Alþýðublaðið - 14.01.1942, Side 2

Alþýðublaðið - 14.01.1942, Side 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ WSVIKUDAOOB 14. JAN. 1942 5MAAUGLYSIHGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS NÝUPPGEKÐAK shjókeðjur töpúðust úr ibifreiðirmi R. 950 á roármdag. Skilist á B. S. í, gegn góðum fundarlaxmum. STÚUKA óskast hálfan dag- ian eða til morgunverka, sími 4021. ’ STÚLKA vön handavinnu óskast á 'saumastofu kl. 2—7 daglega. Tilhoð merkt „1942“ með upplýsingum um kaup- kröfu sendxst Alþýðublaðinu. FALLEGT hnotuborð til sölu. Til sýnis frá 7—9. Reynimel 52. TVÆR BUDDUR töp'uðust í lyrrakvöld á Leifsgötu eða á Barónsstíg. Finnándi er vin- samlega beðinn að skila þeim í afgreiðsluna gegn fundarlaun um. PENINGABUDDA tapaðist fná Hverfisg. 72 að Mjólkur- samsölunni. Vinsamlegast beðið að skiia henni á Hverfisg. 72, toákaríið, sámi 3380. 4 LAMPA viðtæki til sölu. Uppl. Hofsvallag. 17 H. 4- ..... ...............•—— EINHLEYPUR maður óskar eftir litlu herbergi eða stofu. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins merkt „33“. VÍRSVAMPAR komnir. Verzlunin Ámes. Sómi 3584. ♦—---------------- unin Úrval, Vesturgötu 21 A. lýsingar í síma 5601. fundið á götu í miðbænum. Upplýsingar í Veggfóðrarai h.f., Kolasundi. vera notað. Sími 2794. t- aíma 3135. o. fl. J kjallara. sími 4278. SÖLUSKÁUNN, Klappar mannafatnað og margt fleira. Utbreiðið Alpýðubftaðið. , * Utsala á ódýrum, skemmtilegum og fágœtúm bókum. Allt selt mjög ódýrt. BÓKABÚÐIN. Frafckastíg 16. Síiúi 3664. Senðisveixm óskast strax. Hátt kaup. Kjöt- og FiskmfetisgerðiiL Grettisgötu 64. * lerbergi ðskast. Ungur reglusamur kenxi- ari óskar eftir hertbergi strax, eða 1. febrúar. Góð umgengni. Tiiboð merkt ,,kermari“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins. Stálka. Stólku vantar nú iþegar á fámennt heimili. Aðeins tverrnt fullorðið. Þarf að geta tekið að sér beimilis- störfin um táma vegna sjúkleika húsmóðurinnar. Hátt kaup í boði! Upplýs- ingar á Vesturg. 48 uppi. Einhlejp stúlka óskar eftir herbergi eða smáábúð gegn aðgángi að síma. Upplýsingar í síma 6812. Matsvem vantar á 44 lesta vélbát við Knuveiðar. Finnbogi Guðmundsson. Garðastræti 8. Sími 5097. Nýtt píano tll sðla Upplýsingar í síma 1671. Saumakona, . vön kápusaumi, óskast strax. Hátt kaup. Upplýs- ingar gefur Valgeir Krist- jánsson klæðskeri, Banka- stræti 14, sími 2158. ' # f-' ;:v • ■, • ^Hjgel til sölu. Upplýsingar í síma 2724. ' . ■. ■■■ . ' . Járnsmiður >.. i j ( ■ . ;r _ Ábyggilegur og vanur jámsuðu getur fengið framtíðaratvinnu við iðn- fyrirtæki. Tilboð auðkennt ,,járnsmiður“ sendist blað- inu fyrir laugardkvöld. 700 króna lán óskast gegn góðri trygg- ingu. Hóir vextir! Tilboð merkt „Hóir vextir“ legg- ist inn á ;afgi'eiðslu blaðs- ins fyrir 17. þ. m. Nokkrar kýr ýmist boraar eða komnar að burði, til sölu. Af- greiðslan vísar á. 5 manna drcssía í góðu lagi til sölu og sýnis á Braga- götu 32 éftir klukkan 5 í dag. Vantar 1 herbergi strax. Þórarinn Björnsson skipstjóri. Vesturgötu 17. Sómi 2408. Bfillnlctir óskast til kaups nú þegar. Sími 3240 og 4219. Valsmena Skemitfundur fyrir yngri flokkana er í kvöld kl. 8 í húsi K. F. U. M. STJÓRNIN. Varahjél af vörubíl, stærð 32X6, tapaðist í gær frá