Alþýðublaðið - 12.01.1942, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.01.1942, Qupperneq 2
MANUDAGUK 12. IAN. «M2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ UM DAGINN OG VEGINN i Kaffið er ónýtt. Þrælavinna og lítið kaup. Hvað gerír t Dagsbrún? Rangar heimildir. Síðasta ástandsvisan ®g fyrsta kosningavísan. i ATHUGANIR HANNESAR A HORNINU. Joharmes Theophilus Seume (f. SMÁftUGLÝSINGAR ALÞÝGUBLAÐSINS SVARTUR KÖTTUR í óskil- nmíá Freyjugötu 30. i,--i-------------------------- ÓSKA eftir hreínlegri vinnu liáMan daginn. Hefi bílpróf. Tilboð merkt „3“ sendist blað- inu. BARNAKARFA og róla til sölu, Bragagatu 22, fyrstu hæð. ÞVOTTAPOTTUR óskast. Mætti vera aðeins potturinn. Uppl. í síma 2498. TVÆB snjókeðjur, felga 550 Xl9 til sölu. A. v. á. SÖLUSKÁLINN, Klappar- stíg 11, síxni 5605, kaupir og selur alls konar húsgögn, karl- mannafatnað og margt fleira. NOTUÐ húsgögn í herraher- bergi til sölu. Uppl. Hverfisg. 46 frá 6—7 og 8—T0. NOKKRAR tunnur af góðum fcútung til sölu. Niðursuðuverk- smiðja SJ.F. UNGUR og regliísamur bíl- stjóri óskar eftir að keyra vöru- bíl. A. v. á. TAUVINDA óskast keypt. Njálsg. 36, kjallara. KARLMANNSREDEHLJÓL óskast keypt, helzt óstandsett. Uppl. hjá Alþýðubl. HERBERGI óskast nú þegar. Reglusamtir. Góð og róleg um- „gengni. UppL í síma 2764. STÚLKA utan ai landi, sem <er vön húsverkum, óskar eftir góðri vist fyrripart dagsins, skilyrði: Sérherbergi. Tilboð sendist AlþýSubl. fyrir 15. þ. m, merkt „M“. EINHLEYPUR og reglusam- ur maður um fertugt óskar eftir að kynnast stúiku eða ekkju. Hjónaband getur komið , til ígrema. Má liafa bam með sér. Upplýsingar um aldur, nafn og heimilisíang leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt „Framtíð“. CLARINETT notað, í góðu á- standi, óskast keypt. Uppl. í ’síma 3129 frá 5—7 í dag. ............._............."■■■-'"I SEM NÝR smoking á grann- an mann til’sölu. Uppl. í síma 4460 milli 7 og 9. MIG VANTAR 2 herbergi og eldhús 14. maá eða fyrr. Tilboð merkt „Stýrimaður í Ameríku- ferðum“ sendist afgreiðslu folaðsins. UNGUR regluSamur maður óskar eftir að kynnast ugnri stúlku eða ekkju. Þær, er vildu sinna þessu, leggi tilboð með mynd, nafni og heimilisfangi á afgreiðslu blaðsins merkt jrHjónaband“. Vörubill. Góður vörúbóll óskast, Til- boð um stærð, tegunid og verð leggist á afgreiðsiu, blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Vöru- bail“. Hús óskast til kaups. Má vera utan við (bæinn. Æskilegt að fylgdi iþví góð lóð. Skipti á hús- eign gæti feomið til greina. Uppl. í sima 1429 eftir kl. 4. ÍVðrubílI tveggja til þriggja tonna óskast til kaups. Upplýs- ingar á Njálsgötu 49 B, eftir kl. 6. Harmonika. Góð fhnmföld harmonifea, norsk grip, til sölu nú þegar. Uppl. Unnarstíg 3, Hafnarfirði. 