Alþýðublaðið - 12.01.1942, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1942, Síða 3
MÁNDDAGDE 12. MK 1M2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Dýrtíðin seðlaflóðlði og fasteignabrnskið Hið islenzka prentarafélag. Fundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðar- manna í dag (12. jan.) kl. 8 síðd. STJÓRNIN. Skrifstofumaður. Ungur, reglusamur maður, vanur bókhaldi, óskar eftir framtíðaratvinnu. Tilboð merkt „Ábygilegur" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Steinhús á góðnm stað í bænum l til sölu, 2 hæðir og kjallari. Vil kaupa minna steinhús. Tilboð merkt „Milliliðalaus skipti" sendist afgreiðslu Alþbl. fyrir 15. þ. m. Bifreið Lmcholn, sem nýr, til sölu, af sórstðkum ástæð- um. Skipti á minni bíl geta komið til greina. Tilboð merkt „Skipti'*, leggiat inn á afgreiðslu Alþýðublaðs- ins fyrir hádegi á fimmtudag. Dýrmætar bæknr til sölu: Nýjar kvöldvökur, árg'. 1.—21. v Eimreiðin árg. 1.—22. Sögur herlaeknisins. Verk eftir Bjömson, Lie, Hamsun og Ibsen. Allar íslendingasögumar auk xnargs annars. BÓKAVERZLUN GUBM. GAMALÍELSSONAR. Sími 3263. Bókarfregn: ísienzk fyndni MÞtÐUBláÐIÐ Ritatjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm og afgreiðsia f ,A3- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: *4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (VHhJálmxir S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Stear afgreiðslunnar: 4900 og 4900. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Lærdómsrik augnablik. EGAR tii aunara eins átaka ketniul' í þjóðfélóg-kiti og JXBirtna, sem ímdanfamar vikur og daga hafa átt sér stað, er erns tag skæru Ijósi sé skyndilega vaip að Snn t myrknr stjómmálaiífsins og flokkasfreitunnar• Pað, setrt drfitt hefir verið að gmina fyrir almenning, jafnvei. áflum saman, vierðnr svo að segja á einuangna- bliki ijóst: stjómmálamenn og stjjómmáiaflokkar standa á slík- um ' )ímgnabl>ikum afhjúpaðir frammi fyriir alþjóð. Pá fyrst sjá menn til fullx, hvað {>elr í 'rauin «og veui cru, og hverra hags- mítna peir gæta. Og hvað hafa þá átókin um bráðabi'rgöaög þjóðstjómairmeiri- iáÍMtans og eftirfarandi samvinmi- slit Alþýðufiokksins við Fram- .Sóknarflokkinn ag Sjálfstæðis- fiokkmn leitt í l’jós. I: fyrsta lagi hafa þaíu sýnt, avo að enguró hugsandi nianni getur blandast hugur, að Aiþýðu- flokfcurinn efr enn í -dag sá sami og hann var fyirir meira en ald- arfjórðungi, þegar haim var að tuafja göngu sína; Hann var og er flokkur verkaiýðsins, launa- %étíanna yfiriektt og ajlnar a'þýðu í 'iandinu. Þó að hawn hafi á tím- s*m afmrhalds og aaiisfcona'rþreng inga, bæði hér á landi og mn heim alían, cyrðáð að ganga tö samkomulags við aaidstæðinga- flokka sína tnm ýmislegt það, sem hann sjálfur ekki óskaði, að þurEa að gera, hefir hann aldrei misst stjórnár á ætlunan'erid sínu Og stefniumiði- Þegar i odda sfeerst eins og nú, sýnir hann það, að liann et, e'ms og lianin vatr, bæði' sjálfuni sér og hinum vinniaírudi ■stéttum, laiuinastétttunum, trúr. 1' öðru Jagi hafa átökin sýnt það, að Framsóknarflokkurinn sem í upphafi var frjálsjyndur samvinnufilokkur bænda, aðailega smábænda, og ýrósra áhiugaima.nnia ttmbótamanna úr miðstétt og nienntamannastétt í bæjunum, á ©kkert skýlt við slíka stefnulteng- ur. Hann er orðinn þröngsýnn toarðdrægur stórbændatflokkur, er ©ngin áhlugamái vfrðist hafa önn- ur en þau, að selja atBurðir þeirra sem allra hæstu verði, á kosn- að neiytendafjöldams í bæjunum. Og sjálfir eiu forystuimenn hans orðnir atvinniurekendur og brask- arar, sem sízt getfa hinm gömlu atvinnu rekend aildíku hins sov- kaliaða SjáIf.stæöisflokks >eftir í íhafds'semi og harðdrægni yið launastéttirnar, eins og bráðar birgðalög . þeitrra Hermanns og Olafs sýna. En hvað þá um Sjádfstæðis- flokkinn, isem