Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 3
ÍSflSVIKUDAGUR 14. JAN. IU2 ALÞÝÐUBLAÐIB ALÞTÐUBIABIÐ Bitstjári: Stetán Pétarssoa. Ritstjórn og afgreiösla * Al- þýðuhúsinu við Hverösgötu. Símár ritstjórnarinnar: 490? Crítstíóri), ;49ÓÍÍ {nintónáar- íréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson héima) og 5021 ÍStefán Pétursson heima). Simár afgréiðslunnarí 4960 ög 4908. AÍþýéuþientsmíðjan h. f. vegi fyrir vinnu- friðiDum. HVAR á byggðu böli mtpMi þéss, dæmi í dag anaiaTs- ¦sttaðar en hjá okkur, að rlkis- stjómi'n. stofni að yfiriðgðu ráði rtil verkfalla og standi síðan vik- «im saman í vegi fyrir vinwufriði og fiámlevMu. I tandi sínu? Æfli þeii' Rooeevelt og Ghu.ro ffi& fæmu ekki að brosa, ef þeir teyrou, að þannig stjðrnuðu þeir „Mr. Jonassiom" og „Mr. Thors." 'hér útí á Mattdi? Sjálfir leggja "þ@ir sig allá fram til þess að af- :stýra. verkföltan með því að stiuð'ía að frjáLsu samkomttlagi •v«i?tamanna og atvhmurekenda í ölíl&i'm vírmttdeillusn, til þess að 'ffltttki verði hlé á frámileiðsilun'ni. Og .-S peirri andúð, 6em viðsýnir •«g Tneyndir stiórnmáiamenn í öiíU- airii lýðræðiislönKÍMm hafa á öfl- «m valdboðttm, og í 'virðingu öínmi fyrir lögfestu frelsi hafa tþeárvarast að svifta aðila í siikl- mn déi'Ium saminingsréttlnuan.— ^Þaö íengsta, sem gengið hefir vwrið í þessttm tv^eæmuir lýðræð- Isftöndum, er, áð verkamerm ög íatyinmi'Bi'flendur 5 Baaiidarík|uinum ¦feafa með, ,árangri verið hvattir •til' hess, að leggja deidttmái s$n af frjálsu<m vilja í gerð, þegar Sul-lreynt þykir, að samkomuiag náizt efcki\ milli þeirra við samn- Jngaborðið- Su. httgsun, að ejtki megi nækka gitumnkauip verka- manna ,eða annara lattnþega, hef- ir, a'ldrei feomið fram í áfekift- mn:i þeirra Roosevelts og Churc- tölfe af vinnudeiiIUm. ¦ En þteir Hermánn Jóniasson og ^laftiir Thórs þekkja ekkS sjlíka , hófsemi í stjórnarathöfnum, né vírðingu fyrix 'lögfestwm réttínd- mm~ Þeir enu af öðrw isauðahúsi *í>eír vilja stjónna, með vald- boðum iog kúguina'r'lögum, að dæmi einræðisherra. Og Uimfram a'Mt vilja þeir ekki leyfa nejna gitunnkaUípshækkUin hjá iaunia- stéttuinum, þó að artvirinu'rékendur íaki isatman miMjónagróða og bændur -séu búná'r að fá tvöfalda hækkun á afuTðaverði sínU á við f)ó, sem launastéttirnar haÆafeng- ið á fcaupgjaldinu. Og tii þess að hindra það, að lausnastéttirnaT geti rétt hluí sinn, fengið nokkra gnunnkaups- haökkun og á þann hátt notið einhvermr lítilfiörlégratr htotdeild - px i ¦veJlgengni atviirmMrekstursins, gefa þeir út bráðabirgða'lög þvert ofan í •yfir'lýistan þingvilja, svift9 samtöfc launastéttanna saanniings- réitiinttm, banna) vertefö'1'1, stofna logþvingaðan' gerðatpdóm í kauip' deílttm og binda harm íyrjrfram viið þá megmreglu, að ekki megi hækka gruamkattp! ; Bn .til þess að fá átyfta til slíkitar lagasetningar fer ' beitt * brðgðum: Þegar samningaum'leit- anír fimm iðnféiaga við atvinnu*-. ¦nefkendiur eru kouuw það vel á veg um áramótln, 'að sterfcar lík- or enu til þess að samtkomulag náizt um nokkra grunnkauips- haakkun fer Hermann Jánasson í útvarp þióðarinnar, og lætur