Háteigi að Lauga'mesvegL Finn- andi vinsamlega beðinn að hringja í 1233. Fundar- laun greiðast. nm'^-4 i-L-n ------UM DAGINN OGJVEGEMN Lögregluvörðurinn við Landssímahúsið. Hræðsla Ólafs og Eysteins. Dýrtíðin og gerðardómurinn. Feðgar á ferð tala saman. Leiðrétting á ástandsvisu. ------ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. VEGNA JÞKIGGJA FYRIB- SPURNA, sem ég hefi feng- iS nm það, hvað lögreglan hafi verið að gera fyrir ntan landssíma- hújsið kvöldið, sem þeir Ólafur Thors og Eysteinn töluðu í útvarþ- ið, vil ég segja þetta: Mér vitan- lega var engin ástæða fyrir þess- ari varðstöðu lögregluþjónanna þarna á þessu augnabliki önnur en sú'. að þessir tvcir herrar voru á sama jaugnabliki að flytja vont mái í ríkisútvarpið — og að þeir höfðu sjálfir vonda samvizku. En það var áreiðanlega mikill mis- skilningur hjá þessum tveimur dándismönnum að halda, að iðn- aðarverkalýður Reykjavíkur myndi gera aðsúg að þeim, eins og Sjálfstæðisflokkurinn forðum tíð að Tryggva Fórhallssyni, þegar ráðizt var á forsætlsráðherrabú- staðinn með grjótkasti. Engum hefir dottið það í hug. EÍNN AF HELSTU FORKÓLF- UM íhaldsins, sem hefir beygt sig lægst fyrir Framsóknarvaldinu í ofsóknum þess ó hendur launa- stéttunum, hefir látið þau orð falla, að það þurfi nauðsynlega að koma eitthvað fyrir. Maður skil ur. Það er ósk þessa fólks, að ein- hver vandræðaverk séu unnin. En að þessu sinni verður þeim ekki að ósk sinni. Forysta iðnfélaganna hefir verið róleg og virðuleg. Iðn- félögin og 1 aunastéttirnar munu lika vinna sigur. EFTXR AÐ GERÐARDÓMS LÖGIN hafa verið sett, er svo á kveðið, að dómurinn eigi að á- kveða verð á verkum og vörum. Það má því gera ráð fyrir að við- skiftaiifið verði fljótlega örara. E£ þú færð rafvirkja til að gera við slökkvara hjá þér og hann kemur með reikning, þá getur þú neitað oð borga hann nema að hann sé upp á skrifaður a£ Svelnbirni Jónssyni hæstaréttarmálafærslu- manni. Ef þér finnst að klæðsker- inn, sem selur þér buxur, hafi haft reikninginn nokkuð háan —. eða jafnvel þó að ekkert sé at- hugavert við hann, þá getur þú gert slíkt hið sama. EN ÁDUR EN VIÐ FÖRUM að senda svona reikninga til hæsta- réttarmálaflutningsmannsins, skulum við sjá hvað dómstóllinn gerir við sykurhækkunina í fyrra- dag. Ólafur Thors sagði: Þið megið treysta því að nú verður barizt á móti dýrtíðinni. Já, við skulum bíða róleg — og „treysta þvi“. NJÁLL HRÓLFSSON skrifar mér: „Einu sinni var ég að ganga eftir eixuii af götum Reykjavíkur- bæjar. í fylgd með mér var 7 ára gamall sonur minn. Allt í einu segir hann: „Hvað er þetta?“ og bendir á gangstéttina. „Þetta er gangstétt, góði minn,“ svaraði ég. „Til hvers er hún, pabbi?“ „Hún er ætluð fótgangendum; gatan sjálf ef hins vegar ætluð bílum, hjólhestum og öðrum ökutækjum.“ „EN HVERS VEGNA eru gang- stéttimar eins og skotgrafirnar á myndunum, er það af loftárásar- hættu?“ „Nei, vinur minn, þetta eru þriggja ára gamlir hitaveitu- skurðir, sem em hinar opnu grafir íhaldsmeirihlutans í bæjarstjórn Reykjavíkur. Við verðum að þramma eftir miðri götunni, mitt í hringiðu umferðarinnar, innan um skriðdreka, brunabíla, líkbíla og sjúka setuliðshunda vegna þess, að íhaldið vinnur með suður-am- eríkskum hraða.