Alþýðublaðið - 12.01.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1942, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON PBLAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURIN N XXIH. ÁRQANGUR IVÍANUDAGUR 12. JAN. l»42 1U TöLUBLAÐ Japanir setja nú lið á land í Austur - Indíum Hollands. .... Harðir toardagar'byrjaðir við setalið Hol lendinga|bæði á Snður«Borneo og Celebes JAPANIR eru.nú byrjaðir að setja lið á land víðs vegar í Austur-Indíum Hollendinga. En hingað til hafa þeir ekki gert annað en loftárásir á þær. Um helgina settu þeir samtímis lið á land á Suður- Borneo og eyjunni Celebes, sem er suðvestur af Borneo og svo að segja í miðjum hinum hollenzka eyjaklasa. Setulið Hollendinga á eyjunum veitir harðvituga mótspyrnu, en það er viðurkennt, að það eigi við ofurefli liðs að etja. Hollenzkir kafbátar eru enn sem fyrr athafnasamir úti fyrir Austur-Asíu og sökktu. um helgina tveimur japönskum flutn- ingaskipum á Siamflóa. ðveðnr geisaði siðastliðna nðtt. SMg slitnaði app á innrí hofninni. YEÐUR var afaffvont í nótt. Engar fréttir hafa þó borást af skammdium ,enda ern símalíiv ttir slitnar mjðg vtða. Nor'ðtrrlmain er slitih, e'innig Im- wmar kringum Borgames log suðwrlínan til Keflavfkiur. Hór í Reykjvík urðu ekki mikl- ar skemmdir, en erlem skip, sem lái hér við bryggju stitnaði frá tsenni og rak upp. itaiir strjAka nn_ unnvðrpnm jfir_ í herbððir Breta. F-REGNIR frá Kairo í gær- kveldi herma, að fleiri og fleiri ítalskir strokuhermenn séu nú að koma frá Halfaya og Sollum yfir í herhúðir Breta. Þá var pað og tilkynnt í Kaino i ,gær, að samtals væri búið að flytja 26 0(M) þýzka og Italska fernga frá Libyu ti'l EgyptaJands. Þar af enx 7000 Þ jóðverjajr og 86000 ítalir. Bærinn Lyudinovo ©r aðeins 60 kim. vegariengd fyrir norðan Bry- angk, og er hann vestleegasti stað- orinin, sem Rússar hafa náð aftur á sitt va’ld í gagnsókn sinná og allmík'lu vestar en MozhaHsk, sem þeir tóku fyrjr helgina. Knala Lumpnr fallln 270 km. frá Singapore? í fregnum frá Tokio í Japan í morgim er fúllyrt, að japanski fáninn blakti nú við hún i borg- inni Kuala Lumpur á suðvest- anverðum Malakkaskaga, um 270 km. norðvestur a£ Singa- pore. En engin staðfesting hefir komið enn á þessari frétt frá Singapore. Milkið heflr veráð barást í giiennd við þessa bon'g undan- farna daga og baia Japanir hvað eftir annað lýst því yfiir, að þeir væm búnir að taka hana. Frá Filippseyjsum koma þær fregnir,. að mifiílu áhlaupi Japa.ua á vamarstöðvar Bandaríikjamanna norðvestan við Mani'la á eyjtminj Luzon hafi veráð hrundið við gíf- uráegt mainntjón Japaua en litið tjón Bandaríkjamamxa. Ameríkskar sprengjuf í ug vélar Eru hersveitir Rússa þarna komnar langt fraon hjá aðalvíg- stöðvuim Þjóðvetja við Mozhaisk, siean erát í sívaxandi hættu fyriir því að vera króaðar ínni þár, ef þær halda efeki tmdain til Viazma Frh. á 2. síðu. gerðu í gænnorgun beiftarlega loftárás á japanska iiotadeii'd úti> fyrir höfnismi Davao á éyjunni MandaJrao >og hittu eitt. af orustu- skipum Japana- Var skipið byrjað að brenna, þegair frá var ho'rfið. • i Stór svæii i Jngo- slavfi enn á valdi Jagoslava. Bersveiíir Deirra jafnvel ad færa át kvíarnar. REGNIR frá Ankara í Tyrklandi í morgun herma. að stór landflæmi séu nú á valdi júgóslavneskra her- >^veita rmdir forystu Michailo- vitsch hershöfðingja inni í miðri Júgóslavíu. Hefir Þjóðverjum aldrei tekizt að vinna ttl fulls bug á hersveit- Um Júgóslava á þessum slóðum og þær þvert á móti verið að færa út kvíarnar aftur upp á síð- kastið. í fregniunum frá Anfcara í tnorgun er sagt, a.