Alþýðublaðið - 14.01.1942, Síða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1942, Síða 3
MBðVIKUDAGUB 14, JAN. JS42 ALÞÝÐUBLAÐÍD Mtetjóri: Stefán Pétursson. Bitstjórn og afgreiðsJa í Al- þýðuhúsinu við Hverfísgötu. Sfmar ritstjómarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innléndar- íréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stefán Pétursson heima). Símar afgréiðslunnar: 4900 bg 4906. AÍþýðuprentsmiðjan h. f. 1 ¥605 fyrir vinno- friðinnm. i HVAR á byggðu böH vrumu þess dæmi í dag armaTs- :3tabar en. hjá okkur, að ríkis- stjócmm. stofni að yfirlögðu ráði ,tii \norkfalla og standi síðan vik- nim saman í vegi fjflir vinmrfriði og framleiðsílu í landi sínu? ÆtH þelr RoiOEevelrt og Churc- íhilíl færu ekki að bnosa, ef |>eir teyrcki, að ]>anuig stjómuðu þeir „M:r. Jonasswn" og „Mr. Thors" 'hér úti á ísQandi? Sjálfb' ieggja peir sig al-la fram til þess að af- stýra verkföllum með því að ■ stjuðía að frjálsu samjcomulagi ■vérkamanna og atvinnurekenda í öllum vimmdeiktm, tii þess aö ■ffiikki verði hlé á framieiósiuuni. ög S þeirri andúð, 6em viðsýnir •og Teyndir st j ó rmná’! ajue;m í ölk arm lýðræðislöndMm hafa á ðLI- um valdboðimi, og í virðingu sínni fyrir lögfestu frelsi hafa þeí.r varast að svifta aðila í silík- ®tm dei'lum samningsréttinum. — Pað 'leagsta, sem gengið hefir v©rtð í þessum tveimur lýðræð- ifilöhdum, er, að verkamerm og jatvinmnet’íendu/r í Bandaríkjunum (hafa með árangri verið hvattir tfl þess, að leggja deiiumál sín af frjá'lsum vilja í gerð, þegar M-lreynt })vkir, að samkomuiag náizt ekfei^ miHi þerrra við saxnn- mgaborðið- Sú htigsun, að ekkl megi hadíka gruinnkau/p verka- manna eða anuara laiunþega, hefr ír a'ldrei foomið fram í afskift- nSm þeirra Roosevel-ts og Churo- löl'ls áf vinnudeiium. En þeir Hermann Jónasson og OQafur Thors þekkja ekld s]íka hófsenii í stjórnarathöfnum, né Virðingu fyrir 'lögfestum réítind- íum. Þeir ern af öðai sauðahúsi Peir vilja stjóma með vald- boðum '0g feúgum'riögnm, að dæmi einræðtsherra. Og tunfram a'Ht vilja þeir ekki Sejnfa neina grunnfeaup »h ækkun hjá iaun;a- stéttuinum, þó að atvin'nirrekend ur rafei isatman milljónagróða og bændur séu búniir að fá tvöfaida hæfekun á afurðaverði sinu á við þá, sem launastéttirnar hafafeng- ið á kaupgjaldinu. Og tii þess að hindra ])að, að launastéttirnar geti rétt hluí sinn, fengið niokkra grtannkaups- hækkun og á þann hátt niotið einhverrar lítilfjörlégrar hlutdeild &x i vélgengni atvimtnuréksttursins, gefa þeir út bráðabirgðalög þvert ofan í .yfHiýstan þingvilja, svifta sarmtök launastéttanna samnings- réttiiniuim, barma verfeföll, stofna lögþvingaðan gerðardóm í feauip- deilum og binda harai fyrirfram víð þá meginreglu, að efefei megi hækfea grunnkaUp! Bn tiL þess að fá' átyíitu tii slíkTar lagasetningar jgr beitt brögöum: Pegar saauningaum'leit- anír fimm iðnfélaga við atvinnu- nökendur eru komnar það vel á veg ttm áramótln, að stericar lík- or eru til þess að samkomulag náizt um nokkra gnmnkaups- hæfekun fer Hermann