at- yinnurekenidttr vitá; það í svoköll- öiðum áramótaboðslkap til þjðð- arinnar,, að kattpgjaldLð yerði að Iðgfestai i eisnni eða anniari mynd. Og 'hann svífs,t I>ess meira að segja ekki að bera, um ieið þau ósanni'ndi á borð fyrir þ]'óðina tii þess að réttlæta' fyrirætftainir sjálfs hans og ólafs Tliors, að slíkar ráðstafanir sé þegar búið að gera í flestum öðrum Iðndum. Atvinnurekendttr sþerra upp eynun, þegar þeir heyra þetta: Ef foTsætisráðherrann segir að kaupgialdið verði lögbundið, þá er engin þörf að vera að 'láta usndan kröfum iðnstéttanna lum gittinnfcaup'SihækkUfn, hversu sann gjamaT, sem þæru eru, hugsa þeir., Og strax á næsta degi segja þeir sundttír öllum ;samn- ingattmleitunum við iðnfélögin og knýja verkföMin fram. Þar með höfðu þeía- Hermann Jónassora og ólafur Thors fengið' það sam þeir vildu: Verkföldin voru stooliin á ,að þeirra eigin undiTlagi og með þau sem á- tylvtt vortu' kúgtónárlögin gegD launastétttunuim siðan gefin ttt- Siðan enu sex dagar liðnir. Og iðnfélögin hafa aflýst verfcföilttn- ttm — eins og þeim bar laga- ieg skyida tilí samkvæmt hinuin nýju lögum. En meðlimir þeirra hafa bara ekki látið s já sig é vinmtstöðunttm. Þeim ber engin skylda til þess ^að hveifa aftar til 'vinnu', þó að félögin . aflýsi verkföliwnttm. Þarmig svara is- lendmgaT, þegar reynt er að beita kúgttn við þé! : Og vélarnar í |árrfsmiðjunum og prentsmiðiunttm standa eftir sem aður kyrrar. Og stótrgróðinn er í bili hættar að streyma í vasa eigandanna. Þeir treystu á s<ti6rnina og kúgunarlög hennar. Og sjá nú, að þau hafa ekki komið að því haldi, sem þeir vonuðu •-— Væri það nokfcui' furða:, þótt þeim fyndist þeir haía verið svifcnlr af þeim Hermanni og Ölafi og viidu nú helzt, að þeir hefðu' verið ofurlítið sann- gjarnari í ^samningum við verka- fólk sitt taih áramótin? Og ekki eins fl]'ótií að gíeypa við flttgtt þeiTTa Hermann's og ólafs? Æili það fatri " ekki að verða vafasamutr hagur af því fyrir þá í þvi veltiári sem nú er, að hafa sagt suiidur samningum og hrint verkföliunttm af tstað? ^''issu- lega myndi enginin furða sig "á pvi, þött þeir vildu nú gjarnán hefja samninga á ný, áðuT én tjón þeírra er orðið meiira. En hvernig á að gera þ«ð fyrir geTðardómslögttm þeirra Her- manns og óiafs? Nú stenduT stjóm þeirra og lagasetning beki- líni9 i vegi fyrir frjálsuim samn- ingttm og vinnttfriði í iandinu'! Það veTðttr að býrja á því, að kveða kúgttnarlögin niður! Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksihs — A-listans — er opin allan daginn í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, efstu liæð. Sími 5020. STRÆTISVAGNABNffi i " Frh. a£ 1. áott; settum áætlumim með sliiknhatta-, Þé hefir mjðg verið kvartað yfir því, að yagnaTrár. væru yfrr-; fylltir. Það er rétt, en ástæðari fyrir: því er s-ú, aið féiagið heör bf fáa vagnaj'en til. þess,eru,,J fyrsta lagi þær ástæður, eins og áður segir, að vagnarnir eru-oft inni á verkstæði og annað hltt, efíir jsögri framkvæmdaTstjðra félagsms;- að félagið hefir. ekki. fengið innflutnáng á vögnium, en um þessa hiið máteins ganga tvennaT sðgur, og geri ^g ráð fyrir, að póst-'og símasmáiastiórn- in muni fá réttar uipplýsflingar i þesstt máii. í þriðja lagi ber að gæta þess að fóHkisFjöldinn I bæn- um hefiT aukist gifttrlega. Ég vil geta þéss, að ntt ef, langt komið að byggja yfir, þrjá nýja biia fyrir félagið og auk þess á félagið í pöntun noklcra nýja vagna. .