Alþýðublaðið - 13.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1942, Blaðsíða 1
UBIADIÐ SITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDL ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIB. ARGAKGUR •ÞRIÐÍUDAGIJR 13» JAN. 1942 12. TöLUBLAÐ Þeir eiga að vinna sigurinn á Hitler. Þannig streyma nú skriðdrekarnir út úr vopnaverksmiðjum Eriglands. f»að eru ekki hvað sízt þeir, sem eiga að vinna sigurinn á Hitler og ráða niðurlögum nazismans í heiminum. '_________' '___________________'___________________________________________________.____________i___________________________________i . ' ¦ «. 1 ¦-. ..IW.Jl-HlilP.PH-n.....<i>i..-.....11. . I IM. 111 t.....¦¦ ,,.!¦¦ ¦........... ¦"¦I ¦..................'¦"..... ...........HH.IIUIIH-IIHUM—l'lttll.....!«.¦¦¦.....I...... IIIH.II l^ ......HW I I—... ,1.... , .illllinn n 1...........I ln..............¦ II ¦¦..........1.1 I |l. .....»¦ . i.iiii.i i|Hi i 1.P- Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar: Allar sknldir HafnarfJarðár bæfar nreiddar upp á pessii ári m Bæjarútgerðin og togaraféiögin leggja fram féð, BÆJARSTJÓRN HAFNARFJARÐAR samþykkti s.l. Iaugardag fjárhagsáætlun fyrir Hafnarfjarðarkaup- stað fyrir árið 1942, og er mikill munur á afgreiðslu hennar og afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar hér í Reykjavík. Allar skuldir bæjarfélagsins verða greiddar á yfirstandandi ári og verður fjárins til þess aflað með auknúm útsvörum á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og hin togarafélögin. Niður- stöðutölur áætlunarinnar eru kr. 2 120 000,00. Friðjórv Skarphéðinssion f' ¦ i bæjarstjórí. Hiklar loftðrásfr á Síooipore f gær. Jipanir hnía tekið eyjnia Tarikan vie Borneo. Jff REGNIR frá Singapore í ¦*¦ gærkveldi sögðu frá því, að mestu Ioftárásirnar, sem Japanir heí'ðu hingað til gert á þá borg. hefðu verið gerðar í gær. Árásarflugvélarnar komu í þreniur sveitum og er talið, að þær hafi verið alls 124. Tjónið er sagt hafa orðið tiltölulega lítið og 6 éða jafnvet 8 japansk- Frh. á2. ma. ; Helstu gjaldaliðii' eru þessin Stjóm kaupstaðaiins kr. 40,100, 00. Menntamál (par áf til sund- laugarinnar 25 þús.) kr. 135,000, 00, Löggæzla 'fcr. 40300,00. Al- þýðutxyggingar kr'. 145,000,00. Framfærsliumál kr. 194,000,00. Af- borganir :lána og. vextiir. kr. 950, 000,00. Til bartnaskólabyggingar (lagt í sjóð) tor- 100,000,00. Vegiir 'rý. holræsi og vatosveiita. 'kr. 300, 000,00. Ver&jiagsuppbætwr kr. lio, 000,00. Eftirlaunasjó&ur jstarfs- manna bæjarins kr. 20,000,00. Tekna megin 'ef. einin nýr tekju- iiöur, sem er sftríðsgrdðasfcattar fcr. 294,000,00, og a&rir liðir á- ætlunarinnar óbreyttir frá því sem verið hefir, að undamskildu nið- urjöfaunargjaldiniu;, sem hefir haakkað úr 900 þús. í íy2 miHjon. Gert er ráð fyrir að mjög stór hluti útsvarsupphæðarinn- ar verði greiddur af togaraút- gerðinni í hænum og að togar- ar Bæjarútgerðarinnar greiði til bæjarins í útsvör hlutf allslega sama og aðrir togarar. Verður því ekki um neina útsvars- hæfckUa að ræða hjá öllum al- mennuigi. Hæstiu gjaldaliðirnir eru afborg anir Jána og tlJ ^^ega og vatns- vertunnar.. UndanÉarið hefir ven- ið mjög tilfittiinantegur vatnsskort- lur í bænum, og ber brýna nauð- syrá tij að bæta'ínr þvi, er nbkkr- ir möguleikar gefast, en bæjar- stjórnin befir nú undanfarið bafí í undirbúniingi framkvæmdÍT, senj miða að því að bæta úsr vatns- stoortánum og hefir nú áætiað riá þess stóra f jámpphæð, enda hef- ir framlag til vega og vatnsvÉÍftj og hoTræsa verið hækkað frá í ryrra úr kr. 50,000,00 í kr. 300, 000,00. — Þá fer enníremur stör hluti þessa gjaldliðs til að steypa Strandgötiuna, en a pví vár byrjað á s. b ári. ] Langstærsti liðurinn gjalda- megin er af horganir lána, en til þess er áætlað kr. 950 þúsundir. Er þá gert ráð fyrir því AÐ GREIDBAR VERÐI UPP ALL- AR SKULDIR BÆJARSJteS, sem ógreiddar eru, en á s.l. ári voru greiddir allir víxlar og aðrar lausaskuldir. Eru því þær skuldir, Sem Hafnarfjarðarbær skuldar nú, allt föst lán, veð- Frb. a 2. ^lðti. Rikisstjórniii og gerð- ardósnnríua standa í vegl fyrir vinnufriði ...........