Jónasson i útvaTp þjóöarinnar og lastur at- vinnurefeendur vita það í svoköll- uðum áramótaboðsfcap til þjóö- arinnar,; að kaupgjaidið verði að lögfesta i einni eða anmari anyind. Og 'hann svifst þess meira að segja ekki að bera um ieiö þau ósannindi á borð fyrir þjó'ðina til þess að réttlæta fyrirætílanir sjáifs hans og ölafs Tlioiv, aö siííkar ráðstafanir sé þegar búið að gera i flestum öðrum lönduan. Atvjnnurekendur sþerra upp eyrun, þegar þeir heyra þetta: Ef forsætisráðhermnn segir að kaupgjaldið verði lögbundið, þá er engin þörf að vera að iáta uindan kröfum iðnstéttanna um grunnkanpshækkun, hversti sann gjaraar, sem þæru eru, hugsa þeir. Og strax á næsta degi segja þeir sundur öilum samn- ingaumleitunum við iðnféiögin og knýja verkföliin fram. Þar með höfðu ]ietr Heamann Jónasson og ölatfur Thx>Ts fengið það sam þeiir viidu: Verkföidin voru sfcollin á að ]>eirra eigin undjjfjagi og með ]>au sern á- tyliu voiU' kúgunarJögin gegn launastéttunum siðan gefin út- Siðan emi sex dagar liðnir. Og iðnfélögin hafa. aflýst veritíföUun- ttm — eins og þeim bar laga- leg skylda til' samkvmmt h.inum nýju iö'gum. En meðlimir þeirra hafa bara ekki látið sjá sig á vinmrstöðunum. Þeim ber engin skylda tii þess að hvertfa aftuT til vinnu, þó að félögin aflýsi verkfölLunum. Þaimig svara ls- lendingar, þegar neynt er að beita kúgun við þá! Og vélamar í járnsmiðjunum og prentsmiðjunum standa eftir sean úðtir kyrrar. Og stórgrévðinn enf í bili hættur að streyma j vasa e'gandanna. Þeir trejrstu á stjómina og kúgunarlög hen.nar. Qg sjá nú, að þau hafa ekki komið að því haldi, som þeir vonuðu Væri það nakkar furða:, þótt þeim fyndist þeir hafa verið sviknir af þeirn Hennanni og Ó'lafi og vildu nú helzt, að þeir hefðu' verið ofurlítið sann- gjarnari í samningum við verka- fólk sitt Um áramótin? Og ekki eins fljótir að gleypa við flúgu þeirra Hermanns og ólafs? Ætli það facri efefei að vrerða vafasamur hagur aí því fyrir þá í þvf veltiári sem nú er, að hafa sagt sundur samniingum og hrint veTfcfölUnum af tstaö? Vissu- lega myndi engiim furða sig ó þvi, þótt þeir vildu nú gjarnan hetfja samninga á ný, áður en tjón þeirra er orðið meira. En bvernig á að gera þaö fyrir gerðardómslögum þeirra Her- manns og ólafs? Nú steudur stjóm þeit-a og lagasetning bein- linis i vegi fyrir frjálsum samn- ingfumi og vinnúfriði í landinu! Það verður að byrja á því, að kveða kúgunarlögin niður! Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins — A-listans — er opin allan dagimi í Alþýouhús- inu við Hverfisgötu, efstu hæð. Sími 5020. ALÞÝÐUBLAÐIÐ STRÆTLSVAGNARNIR ! Pxh. BÍ 1. SÍðu. settum áætluuum með slifeu hátta- lagi. Þá hefir mjög verið kvaxtað yfir þvi. að vagnarnir væru yfitf- fylltir- Það er rétt, en ástæðan fyvrir þvi er sú, að félagið hetir of fáa vagna, en ti'i þess eru ;i fyrsta lagi þæt ástæður, eins og áður segir, að vagnamir eru oft inni á veatetæðá og annað hitt, eftir pögm framkvæmdarstjóra féiagsins, að félagið heffír ekki feirgið innfiutsi'ing á vögnuúi, er> um þessa hlið málsins ganga tveimar sögur, og geri ég ráð fyrir, að póst- og símaimálastjórn- in muni fá Téttar upplýsingar í þessu máli. i þriðja lagi ber að gæta þess að fólfcsfjöldkm i bæn- um heffir aukist giíurlega. Ég vi'l geta þess, að nú er langt komið að byggjas yfir þrjá mýja bíla fyrir félagi.