ekkert verður gert tHBNUPAGUR ÍU lASi. W2, —............. • 1 ALÞÝÐU6LAÐIÐ 1 Ritstjórl: Stefán Pétursson. Ritstjórn og af'greiðsla í AI- þýðubúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjómarinnar: 4902 íritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilbjálmur S. Vilhjálniason heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h.. f. Samvinnuslitin IGÆRMORGUN lagði ráð- Suarra Alþýðuítokksin^ í rík- ásstjóminni, Stefán J6h. Stefáns- 53om„ fram iatusnarbei&ni sínaeftir að miðsfjóm Alþýðuflokksfeis og þingmerm hans höfðu' með ölium ■'■atkvæðum samþykkt, að Alþýðu- ílokkurinn gæti ekki tengivr tekið þáitt í hiiai s\to kallaða „sam- /tarfi" hinna þriggja steerstu stjómmálafliokka lairtdsim. Það var möOgum Ijðst, að að þessti hLaut að crteka, en flestir' mirni þó hafa gert ráð fyrrr, að það drægisf tii: þess tíma, er aiþingi kemur saman, en það er 1X5- febrúair n. k. 2 siðasta lagi. Um haxiin\'eím,’.egt samstarf i rfk- isstjóminni hefir tæpast verið að ■ræða sfóan á miðju s. J. sumrL P& fcom það fnam, að Framsókn- ■arfLokkurinn lagði h’ð mesta kapp á að lögbinda ajlit kaupgjailtf, þótt það kostaði það, að setja Alþýðu- flekkánn út úr stjómarsamvihn- unni, og taldi sig um skeið atómd'u geta fongið því til vegar ktoniið. Var þá alþingi kvatt sam- «b, en þá fór svo, að Sjálfstæð- ásftokkuri’nn. birást ó sTðtustu 'Stxxndu og frmnvarp Frajnsókn- •fflrráðherTans vaf feislt í 'þingiiniui Siðan má teija, að með öllu óá- hyrg stjðm hafi setið hér að völdum. Ráðhertar Framsófcnar tafa kepprt um að ,lýsa því yfir, aið þeiir' væm „ábyTgðarlaiusir" ibvað dýrtíðarmálin snerti og síð- an hafa Framsóknarmenn keppzt vSð að ajuilca dýrtíðina með verð- ihækkuin á mjóik og kjöti. Hjá fyrir-tækjum S. í. S. og injólknr- samsöluami hafa gmmm/laun vierið 'hækkuð veruiegaj nú fyrir og eftir áramótiu, eða á sama tíma sem fLofckiur þessi hefir iþótzt vilja taida dýrtíð í skefjum með banni v5ð grunukaup shækkunum. t Biins og má'lum var kjomið, var óstarfandi í stjómilnni fyrir ráð- tuerra Alþýðufilokksiins. Frá fyrstu tíð hafa ýmist ráð- Iherrar Sjá'lfstæðisfliokksins eða 'Franisóknarfiokksins veríð jneð ICröfur, sem, ef fraan áttu áð jganga, hiutu að leiða til þess að samstaröniu yrði s'litið. Sjáifstæðismenn gerðu framan aif hvað-eftir amnað þær fcröfur, að utainríkismáiin yrðu Sengin peim í hendur. Gekk. þetta svo iiangt, að blöð Sjáifstæðisfiokks- ins kröfðust þess opinberlega', ab táðherra Aiþýðuflokksins færi' útr ríkisstjórninnii og Sjál&tæðismenn fongju utanríkismálSn. Þessi krafa gakk eklú fram fyrir mótspyrnu Framsóknarráðlierranna, sem þá mtm ekki hafa iangað til að af- henda þau mál i hendur Sjálf- stæðisflofcknum. Þegar þessar fcröfur Sjáifstæðisflokksins hættu, eða ár þeim dró opinberlega, höfiu F ram sóknarmann krófar sin- j ar um ilöigbinidingu. alts kaup- I gjálds í iandinu. Þá kröfu hafa þeir haft uppi tvisvar siðaín í sum ar, og í bæði skiftin hafa þeir lagt við samvinniuslát, ef Alþýðu- flokkurinn ekki féllást á ]>á fcröfu eða sætti sig við hana þegjandi. Alþýðuflokkurimi heíif hinsveg- ur ávait haldið sér viíð þá sfcoðiur, að dýriiðin verði aldrei læknuð með lögbindingu kauipsins. Eina 'iækningiin við dýrtíðinni er festing vöruverðsiins, sem hefði þær afileiðingar að vísitalan hætti að hækka og dýrtíðin mundi þann