•»......................... Viniia hefií hvergi verið hafin á ný. '"....... . "»' Antlililín gegn bráftabirgð&lðgr unum fer vaxandi dag frá degL "......; "? ¦ "0 IMM DAGAR era nú liðnir síðan ráðherrar Framsókn- •¦¦ arflokksins og Sjálfstæðisflokksins gáfu út gerðar- dómslög sín, sem sviftu launastéttimar réttinum til þess að semja við atvinnurekendur um kaup og kjör, lögbundu kaupið og bönnuðu öll verkföll. - Þau félög, sem í verkföllunaj. stóðu, hafa nú öll afíýst þeim lögfíHqhlÍBgá, en það einkenniIegaT fiefirl lÓihB f ljós, aðvinna hefir j^rátt fyrir það éfcki verið hafiri á1 heinum vinnustað í þeim iðngreinum, sem um var að ræða. Meðlimirnir vilja ekki vinna við óhreytt kaup — og undir þessum kúgunarlögum, þó að vterk- föllunum hafi verið formlega aflýst. Er því nú svo komið að rík- isstjóTnin og gerðardómsiög hennar standa beimlfous í vegi fyrir vinniufriði og fnamieiðslu í þýðingarmiklum atvinniugreiniuiní hér í bænum. í>ví að engm á- stæða er til að ætla annað, en að samkomuiag^ væri; nú Sengið, hefðu iðnfélögin og atvinnwrek- endur fengið að semja í friði, ef xaðherrar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflofcksins hefðu ekki hindrað það með ¦ frumhiauþi sínu og kúgunarlögum. Það'©r ekkert, sem bendir til þess, að launastéttirnar léti kiig- ast af gerðardómslögunum. -í>verf á móti fer.andúðm gegn þeini dagvaxandi meðal þeixxia. .Og það má mikið vera, ef atvinnurek- <*****+*****+<+*>***t+***HF'*>+***++*++'*++*$2 Sjrknr oækkar um 30 aorakg! IS ~ YK.UR hækkaði stór- kostlega í verði í gær, eða um 30 aura hvert kg. Strásykur hækkaði úr 93 aurum upp í 1,23 kg. og molasykur úr kr. 1.12 í kr. 1,42. endur eru1 nú efcki einnig farnir að sjá, að-þeim iiefi'r verið gerð- ur bjamargreiði með slífcri laga- setningp«.. L i'M Alþýðnflokkurinn stingnr npp á; ManiðurjðfBan á stríðsgröða og störeignir til að létta ayrði bœjar Ma af stof nkostnaði hitaveitoooar ' .....'............,i Oi ¦................ Og bygging 150 smál. skips til fiskveiða AUK þeirra breytingartil- lagna, sem fulltrúar Alþýðuflakksins fluttu við fjárhagsáætlun bæjarins s.l. fimmtudag, voru tvær þýS- ingarmiklar tillögur, sem voru fluttar skriflega á fund- inum, og hefir þeirra ekki verið getið áður. Sú fyrri var um aukaniður- jöfnun á stóreignir og stríðs- gróða, með það fyrir augUm að létta hyrðarnar á hæjarhúum af stofnkostnaði hitavehunnar og hin um byggingu nýs skips til fiskveiða. Orðalag tillagnanna var svo- hljóðandi: „Bæjarstjórn samþykkir að fela hæjarráði að gera ráðstaf- ánir til þess jafnskjótt, og séð er hverjar frámkvæmdir verða á hitaveitumálinu og yfirleitt er fengið yfirlit yfir skattstofna þá, sem útsvarsálagningitt hyggist á, að afla heimilda frá "'ríkisstjórninni til sérstakrar aukániðurjöfnunar á stóreignir og stríðsgróðatekjur til þess- að íétta byrðar hæjarins af stofn- kostnaði hitaveitunnar — ©g l«ggja tillögur uin það efni fýrir hæjarstjórn." Hin tillagan var þanaig: ..Bæjarstjórn samþykkir að •' Frh. á 2. Sííte.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.