Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 4
MffiVKVDAGK* U. IAN. M& SMT ’ ' Nýkomnar vörur Borðdúkar raeö servéttum, Kaffidúkar með aervéttum, Svuntur, (enskar), Barna-háleiatar, hvltir ogmislitir Barna-garamosinbuxur, Taft, hvitt og mialitt, Kyenkápur, ódýrar o. fl. o. fL Verzlunin HOF. Laugavegi 4. $ Árshátið Glímufélagsins Ármann verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 17. jan. og hefst með borðhaldi kl. 8% sd. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókaverzlun ísafoldar, hjá Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28, og í skrifstofu Ár- manns, íþróttahúsinu. Ármenningar! Tilkynnið þátttöku yðar strax. MIÐVIKUÐAGUR Naeturlæknir er Krlstbjörn Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími 2581. Næturvörðtir er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,30 Um daginn og veginn (Vil- hj. Þ. Gíslason). 20,55 Þættir úr Heimskringlu (H. Hjv.). 21,20 Útvarpshljómsveitin: ís- lenzk alþýðulög. Einsöngur: Þorsteinn H. Hannesson: a) Tonarne (Sjöherg). b) Vor- vindur (Sigv. Kaldalóns). c) Non é ver (Tito Mottei). d) Ó, aðeins kveðja (Don- za). e) Sverrir konungur (Sveinbj. Svelnbjömsson). Bjarni Guðmundsson talar' á fundi Angliu amiað kvöld um London á ófriðartímum. Ný skó- og gúmmívinnustofa hefir verið opnuð á Laugaveg 2 þar sem áður var verzlunin Ljósa- foss. Hinn góðkunni skósmiður Guðjón Þórðarson veitir vinnu- stofunni forstöðu. Árshátíð Glímufélagsins Ármanns verður haldin í Oddfellow n.k. Iaugardag, 17. janúar, og hefst með borðhaldi kl. 8%. Gullna hliðið verður sýnt í kvöld og finuntu- dag og hófst sala aðgöngumiða kl. 2 í dag. III........ ........ I ......— ■ NYJA Blð Tlð siðræna strtod (South of the f&otáer.) Kittj Pojfle Araeríkslí kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur GINGER ROGERS. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl. -6Vk: Ameríksk gamanmynd með Joe Penner og Betty Grable. Skémmtileg og spennandi mvnd. Aðalhlutverkið leik ur hinn freegl útvarps- söngvari og „cowboy“- kappi GENE ANTRY. Born fá ekki aðgang. Sýnd khikkan 5, 7 og 9. Lægra verð klnkkan 9. K1 Leifcfélan lefldaTftw „6ULLNA HLIÐIÐM Sýning f kvöld, annað kvöíd og föstudagskvöld. Aðgöngumiðar að sýningunni í kvöld og annað kvöld verða seldir frá kl. 2 í dag. Aðgöngumiðar að föstudagssýning- unni verða seldir ftqó 4cl. 2 á morgun (fimmtudag). ATH. Engum fyrirframpöntunum veitt móttaka. Börnum innan 14 ára aldurs ekki leyfður aðgangur fyrst um sinn. STJÓRNIN. Auglýsingar i blaðið, þurfa helzt að koma daginn áður og eigi síðar en kl. 10% þann dag, sem þær eiga að birtast. ALÞÝÐUBL AÐIÐ. Drengir og telpur unglingar eða eldra fólk óskast til að bera út Al- þýðublaðið til kaupenda. Gott kaup. Talið við af- greiðsluna. Sími 4900. Tapast heflr stórt brúnt umslag með gjaldeyris- og innflutnings- leyfum á leiðinni frá Grettisgötu 2 að Útvegsbank- anum. — Finnandi geri svo vel og geri aðvart í síma 5867 eða 4577. Atvinna. Ungur, reglusamur maður með prýðilegri menntun (einkum í tungumálum) óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt ,0. K.£ sendist afgr. fyrir n.k. laugard.kvölcj. Lóð eða húseign óskast til kaups, í eða sem næst miðbænum. Tilboð með tilgreindu verði og stað merkt „Bygging“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld. Leikskóli Lárnsar Pðlssonar. LEIHSKÓLI Lárusar Páls- sonar tekur til starfa 20. þessa mánaðar. I fyrra starfaöi skólinn umfjög- urra mánaða skeið og sóttu hann 15 ntetmendux. , Uim 50 sóttu um inngöngti í skóiann að þessu sinni, en að- eins 15 voru teknir. Námsig.reLnar ern: Leik&t, upp- íestur, taltækni, dans og píastik. Taltækni kennir Brartdur Jóais- son, en Bára Sigurjóusdóttir kenn ir dans og plastik . Þakkarávarp. 1J[ UGHEILAR þakkir færum við Bæjaxútgerð Hafnar- fjarðar fyrir þá rausnaríegu gjof er okkiur var færð nú fyrir jól- in, sern og aðrar gjafir og vin- semd, er þetta fyrirtæki hefrr á- valt sýnt okkur . Við biðjum góðon Guð að launa ríkiulega þessa auðsynda vináttu okkur til handa . Hafnarfirði, 13. jan. 1942. GamaJmíejmi á Elliheimilinu. S.RF.Í* Sálarrannsóknafélag íslands heldur aðalfund sinn í Háskól- anum fimmtudag kl. 8V2. — Venjuleg aðalfundarstörf. For- seti flytur erindi um sálarrann- sóknastarf dr. Crandons 2 Bost- on og konu hans. Skírteini við innganginn og í bókaverzlun Snsebjamar. STJÓRNIN. Iiráilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við hið sviplega frá- fall okkar hjartkæra sonar, bróður og mágs, GUÐMUNDAR PÁLSSONAR 1. vélstjóra, sem fórst með b/v. Sviða. Pálína Jónsdóttir. Guðbjörg Pálsdóttir. Bergur Björnsson. Liíja Pálsdóttir. Jón M. Guðjónsson. Minn hjartkæri faðir, tengdafaðir og afi, GÍSLI ÁRNASON gullsmiður, andaðist að Elliheimilinu Grund 12. þ. m. Guðlaug Gísladóttir. Stefán Þ. Stfefánsson og dætur. Austurgötu 36, Hafnarfirði. Jarðarför elsku litia drengsins okkar. RIRKIS SÓLBERGS, fer fram fimmtudaginn 15. jan. kl. 1% frá heimili hins látna, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Guðrún Guðmundsdóttir. Ottó Guðmundsson. Trésmiðafél. Reykjavíkur. Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin mið- vikudaginn 21. þ. m. í Oddfellowhúsinu og stendur yfir frá kl. 4—10 e. h. Eftir það hefst dans fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins laugardaginn 17. og mánudaginn 19. þ. m. kl. 1 ——8 e. h. SkEMMTINEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.