Alþýðublaðið - 13.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1942, Blaðsíða 4
B3UÐJUDAGUB IX JAN. 1542 ALÞTÐUBLAÐIÐ PRIÐJUDAOUR NæturLæknir er Jóhannes Bjömsson, Sólvallagötu 2, sími 5089. NæturvörBur er í Reykjavikur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Siðaskiptamenn og trúarstyrjaldir, IV: Erasmus Rotteradamus (Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur). 21,00 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleikur á celló (dr. Edel- stein; píanó: dr. Urbant- schitsch): Sónata í A-dúr eftir Beethoven, 21.30 Hljómplötur: Sjjmfónía nr. 5 eftir Sibelius. 22,00 Fréttir. Dagskrárlok. AlþýSuflobksfólk í Hafnarfirðí. Árshátíð félaganna hefir verið ákveðin næstkomaiidi laugardag. Tillögur kjörnefndar um > skipun stjórnar Alþýðu- flokksfélagsins næsta starfstímabil liggja nú frammi á skrifstofu fé- lagsins í Alþýðuhúsinu á efstu hæð. Félag járniðnaðarmanna hefir árshátið sína laugardaginn 24. þ. m. í Oddfellowhúsinu. Upp- lýsingar í skrifstofunni í Kirkju- hvoli, sími 5183. Hjónaefni. Nýléga opinberuöu trúlofun sína Guðrún Pétursdóttir verzlunar- mær og Guðgeir Ólafsson prentari í ísafold. Kviknar í Mtskeyta- Uefa SAðarmnar. FYRIR skömmu var slökkvi- liðið kvatt niður að Súð- inni, sem lá hér við Ægisgarð. Leihf^lag Reyklavikar „GULLNA HLIBIÐ" SÝNING Á MIÐVIKUDAG OG FIMMTUDAG KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á morgun fyrir miðvikudags- sýninguna og frá klukkan 3 fyrir fimmtudagssýninguna. ATH. Engum fyrirframpöntunum veitt móttaka. Bömum innan 14 ára aldurs ekki leyfður aðgangur fyrst um sinn. Dansleik heldur knattspyrnufélagið Fram að lokinni jóla- trésskemmtun í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í Oddfellowhúsinu. Trésmiðafél. Reykjavíkur. Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin þriðju- daginn 20. þ. m. í Oddfellowhúsínu og stendur yfir frá kl. 4—10 e. h. Eftir það hefst dans fyrir fullorðna. , i Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins laugardaginn 17. og mánudaginn 19. þ. m. kl. 1 ——8 e. h. * , • ■- SKEMMTINEFNDIN. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem heiðr- uðu okkur með heimsóknum og gjöfum á gullbrúð- kaupsdegi okkar 26. f. m. Vilborg Sigurðardóttir. Eiríkur Guðjónsson. Hverfisgötu 98 A. Rðskor og reglasinrar nngliigor getur fengið atvinnu við létt sendistarf nú þegar hjá opinberri stomun í bænum. Getur orðið um framtíðar- starf að ræða. Umsókn sendist afgreiðslu Alþýðublaðs- ins í lokuðu umslagi merktu ,,Framtíðarstarf“ fyrir 16. þ. m. Hafði komið þar upp elchir, og olli hann alkniklum skemnvdtim í loft&keyiak'efamim, en var slökktur, áður en hann náði að breiðast meira út- Búizt ©r við, aö elduriian haíi .korníð upp í sambandi við h'.eðsTu nafgeymanna, en þeúr vom goymdir undir legtubekk í ganginum fyrjr framan klefann. Kom eldurinni þar upp, en komst svo inn í klefann sjálfan og ) skáp, sem stendur undir ioft- skeytatækjunum. Eins og áður er sagt, urðu talsverðaj- skemmdir, áður en tókst að ráða niðurlögum eldsiins. Þjöftverjar látair bæta fyrlr glæpi sína í her- tetaa Iðodnnnm. » Sameigixalegi yfirlýs<- ing x liondoxx I gær. FULLTRÚAR herteknu landanna á m’eginlandi Evrópu komu saman á fund í London í