Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 2
ALt»Ý0UBLAÐl& MHWIKIÍDAGUB H' JAN. Í942 5MAAUGLY5INGAR ALÞÝQUBLAÐSINS NÝUPPGERDAR shjókeðjur topuðust úr bifreiðinni R. 950 á roánudag. Skilist á B.'-5> |;igégíx góðum f imdarlaunum. STÚLKA óskast bálfan dag-: ánn eða til morgunverka, sími 4021. STtfrJKA. ¦ syon; handavmnu óskast^rsauin^tiofu kl, 2—7 daglega. Tilboð merkt „1942" saeð up-pl^ingum um káup- lcröfu íséndist 'A^ýðublaðinu. , ! . !¦..».—.I-.I ¦H«,i.i n" ......¦'>-—¦¦«.¦—« I III 11)' llllíl 1111 lléll I I I' I.IJ "»¦¦¦*' FALLEGT hnotúborð til sölu. Til sýnis fré 7—9. Revnimel 52. „i „, II, .... '.....n i ii-in . . ' ¦¦-"¦'........- ' ¦'¦¦¦¦'-..... f...... ~;""":"-^v- "..'. ". ' ' TVÆR BUDDUR töpuðust í iyrrakvöld á Leifsgötu eða á Barónsstíg. Finnándi er vin- samlega beðinn að skilá þeim í afgreiðsluna gegn f undarlaun- um. > i. ni' . ¦ ¦ . i ii ' i PENTNGABUDDA fcapaðist frá Hverfisg, 72 að Mjólkúr- samsölunni. Vinsamlegast beðið að skila henni á Hverfisg. 72, toakaráið, sámi 3380. 4 LAMPA viðtæki til sölu. Uppl. Hofsvallag. 17 H. >........... i i........ EINHLEYPUR maður oskar eftir litlu herbergi eða stofu. Tilboð leggist á afgreiðslu folaðsins merkt „33". VÍRSVAMPAR komnir. — Verzlunin Árnes. Sími 3584. J-----------.-----------------------------------------------------;-------- FRAKKI. Bláleitur, vandað- ur alullar vetrar herrafrakki til sölu með tækifærisverði. Verzl- unin Úrval, Vesturgötu 21A. PENNAVESKI tapaðist á leiðinni frá Gagnfræðaskóla Reykjavíkur að Bárug. 34. Upp- lýsingar í síma 5601. KVENHANZKAR og trefill fundið á götu í miðbænum. Upplýsingar í Veggfóðraranum Íi.f., Kolasundi. ¦i - '¦ n n ..... GOTT vetrarsjal oskast. Má vera notað. Sími 2794. i----------------——-------------¦------- UNGUR reglusamur maður í fastri atvinnu óskar eftir her- bergi nú þegar. Upplýsingar í síma 3135. DÍVANTEPPIN eru komin. Enn fremur úrval af ssengur- verum, kven- og barnasvuntum o. fl. Bergstaðastræti 48 A, kjallara. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðnini, Laugavegi 35, B&mi 4278. SÖLUSKÁLINN, Klappar- stíg 11, (sími 5605, kaupir og selur alls konar hásgögn, karl- mannafatnað og margt fleirá. UtbreiðiH Útsala á ódýruni, skemmtilégum og fágætum bókiim. Allt selt mjög ódýrt. BÓKABÚDIN. ' Frakfcastíg 16 ¦ Siiöi 3664. Sendisveinn óskast strax. Ha^slcáup. Kjöt, og Fiskm^tisgerðia. Grettisgötu 64:; Herbergi óiKast. Ungur reglusamur kenn- ari óskar eftir herbergi strax, eða 1. febrúar. Góð umgengni. Tiiboð merkt „kennari" leggist inn á alv greiðslu blaðsins. Stálka. Stúlku vantar nú þegar á fámennt heimili. Aðeins tvennt fullorðið. Þarf að geta tekið að sér heimilis- störfin um tíma vegna sjúkleika húsmóðurinnar. Hátt kaup í iboði! Uþplýs- ingar á Vesturg. 48 uppi. Einhlep úíM óskar eftir herbergi eða smáabuð gegn aðgangi að sáma. Upplýsingar í síma 6812. Matsvein vantar á 44 lesta vélbát við línuveiðar. Finnbogi Guðmundsson. Garðastræti 8. Sráni 5097. Nýtt píano fil sölu Upplýsingar í síma 1671. . Saumakona, vön kápusaumi, óskast strax. Hátt kaup. Upplýs- ingar gef ur Valgeir Krist- jiánsson klæðskeri, Banka- stræti 14, sími 2158. Ffygel til sölu. Upplýsingar í síma 2724. JárnsmiðuF "¦! ¦ . .¦; .í . Ábyggiifigur og vanur járnsuðú 'getur fengið framtíðaratvinnu við iðn- fyrirtæki. Tilboð auðkennt „Íámsmiður" sendist blað- inu fyrir laugardkvöid. 