Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 1
-jí*4«S:ítí4«i:^ RITSTJORI: stefán pétursson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXHL ÁRQANGUR MIÐVIKUDAGUR 14. ÍAN. 1942 13. TÖLUBLAÐ n og baráttu um Austur-Indíur. ¦; W; v Mlkill viðbúnaöur í Snrabayaá Java. F. REGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að Hollend- * ingar séu ekki vonlausir um það, að geta varizt innrás Japana í Austur-Indíur, þegar Japanir eru komnir lengra inn í þennan mikla eyjaklasa. Eftir því sem skýrt ter frá í London, hefir í þessu skyni mikill viðbunaður verið bafinn á eyjunni Java, suður af Borneo, og er verið að gera flóann Surabaya, austast á norðurströnd hennar, að öflugri bækistöð fyrir flota bandamanna • &ustur Indíum. Mun koma Harts aðmíráls til Batavia, höfuðborgarinnar á Java, standa i sambandi við þennan undirbúning. f Kosið verður »' ' '! á 3 stöðum. í ] \ skótannBi og á Elliheimilíno i :: -i; V BE> bæjarstjórnarkosn- ingarnar 25. þ. m; verður kosið í 35 kjör- í í i deildum, og á 3 stöðum. J; í Miðbæjarbarnaskólan- um, þar verða 28 kjör- deildir, í Iðnsfltólanum, þar verða 6 kjördeildir, jl og á elliheimilinu Grund, | Hringbraut 150, 1 kjör- X deild fyrir íbúana þar. I; \ Kvenfélag Alþýðuflokksins biður þess getið, að fundi þeim, sem ákveðið var að halda fyrir allar stuðningskonur A-listans í Kaupþingssalnum á föstudags- kvöld, verði frestað, sökum þess að dagskrá útvarpsins breyttist í gær svo að nú er ákveðið að út- varpsumræður fari fram á fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Síðar verður auglýst hvenær fundurinn verður. Sundin máEi hánna hotienaku eyja í Austur-Indíum eru bæði mörg og þxöng og þyfcir aiug- Ijóst, að siglingair fyrir herskip og fiutningaiski,p Japana um þau muni verða mjög hættulegar, og aðstaða þeirra erfið tíi þess að verjast loftárásum. Nú þegar halda Hol.!endingar uippi stöðugum loftáinásum á her- flMtninga Jaipana tÍJ Bomeo og Celebes og gerðu þeir t. d. í gær óguriega sprengjuá'rás á sex fapönisk beitiskip, sex tundur- spMíIia og fjórtán fluitnihgaskip siuður af Tarakan, sem liggur aiu'stur af Borneo. fjr árásin' sögð hafa gert mikinn us.la í flota Japana. Fnegnir frá Singapore i mcwg- uin herma, að Japanir. hafi, ernn gert mikla loftórás á borgina í gær, og tókui 50 sprengjuflugvél- ar þátt í henni, vairðar 20 or- Uis'tufliugvélum. Tjón á mannviíiikjUim varð ekki mikið í borginm, en 55 meran vorui drepnir, eða særðir. .Það er viðuirkennt í fregnuni Srá Sihgapore að undanhald Bieta á Malakkaskaga haildi áfram og Prh. á 3. síðu. ii ¦> :; 'i 1 > 'r 'i «, 'i :: :: '¦ 'i • > • > ¦ > •> ¦> Nýjárskveðjnr frá jafnaðar- fflönnoni á NorðarHnm. .........? > >. FOBSETA ALÞÝÐUFLOKKSINS, Stefáni Jóh. Stefáns- syni, hafa borizt eftirtalin skeyti nú um og eftir nýj- árið: Frá STAUNING forsætisráðherra Dana og HEDTOFT- HANSEN: „Beztu nýjársóskir og kærar kveðjur." Frá.PER ALBIN HANSSON, forsætisráðherra Svía: ,',Sænski jafnaðarmannaflokkurinn sendir þér og 11 íslenzka bræðraflokknum hugheilar nýjársóskir í fullri i; vissu um örugga framtíð Norðurlanda þegar friði verður J; fagnað." . i TRYGVE LIE, utanríkisráðhcrra Norðmanna í ' Frá London: „Með þakklæti f yrir kveðjur óska ég þér og félögum ;; þínum alls hins bezta á hinu nýja ári." BæJanífórnðrkesHiifarBir: Útvarpsjumræð ur fimtudags~ og föstudags- kvöld. Off afíar Haon 21. jaoÉarl UTVARPSUMRÆÐUN- UM, sem fara áttu fram í kvöld og aoiiað kvöld í til- efni af bæjarstjómarkosn- ingunum hér í Reykjavík, var frestað til