“ ,IHVAÐ ER suður-ameríkskur hraði, pabbi?“ „Það er suður-am- eríkskur hraði að géfa loforð með ameríkskum hraða og svíkja þau með amerikskum hraða. Ólafur Thors dvaldi um tíma í Brazilíu í Suður-Ameríku og mun þé hafo gengið á hálfsmánaðar námskeið ungra Sjálfstæðismanna í, Rio de Janeiro. Nam hann þar skotfimi, mælskulist og pólítískan svarta- galdur, þ. e. suður-ameríkskan hraða. Ól. Th. hefir orðið fyrir miklum áhrifum þar syðra, enda drakk hann í sig bókmenntir þess- arar suðrænu múlattaþjóðar svo um munaði.“ „TIL MARKS UM kunnáttu hans er það, að hann er sagður kunna utanbókar höiuðrit Brazi- líumanna, „Manninn frá Suður- Ameríku". Fróðir menn telja, að áhrifa þessa rits gæti í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins. Eftir að Ól. Th. gerðist formaður Sjálfstæðis- flokksins, tók hann að dæla hinu suður-ameríkska fjöri í flokkinn. , og hérna sérðu nú, sonur sæll, hraðann í praxis.“ „EN PABBI, það er ljótt að gabba fólk svona. Það hlýtur að vera stór, fastur, svartur blettur á tungunni á þessum Óla, ef hann svíkur svona stöðugt." „Ekki heyr- ist það á mæli hans, sonur minn.“ „Rseður ól. Th. öllu * bæjarstjóm Reykjavíkur?" „Já, andi hans er þar ávalt nálægur í líki Bjama Ben. borgftrstjóra, sem er vel tam- inn og húsbóndahollur piltur. Allir fulltrúar Iháldsins í bæjarstjórn- inni bera hið suður-ameríkska eymamark: sofandahátt og svlkin loforð framan vinstra.“ „Pabbi, ég er é móti svona mönniun, þvl að ég veit að ljóti karlinn tekur þá.“ „ALLIR HUGSANDI MENN eru á móti þessum fulltrúum Suður- Ameríku, sem hafa valið sér að kjörorði: Á morgun (manana).“ „Pabbi, hvers vegna lögfesti Ól. Th. kaup launastéttanna?" ,JIér gætir enn hinna suður-ameríksku áhrifa. í Brazilíu er farið með hinn vesæla kynblendingslýð elns og hvert annað sauðfé. Draumur Ól. Th. er að snúa þróunarsögunni að mestu við og gera verkalýðinn að eins konar kvikfénaði eða vinnu- öpum. Þá er yfirstéttirmi borgið við allar kosningar, því að apar njóta ekki kosningarréttar og hafa engin auraráð.“ „NÚ ER EFTIR AÐ VITA, hvort hi'num íslenzka anti-Darwin verð- i ur að ósk sinni. Því skal ekki neit- að, að anti-Darwin hefir sterk öfl að baki sér, og má þar einkum tilnefna Skugga-Svein íslénzkra stjórnmála, þ, e. hæstvirtan þing- mann Jónas Jónsson frá Hriflu. Þeir Skugga-Sveinn og anti-Dar- win eru fóstbræður og hundheiðnir inn við beinið, því má búast við hrottalegum átökum. En sennilega er þeim um megn að snúa þróun- axsögunni við. Hins vegar trúa þeir því fastlega, að þeim takist að . ..„Pabbi, pabbi, varaðu þig á strætónum.“ Við hentumst út af götunni og upp á gangstétt, þ. e. ofan í hitaveituskurð; hitaveitu- skurðurinn minnti mig á bæjar- stjórnarkosningarnar þann 25. jan. Ég veit hvern flokkinn ég kýs. Verkalýðurinn veit það líka. 'Þá er vel.“ PRENTVILLA varð í ástands- vísu Jónasar á Grjótheimi. Rétt er hún svona: „Nú er flestra ástand eins, engir frá því víkja. Það fæst ekki neinn til neins, nema að lofa og svíkja.“ Hannes á horninn. Eldur kom upp í Búnaðarfélagshúsinu í fyrrod. Hafði kviknað þar í bak við ofnrör. Slökkviliðið kom á vett- vang »g tóltét fS slökkvá eldinn áður en nofckrar alvarlegar skenimdir urðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.