700 króna lán óskast gegn góðri trygg- ingu. Háir vextir! Tilboð merkt „Háir vextir" legg- isj; inn á ;afgreiðslu blaðs^ ins fyrir 17. þ. m. Nokkrar kýr ýmist bornar eða komnar að burði, til sölu. Af- greiðslan vísar á. 5 manna drossía í góðu lagi til sölu og sýnis á Braga- götu 32 éftir klvuckan 5 í dag. Vantar 1 hérbergi strax. ' Þorarinn Björnsson skipstjori. Vesturgötu 17. Sámi 2408. Billnktir óskast til kaups nú þegar. Sími 3240 og 4219. Warahjól Falsmemn Skemitfundur fyrir yngri flokkana er í kvöld kL 8 í húsi K. F. U. M. STJÓRNIN. af vörubíl, stærð 32X6, tapaðist í gær frá Háteigi að Laugarnesvegi Finn- andi vinsamlega beðinn að hringja í 1233. Fundar- laun greiðast. UM DAGINN OGQVEGINN Logregluvörðm-intt við Landssimahúsið, Hrœðsla Ólafs og Eysteins. Dýrtíðin og gerðardómurittn. Feðgar á ferð tala saman. Leiðrétting á ástandsvísa. " ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. SMIPAUTCESSÐ i;h'.<"|-híi.-x.í ¦ / ¦ til Vesitmannaeyja á morgun (fimmtudag). Flutningi sé skil- að fyrir hádegi. VKGNA ÞSIGGIA FYRIR- SPURNA, sem ég hiefi feng- ift um það', hvað lögreglan hafi veriiS aS gera fyrir ntan iandssima- hú[si'ð' Ikvöldið, isem heir Ólafur Thors og Eysteiim töluð'u i útvarp- ið, vil ég segja þetta: Mér vitan- lega var engin ástæða fyrir hess- ari varðstöðu iögregluþjónamia þarna á þessu augnabliki önnúr en su. að þessir tveir herrar voru á samja jaugnabliki að flytja vont mál í ríkisútvarpið — og að þeir höfðu sjáifir vonda samvizka. En það var áreiðanlega mikill mis- skilningur hjá þessum tveimur dándismönnnm að halda, að iðh- aðarverkalýður Reykjavíkur myndi gera aðsúg að þeim, eins og Sjálfstæðisfiokkufinn forðum táð að Tryggva Þórhallssyni, þegar ráðizt var á forsætisráðherrabá- staðínn með grjótkasti. Engum befir dottið það i hug. EINN AF HELSTU FORKÓLF- UM ihaldsins, sem hefir beygt sig lægst fyrir Framsóknarvaldinu í ofsóknum þess á hendur lauha- stéttunum, héfir látlð þau orð falla, að það þurfi nauðsynlega að koma eitthvað fyrir. Maður skil ur. Það er ósk þessa fólks, að ein- hver vandræðaverk séu unnin. En að þessu sinni verður þeim ekki að ósk sinni. Forysta iðnfélaganna hefir verið róleg og virðuleg. Iðn- f élögin • og launastéttirnar munu lika vinna sigur. EFTIR AÐ GERBARÐÓMS LÖGIN hafa verið sett, er svo á kveðið, að dómurinn eigí að á- kveða verð á verkum og vörum. >að má því gera ráð fyrir að við- skiftalifið verði fljötlega örara. Ef þú færð rafvirkja til'-að gera yið slökkvara hjá þér og hann kemur með reikning, þá getur þú neitað oð borga hann nema að hann sé ut>p á skrifaður af Svelnbirni Jónssyni hæstaréttarmálafærslu- manni. Ef þér fínnst að klæðsker- inn, sem selúr þér buxur, haíi haft reikninginn nokkuð háan —, eða jafnvel þo að ekkert sé atr hugavert við hann, þá getur þú gert slíkt hið sama. '•';¦.''• EN ÁÐUR EN VIÐ FÖRÚM að senda svona reikninga til hæsta- réttarmálaflutningsmannsins, • skulum við sjá hvað dómstóllinn gerir við sykurhækkunina í fyrra- dag. Ólafur Thors sagði: >ið megið treysta þvi að nú verður barizt á móti dýrtíðinni. Já, yið skulum bíða róleg — og „treysta þvi". NJÁIX HRÓLFSSON skrifar mér: „Einu sinni var ég að ganga eftir einni af götum Reykjavíkur- bæjar. í fylgd með mér var 7 ára gamall sonur minn. Allt í einu segir hann: „Hvað er þetta?" og bendir á gangstéttina. „Þetta er gangstétt, góði minn," svaraði ^g. „Til hvers er hún, pabbi?" „Hún er ætluð fótgangendum; gatan sjálf; éf" hins vegar ætluð bílum, hjólhestum og öðrum ökutækjum." „EN HVERS VÉGNA" eru gang- stéttirnar eins og skotgrafirnar á myndunum, er það af loftárásar- hættu?" „Nei, vinur minn; þetta eru þriggja ára gamilr hitaveitu- skurðir, sem