300 krónur fser sá, sem getor útvegað góða óbúð. Uppl. í súna 4108. i ■ Vil kau i - pa W góðan fólksbíl strax. Til- iboð merkt „7“ leggist inn á áfgreiðslu AlþbL fyrir hád. é þriðjudag. JBrðia ftkDiei í Landeyjum er til sölu og laus til ábúðar 14. maá n. fc. Semja ber við Ármaim Goiðmundssón, til viðtals fré 6—9 e. m. mánudag og 'þriðjudag, Sölvhólsgata 7. ; } SðHálínn Kiappastig 11 Sími 5605. Fyrirliggjandi ottó- manar, dívanar, borð, fatTiaður og margt fl. Gott verð! f -,*»«■ ‘■ ■ wöafW® VaismennfB Jólafagnaður fyrir yngri flokka Vals verður hald- inn miðviikudaiginn 14. •jan. í húsi K. F. U. M: og 'hefst kl. 8. Samdryfekja. Skemmtiatriði. STÚKAN ÍÞAKA. Fundur í kvöld í Góðtemplarahúsinu kl. 8yí. Upptaka nýrra fé- laga. Framkvæmdanefnd stór stúkunnar heimsækir, kaffi- samsæti. HÚSMÆÐCRNAB kvarta und- an því að kaffið sé ekki eins gött om þessar mundir og það hef- ir áður verið. Ekki veit ég- um söunur á þessu, en ég trúi því fyrst húsmæðuruar segja það. VERKAMAÐUR skrifar mér: ,,Ég var staddur í húsi hér í bæn- um í gær og heyrði þar á samtal sem fram fór. Var verið að tala þar um eitthvert fyrirtæki. sem léti vinna nótt og dag i 11 tíma vöktum og borgaði jafnt kaup fyrir báðar vaktirnar eða með öðrum orðum dagvinnutaxta Dagsbrúnar. Þó sama vakt ynni allan sólar- hringinn væri aðeins borgað dag- vinnukaup. Enn fremur heyrði ég af þessu samtali, að á skírdag í fyrravetur hefði verið uimið og fyrir þá vinnu hefði aðeins verið greiddur dagvinnutaxti. Mennirn- ir hefðu kvartað um það á skrif- stofu Dagsbrúnar, og ráðsmaður- inn átt símtal úti í bær við ein- hvern ráðamann fyrirtækisine, að . mér skildist, og lofað hefði verið að laga þetta, en af framkvæmdum hefði ekki orðið ennþá.” „AF SAMTALINU varð mér ekki ljóst hvert fyrirtækið myndi vera. En af því, sem ég hefi fregn- að síðan, þá þykir mér líklegt að þetta sé „Lýsisstöðin í Haukshús- unum“. „ÉG HEFI JAFNFRAMT spurt hvort nokkrir sérsamningar séu á milli Dagsbrúnar og Lýsisstöðvar- innar í Haukshúsunum, en um það hefir enginn getað frætt mig. Ég veit ekki hvort þetta er rétt, en beini þessu til réttra hlutaðeig- enda. Og reynist þetta rétt, þá vænti ég þess að stjórn Dagsbrún- ar taki nú rögg á sig eftir að hafa hálfsofið á þessu máli í meira en % ár og rétti hlut mannaima, þvi „betra er seint en aldrei.“ LESARI skrifar: „Ekki mua næsta mikið um það, að Goethe og Lúther séu látnir bera syndir annayra, en fáir munu oftar en þelr £á óverðskuldað lof fyrir það, sem aðrir hafa vel gert. Tvær ís- lenzkar þýðingar á tveim þýzkum ljóðlínum hafa ekki alls fyrir löngu komið fyrir ahnennings- sjónii". Þessar tvaar línur má heita að séu á hvers manns vörum, þeirra er þýzku skilja, viðs vegar um lönd, og að svo hafi lengi verið. Þó mun náiega aldrei farið alls- bostar rétt með þær, og sjaldan er höfundar getið. Þó hafa báðir hin- ir íslenzku þýðendur eignað þær Goethe, sem ekkert á í þeim. Venjulega er þannig með þær farið á þýzku: Wo man singt, da lass dich ruhig nieder, Böse Menschen haben keine Lieder.