Alþýðublaðið - 12.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTUR8SON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXHI. ÁBQAKGUR MANUDAISUR 12. JAK. 1*42 11. TÖLUBLAÐ Japanir setja nú lið á land i Austur^Indíum Hollands. . .» Harðir bardagarlbyrjaðir við setulið Hol lend!nga|bæði á Snðnr^Borneo og Célebes éieðiir geisaði síðastliðna nott. Sfeíp slitaaði bpp á innri bSfninni. / ¦• • VEÐUR var afarviont í nótt. Éngar íréttir hafa þó borist af lÉJetarndltrm ,enda eru simalín- W slitoar mjög viða. ^tórðusrlínain er stitiln, ém$0 ífcr jRrrnar (kringwim Borgarnes og sttðwrtmajti tii Kefiavíkuir. HéT i Reykjvík lurðu ekki imikL- ¦ar sfcemmdir, en erlent skip, sem lá bér vfð bryggju slitaaöi frá tíemM og rakiapp. ítalir strjAka njL 7 uns¥örínniT jfír_ f herbððir Breta. FBEGNIE frá Kairo í gær- kveldi herma, að fleiri og fleiri ítalskir strokuhermenn séu nú að koma frá Halfaya og Sollum yfir í herbúðir Breta. Pá var það og tilkynrat í Kairo í gœr, að samtals væri buið að Hytjá 26 000 þýzka og ItaLska SSanga frá Libyu til Egyptaiainda $>ar" af eru 7000 Þjóðverjar og 19000 ítalir. JAPANIR erunú byrjaðir að setja lið á land víðs vegar í Austur-Indíum Hollendinga. En hingað til hafa þeir ekki gert annað en loftárasir á þær. Um helgina settu þeir samtímis lið á land á Suður- Borneo og eyjunni Celebes, sem er suðvestur af Borneo og svo að segja í miðjum hinum hollenzka éyjaklasa. Setulið' Hollendinga á eyjiurom veitir harðvátuga mótspyrnu, en það er viðurkermt, að iþað eigi við ofurefii liðs að etja. Hollenzkir kafhátar eru enn sem fyrr athafnasamir, úti fyrir Austur-Asíu og sökktu. um helgina tveimur japönskum flutn- ingaskipum á Siamflóa. • j Kuala Lumpur fallia 270 km. frá Slngapore? í fregnum frá Tokio í Japah í morgun er fttllyrt, að japánski f áninn blakti nú við hún í horg- inni Kuala Lumpur á suðvest- anverðum Malakkaskaga, um 270 km. norðvestur af Singa- pore. En engin staðfesting hefir komið enn á þessari frétt frá Singapore. Miikið hefiir verið bairist í grennd við þessa borg undan- fartna daga og hafa Japanir hvað éftir annað lýst því yfiir, að þéif væru búnir að taka hana. Frá Filippseyjium koma pæi' fpegniir,.að miklu áhlaupi Japana á vamárstöðvar Bandarílkiamainna norðvestan við Maní'la á ey|unmj Luaon hafi veiið hmndið við gíf- uílegt manntjon Japana en lítið tjón Bandarikjaimanna. Amerikskar spnengjiufiugvélar %k Hóssar hafa rofíð jarabraat taa milli Wlazma oo Bnransk ---------- ?------------------ ttafa tekið járnbráutarstððina Lyu- dinovo, 60 km. norður , af Bryansk. U"ERSVEITIR RÚSSA, sem sækja fram suðvestur af * ¦* Moskva og hafa rekið þar langan fleyg inn í herlínu Þjóðverja vestur af Kaluga, eru nú komnar til Lyudinóvo við járnbrautina milli Viazma og Bryansk. Er þetta þýð- ingarmikla járnbrautarsarhband fyrir hersveitir Þjóðverja vestan við Moskva þar með rofið. gerðu í gærmjorguii heiftarlega loftárás á japanska flotadeiM Uti' fyrir hofnánm' Ð'avao á eyjunríd Mandaiiap og hittu eitt af orustu- skipum Japana- Var skjqpdö byr|að a§ ;brenna, þegair, frá var horfið. Stór swæði í Jsp- sla¥fn enn ð vaidi Jspsiava. fiersveitir Ueirra jafnvel að færa út kvíarnar. F Bærinn Lyudáinovio er aðeins 60 tón. vegariengd fyrir norðan Bry- angk, og er hann vestiægasti stað- oirirain, sem Russar faafai náð aftur é sitt vald í gagnis^kn ssnttni og Wlmiktu vestar en Mozfaalsk, sem j«ir töku fyrir helgáina. Eflu- hersveitiir Kússa þáma komnar langt fraan hjá aðalvíg- stöðvtuan Þjéðverja við Mozhaisk, ssm erti' í sivaxandi hættu fyritr því að veía króaiðar inni þair, ef þær faalda ekki irndam til Viazma Frh. á 2. síða. i REGNIR frá Ankara í