hcfir kalláð sig ÝMSIR tafa nú hér á landi miikið ttm þá hættu, sem af hxnu miíkla pendngaflóði statfi nú f Jandinu, en þá er ekiki aJJa> jafnán gætt sem skyldi að at- huga, að peningaflóðið er aðeina á tlftölulega fárra manma hönd- um, enda þótt rýmra sé um nú almmnings á meðai en oft áður, setn mest ér að þaikka stöðugri vinmutíma. því engihn trúiT, að vericamenn og launameun al- mennt komizt betur ar nú en áður miðað við að þeír hefðu sarna vinnutima. ' Um dýrtíðina, seðJáfJóðið og pcningave’tuna hefir roaigt verið skrifað upp á síðkastið, og vexð ég að segja, að þatr finnst mér menkilégust gredn hr. Jóns Ama- sornar frkvstj. S. í. S., sem hann sikrifar nú fyrlr skömmu í Sam- vinnuna. og vil ég ráða mönmtm eindregið tif að Jesa hansa. Það er miikíð taílað um hátt og hæfckandi vöriiverð hér á landi, og þa'ð ekki að ástæðulausu, en á annað finnst mér of sjaildan róinnst, að öll franitó'ödlutækj hafa hækkaið hér fram úr öllu hófi Má mimna á ýmislegt í því sambandi, en hér skal aðeins minnt á nokkur næriæk dæmi. Kunnugt er um nokkxa togarai, „stærsta verkamannatflökkinn á Jandinu“, „flokk alíira stétta", og nú síðast, síðan Bandarfkin tóku nð sér hervernd Jatidsrn.s, „J>anda- ríkí allcra stétta“? í hvaða ljósi sjá menn þeninan fiokk í dag. eftir útgáfu. bráðébirgðalaganna og ílögbindmgu kaujigjaLdiiins samkvæmt resepti og kröfu Framsóknarflokksins. Allt hefir hann svikið: verkalýðinn, laluria- stéttirnar yfirleHi og allair stéttir, meÍTa að segja átvinnuréfcendur sem nú efcki geta haldið ófram atvinnuHekstri sínum í veltiárinu fyrir otfstæki: og einræði þeiira Herinanns og ólafs. FormgjakJika flolíksins er gengin luudir ok Framsóknarflokksins. Fyrrir það fær ólafur Tliors hverskonaT sér- réttindi fjö-lskyldufyrirtæki siixu tiJ handa, bæði um skattaálögur og útsvgr. En almenningur í J>æj- unum verður að borga brúsann í póJitísku okurverði Framsóknar- flokksins á mjálk og 'kjöti pg sætta sig við ágengni og kúgun Fjam&óknarhöfðingjanna á öillum sviðum. Þannig hefir SjáJfstæðis- f.okkurinn haldið á máluriuirn.'fyT- ir bæina og fyrir ]>ær þúsundir manna þar af öJlum stéttmn ,sem 'forsjú hans hafa treyst og trú-að. 1 dag sjá þessar þúsundir það, sem að vístt ýmsa vair -farið að gmna áður, að Sjálfstæðisflokk- urinn er hvorkl flokkur verka- manna, né flokkutr alltna stétta, -hann ©r ýfix-Ieitt ekki flokkur neinnar stéttar annarrair en þröngrar atvinnurekendaikjíku ) kringum fjölskyldufyririæki ólafs TJioTs, sem nú er til fu-lls hafn- laðuir i flatsænginni hjá Fraansókn. Það getur oft verið Jærdóms- rifet að hlusta á májfltotning stjónj málaflokkanna. En sjón og raun eins og sú, sem menn nú hafa fengið um þá, í átökunum uro kúgttnarlög Framsóknar- og Sjálf- stæðisfJjokksráðherranna, er sögtt rikari . : . 'i : ! i sem hafa verið soldir fyrir uro eða yfir 1 miilj. króna. Eitthvað mun þó hafa- fyilgt með í þeiro. feaupum, en aðatfverðið þó i tog- araskrokkunum. Fyrir strið hygg ég að stun ,þessi sfciþ hafi verið bófcfærð á eignare'Hkningi ó 150 þús- fcr. eða þar ura. Hæfckun: 5—6 fajdað verð- Sagt er, að ný- 'liega hafi veriö boðnar um eða yfir 300 þús. fcr. 1 einn iinuveið- ara, sem engum hefði dottið í hug fyrir stríð aö kaupa fyrir mcira en 50—00 þús. kr. Adlir þekkja braskíö með bíilama. Þegar nýju bíjarnir komu sl. haust, voru nokkur dæmi þess, að gömdu bíJ- amir voru seldir með sama ve* 1 *'ð.i og þeir nýju. Hefði þó verið hægt fyrir BÍJaein.kasöluna að íáta engan hafa bfl, nema hann skil- aði' gamla bflnum #1 h&nnar.með matsverði og hefði svo salt þá aftur með mjög íitlu álagi. Þarf nauðsynilega . að ■ fara inn á þá leið hér eftir. Þá má ekki heldur gleyma verðhækkon húsa I kaup- Btöðum. Verð þeirra hefir hæfckað stórkostiega, enda þótt eigand- iiro hafí ekki annað fundiö ti’J dýrtíðarinnar á því sviði, en htekkun á • viðliaildsfcostnaðú Ekki má héldur gleyma þvi, að jarðir úti am sveitir íandsdns hafa verið keyptar með hækkttðu verði. Alis fconar fasteignir em toomnar í brask og stíldar með okarverði Peningameimiwiir (Leitast eflir að tryggja peninga sína og fcoma jþeim fýifr i tryggum eigntim. Þetta brask er þjóðinni að míntt viti stórhætrtuílegt og getiur liaft aílveg stórsfcablegar aflciö- ingar. Hvernig verður, þegar ail-lt fer -komið í gamla fari.'