ð og aufc þcss á félagið í pöntun nokfera nýja vagna. Þegar þeir et'u koramir i um- fierð hygg ég að úr rafcmi — ef }>á mofckuð verður gert tll pess að laga götumar í bænum • t.-—...- ................ VÉLBÁTURINN HELGI Frh. af 1. siðu. En engar fréttir höfðU borist af sfeipmu í dag um hádcgi. Véiibáturimn „Hélgi“ er, eins og kunmigt er stærsta skip sem bygt hefir verið hér á landi. Engin hætta er taiin fyrir sfeip- ið. Taisstöð þess vaír í lagi — og það ,Jiélt sér við“ með vélinnL jSTBfÐIÐ í AUSTUR-ASIU Frh. af' 1. síðm séu þeir nú að búast fjrir i mýjuim varnarstöðvum sunnan við Kuala Lumpnir, um 25Ó km. ?yr- ir norðan Singapore. Bfiið að fithlnta 250-300 fðrabílam. 119 koma aæstn daga. BIFREIÐAEINKASALA rík- isins hefir eins og kunn- uíít ér fest kaup á 250—300 vörubifreiðum. Er nýlokið við að úthluta þeim ölLum. Ákveðið er að þessar bifreið- ar komi í þnemur förmuni — og kemur ffyrsti farmurinn, um 110 bifi'eiðar innan örfárra dagia. Sveinn Iiigvarsson fiorstjórí Bif- reiðaeinkaisöllunnar dvelur nú í New York. Bðssar aðeias 18 hœ. frfi Charkev. pREGNIR frá Moskva í morgun herma, að her- sveitir Rússa, sem sækjá fram- til Charkov, iðnaðar- borgarinnar miklu nyrst og austast í Ukraine, séu nú ekki nema 18 km. frá borg- inni. Aðrar fregnir frá Rússlaudi í morgun herma, að sérstaklega harðir bardagar séu háðir á vígstöðvunum sirnnan við Len- ingrad og hafi Rússar tekið aft- ur bæinu Staraja Russa, sunn- i an við Ilmenvatn. Formenn samtafea launastéttanna, og aðrir starfsmenn þeirra, eru á A-listanum. :• Það rfður ú miklu, að allir peir, sem skilja nauðsyn þess að mót- mæla kúgunarlögum íhalds Ög framsóknar, verði í ein- um hóp, og fylki sér um A-listann, lista samtakanna. StarSIð fyrlr A-listaam einhuga og samtaka. Mætið í skrifstofunni, sem aílra fyrst. KJéslð A«ltstann. Enskir ullarfrakkar nýkomnir. ökaupfélacjið V efnaðarvöruverzlun. ELDRI HABÐR, einhleypur, reglusamur og áreiðanlegur, vel að sér í reikningi og skrift, óskar eftir framtíðaratvinnu við afgreiðslu eða pakkhússtörf eða önnur létt störf því hliðstæð. Æskilegt að húsnæði fylgi. Meðmæli fyrir hendi, ef óskað er. < Tilboð ásamt upplýsingum leggist inn á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir 20. jan. merkt „Eldri maður“. Nokkrar jarðir * • þar á meðal -jarðir með hverahita og laxveiði í Ámess- og Borgarfjarðarsýslum. — Enn fremur höfum við hús til sölu í Reykjavík, eitt laust til íbúðar nú þegar. Guunar & Geir. Sími 4306. Fegna flmtnings, , vil ég selja einn homsófa með tilheyrandi skáp, tvo hægindastóla og borð. Til sýnis milli kl. 8 og 9 í kvöld. GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON, Hringbr. 177.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.