gær undir forsæti An- thony Edens og undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu þess efnis, að Þjóðverjar skyldu eft- ir stríðið látnir bæta fyrh? hau ofbeldisverk og þá glæpi, sem þeir hefðu framið í herteknu löndimum. Þ-essi yfiirlýsuig var undirrituð af fulltrúum Tékkóslóvakí'u, Pól- lands, Noregs, Holílands, Be'.gíu, Luxemburg, hinna frjálsu Frakka, Júgóslaviu og Grikklands. Bretar hafa tekið Sollum. Efi Halfayaskarð enn á valdi ðxollierjanna. "C* REGNIR frá Kairo í morg- •*- un herma, að Bretar hafi í gær tekið hæinn Sollum, sem liggur við landamæri Egypta- lands og Libyu rétt hjá Hal- fayaskarði og lengi hefir verið barizt um. í Halfayuskarði sjálfu verjast hersveitír öxuiríkjasnna eran, en látlatisum árásum er haldið á- 'fram á þær bæði á landi, af sjó Og (liT ÍOftí- Næsti háskólaíyrirlestur próf. Ágústs H. Bjarnasonar er á morgun kl. 6. Efni: Hófstilling', sjálfsagi. TVEIR FUNDIR í Góðtempl- arahúsinu í kvöld kl. 8Y2. STÚKAN VERÐANDI niðri. Inntaka og félagsmál. STÚKAN FRAMTÍÐIN uppi. Inntaka. Skýrsla um starfið árið sem leið. Sameiginlegur fundur i stóra salnum. Ræt-t um húsnæðismál stúkunnar. Skilagrein um samstarfið á yfirstandandi ársfjórðungi. ÍGAMLA BIO Kittj Poyle Axnetíksk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur GENGER ROGERS. Sýnd klukkan 7 og 9. FTamhaldssýning kl. 3 Vz-~$W. Ameríksk gamanmynd með Joe Penner og Betty Grable. ■ NfJA BIO B Vlð siðræna strðod CStmth of the Border.) Skemmtileg og spennandi mynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn frægi útvarps- eöngvari og „cowboý"- kappi GENE ANTRY. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 5, 7 og 9, Lægra verð klukkan 5. S.K.T. Panslelkur á morgun í G.T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri -dansarmr. Hljómsveit S. G. T. — Sala aðgöngumiða hefst klukkan 4. l»að tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkat" elskuíeg, tengdamóðir og amma, STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR. Hverfisgötu 106, verður jarðsnngin miðvikudaginn 14, jan. kl. 1 e. h. og hefst með bæn frá heimili hennar, Hverffe- götu 106, Jarðað verður í Fossvogi, Athöfninni í Fríkirkjimmi verður útvarpað. Axel Þórðarsou. Hólmfríður Þórðardóttir. Halldóra Þórðardóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð í veikindum og við jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ^ JÓNU KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, frá Arnarnúpi í Dýrafirði. j Börn, tengdabörn, barnahörn. Faðir minn, JÓN JÓNSSON REYKFJÖRÐ. andaðist í gær að heimili sínu, Laugavegi 83. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ingibjartur Jónsson, Jarðarför elsku mannsins míns og föðux okkar, JÓNS HELGASONAR, ' sem andaðist 8. þ. m., fer fram frá heimili hans. Stað í Grindavík, laugardaginn 17. þ. m. kl. 10 árdegis. Agnes GamaKelsdóttir, börn og t'engdabörn. Föðursystir mín, ELÍSABET BJÖRNSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. þ. m- klukkan hálfþrjú. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Gunnl. G. Björnsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarS- arför BENEDIKTS JÓNASSONAR verkstjóra. Aðstandendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.