“ „EN AÐ RÉTTU LAGI hljóða þær þannig, ásamt þvi, sem á milli þeirra er: Wo man singet, lass dich ruhig nieder Ohne Fiircht. was man im Lande glaubt; Wo man singet, wird kein Mensch beraubt; Bösewichter haben keine Lieder.“ „HÖFCNDUR ERINDISINS er 1763, d. 1810). Það er uþphaf á kvæði, sem nefnist Dle Gesánge, en kvæöi það er í ljóðasafni, sem út kom árið 1804 (eða ef til vill. eins og sums staðar er tálið, Í801). Seume er ekki talinn til stórskálð- anna, og ljóð hans eru víst ekki lesin mikið nú á dögxun." „MISSAGNIR slfkar sem þessi eru vitaskuld meinlausar, og oft verða þær ákaflega lífseigar, því að hver tekur eftir öðrúm, en fá- um þykir ómaksins vert að leið- rétta. Þó er það ávaít skemmti- legast, að rétt sé með farið.“ MÉR ER SAGT, að síðasta á- standsvísa Jónasar í Grjótheimi sé svona: „Nú er flestra ástand eins, engir frá þvi víkja. Það fæst ekki neitt tíl neins, nema að lofa og svikja.“ ÞÁ HEFIR „Skáld flokksins“ sent mér eftirfarandi vísu: „Kjördagur nálgast og kjósa skal rétt, kjósið þvi allir með okkur. Þið vitið að orðið er: Stétt fyrir stétt — og stefnan er Alþýðuflokkur.'1 Hannes á hornimi. Vísvitandi ósannindi Ólatsjiiors. IYRIR skömmu var ég i bil svoLitla stund éða UkTaga 5 ín?fiút!ar, 1 biíntrm var útvarp og heyrði ég að atvinntimátoráðherra ÓtófittT Thors var að talai «m hiu nýju lög, sem þeir voru að gefa út- Eitt af þvl fáa e>r ég heyrði var það að Ijaamþegar fengu dýr- tíðina bætta að fullu og hnyfeti hann fast á þeim orðum. Þarnfl sagði atvinnumáiaráðhenrarm vís- vitandí ósatt — vísvitaœKiI ösatfc Máli mínu tía sönmuna'r sfeal nefnt eftMana'nidi dæmi: Ég fókk í desember 2^o kaup- hæfefeun er gerði að krónutali fer. 750 — sjö ferónux og 50/100 — en ég fékk annað með. Á sajna tíma hækkaði mjólkuTlíterinn úr kð 0,84 i fcr. 097, eða um 13 auna ilitirinn. Ég kaupd 5 lítra af mjöLk á dag. Dagteg hæfckun á mjólkinni hjá mér er því 65 aturar, og yfiT máwuðinn verð' ég að borga 19,50 fyrir mjóJfeurhækkMin- ina. Ég hefi nefnt hérna aðesi'ns tvö atriði', kaupLiækkun mína og' hækkun m jólfeurinnar og til þess að vega á móti mjóilfeurhækfcun- utnni emrai vantar mig, segi og slfcrifa 12 krónUT. Þetta er víst það sera hæst- vlTtUT atvinnumáiaróáðheTra ölaf- HT Tbcffs kallaT að borga fula dýrtíðaiuppbót. SigRrðpe GuðuHindssitm. Fneyjjtagðto 10A. SÓKN RÚSSA. (Frh. af 1. síðu.) eðai jafnvel alla feið tíll Smoöensifc í táma. Stoðuí á Krím held'ua* sókn Rússa einnig áfram og hafa þeir nú tefeið aftur hiirm sögufræga bæ Balaklava á ströndiimi' suðui' af Sebastopol. Þar var ein hin grimmasta onusta háð mllli Breftfl og Frafeka annars vegar og Rússa1 hins vegar í Krfmstríðte árið 1854. , Bakari. Vanur bakari getur fengið atvinnu við brauðgerðarhúavort, í Borgarnesi, nú þegar. Kaupfélag Borgfirðlnga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.