fimmtudags- kvölds og föstudagskvölds. Ástæðan fyrir þessari frestun mun aðallega hafa verið sú, að ekki þótti limggt að loftnet út- varpsstöðvarinnar yrði komið í fuilt lag í kvöld. Dregið Ihefir verið um röð fiokkanna í umræðunuim og taia þeir annað kvöld í þessari röð: Sjálfstæðisfiokkurinn, Alþýðil- flokkuirirm, Koánmún'istaflokkuririii og Framsóknarfiokkurinn.' Hefir hver flbkkux 50 minútur til uiMráða og mun Iieim verða skift í tvent. Umræðuirnair hefj* ast kl. 8,20, A föstudagskv. verður röðfloklí anna, eins og hér segir: Fram- sóknarftokkurinn, Alþýðuflokkur-r inn, Kornmilnistafliokkuiriinn, Sjáif- stæðisflökkuiinn. Verður tíman- um skif t í fernt: 20 minúituí, 15 mínútu'r, 10 nnnútuT og 5 mín* útUiT. . Þa fara og útvarpsumræöur íiram miðvikudaginn 21. þ- m. Þá verðux röð fl^kkanna þannig; Sjálfstæðisflokkiurinn, Komoiún- istafiokkurinn, AiþýÖutfliokkiurinn og Pramsóknarflíokkurinn. Helgi með bilað stýrl 140 mílur undan EFJnm. uiifffrfiTffrrrfffrrrfrtr"******** ....».^»». .« .»..«. »»»^^»»j^^^^j-j VÉLBÁTURINN „Helgi" frá Vestmannaeyjum var í gær staddur 140 sjómílur suður af Vestmannaeyjum og hafði hann sent frá sér neyðarmerki. Skipið var á leið til Engiands og hafði stýri þess bilað á þess- uan slöðum. \ T^ynning var send gegnuan útvairpið -ril skiipa' í gærkvöldi mm að vetta „Helga" aðstoð. Frh. á 3. siðu. ÓFRIÐARSVÆÐro í AUSTUR-ASfU. Neðan til á'kortinu sjást Austur-Indíur Hollands (Netherlands Indies). Það eru eyjarnar Borníeo og Celebes, sem Japanir hafa ráðist á. AHra neðst sést eyjan Java og Surabayaflói á norður- strönd hennar. Ástand strætisvagn anna er alveg óhæft — »> — • Aðalástæðan er hið óþolandi ástand gatnanna i bænum. ? ¦------------------ Skýrsla lðggæzlumannslas tll póst- og simamálastjóraarlaaar EINS og áður hefir verið skýrt frá í Alþýðublað- inu, fól póst- og símamála- stjómin Birni Blöndal lög- gæzlumanni fyrir nokkru að kynna sér sérstaklega ástand og ásigkomulag strætisvagna Reykjavfkur, vegna þeirra mörgu kvartana, sem fram hafa komið um það. Björn Blpndal hefir nú lokið þessu starfi og sent póst- og símamálastjórninni skýrslu um niðurstöður sínar. Alþýðublaðið hafði samtal við Björri i morgun um þetta mál, og sagði hann meðai annai's: „Hvað því við víkur, að vagn- arnir eru oft og tíðum- mjog á eftir áætTun, þá liggja tíl þese margar ástæður, sérstaklega: þó tvær: I fyrsta iagi, vegakerfi það, sem vagnairnir ejiga Bð ganga effiir', er í svo c5nothæfu astandi, að það má teija að með Ö13U sé ófoTsvarainlegt að láta vagnana ganga ertir því. Það er eitt hom^- traðfe, sem heífir þau áhrif að vagnarnir em akaflega óstöðugir, og með þeim hraða, sem bifmiða- stjórarnir hafa í ferðum ti-1 þess með þvi. að reyna að hanga í settum áætlunum, birotna vagn- annir meira og minna, sem aftur veldur pví, að þeir eru alltaf við og við tekniir úr umferð og settir á verkstæði. I öðrw lagi: Messtor hluti fólks, sem notar vagnana, hefir ekki rétta peninga til greiðslu far- gjaldainna og tefur þvi ákafiega fyirir bifre'iðastjórunum — og eiiu konurnar næstum verri. Þær fara í tösfeu siina, taka smábuddu ÚT henni og tína smáaura upp úa* buddunni með hönzkum á hönd- um. I þriðja lagi: í>að tefur bif- reiðastjóraina afiskiaplega mikið, að fólk hefi'T þann ósið, að þyrp- ast frani ívagnana, í stað þess að ganga strax aftur f þá. Menn sjá, að bifreiðaistjoruin, sem ékki eru ætiaðar mema 3—5 mÍnútMr tii siMkrar afgreioslu, er al'teendis ómðgulegt að haida Frh. á 3. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.