ð hersveitir Michailovitsch hafi öti nýtízku hergögn;1 einnig e?tthvað af flug- vélum. L Hádegisútvarpið féll niður í dag’ vegna bilunar á loftneti útvarpsstöðvarinnar. Hið íslenzka prentarafélag heldur fund í kvöld í Baðstofu iðnaðarmanna klukkan 8'. J ólatrésskemmtun heldur Knattspyrnufélagið Fram í Oddfellowhúsinu á morgun kl. 5 e. h: Dans fyrir fullorðna byrjar kl. 10. y Á aukafundi bæjarstjórnarinnar, sem haldinn verður í dag í Kaupþingssalnum, eru kjörskrárkærur á dagskrá. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins 1 Hafnarfirði er á Austurgötu 47, stmi 9275. RAssar hafa rbflð járabraat Ina milli Wiazma og Brjansk Hafa tekið járnbrautarstððina Lyu- dinovo, 60 km. norður af Bryansk. U ERSVEITIR RÚSSA, sem sækja fram suðvestur af Moskva og hafa rekið þar langan fleyg inn í herlínu Þjóðverja vestur af Kaluga, eru nú komnar til Lyudinovo við járnbrautina milli Viazma og Bryansk. Er þetta þýð- ingarmikla járnbr&utarsamband fyrir hersveitir Þjóðverja vestan við Moskva þar með rofið. A leið til loftárása Myndin sýnir brezkan flugmann í sprengjuflugvél á feið til loft- árása á Þýzkaland. Sést hann vera að athuga leiðina, sem hann á að fljúga. Launastéttirnar fylkja sér um Alþýðuflokklnn. -----------—..... FJðlmeniiir fnndir i Reykjavfk, Hafnarfirði 09 á tsafirði. Alþýðuflokksfé- LAG Reykjavíkur hélt skemmtifund síðastliðið laug ardagskvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og félags- fuiid í gærdag kl. 2. Á báðum þessunr fundum var húsið fullsetið út úr dyrum og komust færri að en vildu. en nú er miklum erfiðleikum bund ið að fá nógu stórt húsnæði. BæSi ó skemmtifundinum x fyrrakvöld og á félagsfundinum í gær var Stefán Jóh. Stefiáns- son hylltur og honum þökkuð góð forysta og örugg framkoma innan ríkisstjórnarinnar fyrir Alþýðuflckkinn og launastétt- .irnar. Áfundinum í gær var sam- þykkt eftirfarandi ályktun með atkvæðum allra fimdarmanna: „Fundurinn þakkar forseta Alþýðuflokksins, Stefáni Jó- hantti Stefánssyni, fyrir fram- úrskarandi traust og örugg störf unnin í ríkisstjórn, sem umboðsmaður alþýðustéttanna og Alþýðuflokksins, og nú síð- ast fyrir einbeitta andstöðu gegn kúgunarlöggjöf þeirri, er meirihluti ríkisstjórnarínnar knúði fram.“ Á fiLmdinuim í gær vomu miklar umiræðiuir um kúgunarlögin. Hafði Stefán Jóh. Stefánsson framsögu Eix auk hans falaði Magnús H. Jónsson fioránaður prentarafélags- ni9 og margir fleirá- Var öllum ræðunum tekið með dynjandi lófaklappi. Um 30 menn og feonuir gehgu' í Álþýbufljókks- fiélágiÖ. StAr fnndur f Hafnarfirði. Aíþýðujftokkurinn í Hafnaxfirði boöaði fil fiutndar um bæjairstjóm- armál í leiMimii&húsi bæjarins j gær ki. 4. Var fundurinn ákaf- lega vel sóttur og var rætt um ýms bæjarmálefni og kúgumarlög ríkisstjórnarínnar. Er mikill kosn- ingahugiuir í Alþýðuffloifcksmönnium í Hafinarfrröi' og stairfað af miki- um áhuga. — Hafa og Hafnfirð- ingar nú fyrái'r augum skjalfast- ar sannainir fyri'r því, hvör stefna Alþýðuflokksins hef-iir veráð rétt. íhaldiö vild'i við siðustu bæjár1- stjórnarkoisini'ngar afnema bæjarút gerðina og afhenda skipin og aðr- ar eignir hennar einstokum íhalds mönnum, en A1 þýöufilofckurinn sigrað'i og bæjarútgeröinni vair haldið áfirain með þeim afileið- ingum, sem nú eru hverjunx eán- aista Hafnfii’rðiingi kunnar. Dauft er yfiir íhaldinu í Haifnr arfir'ði — .og ekki er risið mikið á „Pút|anni“, en svo mefina Hafn- firðitngar spiengiliista, sem kom- i'ð hefir fram þar. Síðastliðið föstu'dagskvöid tSoð- aði Alþýðuflofeksfelagáð á Isafirðá til skemmtifiuinidflír fyrár kjósend- ur Alþýðuflokksins. Stkemmtifunciiiin'n isáttu á 5. hundrað manns og er þáð fá- ' dæma fumdaTsókn á IsafiTði.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.