Lg, án annara áðgeröa, minka eða standa í stað. En um siíka lausn hefir ekkert samkomulag fengist enda aMrei í alvöru verið neitt til þess reynt af hálfu Frasmsókn- airfilokksins og Sjáifstæðisflbkfcs- ins. Það eru ekki smávægiilegax gmnnkaupshækkanir, sem valda \ietðbóigunni heldur er það hið sihækkandi vönnærð og hin sí- hæfckaaidi visitala, sem af því teiðir . * Það, sem samvinnusiitunuan fæf ir því váldið, em hin siendur- teknu upphilaup innan rikisstjóm- arinnar, sem ávaJt hefir verið s;e£nt gegn ráðherra Alþýðuflokks ins, samfara beinum eða ó- beinum fyrinnælum um að fara ilr stjóminni, ef haran ekki sætti sig við þetta eða hitf, sem sam- starfsmðnnuin hans datt i hug í þann og þamn svipinn. Aillt til þessa hefir ráðherra Alþýðufl.- tekist að hrindá þessum áhlaupum, þar til bú, að ráðiuerr- ttm hinna’ tveggja flókkanna hef- ir tokist að fcoma sér saman tii fiulls urn slífca1 skerðingu á rétt- indutm íslenzkrar alþýðu í öliium 'launastéttum, sem litið gefiur eft- ir því, sem svartast er þekkt í sögiu annara þjóða. Alþýðuflokkurinii heffir að ýmsu leyti ástæðu til að fagna því að geta nú horfið úr þessu „sam- starfi", sem ekfcert samstarf var orðið. Hann vifl ekki vinna með þessum né öðrum ÉLokkum leng- te en ineðan hægt er að þoka áleiðis velfierðarmálium þjóðarinn- ar. Og hann tekur afstöðu gegn hverjum. þeim „saauherja", senj sýnir tilhneigingar til afturhalds og einræðis. Alþýðuflokkurinn h'.aut ámæli- Leggja sarnstarfsilokkanna sem >og fconuuúnista, cr hann, þegar í upphafi ófröðarins, iýsti sig fylgj- andi stefnu lýðræbisþjóðanna — Bretilands og Bandarikjanna — og fordæmdi nazismann og allar að- farir ha.ns. Nú er sá söngur hætt- te, sem þá var k\-eðinn wn „breía sieikjuhátt" Alþýðublaðsins og forkólfa flokksins. AlþýðuEokfc urinn hefiir þó aldrei kvikað og miun, ajdrei hvika um hársbreidd í fyilgi sinu við lýðræðisþjóðirnaí og fjandskap sínuni við nazism- amn. Hans hlutve'rk er að varðveita — eða reyna að varðveita — það litla, sem enn er eft'iir af frelsi og 'lýðræði með þjóðfinni í von um viðrei'sn Jýðræðisins. og síg- ur við lok þessa ófriðaír. /Td þess að vinna að því gengur Alþýðuflokfcurinn 1 nú fram með nýju' ári, heill og ó- jskift'iir í fullri viissu um sigur að lokum þó við ofiuTefli’ sýrdsit að etja um sinn. * ‘C* INS og skýrt var frá í •®"‘< blaðinu í fyrrad. verður ekkert gert af hálfu bæjar- ins á þessu fjárhagsári til þess að búa í haginn fyrir framtíðina og skapa örýggi fyrir bæjarbúa. Þannig var gengið frá fjárhagsáætlun bæjarins á bæjarstjómar- fundinum á föstud.nóttina. Borgarstjórinn var með kosn- ingasvip. Hann tók undir ræður fulltrúa Alþýðuflokksins um nauðsynina é framförum og umbótum í Ibænum, byggingum á húsum, skólum, sjúkrahiúsi cg fleiru og bætti jafnvel kirkjum við. Þetta átti að vera handa þeim bæjarbúum, sem heimta framkvæmdir til almennmgs- þarfa, en hann þurfti lika að þóknast þeim, sem vilja helzt engin útsvör hafa og þess vegna hefir hann útsvarsupphæðina lága á- áætluninni og fram- kvæmdimar engar. Aðalinntakið í ræðum fulltr. Aliþýðuflokksins var það, sem kom fram í ályktunartillögum flokksins, sem birtar voru hér í blaðinu á fimmtud., en megin- stefna þeirra er í stuttu máli þessi: Við lifum nú beint eða óbeint á Bretavinnu. Hún er stríðsfyr- ipbrigði. Við getum ekki lifað á henni