Alþýðublaðið - 12.01.1942, Page 4

Alþýðublaðið - 12.01.1942, Page 4
MÁNUD A GUR Næturlœknlr er Guxuxar Cortes, Seljavesi 11, simi S&95. NæturvöróuT er í Beykjavíkur- og Iðuxuiarap'iteki. ÚTVARPIÐ: 19,25 Hljómplötur: Tilbrigði í G- dúr eftir Mozart. 20.30 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 20,50 Hljómplötur: Létt lög. 20,55 Þættir úr Helmskringlu, XH (H. Hjv.). 21,20 Útvarpshljómsveitin: ís- lenzk alþýðulög. Einsöngur (Þorsteinn H. Hannesson): a) Tonarne (Sjöberg). b) Vorvindur (Sigv. Kaldo- lóns). c) Non é ver (Tito Mattei). Morgunn, júlí—desemberheftið er komið út fyrir skömmu. Efnið er á þessa leið: Af gömlum blöðum eftir ísleif Jónsson, Burtförin héðan, eftir frú H. A. Dallas, Fræg andlátsforspá, eftir J. A., Aðvarandi rödd bjarg- aði mér, eftir H. Caridia, Annars heims efni, eftir dr. W. Garton, Hún fékk vilja sínum framgengt, eftir Fr. Sæmundsdóttur, Fram- liðnir menn vita hið ókomna, Sá yðar, sem syndlaus er, eftir Svein Víking, Draumar fyrir nafnvitjun, eftir J. St. o. m. fl. Kitty Foyle heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkið leikur Ginger Rogers. Við suðræna strönd heitir gamanmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkið leikur Gene Antry. Hjónaband. S.l. lhugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna'- Jóns- syni ungfrú Camilla Ólafsdóttir Burstavorur. Margar tegnndir Enskt, bón 3 teg. Brasso fægilögur Silvo og Zebo Nugget skóáburður Colmans línsterkja Gólfklútar BREKKA Á*vallag*a I. — Sint M98. Tjarnarbúöin H^onuu'féiu 1®. — Skui Nokkra daga seljum við ýmsar vöruleifar á tækifærisverði, svo sem Búsáhöld, t Leirvörur, BorðfoúnaS, Burstavörur, Hreinlætisvörur og ðmsar smávörur. Komið cg gerið góð kaup. Grettisgötu 57. Proppé og Lieut. Edwin J. W. Litster, verkfræðingur, frá Dundee á Skotlandí. A-Ustinn — Alþýðuflokkurinn — hefir kociiingaskrifstofu í Alþýðuhúsinu efstu hæð. Hún er opin allan dag- inn, sími 5020. Félagsblað K.R. er nýkomið út. Efni: íslands- meistarar, eftir Erlend Pétursson, Knattspýmumótin, eftir Sigurjón Jónsson, íþróttaárið 1941, Tennis, eftir S. Á., Fimleikar. eftir A. B. B.. Frá sundflokknum eftir E. S., Skíðaíþróttin, eftir G. L., Hand- knattleikur, eftir Óla B. Jónsson, Hvatningarorð, eftir Jón Inga Guðmundsson, Akureyrarför, eftir Ben. S. Gröndal, Innanfélagsmót- ið í frjálsum iþróttum o. m. fl. Leikhftsið og bðrnin. T AUGLÝSENGU frá Leikfé- -*■ laginu nýlega var tekið fram, að bömum innan 14 ára yrðu eigi seldir aðgöngumiðar. Þessa ráðstöfun vona ég að beri að skilja á þá leið, að þetta sé aðeins gert um stundarsakir, meðan aðsóknin er sem mest, því leikrit þetta er tvímæla- laust mjög vel fallið til að sýna það börnum. Barnavemdar- nefnd mun ekki vinna öllu þarf- ara verk en ef hún gæti komið þvá til leiðar, að sérstakar barnasýningar yrðu á leikritinu þegar frá líður. Hér eru dregin svo vel fram, í-góðum leik, hin vondu og góðu öfl, sem togast á um yfirráð mannssálarinnar, og ekki sáður bamssálarinnar, að það myndi hafa siðbætandi óhrif á sæmilega þroskuð börn að horfa á leikinn — og mjög mikið meira en margar góðar ræður. Vænti ég að Alþýðublaðið vilji góðfúslega koma línum þessum á framfæri. J. Þ. Við lifum eitt sumar . . . Ljóð eftir Steindór Sig- uxðsson, Reykjavík 1941. ÖFUNDUR þessara ijóða er ekki óþekkfiur í íslenzkri kvæðagerð. Hann hefir áður gef- ið út ljóðabækiur og hlotiö tof málsmetandi manna á sviði skáld- skapar og vinsældir margra íjóða unnenda. Steindör Sigturðsson er ekki af hinium nýjasta skóla, en hann sameinar það, sem honiuim fitmst nýtilegt úr hinu nýja og gamla,. og er það hófleg og skynsamleg aðfierð. Flesit ungiu skáldin hafa lagt hina fomfrægu íþrótt, fierskeytliugerðina, á hilluna, en Steindór hefir hins vegar lagt tðlUverðai xækt við hana og er snillinglur í peð'r; grein.. Að vísu er lítið um ferskeytlur í þessari bók hans, en þar er þó ein prýðiiega kveðin: Kalliar Geigur á oss öl lundan Dauðralandi, Þar sem blásvört bylgjufjöll brotna á Hljóðasandi. Sum kvaeðm i þessari bók eru um heimslyst og veraldlegan fagnað, svo sem Drýkkjubræður, vel kveðið ljóð og snjalSt, iog Dag’egt líf á knæpunni, ort af næmum skilningi og yfirgripsinlk- iili þekkingu á viðfangsefninu, sums staðar þó full háspennt. En langbezta kvæðið er Dauði keis- arans- Þetta er. lítil bók og í henni aðeins sextán kvæöi. Þau em flest ori; í sumatr úti í svekt. Og