éginn t. d. að refca togara, sem kostar 1 millj. kr., línuveiðara, scm toostar J/3 úr millj., eða hvað þarf leigo að hækka eftir hús í kaupstað, sem búið er að sprengja upp í braiski um tvöfalt uppliaftegt verð? Eða hvað þarf afgjaiLdið að hækka af þeiin jörðum, setin lent hafa 5 braskinu? Og geta menn getið sér tfl, hvað bflaakst- ur hlýtur að verða hér dýrari vegna ónormaJs verð á þeiro tækjum. Svona má halda áfram að télja í það óendanlega um ýmisileg áhiif, sem þetta óst-and skajmr hér í Jandiniu. Þegair við erum hættir að hafa stórtekjur hér af eTdendum herjum, sem hér Játa fr-amkvaama mikla vinnu í hernaðarþarfir, þá verðum við að bjargast sjálfir af því sem við eigum, og ef þá ödl framlieiðsilu- tæki erii komin upp úr öilliu' valdj og hú-sin í kaiupstöðunttm t\rö- eða þreföldttð i verði, þá getuí orðið erfitt uppdráttar að iáta hlutinai bera sig, sem kallrið er Og myndi það áreiðanilega koma fyrst og fremst niður á öill-um laiunþegum og bændum, sem búa sem Jeiguliðar á braskjörðttnttm, Á móú þessari hætlu. ættu vald- hafar þessa Jands að hafa staðið betur en gert befir verið. Ýmsai ráðstafanir hefði mátt gera, t. d, að allar fasteignasöllur hefðu far- ið fram undir opinberu eftirlitt tneðan þessi óöld gengur yfk. og þa-nnig haföur hemfll á óþarfa vérðhækbunum. Eða taka háan söiuskatt af gróða-num, sero . í Frh. á 4. siðu. |kTíUNDA HEFTI af íslenzkri * fyndni Gunnars frá Selalæk Itom út fyrir jólin. Eri það 150 skopsagnir 0g skopvísiur og fylgja myndir með. Ýmsum kann að finnast það dálítið kynlegt, að GunnaT skyldi hafa. vaiið timariti siínu nafnið Islenzk fyndni. Eins og fyndmi sé ekki alls staðar eins, hvort sem hún er innlend eða erlend! En því fer'mjög fjarri. Gamansemi okkar fslendinga er af allt öðr- ffin toga spttnnin en hin venju- lega evrópska fyndni, sem fróðir menrt telja, að runnm sé frá Gyð- inigttm og fjallar með ýmsum til- brigðum um einhverja hrakfalla>- bálka. Gyðingar eru oft mjög gamansamir menn og geta jafn- vel með glöðu geði hlegið á sinn eigin kostnað, af því að það kost- ar þá ekki neitt- Hins vegar eága íslendingar mjög erfiít með það, en njóta þess því Jreíur að geta hlegið á feostnað annarra- og vilja jafnvei borga fyrir það. Islenzka fyndnin er mjög tímabumiln og þersónubundin og verður því mjög fljótt úrelt. Hún er oftast ma karja og kerlmgar og nýtur sín naumast, nema herint sé eftir. viðkomandi persónu- Oft er hún; líka falin í tvíræðum setningum, og er ekki hægt að vifa, á hvom veginn beri að 'skilja setningam- ar, nema á raddhreimmian, þegar þær eru sagðar. Þess vegna nýtur hin íslenzka fyn-dni sín betiur, þegar hún er sögð, en -þegar hún er lesin. ! :' Gunnar Sigurðsson vinnur m|ögi þarft verk með söfnun og útgáfts hinna íslenzku skopsagna. Ef liti þessu verður haldið áfram, sem vonandi verður, er hægt að sjá, hvemig íslenzki fyn-dni var é hverjum tíma. Og hann er trúr hinni gömltt íslenzku- aðferð við að segja skopsögu, byijar gjam- an á því, að ættfæra persónu þá, sem sagan er um, skýrir frá að- stæðum öllum, og að tofcutm kem- iir svo neisti'nn í skapsögttnnx. Gtunnar leggur mikja alúð við söfniun þessar,a sagna, hefir næmt skyn á það, hvar feitt er á sitykk- inu og skrálr veh ' M : í , . ' Korl isfeld. f

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.