til langframa og því er lifsnauðsyn að búa svo í hagimn að fólkið standi ekki uppi at- vinnulaust ð stríðslok. Þetta var líka meginefni ræðna fulltrúa Alþýðuflokks- ins. Þeir bentu á það, að í f jár- hagsáætluninni og í þeim tillög- um, sem meirihlutinn lagði fram, var hvergi gerð minnsta tilraim til að búa í haginn fyrir framtíðina. Fjárhagsáætlunin væri raunverulega ekksrt ann- að en hið sama og alltaf hefir verið lagt fram af hálfu bæjar- stjómarmeirihlutans, þegar fjárhagsáætlanir hafá verið samdar. Það er hverjum manni ljóst, að við eigum fram- tmdan sömu erfiðleika og var fyrir stríð — og það er beinMnis glæpsamiegt að gera ekki ráðstafanir til þess að mæta þeim með því að skapa ný atvinnutæki handa fólkinu. Að þessu miða tillögur flokksins um framkvæmdasjóð og um atvinnusjóð, en tekjur þessara sjóða geta nú þegar verið IV2 milljón króna til hvors. • Framkvæmdasjóði skal verja til öflunar nýrra framleiðslu- tækja, en atvinnusjóð skal nota til þess að bæta úr óvenjulegu atvinnuleysi. Fulitrúar flokks- ins héldu því fram, að jafnvel ekkert bæjarfélag á landinu væri eins illa búið undir að mæta erfiðleikum og Reykja- vák, því að mörg önnur bæjar- félög hefðu jafnvel á kreppuár- unum liafizt handa um aukn- ingu atvinnutækjanna. Bentu þeir í því sambandi á þá miklu rýmun, sem orðið hefir á fiski- flota okkar upp á síðkastið. Þá stefndu tillögur Alþýðuflokks- ins til mjög mikilla bygginga, uppbyggingar á „gamla bæn- um“, þ .e. að bærinn styrkti eig- endur húsanna til að byggja að nýju, iþúðarhúsabygginga, skólabygginga og sjúkrahúss- hygginga. Hefði ekki aðeins verið bætt úr stórkostlega brýnni þörf fyrir þessar byggingar, heldur og efnt um leið til mikilla at- vinnuframkvæmda. OÞá lögðu fulltrúar Alþýðu- flokksins mjög mikla áherzlu á það, að bærinn gerði tilraun til að kaupa lönd í nágrenni bæj- arins, bæði til þess að stofna stórt kúabú til þess m. a. að framleiða barnamjólk og til þess að láta bæjarbúum í té landsspildur til ræktunar. Bæj- arbúa hungrar eftir landi, en bærinn á svo að segja engin lönd. Skýrðu fulltrúar flokks- ins frá því í því sambandi, að nýlega hefði verið skipuð nefnd til að athuga þetta mál, en eng- in skýrsla væri enn komin frá nefndinni. Lögðu þeir áherzlu á að nefnd þessi hraðaði störf- um sínum sem ruest. Þá bentu fulltrúar flokksins greinilega á allt það marga, sem er ógert hér í Reykjavík, og væri sannarlega kominn tími til þess að annar andi réði í framkvæmdum bæjarins. Um 70% af götum bæjarins eru ó- færar, eða svo að segja ófærar, húsnæðismál bæjarins eru í al- geru öngþveiti. Bæjarbúa vant- ar húsnæði, bæinn sjálfan vant- ar húsnæði. Borgarstjóri virtdst skilja það að mikil þörf væri á þvi að hefja ýmsar framkvæmdir £ bænum, en tillögur hans eða flokksmanna hans voru alls ekki í samræmi við þetta. í þeim örlaði ekki á neinum framkvæmdahug. Hiö ísleazka preníaraféiao. Fundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðar- manna á morgun (12. jan.) kl. 8 síðd. STJÓRNIN. Bókblndarafélag Reykjaviknr heldur fund í dag í Góðtemplarahúsinu kl. 1%. STJÓRNIN. Látið mig pressa og gera við fötin yðar. Fljót afgreiðsla. Fatapressun Péturs W.BIerlng 12 SMIÐJUSTÍG 12 (Nokkur skref fyrir neðan vefnaðarvöru- verzlun KRON.) Sími 5284. SÆKI. SENDI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.