þó að Stóindór sé kaupstaðarbúi, getusr hann l'íka ort um sveitina: Hór breiðist sveit með hvítium fiíuflóum, fjallvanginn hlær í sótl með græna slakka. Lyngbnínir hálsar lódkvak i móum, laufvindar strjúka á tjarnir bláa gára. Heyfengrmin bóndi hlóð í gula stakka, hvinur frá Ijá hans berst úr nýjum skára. ’ Nafrr Steindórs Sigurðssonar hefir aldret sést á lista yfir þá, seun fengið hafa skáldastyrk, og er það þó dýr munaður, að vera skáld á íslandi. Karl ísfieM. Hltfregn. Sigurður Hé'.gaison: Vi'ð hin gullnu þii. Saga. — Víkingsútgáfan. Reykjavik 1941. SIGURÐUR HELGASON hef- ir áður gefið út þrjár bæk- ur, (Svipi, smásögur, 1932; Ber er hver að baiki, 1936; Og árin liðu, 1938), og ber þessi saga vonurn iLíkair svip og hinar fyrri, en er þó þroska'ðri að frásagna'r- hætti og öruggari í inannilýsing' um. Stil.1 höf. er • tilgerðariaus, látlaus og blátt áfram, laus við aíít nýjabrunr og fikt — Sagan er ástarsaga, og heiti'r aðailper- sónan og eilskhugiwn Eiinar-Páll, drykkfélldur lausingi, en fríður sýnum og skáldmæltur. Hann er eeinna þeirra manna, sem festu- leysi og ótamdar ástríður leiða frá elnu óhappimr til annars, mrz byílurinn syngur söinn d.apurlega' söng yfir ástmey hans„ en Einar- Páll hverfur út í buskann með eerilendunr óþjóðalýð. Guðrún, hin að'Ipersónan, ef svo má að or'ði kveða, er ung og saiklaus stúlka, sem lætur ginnast af yfirborðs- glæsimennsku Einars-Pðls ogverð ur að gneiða sín gjöld fyriir þau glöp. Aukapersónunni Abraham vinnumanni er mjög vel lýst með fáum dráttum. Sigurði Helgasyni fer fram nreð hverri nýrri bók, og e'r hann þegar orðinn gott sagnaskál.d. Og hann er oflætislaius tog geðþekk- Htr i skáldsikap sinum. Jakob Jóh. Smári- Utbreiðið Alþýðublaðíð. GAMLA BIO NVJA BtO O Ritty Foyle Ameráksk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur GENGER ROGERS. Sýnd klukkan 7 og 9. Vlð siðræna strtad (South o£ the Border.) \ Skemmtileg og spennandi mynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn frægi útvarps- söngvari og „cowboy“- kappi Bannað fyrir börn DAUÐADÆMDUR eftir EDGAR WALLACE. GENE ANTRY. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Lægra verð klukkan 5. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar og systir , UNNUR andaðist í nótt á Vífilsstaðahæli. Steinunn Gísladóttir. Páll Jónsson og börn. tmmmmÉmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Móðir okkar elskuleg, fósturmóðir og amma, ÓLÍNA SVEINSDÓTTIR FINNBOGASON, Mjóstræti 8, andaðist að heimili sínu 10. þ. m. Hrefna Einarsdóttir. Baldur Einarsson. Soffía Wedholm og barnahörn. twmm* niiirmi'riw—■miii iin iii iiiimímmhmmmm————m Það tilkynnist virium og vandamönnum, að móðir okkar . .9 , elskuíeg, tengdamóðir og amma, STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR. Hyerfisgötu 106, verður jarðsungin miðvikudaginn 14. jan. 1942 kl. 1 e. h. og hefst með bæn frá heimili hennar, Hverfis- götu 106. Jarðað verður í Fossvogi. Athöfninni í Fríkirkjunni verður útvarpað. Axel Þórðarson. Hólmfríður Þórðardóttir. Halldóra Þórðardóttir. Jarðarför systur minnar, SÓLVEIGAR BJÖRNSDÓTTUR frá Grafarholti fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 1 e. h. Jarðað verður að GrafarholtL * Björn Birnir. Systir okkar, JAKOBÍNA KAKOLINA BENEDIKTSDÓTTIR, andaðist í gær, þ. 11. þ. m., á Landakotsspítala. Guðrún Benediktsdóttir. ’ Anna Benediktsdóttir. SEÐLAFLÖÐIÐ Frih. af 3. síðu. myndaðist með södu slfkra eigna, og t. d- söiliu'sikiaitt af IhM'tabréfuim, sem seld enu langt yfiff naftrverði. Nú á síðustu tímium eru heil hlutafélög seM þaunig, að Mluta- bréfm eru seHd öðrtim félögum, og eignast þá seljendumir stór- an giróða,' sem verður þeim fast- Biri í íhendi, ihelldiuír en þegar salan fer fram beint á fasteágnutn gróðamannanina. Fyndist mér n-ú timi koaninn tíi, þó að seint sé að gert, að það opinbefra taiki hér i tsumana og bjargi því, sem bjargað verðuT. ó. J. Þúsundára- ríkið eftir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, þar bregður fyrir gleöi- höllum og risaflugvélum framtiðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja | allt lifrænt á jörðinni, utan eilefu manns sem voru uppi i himingeymnum. Lesið um átök og athafn- ir pessara ellefu manna, sem eftir lifðu á jörðinni, og pér munið sanna að ÞásundárarlkiO, er ein hin skemmtilegasta bók sem hægt er að fá.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.