eru hinar opnu grafir flialdsmeirihlutans í bæjarstjórn Reykjavíkur. Við verðum að þramma eftir miðri götunni, mitt í hringiðu umferðarinnar, innan um skriðdreka, brunabíla, líkbíla og sjúka setuliðshunda vegna þess, að Shaldið vinnur með suður-am- eríkskum hraða." ,MVAÐ ER suður-ameríkskur hraði, pabbi?" „Það er suður-am- eríkskur hraði að géfa loforð með ameríkskum hraða og svíkja þau með amerikskum hraða. Ólafur Thors dvaldi um tíma í Brazilíu í Suður-Ameríku og mun þé hafo gengið á hálfsmánaðar námskeið ungra Sjálfstæðismanna í.Rio de Janeiro. Nám hánn þar skotfimi, mælskulist og pólítískan svarta- galdur, þ. e. suður-ameríkskan hraða. Ól. Th. hefir orðið fyrir miklum áhrifum þar syðra, enda drakk hann í sig bókmenntir þess- arar suðrænu múlattaþjóðar svo um munaði." „TIL MARKS UM ' kuiuiáttu' hans er það, að hann er sagður kunna utanbókar höfuðrit Brazi- líumanna, „Manninn frá Suður- Ameríku". Fróðir menn telja, að áhrifa þessa rits gæti í stefnuskrá. Sjólfstæðisflokksins. Eftir að Ól. Th. gerðist formaður Sjálfstæðis- flokksins, tók hann að dæla hinu suður-ameríkska fjöri í flokkinn, og hérna sérðu nú, sonur sæll, hraðann í praxis." ' ,&N PABBI, það er ljótt að gabba fólk svona. Það hlýtur að vera stór, fastur, svartur blettur á tungunni á þessiun Óla, ef hann svíkur svona stöðugt." „Ekki'heyr- ist það á mæli hans, sonur minn." ,Jtæður Ól. Th. öllu ' bæíarstjórn Reykjavíkur?" „Já, andi hans er•_• þar ávalt nálægur í líki B}arna Ben. borgarstjóra, sem er vel tam- inn og husbóndahollur piltur. Allir fulltrúar íhaldsins í baejarstjórn- inni berá hið suður-amerfkska eyrnamarfe: sofandahátt og svikin loforð framan vinstra." „Pafobi, ég , er á mótí svona mönnum, þvi að ég veit að ljótí karlinn tekur þá." ; „ALLHt HUGS.ANDI MENN eru á móti þessum fulltrúum Suður- Amerfku, sem hafa valið sér að kjörqrði: Á morgun (manana)." „Pabbi, hvérs vegna lögfesti Ól. Th. k^aup launastéttanha?" ,Jtlér gætir enn hinna suður-ameríksku áhrifa. ÍBraziÍíu er farið með hinn vesæla , kynblendingslýð eins og hvert ánnað sauðfé. Draumur &l. Th. er að snúa þróunarsögunni að mestu við og gera verkalýðinn að eins konar kvikfénaði eða vinnu- öpum. Þé er yfirstéttinni borgið við allar ktísningar, þvi að apar hjóta ekki kosningarréttar og hafa engin auraráð." , JíÚ ER EFTIR AÐ VITA, hvort hínum íslenzka anti-Darwin verð- ur að ósk sinni. Því skal ekki neit- að, að anti-Darwin hefir sterk öfl að bakj sér, og má þar einkum tilnefna Skugga-Sveín íslénzkra stjórnmála, þ. e. hæstvirtan þing- mann Jónas Jónsson frá Hriflu. Þeir Skugga-Sveinn og anti-Dar- win eru fóstbræður og himdheiðnir inn við beinið, því má búast^við hrottalegum átökum. En sennilega er þeim um megn að snúa þróun- arsögunni við. Hins vegar trúa þeir því fastlega, að þeim takist að i.'...." „Pabbi, pabbi, varaðu þig á strætónum," Við hentumst út af götunni og upp á gangstétt, þ. e. ofan í hitaveituskurð; hitayeitu- skurðurinn minnti mig á bæjar- stjórnarkosningarnar þánn 25. jan. Ég veit hvern flokkiim ég kýs. Verkalýðurinn veit það líka. 'Þá er vel." PRENTVILLA varð í ástands- vísu Jónasar á Grjótheimi. Rétt er hún svona: „Nú ef flestra ástand eins, engir frá þvi víkja. Það fæst ekki neinn til neins, nema að lofa og svíkja." IIuBitcs á horninu. Eldur kom upp í Búnaðarfélagshúsinu í fyrrod. Hafði kviknað þar i bak við ofnrör. Slökkviliðið kom á1 vett- vang f| tók^t'iið slökkvá eldinn áður en nokkrar alvarlegar skemmdir urðú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.