Tyrklandi í morgun herma. að stór landflœmi séu nú á vaidi júgóslavneskra her- ^veita undir forystu Michailo- vitsch hershöfðingja inni í miðri Jugóslavíu. Hefir Þjóðverjum aldrei tekizt að vinna til fulis bug á hersvei't- um Jugóslava á þessum slóðuim. og þær þvert á móti verið að færa^ út kvíarnar aftur upp á síð- kastið. í Jnegnuniuon frá Ankara í morgun er sagt, að hersveitir Michailovitsch hafi öll nýtízku hergögn;1 einnig eitthvað af flug- vélum. , J____í__:________l_ HádegisútvarpiS féll niður í dag vegná bilunar á loftneti útvarpsstöðvarinnar. Hið íslenzká prentarafélag heldur fund í kvöld í Baðstofu iðnaðarmanna klukkan 8^. Jólatrésskemmtun heldur Knattspyrnufélagið Fram í Oddfellowhúsinu á morgun kl. 5 e. h: Dans fyrir fullorðna byrjar kl. 10. \ Á aukafundi bæjarstjórnarinnar, sem haldinn verður í dag í Kaupþmgssalnum, eru kjörskrárkærur á dagskrá. Á leið til loftárása. Myndin sýnir brezkán flugmann í sprengjuflugvél á Mð til loft- árása á Þýzkaland. Sést hann vera að athuga leiðina, sem hann á að fljúga. x Launastéttirnar fylkja sér um Alþýðuflokkinn. FJHlineiiiiir fandir í Reykjavík, , Hafnarfirði ng á fsafirði. Kosningaskr if stof a ins í Hafnarfirði er 47, sími 9275. Alþýðnflokks- á. Austurgötu ALÞÝÐUFLOKKSFE- LAG Reykjavíkur hélt skemmtifund síðastliðið laug ardagskvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og félags- fund í gærdag kl. ^. Á báðum þessUm fundum var húsið fullsetið út úr dyrum og komust færri að en vildu. en nú er miklum erfiðleikum hund ið að fá nógu stórt húsnæði. Bæði á skemmtifundinum í fyrrakvöld og á félagsfundinum í gær var Stefán Jóh. Stefáns- son hylltur og honum þökkuð góð forysta og örugg framkoma .innan ríkisstjórnarinnar fyrir Alþýðuflckkinn og launastétt- .irnar. Áfundinum í gær var'sam- þykkt eftirfarandi ályktun með atkvæðum allra fundarmanna: „Fundurinn þakkar forseta Alþýðuf lokksins, Stef áni Jó- hantti Stefánssyni, fyrir fram- úrskarandi traust og örugg störf unnin í ríkisstjórn, sem umhoðsmaður alþýðustéttanna og Alþýðuflokksins, og nú síð- ast fyrir einbeitta andstöðu gegn kúgunarlöggjöf þeirri, er meirihluti ríkisstjórnarinnar knúði fram." Á Bumdinuni í ga?r voiriu miklar usmræðuir um kugu'narlögin. Hafði Stefán Jóh. Stefánsscfa frömsögu En auk hans talaði Magraus H Jonsson fiormaðuir j>rentarafélags- nis og margir fleflJti Var öllwm ræðunttm tékið með dynjandi lófakiappi. Um 30 menn Og konur gengw í Alþýðuflioíkks- iEéJAgiÖ- Stór fuidor í Hafnarfirði. AiþýðuÆlÐlkikiurinin í Hafnarfirði boðaði til fumdar um bæjarstiórnr armál i teMimishúsi bæjarins í gær ki. 4. Var fuíndurinn ákaf- lega vei sóttur og var rætt um ýms bæjarmálefni og fcuguinarliög ríkisstjórnarin'nar. Er mikill kosn- isngahuguir í Alþýðuífiloíkksmöninum i Hafnarf kði' og stairfað af mikl- um áhuga. — Hafa og Hafnfirð- ingar nú fyrjir augum skjalfast- ar sannainir fyri'r því, hver ístefna Alþýðuflökksinis hefiir verið rétt. Ihaldið vild'i við síðustu bæjar- stjióirnarkosiningar afnema bæiairút gerðina og afhenda skipín og aðr- ar eigniir hennar einstökium ífaalds möranum, en AlþýðuSokkurmn sigraði.' og bæjarútgerðinini var haldið áfram með þeian afleið- inguim, sem nru eru hverjuim eiU'- asta Hafnfiirðtogi kuranar. Dataft er yfir íhaldiiu í Hafo- arfirðil — -og ekki er risið mikið á „PútUnni", en- svo nefina Hafn- firðimgair siprengilista, sem kom- ið heffir fram þar. Siðastliðiið föstudagskvöLd lk>ð- aði AlþÝðuflolkksiélagSð á IsaiEirðS til skemmláfjumidjar fyrir kjósend- ur Alþýðuflokksins. SaemmtifundSimi isáttu á 5, hiumdtaið manns og er það fá- « dæma fundarsökn á Isafirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.