- Þegar þeir eru komnir i um- ferð hygg eg að úr rakni — ef þá nokfcuð verður gert til þess að laga göturnar í bænum • ¦fc. . VÉLBATURINN HELGI Frh. af 1. síðu. En engar fréttir höfðtt borist af skipiruui í' dag uim hádegi. Vélhá'tttTinn „Helgi" er, erns og kuinnugt er stærsta skip sembygt hefis* verið hér á iandi. Engin hætta er talin fyTJrskip- ið. Taiisstöð þess ya(r i lagi — og það ,^iélt sér við" með véíhuii 'l' |- i ...... | '"'; '"i' . . ' i ii !i ii í........ i ' STRflMÐ í AUSTUR-ASÍU Frh. af' 1. síðui. séu þeir nú að. búast fyrir i ný|UBm vaTnaTstððvum sttnnan yið Kttala Lutmpur, um 250 km'. íyx- ir norðan Singapore. . , ,!t • ¦>r* 'f.r'; Formenn samtaka launastéttanna, og aðrir starfsmenn þeirra, -¦ j;'éru 'a"!A-UsÉira'utó'^.;';¦';!•':'v/ :• ÞaQ rfðnr ú miklu, : "¦' ¦ .... ... ¦..../. . ¦ ;áð allir þeir, sem skiija nátiðsyn þess að mót- ; iri^ela kúgunarlögum íhalds Ög framsóknar, verði í ein- uni hópt og fylki sér um A-listann, lista samtakanna. Starfið ifwir A-lisÉaian einhuga og samtaka. Mætið í skrifstofunni, sem aílra fyrst. Kjésið A^llstaniia Bfiið að ðthlota 250-309 fSriMtam. 110 koma aæstB ðaga. BIFREIÐAEINKASALA rík^ isins hefir eins og kunn- ugt fer fest kaup á 250—300 vörubif reiðum. Er nytokið við' að úthlttta þeim ölluan. Ákveðið er að þessar bifreið- ar komi *í þremur förmum — og , kemur ffyrsti farmurinn, tm 110 bifreiðair innan örfánra daga. , Sveinn Iaigvarsison .foTstióri Bif- •íeiðaeinfcasölUnnaT dvekrr. nú í New York'. Rðisar iðeies 18 Sras. frá GharkoY. pREGNIR frá Moskva' í morgun herma, að her- sveitir Rússa, sem sækj&' fram til Charkov, iðnaðar- borgarinnar miklu nyrst og austast í Ukraine, séu nú ekki nema 18 km. frá borg- inni. ASrar fregnir frá Rússlandi í mórgun herma, að sérstaklega harðir bardagar séu háðir á vígstöðvunum sunuan við Len- ingrad og hafi Rússar tekið aft- ur bæinn Staraja Russa, suun- í an við Ilmcnvaín. Enskir ullarfrakkar nýkomnir. U'kaupíélaqfeí Vefnaðarvöruverzlun. ELDRI MAÐUR, j einhleypurj reglusamur og áreiðanlegur, vel að sér í reikningi og skrift, óskar eftir frarátíðaratvinnu við afgreiðslu eða pakkhússtörf eða önnur létt störf því hliðstæð. Æskilegt að húsnæði fylgi. Meðmæli fyrir hendi, ef óskað er. « Tilboð ásamt upplýsingum leggist inn á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir 20. jan. merkt „Eldri maður". Mokkrar jarðir þar á meðal jarðir með hverahita og laxveiði í Árness- og Borgarfjarðarsýslum. — Enn fremur höfum við hús til sölu í Reykjavík, eitt iaust til íbúðar nú þegar. Ounnar & Oeir. Sími 4306. ¥egna flntnings, vil ég selja einn hornsófa með tilheyrandi skáp, tvo hægindastóla og borð. Til sýnis milli kl. 8 og 9 í kvöld. GUBMUNDUR KRISTJÁNSSON, Hringbr. 177.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.